Alþýðublaðið - 19.09.1933, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.09.1933, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLA9IÐ Islenzk málverk margs konar og rammar ú FreyJngtSia 11. Landréttir. Þangað sendum við okkar ágætn bifreiðar á fimtndaginn. Komið heim aftur á fostudag. Ódýr fargjðld að vanda. Blfrelðastðð Steindórs, simi 1580. MJUC Ódýrt i stærri kaapnni Bm daginra og vegirara. Danzskóli Ásu Hanson BlaðáiÖ hefir verið beöið að gieta þess, að danzskólinn byrjar fyrst í októbier. Staður og tími veröiir bráðlega auglýst nánar. Sjö undanfarin ár í röð hafa systuroar Ruth, Rigmor og Ása haft danzskóla og danzkenslu íhér i bætntulm, og hefir veJ verið látið af þvi og verjið vel sótt. Ungfrú Áisa kennir líka Bailet-, Pliastdk, þjóð- og list-danza og Stepp. Nýtísku samkvæmisdainz- Mnir verða kiendir í danzskólan- iulm i fiiokkum. Einkatímar og flokkakensla úti og heima í Tjarn- Hilgötu 16. Allar nánaTi upplýs- ®ng|ar gefur móðir henmar í símia 3159. Danzskóli Heliene Jónsson og Eigild Carl- sen hefiir danzsýningu í Iðnó n. k. miðviíkudagskvöld og íimíudugs- kvöld kl. 81/2- Verða þar sýndir margíS konar nýtískudanzar, Bal- liet, Plastik og Step-danzar. Tólg í lausri vigt, Egg útl. og ísl. daglega, Haiðfiskur, lúbarinn, Gulrófur. í slátrið: Rúgmjöl ísl. og útl, Rúsínur. Þurkaðir ávextir, flestar tegundir. Iitir mikið, úrval. Strásykur, Molasykur, Hveiti, Haframjöl, Kartöflur ísl. og útl. ágætar, óskemdar. Rafmagnsperur allar stærðir. Kaldir | Viðsktltl daosins. | IVikuritið fæst í afgreiðslu Morgunblaðsins. Kjöt- og slátur-ílát. Fjölbreyttast úrval, Lægst verð. Ódýrastar við- gerðir. Notaðar kjöttunnur keyptar Beykisvinnustofan Klapparstig 26. Smergel-léireft og Sandpappír. Vald. Poulsen. Klæppaxstíg 2S. Siml S924, Sí rúllupysa soðin og ósoðin. KLEIN, Baidursgötu 14. — Sími 3073. Happdrætti i Hafnarfirði. Þesisir múnir komu upp á hluta- veltu þjóðkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði á sunnudaginm: Skips- líkan 502, ein smálest kol 740; eitt lamb 162, I stóll 81. Svefnsýkin í Ameriku. Frá St. Louis, Bandaríkjum, er símað 9. sept.: Tíu menn hafa látizt hér af völdum svefnsýki undanfarna 4 daga, en svefnsýk- istilfelli, sem heilbrigðisstjórnin veit um, eru nú 635. Margár sér- fræðiingiar eru bingað komnir í mnnsóknarskym. (KFB.) Innflutningurinn. Samkvæmt tilkynningu fjár- málaráðunieytisins varð innfiutn- íngurinn í ágústmáníuði kr. 6 1200- 047,00, þar af til Reykjavíkur kr. 4499 183,00. (FB.) Gullbrúðkaup eiga á morgun frú Ástríður Guðmundsdóttir og Sveinbjörn Stefánsson, Spítalastíg 2. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna heldur fund annað kvöld kl. 8V2. Mörg áríðandi mál á dagskrá. Allir fulltrúar verða að mæta. Landréttir og Skeiðaréttir eru á föstudaginn. Ódýrt far geta men,n fengið hjá Vörubíla- stöðinni á fimtudaginn. — Sími 1471. Matsveina og veitingaþjónafél. héldur fund á morgun kl. 12 á miðnætti að Hótel Borg. N ÆTURL ÆKNIR er í nótt Þórður Þórðarson, Marargötu 6, sími 4655. Kanpfélag Alpýðn. Kjötbúðin Hekla Hverfisgötu 82 hefir síma 2936, hringið þangað þegar ykkur vantar í matinn. Dívanar, dýnur vandað efni vðndnð vinna. Vatnstfg 3. Húsgagnaverzlnn Reykja- víknr. Sparið peninga. Forðist ópæg- indi. Munið þvi eftir að vanti- ykknr rúður í glngga, hringið i sima 2346, og verða pær strax lútnar i. Sanngjarnt verð. Menm teknir í þjónustu á Hverf- isgötu 35 B, Hafnarfirði. Gulrófnr, afbragsgóð- ar era seldar á Rauðavá. Afslátttnr ef mikið er keypt. Nokknir notaðir skólabekkir til sölu eða leigu fyrir mjöig lágt verð. Uppl. í símia 2416 kl. 1—4 e. h. SMÁBARNASKÓLI minn byrjar L októher á bezta stiað í bæinuim. Enn rúm fyrir nokkur börn. — Upplýsinigar í síma 4860. Ada Ama. KJARNABRAUÐIÐ ættu allir að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélagsbrauð- gerðinni í Bankastræti, sími 4562. 2—3 herbergi 1 og eldhús óskast 1. okt. FyrtrframgreiðsSa. A. v. á. Abyrgðarmaður: Einiar Magnússon. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.