Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 4
Gegn þessum þjóðum hefur Geir verið... Þjóð Leikir Sigr. Jafnt. Töp Danmörk 10 6 1 3 Bandaríkin 9 4 1 4 Rússland* 6 2 0 4 Ungverjaland 5 4 0 1 Svíþjð 5 0 0 5 Frakkland 5 1 0 4 Þýskaland 5 3 0 2 Austurríki * 4 3 0 1 Pólland 4 4 0 0 Portúgal 4 4 0 0 Noregur 4 0 0 4 Spánn 4 1 1 2 Ítalía 3 3 0 0 Sviss 3 2 0 1 Tékkóslóvakía 3 0 1 2 Rúmenía 3 2 0 1 Hvita-Rússland 3 1 0 2 Egyptaland 2 1 1 0 Litháen 2 , 1 1 0 Slóvenia 2 1 1 0 Holland 2 2 0 0 Suður-Kórea 2 1 0 1 Króatís 2 1 0 1 Búlgaría 1 1 0 0 Belgía I 1 0 0 ísrael 1 1 0 0 Brasilía 1 1 0 0 Samveldið 1 0 0 1 Túnis 1 1 0 0 Finnland 1 1 0 0 SAMTALS: 99 33 7 39 Geir Sveinsson var fyrst fyrirliði í leik gegn Bandaríkjunum, í Georgíu 1987 Geir er einn um að hafa verið fyririiði íslands í leikjum gegn Rússlandi 1991 Akureyri: 1991 Húsavík: 1991 Reykiavík: 28:22 26:31 22:14 1991 Nannestad (Noregi): 25:28 1993 HM Stokkhólmur: 19:27 1995 HM Revkiavi'k: 12:25 Þessir hafa oftast verið fyrirliðar landsliðsins ! Þorbjörn Jensson 134 leikir , Geir Sveinsson 99 leikir ] Þorgils Óttar Mathiesen 74 leikir og hafa allir leikið á Hnunni Geir hefur verið fyrirliði lands- liðsins í þessum stórmótum: I " ' ™ ™ " I I B-keppni í Austurríki 1992 [ I ÓL í Barcelona 1992 | , HM í Svíþjóð 1993 , HM á íslandi 1995 , Geir hefur verið fyrirliði landsliðsins í leikjum í þessum löndum auk íslands: f ^^Bandaríkjunum JíDanmörku P ^aGrænlandi ^Noreqi * ■ ^Ungverjalandi H iFrakklandi ( “^Austurriki Sviþjóö ® tMBpvskalandi •^1 Króatíu 1 1 gSpánl ts tí Rúmeníu g „ÞAÐ er Ijóst að við verðum að mæta grimmir til leiks gegn Rússum, sem eru komnir með alla sína sterkustu leikmenn hingað — hafa kallað á leik- menn sína sem leika í Frakk- landi, á Spáni og í Þýskalandi. Við töpuðum illa fyrir Rússum hér í heimsmeistarakeppninni, en það eru ekki þau úrslit sem gilda. Við verðum að leggja okkur alla fram og að sjálf- sögðu stefnum við að sigri,“ sagði Geir Sveinsson, fyriríiði landsliðsins, sem leikur gegn Rússum f Evrópukeppni lands- liða f Kaplakrika í kvöld. Geir, sem hefur klæðst landsliðs- búningi íslands 290 sinnum, leikur sinn 100. landsleik sem fyrir- liði gegn Rússum. „Ég verð að gefa aukakraft í leikinn í tilefni dagsins,“ sagði Geir og hann vonaði að áhorf- endur myndu fylla Kaplakrika til að styðja við bakið á landsliðsmönnun- um. „Það er ekkert skemmtilegra en að leika fyrir fullt hús áhorfenda hér heima — stemmningin getur orðið geysileg. „Við fögnuðum sigri gegn Króatíu og Rúmeníu í Krikan- um í Evrópukeppni — allt þá þrennt er. Við erum tilbúnir í slaginn. Það er ljóst að við verðum að leika sterka vörn gegn Rússum, ná að stöðva Vassili Kudinov og hraðaupphlaup Rússa. Filippov var okkur erfiður í ‘ HM, skoraði grimmt. Það er lág- markskrafa að stöðva hann, því að hann leikur hér á landi og við þekkj- um hann vel,“ sagði Geir Sveinsson. Leikurinn gegn Rússum er mjög þýðingarmikill fyrir íslenska liðið, þar sem ekki náðist takmarkið gegn Rúmeníu, að ná betri samanlögðum úrslitum gegn þeim. Landsliðsmenn okkar óska eftir stuðningi og hand- knattleiksunnendur ættu að verða við kalli þeirra — fjölmenna í Kapla- krikann kl. 20.30 í kvöld. Júlíus með sex mörk .fÚLÍUS Jónasson, landsliðs- maður í handknattleik, var besti leikmaður Gum- mersbach og gerði sex mörk er liðið gerði jafntefli, 24:24, gegn liði Kristjáns Arason- a*% Dormagen, í þýsku deiid- inni um helgina. Patrekur hvíldi PATREKUR Jóhannesson, stórskytta úr KA, æfði ekki ‘ með landsliðinu í gserkvöldi. Patrekur á við smávægileg meiðsli að stríða, þannig að Þorbjöm Jensson landsliðs- þjálfari ákvað að hvíla hann. Patrekur leikur með í kvöld. Morgunblaðio/Knstinn GEIR Sveinsson, Bjarki Sigurdsson og Ólafur Stefánsson á landslidsæfingu í gær. Þeir verða í sviðsljósinu gegn Rússum í kvöld. Hmm 1. deildar- lið úr leik ^regið verður í 16-liða ur- slit bikarkeppni HSÍ í leikhléi landsleiks Islands og Rússlands í kvöld. Fimm lið úr 1. deild karla eru úr leik; Stjarnan, Haukar, ÍR, KR og Grótta. Athygli vekur einnig að þrjú b-lið eru komin í 16- liða úrslit; B-lið Afture’ldingar, Víkings og Gróttu. Eins eru sex lið úr 2. deild enn með í keppninni. Einum leik er ólok- ið í 32-liða úrslitum, leik BÍ og Vals, sem frestað var vegna harmleiksins á Flateyri. í pottinum eru eftirtalin lið í karlaflokki: Selfoss, ÍH, Afturelding-b, HK, Völsung- ur, ÍBV, Víkingur, Breiðablik, Fram, Þór Ak., Víkingur-b, Grótta-b, KA, Afturelding, FH og síðan BÍ/Valur. Einnig verður dregið í bikarkeppni kvenna. Þar leika: FH, Fram, KR, ÍBV, Haukar, Valur, Víkingur, Fylkir og Stjarnan. I O^^and landsleikur U0ITS sem fyrirliða ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■unhí ■MMHNHMMM HNMMMHHHBMI MMNM HANDKNATTLEIKUR / EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA Tímamótaleikur hjá GeirSveinssyni, íyrirliða landsliðsins Stefnum á sigur Reynir til Stjörn- unnar REYNIR Björnsson, fyrir- liði HK í knattspyrnu og einn besti leikmaður liðsins í 2. deildinni síðasta sumar, hefur gengið til liðs við Stjörnuna úr Garðabæ, sem leikur í 1. deild á næstu leiktíð. Hann skrifaði undir eins árs samning við félagið í gær. Reynir lék með Breiðabliki í 1. deild árið 1992.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.