Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.08.1995, Blaðsíða 1
HRAÐSKREWASTl SPORTBILL HEMS - EINNMEÐ OLLUFRA BMW -MEISTARABÍLL GUÐBERGS- OPEL VECTRA 1.7DÍSIL -MEGA EKKIAKA NEMA SÁ TÍMA í SENN fN*r0tiiiMaMfe ----------^----------------------------------------------------------- SUNNUDAGUR 20. AGUST 1995 BLAÐ c Breytingar á bifreiðaf jölda og landsf ramleiðslu *"^ á íslandi 1971-1994 ^™ L J Hlutfallsleg breyting á bifreiðafjóida frá árinu áður 'ú Hlutfallsleg breyting á landsframleiðslu frá fyrra ári 8 6 4 2 0 -2 -4 M íii n m ii isn m n m i iiin 11 nmnrmi 19711972197319741975197619771978197919801981198Z -U 1984198519861987 Heimild: Hagstofa Isiands. Bandarískir bílaf ramleiðendur óanægðir með lítinn aðgang að kóreskum markaði Artnað viðskipta- stríd í uppsiglingu? BANDARÍSKU bílaframleiðendurn- ir Ford, GM og Chrysler, risarnir þrír eins og fyrirtækin eru jafnan nefnd, hafa leitað á náðir ríkisstjórn- ar Bill Clintons Bandaríkjaforseta og farið fram á að Suður-Kóreumenn verði beittir þrýstingi til þess að þeir opni markað sinn fyrir banda- rískum bifreiðum. Málið minnir um margt á við- skiptastríð Bandaríkjamanna og Jap- ana fyrir skemmstu. Samtök bandarí- skra bifreiðaframleiðenda fóru þess á leit við bandaríska viðskiptaráðu- Nýr Lancer og Colt um áramótin NYRColtermeðfín- legu grilli og löngum framlugtum. í breið um stuðara eru aukafy'ós. NÝ kynslóð Mitsubishi Colt og Lancer verður kynnt á bílasýning- unni í Frankfurt og eru bílarnir væntanlegir á markað hérlendis um næstu áramót. Nýr Colt er orðinn sportlegri í útliti og stílhreinni í hönnun að utan sem innan en nýr Lancer er orðinn stærri og með nýrri hönnun að framan. Colt verður með ýmsum nýjum búnaði, eins og t.a.m. INVECS-II sjálfskiptingu og beinskiptingu sem Mitsubishi hefur nýlega hannað. í boði verða þrjár vélarstærðir sem eru sagðar sparneytnari en jafn- framt öflugari en fyrri vélar. Yfir- byggingin er með krumpusvæði og verður bíllinn fáanlegur með ABS- hemlalæsivörn og líknarbelgjum. Nýr Lancer verður sömuleiðis boðinn með INVECS-II sjálfskipt- ingu og nýrri fimm gíra beinskipt- ingu. 1,3 lítra, 12 ventla vélin hefur verið breytt til að ná fram meiri eldsneytisnýtni og afli. NÝR Lancer er með voldugum stuðurum sem ásamt nýju grilli setur annan heildarsvip á bílinn. L ANCER stallbakurinn er hár að aftan með stórar afturluktir og breiða stuðara. neytið að stjórnvöld beittu Suður- Kóreumenn ákvæði 301 í viðskipta- lögum sem kveður á um endurskoðun á viðskiptasamningi þjóðanna. Ákvæðið felur jafnframt í sér að Bandaríkjaforseti getur sett á við- skiptabann ef samningaviðræður fara út um þúfur. í maímánuði var þessu ákvæði beitt gegn Japönum þegar 100% tollur var lagður á 13 gerðir japanskra lúxusbíla í Banda- ríkjunum. 1.900 bflarífyrra Bandarískir bílaframleiðendur eða samtök þeirra höfðu frest fram til síðustu mánaðamóta að kæra Kóreu- menn fyrir það sem þeir telja ósann- gjarna viðskiptahætti. f greinargerð Samtaka banda- rískra bifreiðaframleiðenda segir að Chrysler, Ford og General Motors hafi selt 1.900 bíla í Suður-Kóreu á síðasta ári en 207.000 bílar hafi verið fluttir inn til Bandaríkjanna frá Suður-Kóreu á sama tíma. Á síðasta ári var framleiðslugeta kóre- skra framleiðenda þrjár milljónir bíla og yfir 30% af framieiðslunni var flutt út. ¦ ----------? ? ?---------- 31.160 bílar skiptu um eigendur 5.290 nýir bflar voru nýskráðir fyrstu sjö mánuði ársins og 149 notaðir bíl- ar. Afskráningar voru á þessu tíma 2.992 bílar en 31.160 bílar skiptu um eigendur. Þetta kemur fram í skýrslu Bifreiðaskoðunar íslands. 4.154 nýir fólksbílar voru skráðir fyrstu sjö mánuði ársins. Fram- kvæmdar voru 61.244 aðalskoðanir á þessu tímabili, þar af 51.917 fólks- bílaskoðanir. 22.056 bílar komust í gegnum aðalskoðun án athuga- semda, gerðar voru athugasemdir við ástand 22.137 bíla og 17.051 bíll fékk sett á sig akstursbann. Endur- skoðanir á tímabilinu urðu 13.776. FAGMENNSKAN í FYRIRRÚMI BIFREIÐASKOÐUN ÍSLANDS HF. Tímapantanir í síma: 567 2811

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.