Morgunblaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 1
BREYTTUR FIESTA MEÐ LETTMALMSVEL - NA UÐSYN- LEGTAÐ LÆKKA ALDUR HÓPFERÐABÍLA - ÍRENA ULT MAGNUM TIL BOUTHÉON- FRÆGUR Í15SEKÚNDUR ffa¥gmiM*Mfr Fleiri notaðir bflar til landsins TALSVERÐ aukning hefur orðið á innflutningi notaðra bíla á þessu ári eða rúm 47%. Á tímabilinu janú- ar til ágúst í ár voru fluttir inn alls 317 notaðir bílar en á sama tíma í fyrra 215 bílar og er þá átt við all- ar gerðir. A þessu tímabili voru fluttir inn 204 fólksbílar en 112 á sama tíma INNFLUTNINGUR NOTAÐRA BIFREIÐA Fjöldi 200 150 100 +82% í janúar til ágúst árin 1994 og 1995 í fyrra og er aukningin mest í þess- um flokki eða 82%. Heldur færri sendibflar voru fluttir inn í ár eða 28 á móti 34 á sama tíma í fyrra. Tvöfalt fleiri hópferðabílar af öllum stærðum voru fluttir inn í ár eða 16 en 8 í fyrra og 89 vörubílar voru fluttir inn til ágústloka í ár en 61 á sama tíma í fyrra. i 12 50 Samtals 215 innfluttir notaðir bílar árið 1994 Samtals 317 innfluttir notaðir bílar árið 1995 47% auknincj á innflutningi milli ára * -75% .§- +275% «o 3 ¦s c: a> W -75% a: 11 ¦18% 1 i> -4% «o 1 =o +26% VW Polo CIossk SÁ bíll sem kom einna mest á óvart á alþjóðlegu bílasýningunni í Frank- furt, einkanlega vegna þess að ekk- ert hafði spurst út um tilvist hans, var VW Polo Classic. Polo Classic sker sig úr frá bræðrum sínum á þann hátt að hann hefur farangurs- rými sem tekur heila 455 lítra. Polo Classic minnir reyndar dálít- ið á VW Derby sem var nokkurs POLO Classic kemur á mark- að í Þýskalandi inn- an tiðar. konar fyrirrennari stallbaksútfærsl- unnar á Polo Classic á níunda ára- tugnum. Polo Classic kemur á mark- að í Þýskalandi innan nokkurra mánuða og verðið verður einhvers staðar á milli verðs á venjulegum Polo hlaðbaki og á ódýrustu gerðum Golf. Gamli gulur MEÐAL sýningarbíla á jeppa- sýningu 4x4 í Laugardalshöll utn síðustu helgi var þessi þriggja hásinga Willys jeppi sem gengur undir nafninu Gamli gulur. BíUinn er af 1964 árgerð með 350 kúbiktommu Chevrolet vél, 300 hestafla, en kom á götuna svona breyttur síðastliðinn vetur. Girkassinn er fjögurra gíra Chevrolet úr pallbíl og í honum er NP milli- kassi með aukaúrtaki. Tvær aftari hásingarnar eru 9 tommu Ford og Dana 44 að framan. Bíllinn er á 38 tommu dekkjum og Range Rover-gormum og loftpúðadempurum. Bíllinn er í eigu Guðjóns Egilssonar á Sel- fossi. Sagt er frá fleiri bflum á sýningunni á bls. C4. Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.