Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.08.1995, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1995 D 3 URSLIT KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA FH-Glenavon 0:1 Kaplakriki, forkeppni Evrópukeppninnar, miðvikudaginn 23. ágúst 1995. Aðstæður: Örlítil gola, þurrt og 13 stiga hiti. Völlurinn góður. Mark Glenavon: Samuel Johnston (67.). Gult spjald: Hjá Glenavon Lee Doherty (10.) fyrir brot, hjá FH Hrafnkell Kristjáns- son (80.) fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: William S.G. Young frá Skotlandi stóð sig í heild vel. Línuverðir: Joseph Kelly og Ian S. Elmslie frá Skotlandi. Áhorfendur: Um 600 á pöllum. Lið FH: Stefán Amarson - Auðun Helga- son, Petr Mrazek, Stefan Toth (Hlynur Ei- ríksson 77.), Ólafur Kristjánsson (Þorsteinn Halldórsson 40.) - Hrafnkell Kristjánsson, Jón Sveinsson, Hallsteinn Arnarson, Arnar Viðarsson - Jón Erling Ragnarsson, Hörður Magnússon. Lið Glenavon: Dermot O’Neill - Paul Byrne, Stephen Brown, Gary Smyth, Mark Glend- inning - Lee Doherty, John Smyth, Samuel Johnston, Raymond M’Coy - Glenn Fergu- son, Stephen Mc’Bride. ÍA-Shelbourne 3:0 Akranesvöllur, Evrópukeppni félagsliða 23. ágúst 1995. Aðstæður: Logn og blíða og næstum því sumarsól, fyrirtaksknattspyrnuveður. Mörk ÍA: Sigurður Jónss (45.), sjálfsmark (58.), Bjarki Pétursson (89.) Gult spjalt: Pálmi Haraldsson, Arnar Gunn- laugsson, Greg Costello, Brian Flood, Alan Byrne, John O’Rourke, Vincent Arkins. Rautt spjald: Alan Byrne, Vincent Arkins. Dómari: Tore Hollung frá Noregi, hann dæmdi ágætlega. Sýndi enga miskunn og sýndu spjöldin án hiks urðu menn uppvísir að grófum leik og hleypti því leiknum í litla hörku. Línuverðir: Terje Petterssen Steinar Ro- land. Áhorfendur: 1.200 - þar af 15 írar. í A: Þórður Þórðarson - Pálmi Haraldsson, Zoran Miljkovic, Ólafur Adolfsson, Sigur- steinn Gísiason - Alexander Högnason, Ól- afur Þórðarson (Bjarki Pétursson 64.), Sig- urður Jónsson, Haraldur Ingólfsson (Stefán Þórðarson 82.) - Amar Gunnlaugsson (Dej- an Stojic 73.), Bjarki Gunnlaugsson. Shelbourne: Alan Gouff - Greg Costello, Michael Neviile, Brian Flood, Thomas Dunn - Gary Howlett, Alan Byrne, John O’Ro- urke, Robert Devoreux - Vincent Arkins, Steven Geoghean. 1. deild kvenna Valur - Stjarnan...................1:1 Ásgerður Ingibergsdóttir - Katrín Jónsdóttir Breiðablik - Haukar................4:0 Stojana Nikolic, Ásthildur Helgadóttir, Margrét Ólafsdóttir, Helga Hannesdóttir. ÍBA-ÍBV............................2:0 Katrín Hjartardóttir, Rósa M. Sigbjörns- dóttir. ■Það skal taka fram að 939 einstaklingar greiddu aðgangseyri á leik KR og Gre- venmacker á Laugardalsvelli í fyrrakvöld England Úrvalsdeildin: Coventry - Man. City...............2:1 (Telfer 12., Dublin 86.) - (Rosler 82.) 15.957 Everton - Arsenal..................0:2 - (Platt 70., Wright 87.) 35.775 Man. United - West Ham.............2:1 (Scholes 50., Keane 67.) - (Bruce 56. sjálfs- mark) 31.966 Nott’m Forest - Chelsea............0:0 27.007 QPR - Wimbledon....................0:3 - (Leonhardsen 29., Holdsworth 56., Good- man 83.) 11.837 Sheff. Wed. - Blackburn............2:1 (Waddle 18., Pembridge 83.) - (Shearer 60.) 25.544 Tottenham - Aston Villa............0:1 - (Ehiogu 69.) Evrópukeppni meistaraliða Undankeppnin, síðari leikir Tel Aviv Maccabi Tel Aviv - Grasshoppers (Sviss) Alexandre Comisetti (5.)- 15.000 Grasshoppers vann 2-1 samtals Budapest: Ferencvaros - Anderlecht (Belgíu)..1:1 Goran Kopunovic (49.)- Gilles de Bilde (65.) 18.000 - Ferencvaros vann 2-1 samtals. Bukarest: Steaua Bucharest - Salzburg (Austurr.) ...................................1:0 Adrian Ilie (32.)- 20.000 Steaua vann 1-0. samtals. Istanbul Besiktas - Rosenborg (Noregi)......3:1 Stefan Kuntz (8., vsp.85.), Mehmet Ozdilek (87.) - Harald Brattbakk (68.)- 35.000 Rosenborg vann 4-3 samtals. Larnaca: Famagusta - Rangers (Skotlandi)....0:0 - 15.000 Rangers vann 1-0 samtals Stokkhólmur: Gautaborg - Legia Warsaw (PoIIandi)l:2 Opið golfmót Hjónakeppni verður haldin á Kiðjabergsvelli í Grímsnesi sunnudaginn 27. ágúst. Góð verðlaun. Skráning í skála í síma 486 4495 frá kl. 18 - 20 fimmtudag og föstudag, laugardag frá kl. 10 - 20. tt OPNA tt SPARISJÓÐSMÓTIÐ Opna Sparisjóðsmótið í golfi verður haldið laugardaginn 26. ágúst hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Keppnisfyrirkomulag: 18 holu höggleikur. Veitt verða glæsileg verðlaun með og án forgjafar. Án forgjafar: 1. steti: Vöruúttekt fyrir kr. 30 þús. 2. steti: Vöruúttekt Jyrir kr. 20 þús. 3. sœti: Vöruúttekt Jyrir kr. 15 þút. Með forgjöf: 1. steti: Vöruúttekt Jyrir kr. 20þús. 2. steti: Vöruúttektfyrir kr. 15 þús. 3. steti: Vöruúttektjyrir kr. 10 þús. Vöruúttektir fyrir kr. 10 þús. verða veittar fyrir að vera næst holu á 6, 9 og 16 og einnig á 18 í tveimur höggum. Hepþinn kepþandi fcer óvœntan glaöning í mótslok verði hann d staðnum, Ræst verður út frá kl. 8.00. Skráning er í síma 565 3360. * SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR Strandgötu • Kcyl/javfturvctfi • Garðahæ Jesper Blomqvist (25.)- Leszek Pisz (73.), Jacek Bednarz (90.) 11.017 - Legia Warsaw vann 3-1 samtals. Álaborg: Álaborg - Dynamo Kiev (Ukraínu)......1:3 Peter Rasmussen (86.) - Yuri Kalitvintsev (36.), Andrei Shevchenko (49., 76.)- 10.100 Dynamo Kiev vann 4-1 samtals. Rijeka: Hajduk Split - Panathinaikos (Grikki.)l :1 Igún.Stimac..(4.)....JiuuL.jQse.Barr£lli..(55.) 11.000 - Panathinaikos vann samtals 2-1. Evrópukeppni bikarhafa Sion: Sion - Tiligul Tiraspol (Moldavíu)...3:2 Heinz Moser (22.), Dominique Herr (28.), Christophe Bonvin (44.)- Oprea (79.), Popowitschi (90.) Attendance: 6.500 - Sion vann 3-2 samtals. Evrópukeppni félagsliða Malmö: Malmö - Dundaik (írlandi)............2:0 Anders Andersson (22.), Jens Fjellstrom (50.) - 4.112 Malmö sigraði 4-0 samtals. Lugano: Lugano - Jeunesse d’Esch (Lúxemborg) ..4:0 Tomislav Erceg (18., 45., 54.), Antonio Esposito (34.) - 4.000 - Lugano vann samtals 4-0. Vináttuleikur í knattspyrnu Belgía - Þýskaland...................1:2 Michael Goossens (17.) - Andreas Moeller (6.), Fredi Bobic (83.)- 30.000. EM í sundi Evrópumeistaramótið í Vín í Austurríki. Þriðjudagur: 100 m skriðsund kvenna: 1. FranziskavanAlmsick(Þýskal.) ....55,34 2. Mette Jacobsen (Danmörku)..........56,02 3. Karen Pickering (Bretlandi) .......56,05 4. Claudia Franco (Spáni)..........56,61 5. Martina Moravcova (Slóvakíu) ......56,73 6. Simone Osygus (Þýskalandi) ........56,89 7. Ellenor Svensson (Svíþjóð).........57,04 8. Luminita Dobrecscu (Rúmeníu).......57,04 400 m fjórsundi: 1. K. Egerszegy (Ungverjalandi)..4.40,33 2. Michelle Smith (írlandi).........4.42,81 3. Cathleen Rund (Þýskalandi)........4.46,22 4. Hana Cerna (Tékklandi)...........4.46,44 5. SilviaParera (Spáni) ............4.49,94 6. Daria Shmeleva (Rússlandi) ....4.50,31 7. Lourdes Becerra (Spáni)...........4.52,28 8. Martina Nemec (Austurríki)........4.52,86 200 m skriðsund karla: 1. Jani Sievinen (Finnlandi).....1.48,98 2. Anders Holmertz (Svíþjóð) ........1.49,12 3. Antti Kasvio (Finnlandi).........1.49,24 4. Torsten Spanneberg (Þýskal.) .....1.49,32 4. Pier Maria Siciliano (Italfu).....1.49,32 6. Paul Palmer (Bretiandi)...........1.49,48 7. Van den Hoogenband (Hollandi).. 1.50,57 8. Attila Czene (Ungverjalandi)......1.52,33 100 m bringusund karla: 1. F. Deburghgraeve (Belgiu).....1.01,12 2. Karoly Guttler (Ungvetjalandi) ...1.01,38 3. Andrei Korneev (Rússlandi)........1.01,79 4. Norbert Rozsa (Ungverjalandi) ...1.01,92 5. Mark Warnecke (Þýskalandi) .......1.02,22 6. Roman Ivanovski (Rússlandi).......1.02,39 7. Vadim Alexeyev (Israel)..........1.02,54 8. Benno Kuipers (Hollandi) .....1.03,31 4x200 m skiðsund kvenna: 1. Þýskaland.....................8.06,11 (Julia Jung, Dagmar Hase, Kerstin Kielg- ass, Franziska van Almsick). Holland 8.10.17 8.14.31 8.16.89 8.18.85 8.19.36 8.21.98 Spánn 8.22.24 Miðvikudagur: 100 m flugsund karlá: 1. Denis Pankratov (Rússlandi)......52,32 (Heimsmet) 2. Denis Silantiev (Úkraníu).........53,37 3. Rafal Szukala (Póllandi)..........53,45 4. Frank Esposito (Frakklandi) ......53,60 5. PeterHorvath (Ungveijal.)........53,71 6. Denis Pimankov (Rússlandi).......53,81 7. Lars Froelander (Svíþjóð).........53,89 8. Denislav Kalchev (Búlgaría)......54,71 200 m skriðsund kvenna: 1. Kerstin Kielgass (Þýskalandi) .2.00,56 2. Malin Nilsson (Svíþjóð).........2.01,35 3. Mette Jacobsen (Danmörku).......2.01,52 3. Karen Pickering (Bretlandi) ....2.01,52 5. Kirsten Vlieghuis (Hollandi)....2.02,14 6. Louise Joehncke (Svíþjóð) ......2.02,28 7. Martina Moravcova (Slóvakía)....2.02,60 8. Luminita Dobrescu (Rúmenía).....2.02,68 400 m fjórsund karla: 1. Jani Sievinen (Finland).........4.14,75 2. Marcin Malinsky (Póllandi)......4.18,32 3. Luca Sacchi (Italíu) ...........4.18,82 4. Stefan Maene (Belgíu)...........4.19,82 5. Marcel Wouda (Hollandi).........4.21,07 6. Stefano Battistelli (Ítalíu)....4.22,83 7. Frederik Hviid (Spáni)..........4.24,52 8. Sergei Mariniuk (Moldovíu)......4.24,84 200 m bringusund kvenna: 1. Brigitte Becue (Belgíu).........2.27,66 2. Svitlana Bondarenko (Úkraníu) ...2.30,50 3. AlicjaPeczak (Póllandi).........2.30,59 4. Lena Eriksson (Svíþjóð).........2.30,70 5. Marie Hardiman (Bretlandi)......2.31,16 6. Maria Oestling (Svíþjóð)........2.31,44 7. Elena Makarova (Rússlandi)......2.31,48 8. Elvira Fischer (Austurriki).....2.32,96 4x200 skriðsund karla: 1. Þýskaland.......................7.18.22 2. Svíþjóð.........................7.19,95 3. Ítalía..........................7.20,96 4. Rússland ...............,.......7.22,63 5. Bretland........................7.26,13 6. Frakkland.......................7.26,25 7. Holland.........................7.28,44 8. Finnland........................7.33,30 Eins og kóngur á miðjunni Morgunblaðið/Golli SIGURÐUR Jónsson átti mjög góðan leik í Skagaliðinu og var elns og kóngur á miðjunni. Hér er hann í baráttu og hefur betur, eins og oftast í leiknum í gærkvöldi. Auðvelt hjá Skagamönnum Stærsti samanlagði sigur félagsliðs í Evrópukeppninni frá upphafi skrifar frá Akranesi SKAGAMENN unnu auðveld- an sigur á írska liðinu Shelbo- urne í síðari viðureign liðanna á Akranesi í gær. Þeir sigruðu 3:0 og komust þvf í 1. umferð á markatölunni 6:0 og er það stæsti sigur íslensks félagsl- iðs í Evrópukeppninni frá upp- hafi. Eins og við mátti búast hófu írarnir leikinn með miklum látum enda mikið í húfi fyrir þá að skora ef þeir Sigþór ætluðu sér að eiga Eiríksson möguleika á því að komast upp úr for- keppninni. Skaga- menn léku að sama skapi var- færnislega og staðráðnir í að gera engin mistök í byrjun. Gary How- lett átti fyrsta skotið á markið eftir stundarfjórðung en Þórður Þórðarsson í marki IA varði vel. Heimamenn fóru smátt og smátt að láta vita af sér og á 20. mín átti Haraldur Ingólfsson frábæra sendingu á Bjarka Gunnlaugsson sem slapp í gegn en Alan Gouff varði með góðu úthlaupi. Iranir höfðu áfram undirtökin út á vell- inum án þess að skapa sér veru- lega færi. Á 30. mínútu varð vendipunktur í leiknum þegar Vincent Arkins fé.kk að líta annað gula spjald sitt í leiknum og varð við það að yfir- gefa leikvöllinn. Þar með urðu ír- arnir einum færri. Við það gengu Skagamenn á lagið og þyngdu sóknina til muna og smátt og smátt skapaðist meiri pressa upp við mark Shelbourne. Þar kom að Siguður Jónsson afgreiddi írana nánast út úr keppninni með glæsi- iegu marki á lokamínútu hálfleiks- ins. Eins og í fyrri hálfleik fengu írarnir fyrsta tækifæri síðari hálf- leiks þegar Michaeþ Neville átti skot rétt yfir mark ÍA. Þá sögðu Skagamenn hingað og ekki lengra og tóku leikinn í sínar hendur og bættu öðru marki við á 58. mín með dyggri aðstoð gestanna. Skömmu síðar komst Ólafur Þórð- arsson einn í gegnum vörn Shelbo- urne en Gouff sá við honum með frábærri markvörslu. Þegar 20 mín. voru til leiksloka fækkaði enn í liði Shelbourne þegar Alan Byrne fékk sitt annað gula spjald í leikn- um og varð því nánast formastriði að ljúka leiknum. Vörn Skagamanna lék mjög vel og steig vart feilspor auk þess sem Sigurður Jónsson, Ólafur Þórðar- son, Alexander Högnason börðust ' vel á miðjunni. Hjá írum var fyrir- liðinn Michael Neville traustur í vörninni og Gary Howlett var vinnsluhestur á miðjunni og Gouff markvörður varði oft vel og verður ekki sakaður um mörkin. 2:0 1a#|Sigurður Jónsson vann knött- ■ %#inn á 45. min. rétt innan víta- teigs Shelboume og lék fram hjá hverjum væ-narmanninum á fætur öðrum, skaut síðan laglegum snúningsbolta í stöng og inn með skoti rétt utan vítateigs. |Á 58. mín. átti Arnar Gunn- 'laugsson laglega sendingu inn í vítateig íranna á Ólaf Þórðarsson, þar barðist Olafur við þrjá varnarmenn sem endaði með því að Thomas Dunne renndi knettinum í eigið mark. 3a#%Bjarki Fétursson geystist inn í ■ l#vítateig Shelbourne á 89. mín. — þar var honum brugðið af Greg Co- stello og dómarinn dæmdi umsvifaust víta- spyrnu. Bjarki tók vítið, en Alan Gouff, varði spyrnuna en hélt ekki knettinum og Bjarki fylgdi vel á eftir og skoraði. Getum sjátfum okkur um kennt - sagði Hörður Magnússon eftir að FH- ingar duttu út úr Evrópukeppninni FH-ingar eru úr leik f Evrópu- keppni félagsliða eftir 0:1 tap gegn Glenavon frá Norður- Irlandi á Kaplakrika í gærkvöldi en fyrri leiknum, sem fram fór ytra, lauk með markalausu jafntefli. Hafnfirðingum hefði því ekki dugað að jafna þvf Glenavon hefði komist áfram með marki á útivelli. Það verð- ur ekki annað sagt en gestirnir hafi verið mun betri aðilinn f leiknum þó að Hafnfirðingar hafi átti ágætis kafla og nokkur ágæt færi. „Við getum sjálfum okkur um kennt, þetta var eins og sfðustu tíu leikjum okkar f deildinni og leikur okkar var alls ekki f jafnvægi. Þeir voru betri nú en ífyrri leiknum, sér- staklega í sókninni," sagði Hörður Magnússon eftir leik- inn en hann misnotaði vfta- spyrnu f lok fyrri hálfleiks þeg- ar staðan var 0:0. Hafnfirðingar byijuðu af meiri krafti og náðu að byggja upp margar góðar sóknir. Hrafnkell Kristjánsson átti ágætt skot strax í upphafi og á 17. mínútu gaf Arnar Viðarsson laglega sendingu inní markteig þar sem Hrafnkell skallaði að marki en Der- mot O’Neill hinn frábæri markvörð- ur Glenavon náði að kasta sér aftur og stöðva boltann með fingur- gómunum. Færið hressti FH-inga við því baráttan var farin að dala og á 26. mínútu skallaði Petr Mraz- ek FH-ingur í stöng úr hornspyrnu. En gestirnir voru að komnir á skrið og Stefán Arnarson í markinu þurfti að láta til sín taka þegar hann varði skallabolta af mjög stuttu færi og skömmu síðar sló hann boltann yfir Oa Æ Eftir fyrirgjöf Glena- ■ I von frá vinstra homi á 77. mínútu, stökk Stefán Arn- arson upp og virtist grípa knött- inn en Glenn Ferguson stökk upp með honum og Stefán missti knöttinn. Uppúr þvögunni skor- aði síðan Samuel Johnston af stuttu færi. Stefán Stefánsson skrifar slána eftir hörkuskot utan víta- teigs. Til tíðinda dró á síðustu mín- útu fyrri hálfleiks þegar Herði var brugðið innan vítateigs, hann tók vítið sjálfur en 0’Neill markvörður varði ágætt skot hans. FH-ingar byijuðu síðari hálfleik- inn einnig vel og Mrazek átti góðan skallabolta og Hörður ágætt skot. Hörður fékk annað tækifæri þegar Hallsteinn Arnarson stakk boltan- um innfyrir vörn Glenavon og Hörð- ur náði góðu skoti inní vítateig en enn varði O’Neill vel. En írarnir voru komnir á ferðina, spiluðu vel úti á velli og höfðu leikinn í hendi sér enda skoruðu þeir um miðjan síðari hálfleik. Hörður fékk þó ann- að tækifæri eftir stungusendingu skömmu síðar en enn var markvörð- urinn vel á verði. Það var ekki fyrsta sinn í sumar sem Hafnfirðingar upplifa að sjá lið sitt byija vel en missa síðan niður baráttuþrekið og það er greinilega eitthvað að þegar lið nær ekki að halda út heilan leik. Vörnin var þó ágæt með Mrazek og Auðun Helga- son sterka og Hörður Magnússon reyndi sitt besta frammi. Hinsvegar var lið Glenavon of stór biti fyrir FH enda írarnir líkamlega sterkari og frískari, hafa spilað örfáa leiki undanfarið og bíða spenntir eftir að deildarkeppnin hefjist í lok sept- ember en þeir geta þakkað mark- verði sínum sigurinn. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson JÓN Erling Ragnarsson, FH-ingur, fagnar ógurlega þegar Herði Magnússyni, sem liggur á jörðinni, var brugðið innan vítateigs á síðustu mínútu fyrri hálfleiks og vítaspyrna dæmd. Gleðin varð endasieppt er markvörður Glenavon varði spyrnu Harðar. Misstum trúna Það var ótrúlega fúlt að tapa þessu og áður en markið þeirra kom var ég búinn að grípa boltann,“ sagði Stefán Arnarson markvörður FH eftir leikinn. „Við byijuðum vel en misstum trúna þegar á leið og það er eins og sum- arið hefur verið hjá okkur - allt á móti okkur. Við trúðum að við hefð- um jafnar líkur á sigri í leiknum en þegar þeir skora þurftum við að skora tvö mörk til að komast áfram í keppninni og við fengum til þess að minnsta kosti tvö færi en tókst ekki að nýta þau,“ sagði Stefán og um vítaspymu Harðar í fyrri hálf- leik sagði hann: „Að skora ekki úr víti er eins og gengur og gerist en markvörður þeirra varði vel.“ Nú var ekkert vanmat sÞetta var allt öðruvísi leikur en í Irlandi, þar sem við áttum þrjá fjórðu hluta í leiknum og áttum að vinna allavega með tveimur mörk- um gegn engu,“ sagði Colin M’Curdy þjálfari Glenavon eftir leikinn. „Nú vorum við öruggari með okkur og ekkert vanmat á ferð- inni. Það munaði mestu að við vor-' um sterkari líkamlega. FH-ingar voru ákafir í byrjun en við biðum og okkar tími kom og við áttum mörg færi. Síðari hálfleikur var svipaður þegar það tók okkur smá tíma að taka öll völd í leiknum og þó að FH-ingar ættu færi var mark- vörður okkar frábær." Liðin í meistaradeildinni LIÐIN átta sem komst áfram í Evrópukeppni meistaraliða I gær- kvöldi — Grasshoppers frá Sviss, Glasgow Rangers frá Skotlandi, Legia Warsaw frá Póllandi, Steaua Búkarest frá Rúmeníu, Dynamo Kiev frá Úkraínu, Rósenborg frá Noregi, Ferencvaros frá Ung- verjalandi, Panathinaikos frá Grikklandi — verða í meistaradeild Evrópu ásamt þeim liðum sem sátu yfir; Evrópumeistarar Ajax, Juventus, Nantes, Doi*tmund, Real Madrid, Blackburn, Porto og Spartak Moskvu. Á morgun verður dregið í meistarakeppninni — leikið verður í fjórum riðlum, þar sem fjögur lið leika í riðli. Tvö efstu liðin komast áfram úr riðlunum í 8-Iiða úrslit. Anderlecht úr leik Glasgow Rangers rétt slapp fyrir horn Austur-evrópsk lið unnu góða sigra í Évrópukeppninni í gærkvöldi og ber þar hæst 1:1 jafntefli Ferencvaros frá Ungveijalandi gegn beigísku meist- urunum í Anderlecht en Ungveijar unnu fyrri leikinn 1:0 svo að Belgarnir eru úr leik og tap Gautaborgar fyrir Legia Warsaw frá Póllandi. Ungveijarnir hleyptu Belgum varla yfir miðju í upphafi en þegar á leið jafn- aðist leikurinn, sem var mjög hraður Besti leikur okkar upp á síðkastid Við ætluðum okkur ailtaf að vinna þennan leik,“ _ sagði Sigurður Jónsson, leikmaður ÍA eftir leikinn í gær. „Við vissum að þeir myndu leika á fullu til að byija með og við ákváð- um því að bytja leikinn varfærnislega og gera engin mistök. Smátt og smátt tókum við leikinn í okkar hendur og unnum sannfærandi sigur. Ég held að þetta hafi verið besti leikur okkar upp á síðkastið eftir hálf slaka leiki gegn FH og Leiftri." „Ég var ánægður með leik okkar fyrsta hálftímann og við vorum ákveðnir í að leggja okkur alla í leik- inn, en eftir að við urðum einum færri eftir aðeins hálftíma leik var vonin úti,“ sagði Michael Neville, fyrirliði Shelbourne eftir leikinn á Skaganum í gær. „Ég er afar ósáttur við dóm- gæsluna í leiknum og dómarinn virtist vera ákveðinn í að gefa okkur áminn- ingar strax í upphafí og á flest þessi brot hefði varla verið dæmt á úti í írlandi. Þar er leyfð meiri harka en annars staðar. Skagamenn verðskuld- uðu sigurinn og þeir eru með mjög gott lið og ég vil óska þeim velfarn- aðar í keppninni og ég er sannfærður um að þeir eiga eftir að koma fleirum á óvart í keppninni.“ og vel spilaður. Ferencvaros er fyrsta ungverska liðið til að komast inn í hina mjög svo ábatasömu Evrópukeppni en Belgar ráku þjálf- ara sinn, Þjóðverjann Herbert Neu- mann, eftir tap í fyrri leiknum og í fyrstu tveimur deildarleikjum sín- um í Belgíu. Myndin hér til hliðar er ef til vill dæmigerð. Anderlecht á niðurleið. Gautaborg frá Svíþjóð varð líka að kveðja Evrópukeppni bikarhafa þegar Legia Warsaw frá Póllandi vann 1:2 í Svíþjóð en hafði unnið fyrri leikinn 1:0 í Póllandi. Glasgow Rangers slapp fyrir horn eftir markalaust jafntefli við Anorthosis Famagusta á Kýpur. Glasgow lék án nokkurra lykil- manna, svo sem Brian Laudrup, og þótti leikurinn lítt fyrir augað þó að markverðir sýndu snilli sína í nokkur skipti og fimm gul spjöld fóru á loft. Glasgow Rangers hefur ekki náð að komast í Evrópukeppni í tvö ár og fögnuðu leikmenn mikið þegar flautað var til leiksloka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.