Alþýðublaðið - 31.08.1933, Side 4

Alþýðublaðið - 31.08.1933, Side 4
4 !í!EP.SÐUBL;A'ÐIÐ 2. flokkur. Úrslitakappleikurinn verður í kvðld kl. 6. Méi Bræðralag. Lærdómsrík og áhrifamikil pýzk talmynd í 9 þáttum, eftir Þjóðverjann G. W, POBST, sami, sem bjó til myndina »M« í fyrra. Mynd- V in er leikin af 1. fl. þýzkum og frönskum leikurum. Mynd- in byggist á sönnum viðburði námuslysinu i Bouiriéres við landamæri Frakklands og Þýzkalands 11. marz 1906, þar sem 1200 námumenn urðuinniluktir. Fjöldi erlendra blaða hafa mælt með mynd- inni sem beztu mynd síðasta árs. Börn fá ekkí aðgang. Þegar upp á hálsinn kom var hann allgrýtthr á kiafla, en þó hvergi svo, að við yrðum að ryðja steini úr vegj. En síðan tóku við endalausdx melhryggir með smátjörnum á milld, en gras- strá eða lifandi skepna sást hvergi. (Frh.) E. M. Um dagSnæ ©ff vepinn. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvell:: í kvöld kl. 9. Óregla á Aþenu. í gser fræddi Morgunhlaöið les- endur sína um Gyðinga-Aþenu nokkra, og mun hafa búist við að þar væri um nýja guðfræð> lega uppgötvun að ræða. í dag leiðréttir hlaðið þetta og segir að átt hafi verið við gyðjuna Aþenu, en birtir jafnframt þau merki- legu tíðindi, að hún sé búin að koma sér út úr húsi hjá föður sínum. Úrslitakappleikur í knattspyrnumóti 2. flokks' fer fram í (kvöld kl. 6 milli Vals og K. R. Seinast þegar þessi félög áttust við, varð jafntefli, 1:1, svo búast má; í kvöld við skemth legum og fjörugum leik. Hvað er að frétta? ÚTVARPIÐ í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðuríregnir. Kl. 19,40: Til- kynraingar. Tönleikar. Kl. 20: Tón Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem auðsýndu hluttekningu og samúð við fráfall og jarðarfðr mannsins míns og föður okkar Sig- hyggs Árnasonar, en sérstaklega viljum við þakka hr. Jónasi Hvann- berg og frú, fyrir þá miklu hjálp og alúð er þau hafa veitt okkur, Áslaug Árnadóttir og börn. Kol. Síml 1595. Kol. Höfum fengið hin eftirspurðu Steamkol B. S. Y. A. Hards (Doncaster), sem ávalt hafa reynst pau bestu. Ennfremur hnotkol, sömu tegundar. Gerið haustinnkaup- in á meðan að uppskipun stendur. Verðum að skipa upp næstu daga. Kolav. finðna & Eínars. Sími 1595 (2 línur). Tek börntií kenslu, Sími 2455 kl. T—2 og 6-7 e. h. Jón Þórðarsson, Sjafnargötu 6. Hansívornrnar komnar. Silkiklæði, Astracan, Káþutau, Kjól-pils mjög ódýr, Dívanteppi, Regnhlífar, daglega teknar upp nýjar vörur. EDINBORG. leikar (Útvarpstríóið). Kl. 20,30: Erindi: Um kristiieg ví.sœdi (Antia; Ólafsson). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,30: Gremnmófónsöngur: íslenzk Jög. N ÆTURL ÆKNIR í nótt er Kj>artan Ölafsson, simi 2614. VEÐRIÐ í d«ag: Hiti í Rvík i dag 12 stig. Minstur hiti á Seyð- isfirði 9 stig. Grunn lægð milli íslands og Skotlands á hreyfiugu A-eftir. Veðurútlit: Breytileg átt og hægviðrl. Víðast úrkomulaust. FARÞEGASKIPIN. Gullfoss er i Kaupmannahöfn, Goðafioiss'er í Vestrna n naey j um, Brúaríass fer \ estur og .norður í kvöld kl. 12. Dettifoss fór frá Hull 29. þ. m. aleiðjs til Rvíkur. Selfoss, er á Ieið til Hamborgar frá Aberdeen. Lyra fier í kvöld kl. 6 til Bergen. Ðronning Alexandráe fór frá ísa- firði í dag, væntanleg hingaö í íyrramálið. ESJA fer héðan í strandferð auslur um land mánudag'nn 4. sept. kl. 8 sd. Vörum verður veitt móttaka eftir því sem rúm leyfir á morgun og frain til hádegis á laugaidag. Smergel-Iéireft og SandpeppíT. Vald. Poulsen. Klæpparstíg 2ð. lími 8624, Orgel-harmonium og Pianó.-^ Leitið upplýsinga hjá mér„ ef þér viljið kaupa eða selja slik hljóðfæriö, EIÍ46 Bjarnason* Solvöllum 5. Wýsoðln kæSo rúllnpylsa. mm Nýim bíó mm HJákonan. Amerísk tal- og hljóm- kvikmynd í 9 þáttum frá Golnmbía Fllm. Aðalhlutverkin leika: Adðlpiie Menjon. Barbara Sítanwyek og Ralph Bellamy. Efnisrík og prýðilega vel leikin mynd. Börn ionain 16 ára fiá ekki aðgang. AMkamyndir: 1 Furðuverk heimsins, 1 Fræðiinynd í 1 þætti. Mickey Mouse og fuglarnir. Teiknimynd í 1 þætti. I Ódýrastiar og heztiar gúmmívið- igerðir í Gunnarssundi 6. Stefán Nikulássoin. Kaupnm notaða húsmnni þó. sérstaklega skrifborð, klæða- skápa, tauskápa, borð stór og smá, stóla, rúmstæði og fl. tökum ennfremur í umboðssölu heil sett og alls konar vel útlítandi hús- muni. Nýtt og Gamalt, Lauga- vegi 3. AFGANGAR, (Stumpasirs), af ýmsum gerðum nýkomið. Ennfrem- ur nokkrir ódýrir herraklæðnaðir. sem eiga að seljast. R. P. Leví Bankastræti 7, uppi. Sigurjön Jónsson úrsmiðnr Langavegi 43. Sími 2S36. Fljótar 0g vandaðar úrviðgerðir, Sanngjarint verð. Sparið peninga. Forðist ópæg- indi. Mnnið þvi eftir að vanti- ykknr rúður í glngga, hringið í sima 2346, og verða pær strax lútnar i. Sanngjarnt verð. L Vikuritið fæst í afgreiðslu Morgnnblaðsins. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Hásnæðisskrifsfiton Reykfa- viknr, Aðalstræti 8. Húsnæði Atvinnnráðningar karlm., Fasteignasala. Opið kl. 10 — 12 on 1—9. Sfmi 2845. Kjötbúðin Hekia Hverfisgötu 82 hefir síma 2936, hringið pangað þegar ykkur vantar í matinn. ' 1 ' Ábyrgðarmaður: Einiar Magnússon. Alpýðuþrentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.