Alþýðublaðið - 22.09.1933, Side 4

Alþýðublaðið - 22.09.1933, Side 4
4 AEEtVÐUBBAÐIÐ ggp” Islenæk málverk margs konar og rammar é Frejrjagðta Forðlst slysin E>au áföll og slys mega teljast sjálfráð, sem orsakast af aðgæsluskorti varúð- arsKorti eðaaf ótryggum útbúnaðiávinnu stöðvum eða ótyggum vinnutækjum. Forðist sjálfráðu slysin. iicmiskfatatirciasan og litun H j£eug«u«g 54 ^úni: 1300 ^Keybi nvik Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnað, sem pess pasf með, fljót. vel og ódýrt. — Talið við okkur eða simið. Við sækjum og sendum aftui, ef óskað er. jmóti. í áií. Komuppskeran vierður uim 93 milj. skeppur, siámkvæmt áætluti QueUiLile landbúnaðarrá'ð- lneruia. Enn eru eftir 12 milj. skeppa af uppskerunni í fyrra, setm var óvanaliegá góð. (FB.). Frá Berlin er siímiað 12 sept. Tveár há- skölakennarar af gyðingaættum, sem vioru sviftir latvinnu sinni, er pjóðemisjiafnáðíaimenn koimust tál valda, frömdu sjálfsmoirð í dag. Annar peirra, Forster pró- ííessor, var sérfræðin.gur í tangiar sjúkdómum við Greiswald há- skóla, hinn Max Alsberg, fræguir ilögfræöingur og rithöfundur, er var um fimim ára skeið kennari við háskö’.iann í Bierlin. (FB.). Frá London er símað 12. sept, að brugðið hafi til úrfcoimu í London og Suð- ur-En|gIiandi. Undanfama 20 daga haföi ekki komið dropi úr Loftii á stórum svæðum á Bretlandseyj- um. Tjónið af purkunum er talið nema tugum miljóna stpd. (FB.). Norskur maður Toigiersen að nafní, beið bana inýlega í óeiírðum á Kúbu. Hann var sjómaður á skipi frá Bergen, sem istatt va'r í Havana og hafði farið á land, en varð. fyrlr byssu- skoti, sem hann beið ba'na af. Hann var 26 ára að aldri. Ólafur Þorvarðsson . vehkamjaður, Lindargötu 1, er 86 áría í [dag. Drnknun. Ungur. miaður, Jón Elíasson frá Bíldudal, hrökk út af línuvieiðar- anum „At3a“ aðfaranótt priðju- dags. Hann var uim tvítugt. Sildarverð hækkar. Eftir skeyti ,sem Fiskifélagið . hefir fengið, hefir verð á Pýzka- ilandlssiid farið hækkandi. Hefir tunnan verið seld i Stettin fyrir kr. 31,05 norskar, en búist er við. að síklin hækki bráðlega upp í 35 kr. tn. Annie Besant feinn pektasti leiðtogi guðspek- inga, er nýdáin, í Indlandi, tæpra 86 ára að aldri. Guðspekistúkurn- ar hér halda. sameiginLegan fuin.d í kvöld kl. 8V2 til pess’ að minn- ast hennar. Nazisminn mætir mikiJM mótstöðu alls al- mennings í Dianmörku. Fyrir skemstu héidu verfcamenn geysi- fjöimennian mótmælafund í Haderslev í Suður-Jótlandi, ne par hefir kveðið mjög miiikið að iu.ndirróðri nazista. RæðlumeniU voru Stiauning forsætisráðherra og Peter Mortensen pingm. Að lok- inni. ræðu Staunings sampyktu 17 púis. manna vægðarlausa baráttu gegn skrilstefnu nazista og hétu stjórmnni einhuga aðstoð í pví máli. Roosevelt forseti Bandaríkjanna á nú fyrir höndum erfiðustu baráttuna í friamkvæmd viðreisnarLaga sinna. Hefir hann áður tekist á við auðjötna eins og Henry Ford, án pess að úr hafi, skorið enn, en nú hefir ameríski 'StálhrínguTinm iskipuLagt sig til varnar, en hann er voldugasta auðfyrirtæki ver- lalidar og ræður yfir 40o/o af allrj járn- og stál-framlieiðslu á jörð- unni. Baráttuaðferð stálhríngsins er sú, að pvernieita aði siemja við verkalýðsféiögin, ©ins og við- reisniarlögin mæla fyrír, en kveðst fús til að hlíta úrskurði Roose- velts sjálfs eða peirra embættis- manna ,sem hanin tilnefni. E» pað ier af pví, að stáihringurínin, á ýmiiist njósnara, hluthafa eða agi- tatora innan pess embættismanna- hóps, siem líklegur yrði til að fjalia um m.álið. Séra Garðar Þorsfeinsson B í Hiafnarfirði biður fermingar- börn að fcoma til viðtals á nrorg- un kl. 6 heim tii hans . Hvað er að frétta? N ÆTURL ÆKNIR er í nótt Hálldór Stefánsson, Lvg. 49, sími 2234. NÆTURVÖRÐUR er í nótt í Laugavegs og Ingólfsapótekd. SKIPAFRÉTTIR. Guilfoss er á leið til Auistfjarðia og Kaupmanna- hafnar. Goðafoss var á ísafh’ði í igær. Brúarfoss kom til Leith í gær. Diettifosis, e.r í Hamborg. Lag- arfoiss fór frá Kaupmannahöfn í dag. Selfoss er á Hesteyri. Dr. Aliexandrine fer héðan í kvöld norður og vestur um land. Fisk- tökuskipið Örn fór Iiéöían í gær- kveldi. VEÐRIÐ í morgun fcl. 8. Hiti i Rvík 13 st., ísaf. 12, Akureyri 10, Seyðisf. 14, Vestm. 10, Gríms- ey 10, Stykkisb. 12, Blönduósi 11, Riaufarh. 11, Hólaír í Hornaf. 11. Sunnan- og suðaustan-vindur um alt land. Alls staðar skýjað. Rigning sums staðair. Orkoma í Rvík í jgær engin og ekkert sól- .'Sikin. Lægðanniðlja suður af eykjanesi á hægri hreyfingu austur eftir. Veðurútlit: Stinnings- káldi á A. Dálítil rignáng. OTVARPIÐ í diag. Kl. 16 og 49,30: Vieðurfregnir. Kl. 19,40: Til- kynninjgiair. Tónteikar. KI. 20: Grammófóntónléikar. Mozart: Kvintett fyrir biásturshljóðfæri. Kl. 20,30: Erindi: ípróttiir o.g met (Guðbr. Jónsson). KI. 21: Fréttir. Kl. 21,30: Grammófónsöngur. (N'O rö urian das ö ngmen'n). Lifor og hjörtu. KLEIN, Baldursgötu 14. — Sími 3073. Ódýrt! Ódýrt! Kaffi á 1 kr, pk. Export 68 aura stk, Strausvkur 25 aura Vs kg. Molasykur 30 aura */a kg. Hveiti 18 áuraV2 kg. Kartöflur 10 auraVs kg. Gulröfur 10 aura V2 kg. VeraElDnin Brekka, Bergstaðastræti 33, simi 2148. I nekkra daga seljumvið brentogmal- að kaffi á 0,90 pr. *A kg. kaffibætir (Freyja) á 0,35 stk. Verzlimin FELL. Griettisgötu 57. Símá 2285. Þýzkn kenni ég frá 1. okt. Axei finðaiÐndssoM, Skálholtsstig 2, sími 1848. Blð Cheviot í karlmanna og drengjafatnað mjög góð og ódýr nýkomin. G. Bjarnatson & Féldsted. Kaupið Aiþýðublaðið. I Viðskifti ðagsins. j Kjötbúðin Hekla Hverfisgötu 82 hefir síma 2936, hringið pangað þegar ykkur vantar í matinn. IVikuritið er bezt. Vikuritið er ódýrast. Kaupið vikuritið. — Inn á hvert heimili Hívanar, dýnar vandað efini vðndnð vinna. Vatnstfg 3. Búsgagnaverzlun Beyk|a« viknv. Rullastofan Ingólfsstræti 23 er til að létta undir húsverkin, Tekur pvott til rullunar, Spyijist fyrir, Sími 3673. Aliiar almiennar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolkönn- ur, tótapokar, hreinsuð bómull, gúmmíhanskar, gúmmíbuxur handa börnum, barnapelar og túttur fást ávalt í verzluninni „París“, Hafnarstræti 14. Orgel-kensla. Lárus Jónsson, Hverfisgötu 38 B, Hafnarfirði. Kjötfars og fiskfars heima- tilbúið fæst dagiega á Fríkirkju- vegi 3, sími 3227. Sent heim. Smergel-léireft og Sandpappir. Vald. Poulsen. Slæpptsxstlg 29. Bhnf 3024 Ábyrgðarmaður: Einax Magnússon. Alpýðupxentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.