Alþýðublaðið - 02.10.1933, Qupperneq 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
■ . i
Hærra en Pleeard.
2
Breijftng á ritstjóm AlpýZki-
blcmsim er fijrirhuguð á nœst-
iW'cni en pangaci til sú breythig
hemst í framkvœmd sér herra
bhukrmaður Vilhj, S. Viljijálmsson
um úigáfu bkíösins.
Stjórn Alþýðnsamb. íslands.
LandhelgisgæsSan,
Fyrir niokkru var skýrt frá' því
hér í bla'ðinu að Austfirðingar
kvörtuðu mjög undan landhelgis-
veiðum togara.
'Þessar kvartanir aukast stöð-
ugt, og gerir ihaldsstjórain þó
ekki hið 'mimsta ti.l að ráða bót á
hinni slælegu landhielgisgæziu.
I blaði, sem út kom hér á
Íaugardag, er 'grein frá Austfirð-
ingi um petta 'mál.
í greininni birtist skýrsla frá
nokkruni mönnum. Af því að hún
sýndr glögga mynd af ástandinu1,
skal hun birt hér:
„Við undirritaðir erum reiðu-
búnjr að votta og staðfesta eftir
farandi skýrslu: 1. september
veitum við eftirtekt 8 togurum
innan landhelgislínu. Næstu nótt
á eftir er ég (Guðmundur Gríms-
som) staddur úti og tel ég þá 15
togána. 2. september toga 3 allan
daginn inn við sand, en um
kvöldið teljum við 13. 4. septem-
ber eru 7 að toga inn við sand. 51
6. og 7. voru frá 3 uppt í 8 hvern
dag. 8. sept. voru 3 inn við sand.
9. enginn. Síðan um miðjan ágúst
hafa verið fleiri og færri daglega
innan landhelgislínu.
Sandvíkurseli, 9. sept. 1933.
Guðmumdur Grimsison,
Jóhatmes Árnasom,
Jósep Halldór:ssom.“
,Þ,annig er ástandið á þessum
slóðum (Samdvík er milli Norð-
fjarðar og Eskifjarðar) og
þannig er það úti fyrir öllu Aust-
urlandi — jafnvel ails staðar úti
fyrir verstöðvum landsins.
Togararnir fara inn fyrir land-
helgislínuna og sópa grunmmiðim
svo að smábátaeigendurnir —
smáframlieiðendurnir koma að
tömuin sjó og fá ekki bein.
Þannig eyðileggur íhaidið fram-
tak himna mörgu einstaklimga, sem
berjast upp á eigin spýtur fyrir
sjálfsforræði, hieimila sinna.
Ihaldsflokkurinm vinnur að eins
fyrir þá stærstu. í þeim anda
vinmur ráðherra landhelgisimál-
anma, Magnús Guðmundssiom.
Óeirðir í Irlandi-
Gork, 2. okt. UP.-FB.
„Irski lýðveldisherinn" og Þjóð-
varnarliðsmenn héldu hvorir um
sig fjölmenna útifundi í gær, ern
á næstu grösum, enda fór svo, gö
hópurn af báðum fundunum lenti
saiman. I-ögnegian réðist á áfloga-
seggina.;og kom í veg fyrir frekari
óeirðir. Menn meiddust í tugaitalL
Moskwa, 30. sept. UP.-FB.
Hin áformaða flugkúlufierð upp
í háJoftin var fariri í diajg í fJug-
kúlunmi „U. S. S. R.“. Voru i henini
þrír men;n og hófst flugkúlan af
jörð kl. 8,43 f. h. Kl, 9,35 sendu
þeir frá sér loftskeyti þess efnis,
áð flugkúlan væri komin 17 500
imetra hæð eða hærra en Piccard
komst. Haldið var áfram, upp á
við unz komið var — samkvæmt
Hvað líðup
Sandhöllmisi ?
Nú eru bráðum fjögur ár síðan
byrjað var að byggja sundhöllina.
/Það tók langan tíma og rnikið
stríð að koma því verki af stail
En íþróttamehn og allir þeir, sem
skiining hafa á því, livílikur heil-
brígðis- og menningarauki nnmdi
vera að þvi að hafa fullfcominn
biaðstað hér í höfuðhorginni unnu
sleitulaust og samhuga að því að
þessu verki yrði hrundið í íram-
kvæmd. Og þó að margir þeir,
sem bezt höf ðu vit á því, hvemig
suriidhölliu ætti að vera, væru
óánægðir með það fyrírkomulag,
siem iStjórnarvöldin vildu hafa á
henni, sættu þeir sig þó við það
til þess að tefja ekki fyrir fram-
kvæmdum.
Og verkið var hafið og gekk
sæmilega þar til sundhöllin var
komin undir þak og múrsléttuð
utan og innan. En þá var hætt
vinnunni; peminigarnir ekki til,
auðvitað, eins og vaní er, Og
nú hefir sundhöllin staðið eins
oig rúst í tvö ár eða xneir, rúð-
urmar brotnar, og húsið alt að
hrörna aftur. Það, sem eftir er að
gera, er efcki annað en að innrétta
klefá og sléttá laugina innan eða
flísalieggja hana, eftir því sem
betur þykir henta. Heita vatnið er
komið til bæjarins fyrir löngu og
rennur nú út í skolplieiðslumiar.
Sundliaugarnar em í því ó-
fremdarástandi, sem oft hefir ver-
ið lýst. Heita vatnið, sem að þeim
rennur, er nú orðið svo lítið, að
ekk:i er hægt að hafa þær nema
hálfiar, ef einhver volgra á að
ýera í þeim. KJefarnir aJlir fúnir
og Jelkir, svo að það er miklu
betra að klæða sig úr ogj í í sól-
skýlinu en klefunum.
;Þrátt fyrir þenuan aðbúnað og
þrátt fyrir þiað, að það koistiar
tíma og fé að komast inn í sunld-
laugarnar, sækir þangað taJs-
verður hóp.ur af fólki á hverjmnj
diegi, fólk, sem viil iðka íþrótt
íþróttanna og s-kilning hefir á því
hvílíkt giidi sund hefir fyrir heiifer
una.
En hversu mörgum sinnum
stæriii væri ekki sá hópur, sem
sundið iðkaði, ef sundhöllin værí
bomin upp.
ÍÞ-að ér tal-ið, að það muni þurfa
um 100 þús. kr. til þess að full-
Rússarlsetja met f taáttngi.
opinberri tilkynningu — í 18,500
mietra hæð, en að því er áður
hafði frézt í 19 000 metra hæð’. —
Kl. 12,50 fór flugkúlan að lækka
sig iog lienti heilíu og höldnu ná-
lægt Kolonua um 100 kílómetra
frá Moskva skömmu éftir’ kl. 5
e. h. — Þáttakenduuum í hálofts-
ifluginu varð ekkert meint við
ferðálagið.
gera suudhöHina. Þessa peninga
á Reykjavíkurbær hjá ríkinu, en
eftir þeim hefir aldrei ver»iö geng-
ið imieð nægiJegri alvöru. Væri
nú ekki ráð að gera það og láta
taka strax til starfa við sund-
höllánia, svo að hún verði komin
upp fyrir vorið?
’iÞiess er fastlega vænzt af öll-
um þieim, sem nokkurn áhuga
hiafa á líkamsment, að bæjarstjórn
hefjist hiandia og hrindi nú þiessu
nauðsynjamáli fram, og það strctx.
Sundliaugarnar eru alveg að
segja af sér, og eru enda þiegar
orðnar ónothæfar. Ef sundhöllin
verður efcki komin í lag fyrir
næsta vor, má búast við því, að
hvergi verði volgur pollur, sem
Reykvíkingar geta baðað sig í.
Krafa all® almennings er því að
þegar í stað verði tekið til að
fuilgera sumdhölHnia.
Myrkrið
á MelaiiregÍBBanio
Þegar ég er að ramba suður á
Holtið, heim til mín, á kvöldin,
síðian fór að dimma ,hefi ég verið
að velta því fyrir mér, hve ein-
kennilega gáfaður sá maður hafi
verið, sem réði því, að allir ljósa-
stauriar á Melaveginum hafai verið
settir inn á IþróttavölIJrin til þess
að lýsa nokkrum köttum, sem haf-
ast þar við þegar íþróttamienn
eru hættár æfingum sínum:. Ég
hélt mefniliega í einfeldnii minini'..
að þegar ljósker eru sett mieð
fratri vegum ,þá væri það gert til
þess að lýsa veginn til hagræð-
is fyrir þá menn, sem um hanri
fíara. — Af því ég er nú orðinri
diauðleiðlur á því að ösla þarna
vetur éftdr víefur í foxiarpiollum og
ljósJeysi, í stöðugurix háska vegna
JiinniaT mikiu bílaumferðar, Jeyfi
ég mér að stynja upp þeirri
bijúgu hæn: Flytjið ljósastaurana
að veginum, svo að birtan verði
mér og meðbræðrurii mínum til
giagns iog ánæggju. — Þær sfcepn-
ur, sem Iþróttavöllinn nlota að
kvöldlagi, þurfa ekki og vilja ekk.i
þiesisa iJjósadýrð..
Fótgmgmdi.
TILKYNNIÐ FLUTNINGA
í afgreiðsJu Alþýðulflaðis-
ins, sími 4900.
Nýr viti logar.
Siglufirði, FB. 2. okt.
Kveikt var á Siglunesvitanuim
í fyrsta sirin í gærkveldi. Er vita-
bygggingin nú nærrii fullgerö.
Stærð hússins er 10,6x10,5 mietrar,
einlyft með 9 metra háum vita-
turni, ált bygt úr steinsteypu. Hef-
ir mest alt efnið verið1 aðflutt
úr Eyjafirði og Skagafirði Sumt
vestan af Aðalvík. Lendingarlaust
má kaliast á Sauðanesinu. Hefir
það tafiö verkið; auk þess er
bakkinn hár og brattur. Vaæ þar
settur krani og efnið dregið upp
mieð handvindu. Að Ifyggingunni
hafa unnið 20 menn. Vitavarðar-
hús er verið að byggja 16,5x7,6
metra, tvílyft, en verður ekki fulll-
giert í haust, en þó gert íbúðarfært
á nieðrí hæð. Þangáð ;er verið að
leggja vatnsJeiðs'Ju 850 metra úr
steinstejjpriþró við Engidalsá. Ráð-
gert er, að ali mikið land verði
Jagt til vitan's tiil ræktu'nar og af-
nota vitaverðinum. — Veriö er
að byggja dagmerki fyrir Hellu-
boðann, 12 metra hátt. Verður
byrjað inæstu daga að sietja niður
hljóðvélarnar. Þær eiga ávalt að
ívjera í gangi þegar dimmviðri er„
Vitaverðir verða tveir, því að gíera
má ráð fyrir, að hljóðvitiinn þuTfi
oft að ganga sólarhringum samian.
Mun Siglufjörður ernhver bezt-
mierkta höfn landsins, þegar vit-
iriin er fullger.
í ; ; r ‘F, Fi 'u; ;
Nazisminn m vígbúnaðar
Genf, 30. sept. UP.-FB.
Þýzku ráðherrarnir Göbbels og
von Neurath eru lagðir af stað
heimJeiðis. ,Þeir áttu hér klukku-
stundsar viðtál við brezka ráðherr-
ann Símon,. — von Neurath lét svo
ummælt við brottför sínia, að hann
byggist við að hverfa aftur til
Genf um miðbik næstu viku, og
yrði hainn þá búinn að gefa ríkis-
stjórninni skýrslu um viðtaJið. —
Talið er, að á svari þýzku rilris-
stjórnarinnar velti hvort árangur
muni riást á afvo p nunar'ráðstefn -
uririi.
Bifreiðastjórar oera verkfall
í New York
Y New York, 2. okt. UP.-FB.
10^)00 bifreiðarstjórar hafq gert
verkfall og er hætt við matvsaTa-
sfcorti í borginni ef iekk:i niæst:
samkomulag bráðlega. — TilraUn
til sáttia verður gerið’ í dag.
Séra Árni Signrðsson
er fluttur í Garðarstræti 8,
niðri, sítni 4233.
Jafnaðarmannafélag íslands
hieJdur fund annað kvöld kl,.
8V2 í Iðnó. Félagar eru hvattir
til að mæta vel og sturidvíslega.