Alþýðublaðið - 09.09.1933, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 09.09.1933, Qupperneq 3
AEÞÝÐUBLAÐIÐ 3 kkVv *V»*\ S8S Matrosaföt, Matrosafrakkar, Rykfrakkar, Hattar og Vnniliií Giít | KUlliiU húfur. - Kvennærfatnaður afarmikið og smekklegt V ** T Mllll ð 1 U || Nýjar vörnr teknar upp Úrval. Sokkar allskonar. Smðbarnaföt mikið Úrval. Komið meðan úrvalið er mest. dagiega. Peysur alls konar. & SnmntVJotv — Hjómabússmjörliki. Rjómabússmjörlikl í dag og Rjömabússmjörlíki á morgnn Rjómabússmjörlikí alla daga, Rjómabússmjörliki erlangbest Vatnavextlrnir. Tjón á heyjnm og vegum. Álftárósi, 9. sept. FB. Miikill vöxtur hefir hlaupið í Áiftá, 'Og allir lækir hafa vaxið mjög. Fióir alt í vatni, og mun einsdæmi að slíkt flóÖ hafi hliaupiið í ár og læki á þessum tíma árs. Heytjón hefiír ekki frézt uim hér nær’.endis, enda ekki heyj- að svo nálægt Álftá að sakaó gæti. Aftaka-úrkoma hefir verið að undanförnu. Menn eru hættiir að slá fyriir nakkru, en taisverð hey úti. — Ekki hefir frézt að tjón hafi orðið' hér vestar, í Hraunhreppi og Kolbieinsstaða- hneppá, en samgöngur hafa ekki tepst og pví ekki um meinar a!l- varlegar skemdir að ræða á veg- um, en vöxtur er í öllum áim. Hvanneyri, FB„ 9. sept. Neðarlega \dð Hvítá miunu ekki hafa orðið heyskaðar af völdum flóðsilnis, nema í Ferjukoti, þar rnun eitthvað hafa farið a,f heyj- um. Fióðið var afarmikið hér. Heyskapur á enigjum er búinn hér. Svignaskarði, FB„ 9. sept. Feyknia-heytjón hefir orðið á hæjunum hér í kring, og mun láta nærri, að farið: hafi um 3000 hestar á ellefu bæjum, frá Flöða- taniga og upp að Munaðarnesi, þar aí héðan um 500 og Arnar- holti um 500. 1 Galtarholti mun hafa farið talsvert af heyi, eitt- hvtað í Eskiholti og FerjukotL I Arniflrhoilti hefir rekið upp mikið1 af heyi, og sennilegt vegna góðr- ar aðstöðlu, að talsvert náist úr heyhrönnum þ;ar. An:nars mun úti- l’Okað að hægt verði að stunda heyskap frekara víðast. Vfítnið er nú imikið iað réna á engjum, en víðast Ieir i ökla, svo að afar- hæpið er að hægt væri að bjarga nokkrum hieyjum, þótt eitthvað yrði eftir og til þurka brigði,. Vtík í Mýrdal, FB„ 9. sept. Jiarðhlaup kom í gærkveldi úr brekkunni fyrir ofan Víkurkaíup- tún, og uröu fyrir því mörg hús, tvær hlöður, fjós o;g þlrjú hest- hús. fveruhús urðu ekki fyrir jarðhlaupinu, en munaði litiu að svo færi. Ein kýr dnapst. Jarð- hiaup hafa víðar orðið í nótt í Mýrdal og skemdir á túnium og görðum, en nánari fregnir af því vantar.' Úrkoman hefir verið gíf- urieg að undanförnu, og alt fióir í vatni. Skemdir hafa orðið hjá Kiifandia, þar sem brú hefir veriö í smíðum, og jafnvel talið,, að brúin væ)ri í hættu, því að einum stauraokanum hafði kipt burtu, en sennilega er brúin nú úr hættu. Skemdjr hafa orðið miklar á nýj- um vegi, mikiu mannviinki, sem, verið er að gera fyrir aiustan Fagradal, til undirbúnings brú á Múlakvísl. — Brýr (bráðabirgða- brýr) hefir tekið af Hafuirsá. Nán- ari fregnir eru væntantegar í dag um fnekari skemdir af völdurn flóða og jarðhlaupa. Norðtungu, 9. sept. FB. Gífuriiegt flóð hljóp í árnar hérinia. Örnölfsdalsá og Litlu pverá, og raunar ailla læki, sem mega beita ófærir. Hefir slíkt flóð að sumar- eða haust-lagi ekki koimið í miann.a nxinnuim. Tjón hefir ekki orðiö hér í kring svo vitað sé enn, niema á heyjuml. Hér fóru um 30—40 hestar í flóð- inu, og hey hafa menn mist í árin'- ur af öllúm bæjum mieira eða minna, sem eiga land að ánum. Fjárskaðar hafa ekki orðið hér um kring, að þvi er menn vita. Hins vegiar varð tjónið miklu imelira í Norðurárdal, og var þar alt á floti og dalurinn eins og stóreflis istöðuvatn til að sjá, þeg- ar flóðið var mest. Mikið af heyi fór í flóðinu á ýmsum bæjum, t d. 300 hestar á Hreðavatni og ainnað eins á Hraunsnefi. Tals- vert af fé hefir farist í flóðinu. Var það að tínast af fjalli í hóp- um. - Frá Króki, sem er gegnt Sveinatungu, höfðu seytján kind- ur sóst fiara í áná, annars staöar 9, og sópuðust sUmar með, en 5 náðu sér upp á hóima, en hafá sennáliega farið síðar. Var gert alt, sem unt var í gær til þesis að bajxiga fé úr ánni, og mun brátt koln,a í ljós að einhverju leyti, hvort margt fé hefir farið í flóð- unum, en sennjlega verður aldrei um þiað vitáð með neinni vissu. Vegarskemdir hafa orðið miklar í cialnum. Brúnuim sópaði þvi nær alveg af Bjarnardalsárkvísl, al- veg af annari, og brú tók af Litlá hjá Hvammi í Norðurá. Vatnið fór ,mikið áð sjatn’a í dag, og hafa bíliar tepst xnjög, og komust nokkrif bílar niður undir Dals- mynni og 2—3 alla ipið þangað, o'igl lerðaföikið úr öllium bíliunum mun hafa komið þanga'ö'. (Aðxiar fregnir herma, að; tekist hafi að koma ferðafólkinu að morðan alla Jeið í Borgarnes. Var það flutt á hestum frá Dals- mynni að Hraunsnefi, en á bif- redðum þaðan. Kemur ferðafólldð um 80 alJs, á Suðurlandinu í dag.j. Hús brennnp í HaSnarSirðí. Húsið nr. 16 við Brekkustíg í Hafnarfirði brann í gærmiorgun svo að segja til kaldra kola. Allir hústounir brunnu. Ókunnugt er enn um orsök brunánsJ Hall- steinn Hinriksson fimleikakennari var einn í húsinu, þiegar eldur- inn fcom upp, og bjargaðist hann með niaumindum með því að stökkva út um glugga. Eitt morð enn. Nazisti myrðir unnusta sina, sem varGyðingaættar. Baiion Bertrarn von Diesenhau- sen er 26 ána gamall, auðugur miaður af þýzkum aðaJsættum og . á heimiá íIRievail í Estlandi. Hann er útsendiari þýzkra, nazista i Eystraisaltsilöndunum, hefir þar sarna hJutverk og nazistár í öðr- um germönskutm löndum, ;að bneiða út blóöfcenningar Hitlers og komia þessum löndutm undir Pýzkaland. Hann var trúlofaður 17 ána Gyðingastúlku, sem hét Marza Wenzel. Trúlofunin var leyntleg, en stúlkan vildi, giftast strax, því að hún raun hafa verið ófrísk. 31. ágúst ók baróninn í bíl sín- um með unnustuna. Bíllinn ók á tré, baróninn meiddist nokkuð, en stúlkan limlestist og beið baná. Leit þvi svo út sem hún hefði látist af árekstrinum, en við lík- skoðuniinia sást að hún hafði tekið áinn eitur, og er talið víst aö unn- ustilnn hafi byrliað hennii: það til þess að losna við þ-essa Gyðinga- stúiku. Hann hefir veri'ö teMnn: fastur. Skyldi hann hafa lært á for- áinigjaskólianum í Núrnbeig? Stjórnarskifti á Spáni. Miadrid, 8. sept. UP.-FB. Ríkis- stjórmin hefir beðist lausnar. For- setinn hefir faliist á lausnarbeiðn- inia. Síðar: Lerroiux, leiðtogi róttælra flokksinis, tekst að líkindum á hendur að mynda stjórn, o.g er talið liklegt að honum heppnist það og að hann verði sjálfur eftirmaður Azana. Lausnarbeiðnin er afleiðing af umræðum þeirn, sem urðu á þingi í gær. Báru stjórnarandistæðingar fram kröfur uim að ríkisstjórnin segðá' af sér vcgna úrslita kosninga til stjórn- skipunariagadómstólsins, sem fraim fóru á sunnudaginn. Hvað er að frétta? VEÐRiÐ kl. 8 í moigun: Hiti í Rvik 12 st„ ísiaf. 11, Ak. 15, Seyðisf. 18, Vesttn. 11, Stykkish. 12, Blönduós 14, Hólár í Hornaf. 11, Grindiavík 11. Sunnan og suðv. átt um liand alt. Alls staðar þykt loft, rigning. Suðurliand. Orkoma í Rvík síðaista sólarhring 13,3 mm. Ekfcert sóliskin í gær. Lægð yfir Grænlandshafi, en loftþrýstisv. um Bretlandseyjar. Veðurútlit

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.