Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.12.1995, Blaðsíða 2
2 D LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR KNATTSPYRNA Erfiðleikar hjá Köln Óvæntur sigur liðsins í Bremen í gærkvöldi Astandið hjá hinu gamalkunna þýska liði Köln FC er ekki gott um þessar mundir en nú eru níu ár síðan liðið vann Real Madrid í úrslitaleik UEFA-bikarkeppninn- ar. Nú þegar tvær umferðir eru þar til knattspyrnumenn í Þýskalandi fara í vetrarfrí, er Köln á botni 1. deildar með aðeins sinn annan sigur gegn Weerder Bremen, 0:1, í gær- kvöldi í sextán leikjum. Það var ekki reiknað með að liðið myndi fagnað sigri fyrir jól — nú bíða menn spenntir eftir næsta leik; heimaleik Hansa Rostock um næstu helgi, sem er síðasti leikur liðsins fyrir frí. Á nýju ári hefst lífróður hins fornfræga liðs, en það eru ekki margir sem hafa trú á því að það nái að bjarga sér frá falli. „Útlitið er ekki gott vegna þess að veikleik- arnir hjá liðinu eru margir - í vörn- inni, á miðjunni og í sókn," segir Pierre Littbarski, fyrrum leikmaður liðsins, sem fór til Japans til að ljúka keppnisferli sínum. „Á síðasta keppnistímabili var sóknarleikurinn ágætur, en nú er aðeins ein staða sem er vel mönnuð - Bodo Illgner er frábær markvörður, en það dug- ar ekki til í langri og erfiðri bar- áttu." Udo Lettek, fyrrum þjálfari liðs- ins, segir að það sem er að gerast nú hjá Köln sé mjög slæmt. „Eg hef það á tilfmningunni að Köln falli." Menn í Köln hafa bent á að gam- UMHELGINA Körfuknattleikur Laugardagur: 1. deild karla: Egilsstaðir: Höttur - Snæfell....................14 Selfoss: Selfoss - KFÍ...............................16 1. deild kvenna: Njarðvík: Njarðvík - Tindastóll.................16 Valshús: Valur - Grindavík.......................14 Sunnudagur: Úrvalsdeildin: Akureyri: Þór - Skallagrímur...................20 Keflavík: Keflavík - Haukar.....................20 Sauðárkrókur Tindastoll - ÍR...................20 Seltjarnarnes: KR-Grindavík..................20 Smárinn: Breiðablik - Njarðvík................20 Valshús:Valur-ÍA..................................20 1. deild karla: Austurberg: Leiknir R. - Reynir S............20 Ásgarður: Stjarnan - Þór Þ.......................15 Mánudagur: 1. deild kvenna: Kennaraháskóli: ÍS - KR..........................20 Handknattleikur -t Laugardagur: 1. deild kvenna: Vestmanneyjar: ÍBV - Fylkir...............15.30 Framhús: Fram - KR.........................._....16 KA-hús: ÍBA - Stjarnan...........................16 Víkin: Víkingur - Valur............................16 2. deild karla: Fjölnishús: Fjölnir - Ármann....................16 Framhús: Fram - Þór Ak..........................14 Blak Laugardagur: 1. deild karla: Neskaupstaður: ÞrótturN. -HK..............14 1. deild kvenna: Neskaupstaður: ÞrótturN. - HK.........15.30 íshokkí Seinni umferð Gatorate-bikarmðtsins fer fram á Akureyri um helgina. Keppni hefst í dag kl. 11 til 19 og á morgun verður keppt frá kl. 10 til 14.' Karate íslandsmótið í Shotokan karate fer fram í Valshúsinu kl. 16.30 í dag. FELAGSLIF Aðalfundur Hauka Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Hauka verður haldinn í félagsheimil- inu Álfafelii, íþróttahúsinu við Strand- götu, mánudaginn 4. desember kl. 20.30. M.a. verður kynning og umræð- ur um hönnun og undirbúning vegna byggingar íþróttahúss á Ásvöllum. alkunnir leikmenn hafa tekið við stjórninni hjá liðum, þegar þau hafa verið komin í öldudal - og náð að koma þeim í örugga höfn. Franz Beckenbauer tók við stjórninni hjá Bayern Mönchen og hefur gert þar góða hluti og fyrir stuttu tók Uwe Seeler við stjórninni hjá Hamburger SV, sem hefur tekið mikinn fjörkipp og er komið í hóp efstu liða. Köln- arbúar telja sig eiga kraftaverka- mann á borð við Beckenbauer og Seeler; það sé Wolfgang Overath, fyrrum leikmaður liðsins, sem lék við hliðina á Beckenbauer og Seeler í landsliðinu. Overath hefur varpað frá sér öll- um þeim vangaveltum, um að hann taki við hjá Köln. „Við hjónin ætt- leiddum unga stúlku frá Brasilíu fyrir þremur árum. Ef ég tek að mér starfið núna, myndi það taka allan minn tíma. Það gengur ekki upp," sagði Overath. Það eina góða fyrir Köln núna er að stutt er í vetrarfríið, þar sem besti leikmaður liðsins Bruno Labbadia verður frá keppni næstu sex vikurnar vegna meiðsla í nára. URSLIT Körfuknattleikur NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Detroit - Miami................................107:118 Orlando - Dallas..............................110: 96 Washington - Cleveland.................. 85: 97 Houston-Utah................................105:112 Portland - Milwaukee...................... 99:100 Vancouver - Chicago....................... 88: 94 Sacramento - Indiana......................105: 95 Evrópukeppni meistaraliða ístanbúl, Tyrklandi: Ulker - Olympique D'Antibes..............94:71 Staðan: A-RIÐILL: Olympiakos Piraeus (Grikkland) ....4 3 17 CSKA Moskva (Rússland) .............4 3 17 Benetton Treviso (Italia) ...............4 2 2 6 UnicajaMalaga(Spánn)................4 2 2 6 Ulkerístanbúl(Tyrkland) .............4 2 2 6 OlympiqueAntibes(Frakkland) ....4 2 2 6 Bayer Leverkusen (Þýskaland)......4 13 5 Iraklis Salonika (Grikkland) ..........4 1 3 5 B-RIÐILL: Panathinaikos (Grikkland) ............4 3 17 Maccabi Tel Aviv (ísrael)......-.......4 3 1 7 Real Madrid (Spánn) .....................4 2 2 6 Virtus Bologna (ítalía)...................4 2 2 6 Paul Orthez (Frakkland)................4 2 2 6 Cibona Zagreb (Króatía)................4 2 2 6 Barcelona (Spánn).........................4 2 2 6 Benfica (Portúgal).........................4 0 4'4 Iþrótta- hreyfingin verði tób- akslaus! TÓBAKSVARNANEFND og Handknattleiksdómarasam- band íslands (HDSÍ) hafa gengið frá samningí þess efn- is að auglýsing frá nefndinni — Betra lífán tóbaks—verði á búningum allra handknatt- leiksdómara á íslandi í vetur. Samningurinn gildir til 31. ágúst á næsta ári. íslending- ar eru þar með að taka nokk- urt forskot á verkefni Evr- ópudeildar alþjóða heil- brigðisstofnunarinnar á næsti ári; stofnunin gengst fyrir verkefni tengt ákveðn- um málaflokkum árlega og 1996 ber verkefnið yfirskrift- ina tþróttir og listir áa tób- aks". Samningur Tóbaksvarna- nefndar og HDSÍ var undir- ritaður í gær, og við það tækifæri var upplýst að ein- ungis einn reykingamaður er í hópi þeirra sextán dómara sem dæma í 1. deild karla f vetur. FuIItrúum nefndarinn- ar fannst það reyndar cinum of mikið og höf ðu á orði að eitthvað yrði að gera í mál- inu. Halldóra Bjarnadóttir, for- maður Tóbaksvarnanefndar, sagði að markmiðið væri að gera íþróttahreyfinguna tób- akslausa, „og þá erum við ekkí einungis að tala um reykingar, því talsvert er um munn- og neftóbaksnotkun í íþróttahreyfingunni," sagði hún. „Við í nefndinni ætlum okkur ekki að útrýma tóbaks- notkun heldur ætlumst við til þess að iþróttahreyfingin geri það sjálf. Við viljum að hún marki sér stefnu í þess- um málum. Ég hefði tO dæm- is viljað sjá fleiri íþróttahús eins og KA-húsið á Akureyri, sem er alveg reyklaust. Og svo vilj um við líka sjá úti- svæðin hjá íþróttafélögunum reyklaus — það er leiðinlegt að sjá foreldra reykjandi við völlin ii þegar þau eru að horfa á börnin sín í íþróttum, hvað þá að þjálfarar hlaupi öskrandi eftir hliðarlinunni, með sígarettu. Þetta höfum við séð dæmi um," sagði Ilall- dóra Bjarnadóttir, formaður Tóbaksvarnanefndar. "fjS**** Morgunblaðið/Árni Sæberg Útaf með tóbakið! ÖLAFUR Haraldsson, formaður HDSÍ og Halldóra Bjarnadótt- ir, formaður Tóbaksvarnanefndar skrifa undir samninginn í gær. Fyrir aftan standa, frá vinstri: Sigurgeir Sveinsson og Lárus H. Lárusson, dómarar og Lilja Eyþórsdóttir og Helgi Guðbergsson, sem eru í Tóbaksvarnanefnd. AKSTURSIÞROTTIR Verðlaunagripir ársins SIGURÐUR Gylfason var kjörinn akstursíþróttamaður ársins, en h« grelnum akstursíþrótta á árinu. Þad er ólj hvaðégt Langar að breyta til og helst að k< SIGURÐUR Gylfason, 25 ára Garðbæingur var kjörinn akst- ursíþróttamaður ársins um síðustu helgi. Hann varð íslands- meistari ífjallaralli og spyrnu á vélsleða, og meistari í götu- mílu á mótorhjóli og sömuleiðis í sandspyrnu. Sigurður byrj- aði keppnisferil sinn fyrirfjórum árum og vann þá straxtvo gull á vélsleðamótum í snjókrossi. Gunnlaugur Rögnvaldsson skrifar Núna freistar torfæran Sigurð- ar mest, þó væntanlegt skóla- nám hans muni kannski varna því að hann keppi á næsta ári í aksturs- íþróttum. „Ég ætla í rafiðnaðarnám eftir jól, þannig að það er óljóst hvað ég geri í aksturs- íþróttum. Mig langar talsvert í torfæruna, en fer ekki nema af fullum krafti og til að slást um titilinn. Það kostar tíma og pen- inga og líklega geymi ég þann draum um einhvern tíma. Það væri ögrandi og erfitt viðfangs- efni. Hvort ég keppi eitthvað á vélsleða kemur í ljós á næstu vik- um," sagði Sigurður þegar Morg- unblaðið spjallaði við hann á heim- ili hans í Kópavogi. Þar gat á að líta afrakstur liðins keppnistíma- bils, fjölda bikara og sá stærsti, 3T bikarinn, fylgdi nafnbótinni Akstursíþróttamaður ársins. Það er farandbikar, sem gefinn var til minningar um rallökumanninn Jón S. Halldórsson, sem lést af slysför- um fyrir nokkrum árum. Sigurður tileinkaði nafnbótina tveimur félögum sínum, sem létust báðir af slysförum á þessu ári. Sigurður var farþegi í bíl með öðrum þeirra er lést og var lán- samur að slasast ekki alvarlega sjálfur. Voru þeir félagar á leið á mótorhjólakeppni, þegar jeppa þeirra hvolfdi út í skurð. Sigurður sat farþegamegin í jeppanum, en ökumaður hans sofnaði undir stýri. „Slysið hafði þau áhrif á mig að ég fór að hugsa meira um eigið öryggi, bæði í daglegri umferð og í keppni. íþrótt mín er ekki hættu- laus. Vissulega tóku þessi áföll á, en þetta er gangur Iífsins og Iífið verður að halda áfram. Ég tel að notkun bílbeltis hafi bjargað lífi mínu. Það var mér mikil hvatning í vetur að vinir Gunnars Arnar Williamssonar hvöttu mig til að halda áfram keppni, eftir að hann lést í slysi á leið í vélsleðakeppni í Hlíðarfjalli á Akureyri. Þá var ég staðráðinn í að hætta," sagði Sigurður. „í raun hefur maður oft ekið mjög glæfralega í vélsleða- mótunum, sérstaklega í fjallarall- inu, þar sem keppendur skjálfa oft eins og hrísla eftir að hafa sloppið í gegn. Það er ekið í botni yfir heiðar og fjöll. Þessari keppnis- grein tel ég að þurfi að breyta til að auka öryggi keppenda. Við hö hr hj; ve un að en löj by ar þj' he ha ih hj; lai as pr þc æi sk st á bí h; kí kc sá m k« fr k(

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.