Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.11.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1995 D 3 Vinir á Selfossi Á ÞESSARI mynd, sem Kristín Magn- úsdóttir, 4 ára, Skólavöllum 12, 800 Selfoss, teiknaði, er hún að leika sér úti með vinum sínum Jóhönnu Ester og Ingva Má. Kristín teiknaði myndina daginn sem hún fékk ælupest og komst ekki í leik- skólann til vina sinna. Kær kveðja. Við þökkum þér kærlega fyrir bréfið og myndina, Kristín mín, og vonum að þú sért búin að ná þér að fullu og njótir samvista við vini þína - fátt er betra í lífinu en að eiga góða vini. Fuglastríðið VIRÐIÐ myndina fyr- ir ykkur í eina mínútu. Hyljið hana * síðan og at- hugið hve mörgum spurning- anna þið get- ið svarað. At- hugasemd: Ekki kíkja á spurningarn- ar fyrr en þið eruð búin að skoða myndina og hylja. Er laufblað á greininni fuglarnir beijast um? 2. Hafa þeir verpt ein- hverjum eggj- um ennþá? 3. Gerðu fuglarnir hreiður sín í sama trénu? 4. Hvor fuglanna hef- ur svart stél og væng- ijaðrir, sá til hægri eða vinstri? 5. Hvaða annað dýr er á myndinni? Drauga- kastalinn ÞESSA mynd teiknaði Sæv- draugakastalanum sem þeir ar Þór Ingason, 6 ára, Furu- búa í. bergi, 220 Hafnarfjörður. Kærar þakkir, Sævar Myndin er af Casper og Þór. draugunum vinum hans og 6 s o ? <S<5A KB'iPTi séfZ MýWN ít/CíalMPASTtóL TIL AE> SLAPPA AP í- . 4k ETN OÖ/M/4M KISUENAR HEMNAJ?' URÐU SVO HfiIFNAÍ AF STtí>i-NtMA AE> ÞÆK LK3<S TA pAlZ ÖLUM4 STUNPVM . svomagga VZÍ&JR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.