Alþýðublaðið - 31.08.1933, Page 3

Alþýðublaðið - 31.08.1933, Page 3
AEÞÝÐUBLAÐIÐ 3 F. U. J. Danzlelk pann fyrsta á haustinu heldur Félag nngea jafnaðaFmannaf laugardaginn 2. sept. í alpýðu- húsinu Iðnó klukkan 10 eftir hádegi. Aage Lorange sér nm hllémsveitina. Aðgöngurniðar seldir frá kl. 3 á laugardag í Iðnó. Sækið fyrsta danzleik hanstsins Stjórnin. Sol. Koks. Bnota. Uppskipun stendur yíir í daga og næstu dag á „Best South Yorkshire Association Hard Steam kolunum frægu“. Hnotkol frá sömu námum. Furnace koks. Kolav. Ölafs Olafssoaar. Simi 3596. Beztu cigarettBE’nar í 20 stk. pðkknm, sem kosta kr. 1,10, er Commander Wesíminster Virgmia cigarettur, Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá , Tóbakseinkasöiu ríkisins Búnar til af Westmlnster Tebaeco Companjf Ldt, London. Skólaámð 1931—32 voru satn- kvæmt skýrsíu skölalæknanna pað ár 5—6°/o af bömum, er sóttu skóla, sem ekki máttu eða gátu sótt skóla sökum lasleika, eða 134 börn í báðum skólutium. Síðastliöinn vetur flutti ég erv indi um petta, efni í ríkiisútvarp- ið. Það erindi var síðan birt í Mentamálum. Þar er pví slegið föstu, og pví hefir ekki verið mótmœlt, að : í framkvæmd sé á tvennan hátt brpfín lög á pessum veikl- uðu bömum. í fyrsta ía.gi að pau séu svift lögmætu fram- lagi til fræðslu, hér í Reykjar viik árið 1931—32, 160 kr. hvert peiira, eða samkv. skýrslu læknainlna. 160x134 börn = 21440 kr. Bömin eiga lagalegan rétt á að peim sé látiin í té fyrir petta fjárframlag hag- kvæm proskaskilyrði, sniðin við peirra sitarfsprek og getu. I öðnu lagi færi sú meðferði, sem framkvæmd ríkisvaldsiris beitir við pessi böm, í 'bága viö barnavem dari öggj öfinia, með pví að ætlást til að pau gangi í barnaiskóla ríkisiris, að peim vskilyröum óbreyttum, siem fyr- ir hendi eru- Ég{ snduftek hér pessa. skwhœf- foigu og ('íkæri frnmhvœmditrwdd ríkfoms, frœaslumál/j.stjórr; pg kermsilpvnáhtrádherm um óscemk legq fmmkvœmd jræosluluganmi. vegjat, veiMctftyfí skólgtoamg, og brpf g&gn toamaverndarlöggjöf- $wii í pessmi efmm. Skólalækniririw, kenruirinn eða hjúkrunarkonan hafa ekki aðganig að neinu heilsuverndarhæli fyrir pessi börn. Enginn skóli á land- inu hefir svo mikið sem eima deild, par sem hægt er að ætla peiirn dvalarstað. Enginn barnia- spítali til, og yfirleitt engin; slík vinnuskilyrði fyrir hendi, að um raunverulegan áraingur af stárfi pessa fólks gieti verið að ræöa. Auk pesisarar starfsemi, sem hér hefir verið gerð að umtalsefxii, eru skólamir í landiinu ein allra beztu tæki til að framkvæma par almenna barinavemd. Það er að segja að miða starfsemi skólanna, nám,. störf og alment dagfar barnr anna innan skólaveggjanna fyrst •og fremst við likamlega velliðian bamanna. Að sikóladvölin felii í sér sem bezta og almennia líkam- lega vaxtarmöguieiika til handa bömunum. I barnaskólum í Oslo t. d. fá öl! börnin 0,33 I. af mjólk dag hvern. Yngri börnin lýsi og öll böm, sem rannsóknir sýna að með purfa, fá eina holla máltíð. Hér í Reykjavík er fátæk'um skólabörnum gefin máltíð dag hvern nokfeurn hluta vetrarins, og loksins í vetur liomst pað svo langt (með naumimdum pó, sanap. meö I latkv. meirihl. í bæjaustjórn- inni), að hefja skipulagða mjólk- urneyzlu í .skólum bæjarins. — Þá var pessu pannig fyrir komið, áð peir aöstandendur, sem gátu og vildu, áttu að greiöa mjólk- ina beint til seljenda, en hinir .áttu að ráða pví hvort peir sæktu um ókeypis mjólk fyrir börn sín, eða pá létu pau alls ekki fá imjóik í skólanum.. : En í pessu skyni siampykti bæj- arstj. 9000,00 kr. fjárveitingu til að greiða fyrjr mjólk til fátækra skólabarna árið 1933. Nú virðast allar horfur á pví, að hér hafi verið einhvers stáðar um- mistök í frámkvæmd að ræða, mið-að við pað, sem til var ætlast, p. e. a. s. að tryggja pað að öll böm ferigju 2,5 dl. af rnjólk daglega, pví eftir pvi sem ég bezt veit mun pessu 9000 kr. fjárframlagi til handa fátækustu skólabörnum bæjarins ekki verða eytt á pessu árj, og væri vei pes-s vert að athu-gá hver ber ábyrgð á pví. Og nokkuð er pað, að pað er vitað, að mörg böm sátu hjá í ýmsum deilduim skólanna, ■ pegar hiin bömin drukku m-jóikina. Anngr. Kristjánsson. (Meira.) BíiSerð yflr Sprengisand. ---- (Frh.) Baginn eftir, priðjudaginn 15. ágúst, var hið biíöasta veður all- an daginn. Við ferjuðum bílinn yfir ánia og géfek pað ágætlega, pó að báturinn sé ekki stór og hripleki. Bátar eru parna prír við ána ,en peir voru allir að su-nnan- verðu, nú einis og í fyrra. Slíkt er í raun réttri ófyrirgefanleg- ur trassaskapur. pví að pað gæti kostiað lífið, pá sem kæmu norðan að. En Holtamenn eiga bátana oig telja sér heimilt að hafa pá par sem p-eir vilja, hvað sem öllum ferðanxönuum líöur. Við grófum upp benzinbrúsann frá pví í fyrma, og reyndist pað ágætt. Jóri Víðis mældi piarna breidd árinnar mieð tilliti til brúar, sem væntanlega verður bygð á riæstu árum. Hún er 88 m. bneið á ferjustaðnuni, en nofekru ofar að eims 41 meter, og par er ágætt brúarstæöi; hamrar sunnan megin og hár stór- grýtismelLir norðan megim. Að aflíðandi hádegi lögðum við af stað upp Búðaháis. Var hlýtt í veðri, en skúnir öðru hvoru. Hálsinn er nokkuö bnattur en bíllinn var mjög hlaðinn af ben- zíni og dótii okfcar og auk pesis afllítill, og pví urðum við prir að gainga en Sigurður ók og beið okkar ,er hann hafði farið inokk- urn spöl. Hálsinn er um 20 km. langur ,pakinn smágerðri möl víðast hvar á háhryggnum, en nofckuð laust var sums sta&ar og pungt fyrir bílinin.. Á einum stað sökk hann í aurbleytu, svo að við urðum aö bena alt af hon- um og draga hann upp úr. En á pessum slóðum atná eflaust finna betri veg með pví að fara alveg eftir háhryggnum. Okkur gekk pví seint penn;a dag; komumst tæpa 2Ö km. og tjölduðum um kvöldið norðar- lega á hálsinum á mosató v:ð litla tjörn. f Um nóttina var heiðskýrt og fagurt veður, frost talsvert, svo að íss-kán var á tjörninni, er við vöknuðum M. 4 um morgumnn. Veðrið var dásamlegt, blæjalogn og sólin að koma upp. Otsýnið parna á Búðahálsi er eiittlivert hið fegursta og víðasta hér á landi. Allir st-ærstu jökíar lands- ins sjást, Vatnajökull í austri, Hofsjökull og Tung-nafellsj'ökull í norðri, Langjökull, Kerlingar- fjöli, BláfeLl og Hlöðúfel'l í norð- vesitri, en Hekla og Torfajökull í suðri. Nær eru svört hrauin og sandar með silfurglitrandi vötn- um -og ám. Við héldum nú af stað norður af hálslnum. Var vegur svo góð- ur, að við gátum allir setið í bílnum og ókum eins hart og hann komst, og eftir litla stund vorum við komnir niöur af háis- inum niiður að Klifshagavalla- kvísl, sem fellur í Köldukvisl. Þar er dálitið graslendi. Þar fyrir norðan taka við tveir ölduhrygg- ir til norðausturs. Við . héldum upp á eyistri hryggí-nn. Var pa:& fiemur erfitt, pví að jarðlagiö var laus sandur með stakstei:n:um í, og bratt nofckuð iipp hál-sinn. En sólarhiti vair áka-flega mikill, sivo að við urðum móðír af góng- unni. En> Sigurður ók áfraim í bíl sínum, en pó urðum við að hjálpa honum upp suimar baekkurnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.