Alþýðublaðið - 09.09.1933, Page 2

Alþýðublaðið - 09.09.1933, Page 2
2 ABK7ÐUBBAÐIÐ Framtíð síldveiðanna. Með hverju ári bætast við nýj- ar sannanir fyrir því, að síldveið- in ier tryggasti og besti atvinnu- reksturinn, sem stundaður er á mótórskipum og smiærri skipum. Síldveiðin við norðurland virðist nær því óþrjótandi og gæti gert þjóðina að miklu Leyti efnalega sjálfstæða, ef rétt væri með far- ið iog vel á haldið. Til þess að við IsLendingar giet- um notfært okkur síldveiðamar ieins og skyldi, þarf margt að færast í betra horf. Öil sddax- verkun er urn of háð dutlungum erlendra kaupenda, sem viröasí hafa ótakmarkað vald til þess að segja nýja sild gamla og góða vonda, eftir eigin geðþótta. Þeg- ar framboðið er mikið, þá er stundum erfitt að eiga við þesisa erLendu drottnara. Þá er síldin ýmist of stór eða lítil, eða þá eitthvað annað, sem sagt er að henni og endirinn verður sá, að söltun er neitað. Eftir þessi málalok verða sjó- mennirnir að Leyta til verksmiðj- anna. En þar tckur ekki betra við. Aðsóknin er venjulega svo mikil, að skipiin verðia að bíöa. eftir losun i 2—5 sólarhringa, að öðrum kosti að moka síldinni í sjóinn. Það 'er óhætt að fullyrða, skipin gætu veitt helmiingi meöi’a, ef hægt væri að taka á móti mokkurnveginn viðstöðulaust. Tökum niokkur dæmi frá í sum- ar: 1. Kolheinn ungi fer út kl .4 síödegis, kemur aftur um 12 á miðnætti með 600 mál, bíður eft- ir losun í 4 sólarhninga. 2. Minnie fer út kl. 6 síðdeg- is, kemur aftur 10 tímum síðar mieð 650 mál, biður í 4 sólar- hringa. 3. Vaibjörn fer út kl. 7 síð- degis, kemur ki. 12 með 150 tunn- ur í salt, fer út aftur kl. 3 og er kominn kl. 9 miorguninn eftir með 600 mál, bíður í 5 sólar- hringa. Þetta er að eins lítíð sýnishorn. Þannig er ástandið sumarið 1933. Margir útgerðarmenn og skips- stjórar hafa látið svo um mælt, að svo framarlega sem. hægt væri að fá nokkurnveginn óhindraða afgreiðslu hjá verksmiðjunum, myndu þeir ekki leggja nein.a sér- staka áhierzlu á það, að gera salt- síldarsamninga. Á þann hátt myndi eftirspurnin verða mieiirá' en framboðið og breyta til miuna allri afstöðu seljandans. Þá væri hægt að mæla síldina upp úr skipunum til mikilla hagsbóta fyrir sjómennina. Sumir munu vantrúaðir á það, að kleift sé að setja síldarkatip- endum slík skilyrði; en sannleik- uriinn er þó sá, að þetta er mjög aúðvelt. Þegar kaupendurnir verða hræddir um að þeir fái ekki nægilega mikla síld, þá eru þeir fljótir a,ð breyta um aðferð. Þá J er iekki hugsað svo mikið um það, þótt sildin sé ekki alveg ný. Undanfarna daga hefir lítíð veiðst, ien í gær kom línuvieiðarinin Sig- ríður með 600 tunnur frá Vatns- inesi í 'Húnaflóa. Viðtökurnar, siem húin fékk, voru þannig, að hver síld var söltuð. Hér er skamt öfganna á milli, og er nauðsyn- legt að ko,mia í veg fyrir það í framtíðinni, að sú síld sé söltuð, sem sþilt getur markaðinum og komið óorði á íslenzka síld. Er hægt að bæta úr þessu ó- fnemdarástaudi. Já, það er hægt. Hvernig? Með því aö byggja síldarverk- smiðju, sem bræðir um 250Ó mál á sólarhring. Hvar- á hún að byggjast? Á Siglufirði. Hvers vegna ? Fyrst og fremst vegna þess, að Sigliufjörður er og verður mið- stöö síldveiðanna, svo og vegnai þess að með því myndi sparast talsverður hluti af byggingar- kostnaðirmm. Skal þietta skýrt hér betu'r. Síldarþrær Ríkisverksmiðjunnar taka 32 þúsuind mál síldar. Eigi verksmiðjan að framleiða góða vöru, má hún ekki taka medra en 15 til 16 þúsund mál í þ'nb í lednuí H%is vegar ier það nær ókleyft, að neita móttöku þegar mikið b-erst að -og þrær eru tómair, enda hefir. reynslan verið sú, að tekið er á móti meöan hægt er. Af þessu orsakast þ-að, að 16 þúsund mál verða að- geymast þar til síðast iU fjárhagslegs tjóns fyrir verk- smiðjuna. Með því að kaupa eða taka eignarnámi þann hluta af lóö Halldórs Guðmundssonar út- gerðarmanns, sem nú -er notað fyriir fótboltavöll, og byggja þ.ar verksmiðju, -er hægt að nota sömu þrær og bryggjur og Ríkisverk- smiðjan notar nú, án þess- aö bæta þar vi-ð no-kkru. Þannig myn-di sparast mikið fé. Mín skoðun er sú, að það eigi ekki að byggja vandað stein- steypuhús, heldur iáta sér nægja líkt fyrirkomulag og er á verk- smiðju Dr. Paul, sem ríkið keypti síðastl'iðið vor.(Blikkvarin járn- grind). Sumir atvinnurekendur virðast hafa þá sk-oðun, að atvinnu- rekstur miegi ekki aukast á Siglu- firði sökum þess hve alt kaup- gjald er hátt. Þessum mönnum skal ben-t á það, að óþarft -er að hafa á móti Sigilufirði- af þessum orsökum, því alls staðar þar sem atvinnurekstur er í stór- um stíl, þar myndiast einnig verklýðssamtök, svo það kynni að reyn-ast nokkuð erfitt að fiýja und-an réttm-ætum kröfum verka- iýðsins, þótt flutt væri stað úr stað. Það er iuargt fleixa, s-em hægt er að gera til hjálpar síldarút- veginum sv-o sem það, að kaupa v-erksmiðjuna í Raufarhöfn, sem fæst nú að sögn, fyrir 30 þúsund kr., og segja upp norska sa-mn- ingnum og útil-oka á þann hátt Norðmenn frá því að selj-a hér síld í bræðslu. En þetta hvort- tveggja -er svo sjálfsagt, að pað ætti ekki að þurfa að seinka fyrir bygígingu verksmiðjunnar. Þetta er miikið alvömmál. Verk- smiðjan verður að byggjast, ann- ars h-orfir til stórvandræða með síldarútveginn. Og það má ekki lenda í árálöngu þrefi, hvort þetta skuli gert eða ekki eins og átti sér stað um byggingu Ríkis- verksmiðjunnar. Þetta mál þarf ekki m-eiri und- irbúndng en sv-o, að með góðum vilja þings og stjórnar ætti verk- smiðjan að geta tekið til starfa á næsta sumri. Siglufirði, 22. ágúst. Jóhann F. Guðmimclsson. Sjávarútvegsnefnd. Síðasta þing s-ámþykti þings- ályktuniartíllöigu þes-si efnis, að rí'fcisstjórnin isikyldi skipa nefnd tíl þiess iað athugia fjárhag og af- k-omu sjávarútvegsins, líkt og gert var imeð Landbún:á8íin:n í ífyrra. Nú hefir mefnd þessi veri-ð skipuð’, og í henni eru. Jóhann Þ. Jósefsson íalþm., Jón A. Jónssion fyrv. al- þingismaður, og bróðir hans, Kristján Jónsson, erindreki Hskifélagsins. — Jóhann er nú í Þýzkalandi, og gegnir Olafur Thiors störfum hans í nefndinni á meðan. — Er ósvikinn íhalds- br,agur á niefndinni. Sú stétt, 'S-em miest á undir af- fooimu útv-egsinis, sjómennirnir, á þiar engam fulltrúa, sem væá kunnugur högum þ-essiaxar stéttar. Litliar líkur eru því til þes-s;, að hiagsmunia sjómannanna veirðii Igætt í .þeirn tillögum, sem nefnd- litn 'kann að gexa' til vilðreisnax út- vegteum. Rigningin. Undanfarnia daga hefir rignt hér sunnan og vestan lands meir en dæm-i er>u til í Langan tíma. Vatns- imagnið s-em úr lo-ftinu hefir k-orn- er alveg yfdrgiengilegt. Frá því kl. 8 í igæxmorgun rigndi t. d. í Vík í Mýrdial 150 ', mm., en þ-að sa-msv.arar 150 lítrum á hv-em fer- metier, eða 150 piísand tonn af vatui á hvern ferkílómieter. Það exu nokkrix skipsf-axmar á einum sólarhring og v-on að eitthvað verði -undian að láta slíku vatns- imagnii. Á Sámsstöðum í Fljóts- hlíð rigndi síðastliðinn sólarhring 76 im, á Hæli í Eystri-hrepp 65 mro. og í Hveradölum 49. Sí’ð- an í byrjum s-eptembier hefir rignt 154 m á Sámsstöðum, en 150 imm.. iaíktn september í fyrxa1. Rigning hefir v-erið lítil á Horð- urlandi, rnest við Húnaflóa, en engin rignding á Austurlandi, en hiti oig blíða dag hvexn, og þannig hiéfir verið í ia.lt sumar. Eitt morð af mörgmn. ' Síðast í ágúst var þýzki próf^ ess-orinn Lessing myrtur í Maxien- bad í Tjekkóslovakíu. Lessing hafði orðið að flýja úr landi þeg- ar blóðhundurinn Hitler komst til valdia. Hafðii hann ætliað að flýja til Danmerkur; ien hann fékk vit- neskju um þiað, að hann yrði tek- inn fastur viö landaimæri Dan- merkur og filýði því ti.l Tjekkóslo- vakíu. Masaryk fiorseti hét honum vernd. Lesising varð brátt einii aðálfaringi hiinna landflótta Þjóð- yerjia í Tjekfcoslovakíu í bairáttu. þietoia gegn Hitler. En nazistar hétu þeim 10 þúsund mörkum, sem dræpi hann. Lessing vaf boðin lögxeg.l.uvemd, -en hann, neitaði. Urn kvöldi-ð 30. ágúst var skotíð á hann tv-eimur skotum inn uim giugga á húsi hans, Hann særðist á höfðdnu o-g lét lífi-ð eftir stutta stund. Morðinginn hefi-r ekk-i náðst enn. Hann flýð-i yfir liandamæriin til Þýzkalands og m-uin hafia v-erið vel tekið. Lessilng v,ar Gyðingur að ætt, -en hafði látið skíxast á unga a-ldri,. en eftír -að blóðfoundamir hófu of- sókn sínia á foendur Gyðingunum, tók hann aftur Gyðingatrú, í mót- m-æliaskyni. Þessir blóðhundiar, s-em jafnvel seilast út fyrir landamærin með m-orðklær sínar, exu lærimieistaxar „Þjóðernishxeyfingar lslendinga“„ Og það eru þessar aðferðir til þess að sdigxa mótstöðumenn sína,. sefoi „foringjamir" hér dást að. Norsbar loftskeytafrétíir. Osió, 8. sept. FB. Fr-egn frá: Vardö hermir, að fiskútflytjendux á Fánnmöxk, er selja saltfisk til Rússlands, séu mjög óánægðir yf- ir fiskmatinu vegna þess hve miklu af fiski sé hafnað. Er þess kxafist, að matsxeglunum v-erði' bxeytt. — Verzlun-arráðuneytið hefir leitað álits fiskimálastjórans.. Siamkv. fregn yfir loftskeyta- stöðina á Svalbarða varð mikiil spxenging i stóra moxska orku- vexinu 6. sept. Hávaðinn af spxemgingumni heyrðiist í margra kílómetxa fjarlægð. Maðlur að niafni Einar Johansen meiddist svo, að h-amn lézt klukkutíma eftir að hainn hafði verið fluttur á sjúkxahús. — Tjónáð, sem varð, hefír nú verið bætt svo, að xekst- ur oxkuversins er byrj-aður á ný. Farþegar á Brúarfossi til útlanda í glær-- kveldi voru 38.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.