Morgunblaðið - 07.10.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.10.1995, Blaðsíða 3
2 D LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ KNATTSPYRNA LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 D 3 KNATTSPYRNA Fjögurra ára einok- un Akur- nesinga ÞETTA er fjórða árlð í röð sem leikmaður Akranessliðs- ins er stigahæstur i ein- kunnagjöf Morgunblaðsins. ÍA hefur orðið Islandsmeist- ari þessi fjögur ár, og þess má geta að síðustu þrjú ár hefur sami leikmaður orðið fyrir valinu í kjöri leikmanna á besta manni sumarsins. Úr Ólafur Þórðar- son varð efstur í einkunnagjöfinni Fyrirliði íslandsmeistara ÍA hlaut 22 Mí sumar og er því Leikmaður íslandsmótsins að mati Morgunblaðsins Stigafjöldi Islandsmeistara síðastliðinna tíu ára og liðanna sem náðu næstbesta árangrinum: Glæsilegur árangur Skagamanna árin 1*“* 1992 1993 1994 Sigurvegarar í 2. deild 1991 Leikir U J TnMBrk Stig 18 12 4 2 40:19 40 Leikir U 18 16 1 1 Mörk Stig 62:16 49 Leikir U J T Mörk Stig 18 12 3 3 35:11 39 Leikir U 18 16 1 1 50:15 49 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 * qp $ # ® <© © © Fram 38 stiq Valur 36 stig Fram 49 stig KA 34 stig Fram 38 stiq Víkingur 37 stiq ÍA 40 stig ÍA 49 stig ÍA 39 stiq ÍA 49 stig -Valur 38 stig -Fram 31 stig -Vaiur 38 stig -FH 32 StiJ) -Fram 32 stig -KR 38 slig -Fram 37 stig -KR 37 stig -FH 40 stig -FH 36 stig -KR 35 stig - mesll mmwr ál.og 2. IIOi Aldrei fleiri mörk gerð úrvítum MIKIÐ var af vítum og metum í tengslum við víti, í 10 liða deild, í sumar. Jafnað var met yfir flest dæmt víti á einu tímabili, 39, en það hafði staðið síðan 1985. Aldrei fyrr hafa verið gerð yfir 30 mörk úr vítum en þau urðu 34 í sumar. Þá stefndi í met í vítanýtingu allt fram í síðustu tvær umferðirnar, en þá nýttist aðeins helmingur vít- anna, þannig að heildarnýtingin í sumar varð 87,2% (39/34) en met- ið frá 1988 stendur áfram, 90,9% — er 20 spymur af 22 nýttust. Eyjamenn fengu flest víti í sum- ar, sjö, en sex þeirra nýttust. Vals- menn settu met er þeir nýttu 19. vítaspymuna í röð, en þeir hafa ekki misnotað víti í tíu ár. Mihajlo Bibercic, KR, er sá leikmaður sem tók flest víti í sumar og skoraði úr öllum fimm vítaspyrnum sínum. KR-ingar fengu flest víti dæmd á sig í sumar, átta, en andstæðing- ar þeirra misnotuðu tvö. KR-ingar jöfnuðu met Víðismanna síðan 1991 en þeir fengu þá einnig dæmdar á sig átta vítaspyrnur. því fæst skoríð í kvöld á Hótel íslandi hvort leikmenn eru einnig sammála íþrótta- fréttamönnum Morgimblaðs- ins að þessu sinni. Sumaríð 1992 var Luka Kostic, þá fyrirliði í A, besti leikmaður Islandsmótsins, Sigurður Jónsson var út- nefndur 1993, Sigursteinn Gíslason í fyrra og svo Ólafur Þórðarson nú. Akurnesingar hafa einnig átt markakóng Islandsmóts- ins þessi fjögur ár. Arnar Gunnlaugsson varð marka- hæstur með 15 sumaríð 1992, Þórður Guðjónsson bætti um betur 1993 er hann jafnaði markametið með því að skora 19 mörk, Mihajlo Bi- bercic var markakóngur með 14 og nú snéri Amar Gunn- laugsson aftur sem kunnugt er og sló heldur betur í gegn er hann gerði 15 mörk í að- eins sjö leikjum. Umræddir markakóngar hafa öll árin yfírgefið her- búðir Akumesinga eftir siun- arið og allt bendir til þess að svo verði einnig nú, því mestar líkur em á að Arnar farí til erlends liðs á næst- unni. Sammer knattspymu- maður ársins MATTHIAS Sammer, mið- vörður Dortmund, var út- nefndur knattspyrnumaður ársins í Þýskalandi 1995 af þýskum íþróttafréttamönn- um í gær. Sammer er fyrsti Þjóðveijinn frá austurhluta landsins til að hljóta þessa útnefningu - síðan Berlínarmúrinn féll 1989. Sammer háði harða keppni við Jiirgen Klinsmann - fékk 424 atkvæði af 1.069 mögulegum, en Klinsmann fékk 393. Marío Basler hjá Werder Bremen var í þriðja sæti með sextíu atkvæði. „Það var frábært að Samm- er var kjörinn - hann er sterkur persónuleiki í þýsku knattspyrnunni og hefur unnið gott starf á vellinum,“ sagði Berti Vogts, landsliðs- þjálfari Þýskalands. ÓLAFUR Þórðarson varð efstur í einkunnagjöf Morgunblaðsins í sumar, hlaut 22 Men næsti maður var nokkuð á eftir, eða með 18 M. Það var Marco Tanasic, miðvallarleikmaður- inn snjalli í liði KefIvíkinga. „Það er atltaf gaman að fá titla, ég vissi um mitt sumar að ég var efstur en fylgdist ekki grannt með eftir það, en þetta er gaman,“ sagði Ólafur eftir að hann hafði tekið við viður- kenningu sinni ígær. * Olafur sagði að þetta væri ör- ugglega með betri sumrum hjá sér. „Þetta var svona með því betra hjá mér, að minnsta kosti framan af sumri, því þá fannst mér ég leika mun betur en seinni hlut- ann. Annars var ég nokkuð hissa á því hversu vel mér gekk framan af því ég æfði lítið sem ekkert í vetur vegna meiðsla. Ég var skorinn upp á hné og ökla síðasta haust og fyrir vikið gat ég lítið æft og ég fann fyrir því er líða tók á mótið að ég hafði ekki vetraræfingarnar til að byggja á. En það má komast ansi langt á viljanum.“ Meiðsli Langt á viljanum segir þú. Nú hefur oft verið talað um þig sem járnkarl því þú gefst aldrei upp og virðist ekki hafa misst mikið úr í gegnum tíðina vegna meiðsla. Hef- ur þú sloppið vel við meiðsli? „Nei, ég held það sé ekki hægt að segja það. Ég fótbrotnaði einu sinni og var frá í eitt og hálft ár og síðan hefur verið skorið í bæði hnén á mér og annan öklann. í fyrra lék ég lengi með sprunginn sperrilegg og rifið liðband þannig að ég hef oft verið meiddur en það er vel hægt að leika þótt maður sé eitthvað meiddur. Og ég hef látið mig hafa það, en ég veit ekki hvort það er merki um að ég sé einhver járnkarl." . Nú höfðuð þið Skagamenn mikla yfirburði í sumar. Er þetta besta lið sem þið hafíð verið með? „Ég veit það ekki. Það er alltaf erfitt að gera samanburð á milli ára, en ég hef það þó á tilfinning- unni að liðið 1993 hafi verið skemmtilegra. Hitt er hins vegar rétt að við höfum aldrei verið með jafn mikla yfirburði og núna, en hvort það er af því að við vorum svona góðir eða að mótstaðan hafi verið minni en áður veit ég ekki.“ Framtíðin Hvernig er framtíðin hjá þér og Skaganum. Fer ekki að líða að því að þú leggir skónum? „Það styttist auðvitað alltaf í að íþróttamiðstöð Seltjarnarness Góðir tímar til útleigu í íþróttasölum íþróttamiðstöðvar. Tilvalið fyrir vinnustaðahópa. Badminton — körfubolti — fótbolti Upplýsingar í síma 561-1551. Stúlkumar mæta Hollendingum íslendingar hafa sigrað í báðum viðureignum þjóðanna fram að þessu KRISTINN Björnsson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur val- ið sama landsliðshóp og mætti Frökkum á Akranesi í Evrópukeppni landsliðs um sl. helgi — fyrir leikinn gegn Hol- lendingum, sem verður á Laugardalsvellinum f dag kl. 16. „Ég reikna ekki með því að gera breytingar á liðinu frá leiknum gegn Frökkum, þar sem ég var ánægður með leik liðsins," sagði Kristinn. Liðið gerði jafntefli, 3:3, við Frakkland eftir að hafa verið yfír, 3:1, þegar fimm mín. voru til leiksloka í miklum rokleik á Akranesi um sl. helgi. Kvenna- landsliðið hefur tvisvar áður leikið gegn Hollendingum og unnið í bæði skiptin — 2:1 á Laugardals- vellinum og 1:0 í Rotterdam. Landsliðshópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Sigríður F. Pálsdóttir, KR..............10 Sigfríður Sophusdóttir, Breiðabliki..... 3 Aðrir leikmenn: Vanda Sigurgeirsdóttir, Breiðabliki.....26 Ásthildur Helgadóttir, Breiðabliki......12 Margrét Ólafsdóttir, Breiðabliki........12 Sigrún Óttarsdóttir, Breiðabliki........11 Helga Ósk Hannesdóttir, Breiðabliki..... 1 Ragna Lóa Stefánsdóttir, Stjömunni......18 Guðlaug Jónsdóttir, KR..................13 Olga Færseth, KR........................ 7 Jónína Vtglundsdóttir, ÍA...............10 Ingibjörg H. Ólafsdóttir, íA............ 0 Guðrún Sæmundsdóttir, Val...............24 Ásgerður Ingibergsdóttir, Vai........... 2 Hjördfs Símonardóttir, Val.............. 2 Morgunblaðið/Ásdfs Hvað gerist í dag? MARGRÉT Ólafsdóttlr hefur verlð bestl leikmaður íslenska landslíösins í síðustu ieikjum Evrópukeppninnar og skoraöl bæðl í 3:3 jafntefllnu gegn Frökkum ð Akranesí á dögunum og í 1:4 taplnu gegn Rússum á Laugardalsvelli. Áminningar og brottvísanir í 1. deild 1995 Keflavík C)C!iniOOJ28D 1 KeMingar ÍBV CCCCÍCIID 29 □ 1 prúðastir ía CCCCCP26 tQn 4 Grindavík CCCCCP27 iHD 4 LeifturCCCCCCW037 . reiðablik CCCCCCC 35 Q3 2/ ' Valur CCCCCCCC39 □ 1' Fram CCCCCCC 34 DID 4 KR CCCCCCCCC45 □ 1 FH CCCCCCCCC440ICD5 maður komist á síðasta snúning en. vonandi get ég leikið í tvö til þijú ár í viðbót, það ræðst auðvitað mik- ið af heilsunni hjá manni. Hvað Skagaliðið varðar þá held ég að framtíðin sé björt. Það eru ungir strákar að koma eins og venjulega og þeir munu standa undir vænting- um eins og venjan er á Skaganum." Var ekki erfitt að halda þetta út eftir að hafa klárað mótið um mitt sumar? „Jú, það má segja að við höfum verið okkar erfiðasti andstæðingur. Það er alltaf erfitt að vera með mikla forystu og hætt við að það verði hreinlega leiðinlegt að spila. Okkur tókst þó að halda neistanum og gleðinni og ég held það sé merki um hversu sterkur hópurinn er hjá okkur. En það var oft erfitt að ná upp góðri stemmningu." Fylgist þú reglulega með ein- kunnagjöf dagblaðanna? „Já, ég held það séu nú flestir sem gera það að einhveiju leytí. Við töluðum til dæmis um það á Skaganum að það væri gaman að fá M&M poka í lok sumars! Auðvit- að kitlar það aðeins í manni egóið að fá góða einkunn fyrir leik sinn,“ sagði Ólafur. Markakóngurinn Morgunblaðið heiðraði einnig Arnar Gunnlaugsson í gær, en hann kom, sá og sigraði síðari hluta mótsins er hann gekk til liðs við ÍA á ný ásamt Bjarka bróður sínum. Arnar tók þátt í sjö leikjum og gerði hvorki fleiri né færri en fimmtán mörk. besti og markakóngurinn Morgunblaðið/Kristinn ÓLAFUR Þórðarson, fyrírliði íslandsmeistara Akurnesinga (til hægrl) sem hlaut flest M í einkunnagjöf Morgunblaðsins og Arnar Gunnlaugsson, sem varð markakóngur Íslandsmótsíns, með vlðurkenningarn- ar sem þeir fengu frá Morgunblaðinu í gær. Ólafur var markahæstur um mitt mót en segja mð að Arnar hafi tekið við í síðari hlutanum — gerðl þð 15 mörk í aðeins sjö leikjum. uppskera sumarsins Olafur Þórðarson, ÍA egk 18 Marco Tanasic, Keflavík 17pl Ingi Sigurðsson, ÍBV Páll Guðmundson, Leiftri Þorsteinn E. Jónss., Grindavík 16 13 Ólafur Gottskálksson, Keflavík Rastislav Lasorik.Breiðóbl. Zoran Miljkovic, ÍA / Birkir Kristinsson, Fram Sigurður Jónsson, ÍA Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 12. Amar Grétarsson, Breiðabl. Friðrik Sæbjö/hsson, ÍBV Hajreudin Cardeaklija, Br.bl. Haraldurlhgólfsson, ÍA / Heimir Guðjónsson, KR / Hermann Hreiðarsson, ÍBV Jón Grétar Jónsson, Val / Júlíus Tryggvason, Leiftri Guðmundur Benediktsson, KR / Ólafur H. Kristjánsson, FH Kjartan Einarsson, Keflayt'k . ' Þorsteinn Guðjónsson, Grindav. Kristján Finnbogason, KR ‘ deiidin, lokastaðan: Gunnar Oddsson, Leiftri Leifur Geir Hafsteinss., ÍBV Mihajlo Bibercic, KR Milan Jankovic, Grindavik IA 147 ÍBV 127 KR 124 Keflavík 105 Leiftur 105 Grindavík 96 FH 87 Valur 86 Breiðabl. 85 Fram 69 Aldrei fleiri rauð spjöld • FLEIRI rauð spjöld fóru á loft í leikjum 1. deildar í sumar, en nokkru sinni síðan liðum var fjölgað í 10, sumarið 1977. Rauða spjald- inu var veifað 23 sinnum í sumar en metið til þessa var 21, sett í fyrra. • ÓLAFUR Ragnarsson dómari jafnaði í sum- ar met Gylfa Orrasonar frá 1994, með því að gefa sjö rauð spjöld. • FIMM leikmenn fengu að sjá rauða spjaldið í tólftu umferð deildarinnar í sumar og er það metjöfnun — það gerðist einnig í 16. umferð sumarið 1990. • ALLS voru gerð 304 mörk í deildinni í sum- ar, sem gerir 3,38 mörk að meðaltali í leik. Það er hið næst mesta sem hefur verið skorað í deildinni, síðan íjölgað var í tíu lið og aðeins í annað skipti sem gerð eru yfír 300 mörk á einu keppnistímabili. Metið eru 328 mörk sum- arið 1993, sem gera 3,64 að meðaltali — en þess má geta að þá voru íslandsmeistarar ÍA í miklum markaham, gerðu 62 mörk en fengu aðeins 16 á sig. • SKAGAMENN voru nálægt tveimur metum (í 10 liða deild) í sumar. Liðið vann þrettánda leikinn í röð, er það sigraði FH í Kaplakrika, en tapaði stigum í næsta leik — jafntefli gegn Leiftri á heimavelli — og met Valsmanna frá 1978 stendur því enn, en þá sigraði liðið í 16 leikjum í röð. Tíu leikmenn í 1. deild karla fengu hæstu einkunn, 3M, í sumar. Akumesingarnir Ólafur Þórðarson og Sigurður Jónsson fengu 3M hvor fyrir frammistöðu sína gegn Breiða- bliki í fyrstu umferð, en IA sigraði 2:0 í leiknum. í sömu viðureign fékk markvörður Breiðabliks, Hajrudin Cardaklija, 3M fyrir framgöngu sína á leikvellinum. Jón Þór Andrésson, Leiftri, fékk einnig 3M i fyrsta leik sínum í sumar, það var þegar hann skoraði þrennu gegn Fram í 4:0 sigri Leifturs. Eyjapeyjarnir, Ingi Sigurðs- son og Tryggvi Guðmundsson, fengu einnig 3M hvor fýrir frammstöðu sína í 8:1 sigri ÍBV á Valsmönnum í fyrstu umferð. Þriðji Eyjamaðurinn til að fá 3M í sumar var Leifur Geir Hafsteinsson en þau hlaut hann fyrir leik sinn í fimmtu umferð er ÍBV lagði FH— inga í Eyjum með 6:3. Næstu menn sem fengu 3M í einkunn voru þeir Guðmundur Benediktsson KR og Marko Tanasic úr Keflavík. Þau hlutu þeir í sextándu umferð. Guð- mundur og félagar báru sigurorð af ÍBV 4:2 í þeirri umferð en Keflavík gerði jafntefli við FH í þeirri umferð, 2:2. Síðastur til að fá 3M í sumar var Tómas Ingi Tómasson, leikmaður Grindavíkur, og þau fékk hann fýrir frábæra frammistöðu í síðasta leik sínum á tímabilinu, gegn Breiðabliki, í stórsigri Grindavíkur, 6:3. í þeim leik skoraði Tómas fjögur mörk. Lokahófið er í kvöld LOKAHÓF knattspyrnumanna verður á Hótel íslandi í kvöld. Þar verður tilkynnt um val á liði ársins úr 1. deild karla, sem fjölmiðlar velja í sameiningu að þessu sinni, gullskór Adidas afhentur, besti dómarinn kjörinn og hápunktur kvöldsins verður að vanda þegar tilkynnt verður um niðurstöðu í kjöri leikmanna sjálfra á besta og efnilegasta leikmanna 1. deildar karla og kvenna. Þá afhenda Sjóvá- Almennar verðlaunafé, en fyrirtækið var styrktaraðili 1. deildarinnar í sumar og bar hún nafn þess. Húsið opnar kl. 18.30 fyrir matargesti og áætlað er að kvöldverð- ur hefjist stundvíslega kl. 19.30. Eftir matinn verður sýning Björg- vins Halldórssonar og félaga hans, Þó líði ár og öld, og eftir sýning- una leikur hljómsveitin Karma fyrir dansi. Tíu fengu hæstu einkunn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.