Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SjPM u % i ' iK L ~ r \ % HRÆÐILEGASTA og mest ógnvekjandi afl í heiminum hefur ráðist á Jörðina og borgin Angel Grove er í umsátri. Vondi kallinn heitir Ivan Ooze. Við og aðrir jarðarbúar megum passa okkur á honum. EN... ... aðeins eitt afl á Jörðinni getur stöðvað hann - Power Rangers! í tilefni þess að Regnboginn sýnir kvikmynd- ina Power Rangers í byijun október bjóða Regnboginn og Myndasögur Moggans til lita- leiks, þar sem vegleg verðlaun eru í boði: 50 Power Rangers bíómiðar. 5 Power Rangers úr. 5 Power Rangers bolir. 3 Power Rangers bakpokar. 10 Power Rangers plaköt, árituð af leikurum myndarinnar. Litið svart/hvítu myndina óg sendið til okk- ar á Myndasögunum. Heimilisfangið er: Myndasögur Moggans - Power Rangers Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík Hafíð hraðann á, krakkar, síðasti skiladag- ur er 4. október og úrslitin munu birtast í Myndasögunum 11. sama mánaðar. Góða skemmtun. Gult. brúnt hvítt, ísland það er landið mitt. ísland líka landið þitt. Sama hvemig litur okkar er. .Island öll sín böm smá ber. Ylfa Úlfsdóttir Grönvold, 7 ára, Dvergholti 25, 220 Hafn- aríjörður, er höfundur mynd- arinnar og ljóðsins um atriði sem svart er mjög áríðandi að við öll höfum í huga; ísland er fyrir okkur öll, sama hvernig við lítum út, við erum öll eins fyrir Guði og af hverju ættum við ekki að vera það líka hvert fyrir öðru? Kærar þakkir, Ylfa mín, fyrir þarft íhugunarefni. Vl4 & U Cjícn/úiCÍ j>aá e-p' 1‘Slandl l'kia \a»nctiií Kvl-ern \ö \\Lo lsl-^ndi ó tl Si Lausnir •Btupq ‘Bf •iqqiíjs uvpras (ifHUOA -■bSbui Biqjui paui) uui3ep bjsb -pjs 3o Bjuiuiij 3o uppaucj uui3ep npjolj ‘nj; efputj uu-eij ‘ofs uui3ep ub -UUB ‘BUUldlJSOJJ bjoCj uui3bp vjsjiíj ipBpjoq BSjq Bjjjnis BpB]3sjjj ujfj ooo ■tUUnqqniqBJBfnðA P UBJJ5JS ‘JUUJUI -jð 9 jnpjund ‘uinuBSBA p uipiq ‘;uunp9uiui05i p (jndduuq) BpiBq ‘tuujpuitui ujsuia p uuun3utuji(qjoj ‘tuujpuXui u3æq f ppjquajg :xss JBtuipuiíui 9 jbjuba utas xas uiguiy ooo •pjBS tqqa ‘Jtqji 3ofui ma bjj9 3o xas jouinu jBgjBqgijj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.