Morgunblaðið - 10.11.1995, Qupperneq 2
2 C FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
Haukar - Keflavík 88:71
íþróttahúsið við Strandgötu, 12. umferð
úrvalsdeildarinnar, fimmtudaginn 9. nóv-
ember 1995.
Gangur leiksins: 2:0, 2:4, 10:11, 15:16,
24:16, 35:30, 41:33, 49:41, 58:43, 67:47,
67:52, 76:52, 79:65, 88:71.
Stig Hauka: Jason Wilíiford 20, Jón Amar
Ingvarsson 19, Pétur Ingvarsson 13, Sigfús
Gizurarson 11, Bergur Eðvarðsson 11, Ivar
Ásgrímsson 6, Baldvin Johnsen 4, Vignir
Þorsteinsson 2, Þór Haraldsson 2.
Fráköst: 7 í sókn — 26 í vöm.
Stig Keflavíkur: Lenear Burns 32, Albert
Óskarsson 10, Davíð Grissom 10, Guðjón
Skúlason 9, Gunnar Einarsson 4, Jón Kr.
Gíslason 4, Elentínus Margeirsson 2.
Fráköst: 6 í sókn — 18 í vöm.
Dómarar: Bergrur Steingrímsson og Krist-
ján Möller. Náðu einhvem vegin aldrei að
komast alveg í takt við leikinn, en vom i
lagi.
yillur: Haukar 24 — Keflavík 14.
Áhorfendur: Tæplega 400.
UMFG-KR 103:77
Grindavtk:
Gangur leiksins: 2:0, 9:2, 14:10, 23:10,
23:18, 34:25, 34:31, 38:34, 46:34, 50:40,
60:50, 66:50, 76:57, 88:57, 96:63, 103:77.
Stig UMFG: Herman Myers 32, Hjörtur
Harðarson 24, Helgi Jónas Guðfmnsson 17,
Guðmundur Bragason 11, Marel Guðlaugs-
son 10, Páll Axel Vilbergsson 4, Ámi Stef-
án Bjömsson 2, Sigurbjöm Einarsson 2,
Unndór Sigurðsson 1.
Fráköst: 11 í sókn - 27 í vöm.
Stig KR: Jonathan Bow 29, Ingvar Ormars-
son 18, Óskar Kristjánsson 18, Tómas Her-
mannsson 6, Atli Einarsson 4, Láms Áma-
son 2.
Fráköst: 10 í sókn - 21 i vöm.
Dómarar: Helgi Bragason og Rögnvaldur
Hreiðarsson. Vom oft á tíðum ekki í takt
við leikinn.
yillur: UMFG 19 - KR 19
Áhorfendur: Um 200.
ÍR-UMFT 88:72
íþróttahúsið t Seljaskóla:
Gangur leiksins: 2:0, 11:11, 21:11, 29:22,
35:22, 47:32, 47:34, 60:40, 73:54, 77:54,
88:72.
Stig ÍR: Herbert Arnarson 29, John Fhodes
14, Jón Öm Guðmundsson 13, Máras Amar-
son 12, Eggert Garðarsson 8, Eiríkur Ön-
undarson 8, Broddi Sigurðsson 2, Guðni
Einarsson 2.
Fráköst: 12 í sókn - 35 í vöm.
Stig UMFT: Torrey John 28, Ómar Sigm-
arsson 22, Atli Bjöm Þorbjömsson 7, Hin-
rik Gunnarsson 7, Láms Dagur Pálsson 5,
Óli Barðdal 3,
Fráköst: 13 í sókn - 24 í vöm.
Dómarar: Kristinn Óskarsson og Þorgeir
Jón Júlíusson.
Villur: iR 21 - UMFT 21.
Áhorfendur: 128 greiddu aðgangseyri.
ÍA-Valur 98:81
íþróttahúsið á Akranesi:
Gangur leiksins: 2:0, 8:16, 13:22, 17:26,
24:26, 32:32, 41:40, 48:42, 55:55, 66:61,
72:72, 81:72, 91:77, 98:81.
Stig ÍA. Milton Bell 34, Dagur Þórisson
20, Bjami Magnússon 16, Brynjar Sigurðs-
son 15, Jón Þ. Þórðarson 11, Elvar Þórólfs-
son 2.
Fráköst: 14 í sókn - 20 í vöm.
Stig Vals: Ronald Bayless 44, ívar Webst-
er 14, Ragnar Þór Jónsson 9, Bergur Emils-
son 6, Bjarki Guðmundsson 6, Guðni Haf-
steinsson 2.
Fráköst: 6 f sókn - 15 f vöm.
Dómarar: Leifur Garðarsson og Einar Ein-
arsson.
Villur: lA 15 - Valur 20.
Áhorfendur: Um 250.
Skallagrímur - Þór 53:74
íþróttahúsið í Borgamesi:
Gangur leiksins: 2:0, 4:4, 4:12, 10:17,
18:19, 22:22, 27:31, 30:33, 32:33, 34:38,
41:44, 41:52, 47:59, 53:65, 53:74.
Stig Skallagríms: Ari Gunnarsson 18,
Tómas Holton 9, Alexander Ermolinskíj 8,
Sveinbjörn Sigurðsson 6, Grétar Guðlaugs-
son 4, Gunnar Þorsteinsson 4, Sigmar Egils-
son 2, Bragi Magnússon 2.
Fráköst: 14 í sókn - 14 í vörn.
Stig Þórs: Fred Williams 27, Kristinn Frið-
riksson 21, Konráð Oskarsson 9, Birgir
Birgisson 6, Hafsteinn Lúðvíksson 6, Bjöm
Sveinsson 3.
Fráköst: 10 f sókn - 24 í vöm.
Dómarar: Jón Bender og Georg Andersen
vom sanngjarnir en leyfðu of grófan leik.
Villur: Skallagrímur 25 - Þór 19.
Áhorfendur: 392
UMFN - Breiðablik 101:87
Iþróttahúsið í Njarðvík:
Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 8:11, 18:27,
í kvöld
Körfuknattleikur 1. deild karla: Stykkish.: Snæfell-Reynir.. 1. deild kvenna: ...kl. 20
Njarðvík: UMFN - Keflavík.. Handknattleikur ...kl. 20
1. deild kvenna: Akureyri: ÍBA-Víkingur 2. deild karla: ...kl. 20
Strandgata: ÍH-Ármann ...kl. 20
Tennis
Evrópukeppni kvennalandsliða Keppnin hefst i dag kl. 15 í Tennis- höllinni í Kópavogi. Keppninni verður síðan framhaldið á laugardag og
sunnudag.
28:40, 42:44, 55:44, 70:60, 88:74, 88:82,
101:87.
Stig UMFN: Rondey Robinson 29, Teitur
Örlygsson 24, Friðrik Ragnarsson 11, Rún-
ar Amason 10, Kristinn Einarsson 10, Jó-
hannes Kristbjömsson 8, Páll Kristinsson
7, Jón Júlíus Amason 2.
Fráköst: 19 í sókn - 21 f vöm.
Stig Breiðabliks: Michael Thoele 39, Birg-
ir Mikaelsson 18, Einar Hannesson 10,
Halldór Kristmannsson 8, Agnar Olsen 7,
Steinar Hafberg 3, Daði Sigurþórsson 2.
Fráköst: 13 í sókn - 25 í vöm.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Eggert
Aðalsteinsson sem dæmdu þokkalega.
yillur: Njarðvík 21 - Breiðablik 15.
Áhorfendun Um 150.
A-RIÐILL
Fj. leikja u T Stig Stig
HAUKAR 12 10 2 1035: 860 20
UMFN 12 9 3 1088: 951 18
KEFLAVÍK 12 9 3 1106: 973 18
TINDASTÓLL 12 8 4 928: 912 16
iR 12 7 5 1004: 947 14
BREIÐABLIK 12 2 10 945: 1143 4
B-RIÐILL
Fj. lelkja U T Stig Stig
UMFG 12 8 4 1130: 950 16
KR 12 6 6 1012: 1036 12
ÞÓR 12 5 7 993: 965 10
SKALLAGR. 12 5 7 899: 948 10
ÍA 12 3 9 971: 1070 6
VALUR 12 0 12 806: 1162 0
1. deild karla
ÍH - Leiknir...................89:113
1.DEILD KARLA
Fj. leikja U T Stig Stig
SNÆFELL 5 4 1 471: 371 8
ÍS 4 4 0 303: 264 8
KFl 4 3 1 379: 321 6
LEIKNIR 5 3 2 434: 404 6
ÞÓRÞ. 4 3 1 311: 281 6
SELFOSS 4 2 2 328: 292 4
REYNIR S. 5 2 3 385: 435 4
STJARNAN 4 1 3 255: 326 2
HÖTTUR 4 0 4 230: 290 0
IH 5 0 5 418: 530 0
NBA-deildin
Leikir aðfaramótt miðvikudags:
Toronto - Sacramento...........90:109
Boston - Phoenix..............113:109
Detroit - Portland............107:100
■Eftir framlengdan leik.
Miami - Houston.................89:82
Orlando - New Jersey..........130:122
■Eftir þríframlengdan leik.
Washington - Charlotte.........110:96
San Antonio - Vancouver........111:62
Denver - Seattle..............117:122
Utah - LA Lakers...............108:98
LA Clippers - Atlanta..........92:100
Íshokkí
NHL-deildin
Buffalo - San Jose................7:2
Montreal - Anaheim................2:3
■Eftir framlengingu.
New Jersey - Calgary..............1:2
Ny Rangers - Tampa Bay............5:4
Ottawa - Pittsburgh...............1:7
Dallas - Los Angeles....i.........3:3
■Eftir framlengingu.
Knattspyrna
Frakkland
Auxerre - Bastia.................3:0
Le Havre - Mónakó................2:1
Lens - Bordeaux..................0:0
Lyon - Gueugnon..................0:0
Martigues - Paris St Germain.....2:4
Metz - St Etienne................1:2
Montpellier - Cannes.............3:1
Nice-Lilfe.......................2:1
Strasbourg - Nantes..............1:1
Rennes - Guingamp................3:0
Staða efstu liða:
Paris St Germain..17 11 4 2 35:16 37
Metz..............17 9 5 3 18:11 32
Auxerre...........17 10 1 6 31:19 31
Lens..............17 8 7 2 21:12 31
Nantes............17 7 7 3 19:15 28
Guingamp..........17 7 7 3 14:11 28
Mónakó............17 7 5 5 28:22 26
Strasbourg........17 6 7 4 25:16 25
FELAGSLIF
Aðalfundur Knatt-
spyrnudeildar KR
AÐALFUNDUR Knattspyrnudeildar KR
verður f KR-heimilinu við Frostaskjól í
ítvöld, föstudag, og hefst kl. 20.30. Dag-
skrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Herrakvöld Fram
HIÐ árlega herrakvöld Fram verður í Fram-
heimilinu við Safamýri í kvöld og hefst kl.
19. Ræðumaður verður Hrafn Jökulsson og
Sigurður Tómasson veislustjóri að vanda.
KORFUKIMATTLEIKUR
Haukar einir á toppn-
um eftir öruggan
sigur á Keflvíkingum
HAUKAR sitja nú einir á toppi
úrvalsdeildarinnar en liðið sigr-
aði í gær í sínum áttunda ieik
í röð og að þessu sinni var það
næst efsta liðið, Keflavík, sem
varð að játa sig sigrað. Hafn-
firðingar, sem léku mjög vel,
sigruðu örugglega, 88:71.
Það var fyrst og fremst frábær
vöm Hauka sem skóp sigur-
inn. Einnig hafa Haukar yfir mjög
jöfnum hópi að ráða
og leikmenn sem
alla jafna eru ekki í
byijunarliði leystu
hlutverk sín vel af
hendi þegar þeirra var þörf. Hauk-
arnir eru komnir með mjög gott lið
sem leikur bæði vel og af skynsemi
þannig að ljóst er að þeir fara langt
í vetur.
Skúli Unnar
Sveinsson
skrifar
Hafnfirðingar réðu gangi mála í
gær allt frá byijun og það var sama
hvemig Keflvíkingar reyndu að
breyta varnarleik sínum, byrjuðu í
maður á mann, fóru síðan í 3-2
svæðisvöm og 2-3 svæði eftir að
bakvörður fór út fyrir framhetja og
loks aftur í maður á mann og pressu-
vöm síðustu mínútumar til að reyna
að minnka muninn. En allt kom
fyrir ekki. Haukar vom fljótir að
átta sig á breytingunum og áttu
svör við öllu og þeir létu ekki slá
sig út af laginu og héldu undirtökun-
um og réðu hraða leiksins.
Varnarleikur Hauka var gríðar-
lega góður. Leikmenn mjög hreyf-
anlegir og á tánum allan tímann,
hver einn og einasti leikmaður.
Mesti munurinn á Haukaliðinu frá
því í fyrra er þó sá að nú héldu
menn ró sinni þó svo móthetjarnir
skomðu nokkur stig í röð. Leik-
menn eru sem sagt yfirvegaðir og
það þýðir aðeins eitt — þeir eiga
eftir að ná langt,
Það þarf ekki að fjölyrða um leik
Keflvíkinga. Falur Harðarson var
veikur og Iék ekki með og ekki
heldur Guðjón Gylfason. Nafni hans
Skúlason var meiddur á hægri hendi
en lék samt með og Davíð Grissom
lék hálfveikur. Þetta breytir því þó
ekki að liðið á að geta betur. En
ef marka má leikinn í gær þá má
Keflavíkurliðið illa við því að missa
Fal því það vantaði alla stjórnun í
sóknarleiknum. 'Um vörnina þarf
ekki að segja margt. Liðið fékk sjö
villur í fyrri hálfleik og fimm í þeim
síðari sem bendir til þess að menn
hafi ekki tekið á eins og til er ætl-
ast, nema Davíð Grissom sem lék
ágætlega í vöminni. Lenear Burns
var sá eini sem lék af eðlilegri getu.
Hjá Haukum léku allir vel. Pétur
var frábær í vörninni og Williford
einnig, en hann fellur mjög vel að
leik Hauka, er baráttujaxl sem er
alltaf að og hittir ágætlega. Hann
gerði 10 stig í hvorum hálfleik og
tók 11 fráköst í þeim fyrri. Jón
Arnar var eins og kóngur í sókn-
inni þar sem hann stjórnaði leik
Hauka og Bergur var' sterkur og
nú er Baldvin Johnsen kominn í
hópinn á ný og styrkir hann veru-
lega. Það eina sem hægt er að setja
út á Haukana er að þeir reyndu
fullmikið þriggja stiga skot í fyrri
hálfleiknum, en þá skutu þeir 15
sinnum en hittu þrívegis.
Mikill bamingur
Það vantaði allt líf í okkur og
leikgleðin var ekki til staðar,“
sagði Ari Gunnarsson besti leik-
maður heimamanna
eftir sanngjarnan
sigur Þórs 53:74 á
Skallagrími í Borg-
arnesi 1 gærkvöldi.
„En við emm ekki hættir og komum
frískir til næsta leiks,“ sagði Ari.
„Menn komu tilbúnir til þessa
leiks og það gerði gæfumuninn,"
Teodór Kr.
Þórðarson
skrifar frá
Borgarnesi
■ PÁLMAR Sigurðsson lék ekki
með Haukum í gær og segist vera
svo gott sem hættur. „Hann er alla
vega búinn að losa reimarnar í
skónum en er ekki enn búinn að
setja þá upp í hillu,“ sagði Reynir
Kristjánsson þjálfari Hauka.
■ KEFL VÍKINGAR hafa tekið
upp þann sið fyrir leiki að leggjast
í hring á magann á gólflð og halda
saman höndum í miðju hringsins
og kalla hvatningaróp. Fínn siður,
en í gær hefðu þeir að ósekju mátt
bíða þar til búið var að kynna lið
Hauka.
■ RAUNAR virðast nokkur lið
ekki geta beðið eftir að kynningu
lýkur. Þannig fóm Skagamenn af
leikvelli á meðan lið Hauka var
kynnt þar á dögunum og Þórsarar
fóru að skjóta á körfuna þegar þeir
komu í Fjörðinn.
■ ÞAÐ er góður siður að kynna
liðin fyrir áhorfendum og venjan
er að byrja á gestunum, en það er
argasti dónaskapur hjá gestunum
að geta ekki haft kyrrt um sig á
meðan heimamenn eru kynntir.
■ FULL djúpt var í árinni tekið
hjá okkur í gær er við sögðum að
Axel Nikulásson hafi verið rekinn
frá KR, því það mun hafa orðið að
samkomulagi hans og stjórnar
körfuknattleiksdeildar að hann léti
af störfum.
sagði Jón Guðmundsson þjálfari
Þórs, „Eftir jafnan fyrri hálfleik
ræddum við saman í leikhléi og
náðum að bæta sóknarleikinn hjá
okkur. En það er mjög erfitt að
spila héma og ég tel það mjög gott
hjá okkur að halda Borgnesingun-
um í 53 stigum á þeirra heimavelli.“
Það ríkti jafnræði með liðunum
í fýrri hálfleik, 30:33 í leikhléi. í
seinni hálfleiknum fengu liðin 'að
spila allt of gróft og það var því
ekki fallegur körfubolti sem leikinn
var. Liðsmenn Þórs virtust þola
barninginn betur, en heimamenn
fóru úr sambandi og hittu nær ekk-
ert. Heimamenn héldu þó haus rétt
fram yfir miðjan hálfleikinn en þá
hrundi leikur liðsins. Ari Gunnars-
son var sá eini af liðsmönnum Skal-
lagríms sem virtist þola álagið og
barðist hann til síðustu sekúndu
þessa leiks. En það dugði ekki til
því boltinn vildi ekki ofan í körfuna
hjá samheijum hans. Þórsararnir
höfðu leikinn gjörsamlega í sínum
höndum eftir þetta og sigmðu ör-
ugglega með 21 stigs mun. Og var
Fred Williams lang bestur í liði
þeirra.
KR lítil hindrun
fyrir Grindvíkinga
Lið KR sem lék sinn fyrsta leik
undir stjórn nýs þjálfara var
lítil hindmn fyrir bikarmeistara
Grindvíkinga í
Frímann Grindavík. Leikur-
Ólafsson inn endaði 103:77
skrífar frá og var byrjunarlið
Grindavik heimamanna allt
komið á bekkinn þegar rúmar tvær
mínútur voru eftir, slíkir vora yfir-
burðir þeirra.
Leikurinn var þó í járnum framan
af og leikmenn KR léku oft af skyn-
semi í fyrri hálfleik þar sem þeir
leituðust við að leika langar sóknir
en allt kom fyrir ekki. Hjörtur Harð-
arson lék einn sinn besta leik í vet-
ur, sérstaklega í fyrri hálfleik, þar
sem hann fór á kostum. Helgi Jón-
as gaf honum lítið eftir og lék vel.
Stóm mennirnir Myers og Guð-
mundur voru rólegir til að byija
með og átti Guðmundur reyndar í
erfiðleikum á móti Bow. Myers end-
aði leikinn þó stigahæstur og með
ekki færri en 18 fráköst og var vel
fagnað af áhorfendum í Grindavík
þegar hann fór útaf. Hjá KR var
Hermann Hauksson veikur og lék
ekki með. Ingvar lék þrátt fyrir
flensu og Óskar léku einnig ágæt-
lega og þeir skoraðu megnið af stig-
um KR.
Benedikt Rúnar Guðmundsson,
nýráðinn þjálfari KR, var á sínum
öðram degi í vinnunni. „Strákamir
virðast ekki vera í nógu góðu út-
haldi og ég sé fram á að það verði
nóg að gera í vinnunni. Grindavík
er kannski ekki besti staðurinn til
að byija með liðið því liðið hér er
gott. Það er því ljóst að það er
margt sem við þurfum að laga hjá
okkur og við verðum vonandi komn-
ir á gott skrið þegar á líður,“ sagði
Benedikt.
Jóhannes Þór
Harðarson
skrifar frá
Akranesi
Spennandi botnslagur
Skagamenn tóku á móti Vals-
mönnum í botnslag úrvals-
deildarinnar í gærkvöldi og höfðu
sigur í mjög spenn-
andi leik 98:81,
staðan í hálfleik var
41:40. Það voru
Valsmenn sem
mættu ákveðnari til leiks og náðu
fljótlega tíu stiga forystu, en leik-
menn ÍA komust inn í leikinn um
miðjan fyrri hálfleikinn og söxuðu
jafnt og þétt á forskot Valsmanna.
Eftir það var leikurinn mjög jafn.
í síðari hálfleik snerist dæmið
við og heimamenn náðu fljótlega
nokkurri forystu, en Valsarar, með
nýja útlendinginn, Roland Bayless
í fararbroddi, náðu að jafna og eft-
ir það var nær jafnt á öllum tölum
þar til um sjö mínútur vora til leiks-
loka. Þá náðu heimamenn góðum
leikkafla. A sama tíma vora Vals-
menn hálf vængbrotnir því Bayless
hafði verið tekinn út af með íjórar
villur. Hann kom svo inn á að nýju
en breytti engu.
í liði heimamanna var Milton
Bell mjög sterkur, einnig lék Dagur
Þórisson vel og hafði góða skotnýt-
ingu. ívar Webster lék mjög vel
með Valsmönnum en maður leiksins
var án efa Ronald Bayless.
Morgunblaðið/Ásdís
PÉTUR Ingvarsson í „skotstelllngu" en Keflvíklngurlnn DavíA Grlssom
er tll varnar og sýnlst líklegur tll að verja skot Péturs, en Grissom
áttl ágœtan dag í vörninni, eins og Pátur reyndar líka.
Ovæntmót-
spyma Blika
Blikar úr Kópavogi komu á óvart og
veittu Njarðvíkingum harða keppni
þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni í
Njarðvík í gærkvöldi og
Björn það var ekki fyrr en í síð-
Blöndal ari hálfleik að heima-
skrifarfrá mönnum tókst að snúa
Njarðvik leiknum sér í vil. í hálf-
leik var staðan 44:42 fyrir Blika, en loka-
tölur urðu 101:87 fyrir Njarðvík.
Það vora Breiðabliksmenn sem settu
fyrstu stigin og þeir réðu gangi mála
framan af með yfirveguðum leik. Mestur
varð munurinn 12 stig í fyrri hálfleik -
40:28, en Njarðvíkingar áttu góðan enda-
sprett og náðu að minnka muninn í 2
stig. f síðari hálfleik vora það Njrðvíking-
ar sem vora sterkari og það tók þá að-
eins 4 mínútur að snúa leiknum sér í hag
Þegar þeir settu 13 fyrstu stigin. Þann
aiun tókst Kópavogsbúum ekki að brúa
þrátt fyrir oft ágæta baráttu og það
voru því Njarðvíkingar sem fögnuðu enn
einum sigrinum á heimavelli sínu. „Það
var eins og þeir væra einum til tveim
mönnurn fleiri en við í síðari hálfleik og
ég get vel skilið hvers vegna þetta er
kallað Ljónagryfjan," sagði Michael Tho-
ele, Bandaríkjamaðurinn geðþekki í liði
Blika, sem hefur vakið athygli fyrir púð-
mánnlega framkomu á leikvellinum. „Við
hræddum þá virkilega í fyrri hálfleik og
það er greinilegt að okkur hefur farið
talsvert fram þó það hafi ekki dugað til
sigur að þessu sinni,“ sagði Michael Tho-
ele ennfremur.
Bestu menn Njarðvíkinga voru Rondey
Robinson, Teitur Örlygsson og Friðrik
Ragnarsson en hjá Blikum þeir Mich-
ael Thoele og Birgir Mikaelsson.
ÖruggthjáÍR
var einungis á upphafsmínútunum
leik ÍR og Tindastóls í Seljaskóla
ívar
Benediktsson
skrifar
að gestirnir náðu að halda í við John
Rhodes og félaga úr Breið-
holtinu. Eftir um tíu mín-
útna leik höfðu ÍR-ingar
náð tólf stiga forskoti og
hleyptu þeir Sauðkræk-
ingum aldrei mikið nær sér það sem eftir
lifði leiks og innbyrtu að leikslokum auð-
veldan sigur, 88:72.
Það var ljóst strax í upphafi leiks að
leikmenn Tindastóls myndu eiga í mestu
vandræðum með grimma vörn ÍR s«
John Rhodes fór fyrir eins og oft áður.
Varnarleikur þeirra var leikmönnum ÍR
engin hindran og þrátt fyrir hittni ÍR-inga
væri oft á tíðum ekkert sérstök sigu þeir
örugglega framúr.
Omar Sigmarsson og Torrey John vora
einu menn Tindastóls er léku af styrk,
aðrir náðu sér ekki á strik. Hinrik Gunn-
arsson var heillum horfinn og gekk illa
að skora þrátt fyrir nokkur upplögð færi
og tók einungis tíu fráköst samtals í vöm
og sókn.
John Rhodes fór á kostumn í liði ÍR,
tók 31 frákast, þar af 24 í vöm og varði
ijögur skot og kórónaði frammistöðu sína
með því að skora fjögur stig með langskot-
um, þau hafa ekki verið hans sterka hlið
hingað til. Bræðurnir Herbert og Máras
voru góðir að vanda og Guðni var öflugur
í vöminni og Jón Öm var traustur í sókn.
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 C 3
Brasilíumaöurínn
Caio til Intemazionale
KNATTSPYRNA
Helgi ætlar að skora
gegn Ungverjum ytra
„VIÐ munum leggja áherslu á
að leika sterkan varnarleik
gegn Ungverjum, þar sem við
sækjum þá heim. Það er númer
eitt að gefa Ungverjum ekki
tækifæri til að skora, verjast
vel og sækja síðan hratt gegn
þeim þegar við vinnum knött-
ipn,“ sagði Hörður Helgason,
þjálfari ungmennaliðs Islands,
sem leikur gegn Ungverjum í
undankeppni Ólympíuleikanna
hér á Ferenvaros-leikvellinum
íBúdapest ídag.
Hörður tilkynnti landsliðið sem
byijar leikinn gegn Ungveij-
um á æfíngu á Ferensvarosleikvell-
inum í gærkvöidi.
Sigmunduró. Atli Knútsson, KR,
Steinarsson leikur í markinu og
skrifar fyrir framan hann
frá Búdapest yerða þejr Brynjar
Gunnarsson, KR, og Hermann
Hreiðarsson, ÍBV, sem bakverðir.
Auðun Helgason, FH, leikur sem
aftasti varnarmaður og fyrir fram-
an hann verða Pétur Marteinsson,
Fram, og Gunnlaugur Jónsson, ÍA,
sem er nýliði I ungmannaliðinu. Á
miðjunni verða Sigurvin Ólafsson,
Stuttgart, Eiður Smári Guðjohnsen,
Eindhoven, og Tryggvi Guðmunds-
son, ÍBV. í fremstu víglínu leika
Guðmundur Benediktsson, KR og
Helgi Sigurðsson, Stuttgart, sem
hefur náð sér eftir meiðsli sem hann
hefur átt við að stríða. Helgi hefur
leikið tvo leiki með varaliði Stutt-
gart að undanfömu, en ekki náð
að skora. „Ég geri það hér í Búda-
pest,“ sagði Helgi.
Hörður sagði að vopn liðsins væra
hraðar sóknir. „Við eram með fljóta
og góða sóknarleikmenn, þannig að
við eigum að geta skapað okkur góð
sóknarfæri. Síðan ég tók við liðinu
hef ég lagt áherslu á það við strák-
ana að við megum ekki tapa knettin-
um á hættulegum svæðum, þannig
að andstæðingamir nái ekki að refsa
okkur. Þá er það gamla góða barátt-
an sem verður að vera í lagi, að
strákanir mæti til leiks með réttu
HELGI Slgurðsson er tllbúlnn f slaginn í Búdapest í dag.
hugarfari. Ef baráttan verður til
staðar er ég ekki hræddur við leik-
inn gegn Ungveijum. Pressan er á
Ungveijum, því að þeir verða að
vinna okkur til að tryggja sér sigur
í riðlinum. Þeir koma því öragglega
af miklum krafti í leikinn, en ég
vona að það hjálpi okkur — að við
náum að snúa vopninu í höndum
þeirra. Ef við eram sterkir fyrir í
byijun er líklegt að mótspyman fari
í taugamar á þeim,“ sagði Hörður.
I’\
talska félagið Internazionale til-
kynnti í gær að það hefði keypt
Brasilíumanninn Caio, miðherja Sao
Paolo. „Caio hefur undirritað samn-
ing,“ sagði talsmaður Inter og gaf
ekki nánari skýringar en ítalska
blaðið Gazzetta Dello Sport sagði
að kaupverðið hefði verið 4,6 millj.
dollarar (tæplega 300 millj. kr.).
Inter keypti einnig miðheijann
Marco Branca frá Roma og gerði
tveggja ára samning við hann en
lánaði Roma Marco Delvecchio út
tímabilið.
Caio Ribeiro Dedocoussau, eins
og þessi tvítugi piltur heitir fullu
nafni, er ítalskur í móðurætt og
hittir fyrir landa sinn hjá Inter,
Roberto Carlos. „Roberto Carlos
hefur sagt mér að Inter sé frábært
lið,“ sagði Caio við Gazzetta Dello
Sport. „Ég veit að liðið er skipað
ungum leikmönnum sem setja
stefnuna hátt.“
Orðrómur hefur verið um að
kaupin verði fjármögnuð með sölu
á Paul Ince og að sænski miðjumað-
urinn Jonas Them eigi að koma í
staðinn fyrir Ince en talsmaður Int-
er sagði að allt tal um aðrar breyt-
ingar væra aðeins getgátur.
Ince hefur verið orðaður við Ars-
enal, sem var tilbúið að greiða 6,5
millj. punda, en Peter Hill-Wood,
formaður félagsins, sagði að Ars-
enal hefði dregið sig í hlé. Hins
vegar vilja Newcastle United, Tott-
enham Hotspur, Chelsea og Middl-
esbrough fá Ince í sínar raðir, sam-
kvæmt enskum fjölmiðlum.
Ingesson til Bari
Sheffield Wednesday seldi
Svíann Klas Ingesson til Bari fyrir
900.000 pund en í fyrradag hafnaði
enska félagið tilboði ítalska félags-
ins upp á 800.000 pund í landsliðs-
manninn. Ingesson gekk til liðs við
Sheffield eftir HM í Bandaríkjunum
í fyrra en var mikið frá vegna
meiðsla og náði aðeins 22 leikjum
með liðinu.
Roberto Mancini hótaði að fara
frá Italíu eftir að hafa verið vikið
af velli um liðna helgi en Sampdor-
ia sagði að framheijinn yrði áfram
hjá félaginu.
Udinese keypti Rússann Igor
Shalimov frá Lugano í Sviss en
Shalimov ték áður með Inter. Þá
fékk Cremonese ástralska miðhetj-
ann John Aloisi frá belgíska félag-
inu Anversa og er um lánssamning
að ræða.
FOLK
■ ALVIN Martin, miðvörður hjá
West Ham, hefur ákveðið að hætta
að leika knattspyrnu á meðal þeirra
bestu þegar tímabiiinu lýkur í vor.
Martin, sem er 37 ára, hefur spilað
með West Ham í 21 ár og á 17
landsleiki fyrir England að baki.
■ DUNCAN Ferguson sen
dæmdur var í þriggja mánaða fang
elsi fyrir að ráðast á mótheija losnai
úr gæslunni 22. nóvember. Everton,
sem keypti hann frá Glasgow Ran-
gers, vonaðist til að geta notað hann
strax en 12 leikja bannið, sem leik,-
maðurinn var einnig dæmdur í, tek-
ur ekki gildi fyrr en hann losnar úi
fangelsinu.
■ TONY Higgins, framkvæmda
stjóri skoska sambandsins, var ekk
sammála niðurstöðunni; sagði at
fyrst bannið var ekki felt niður ætt
það að miðast við tímann þega
Ferguson var settur inn.