Morgunblaðið - 13.12.1995, Side 1

Morgunblaðið - 13.12.1995, Side 1
Fiðrildið mitt KÆRU Myndasögur! Viljið þið birta þetta ljóð, sem ég samdi. Hjördís Alda Hreiðarsdóttir, 9 ára, Miðhúsum 11, 112 Reykjavík. Myndasögur Moggans birta ljóðið með glöðu geði: Fiðrildið mitt fríða, litla, fallega fiðrildið mitt, mér líkar mjög vel við þig, mjög vel. Enn eitt prófið MÖRG ykkar eruð búin að vera í jólapróf- um og minnið ætti að vera í góðri æf- ingu. Svona eitt lítið minnispróf rétt fyr- ir jólin getur ekki skaðað heilafrumurn- ar, síður en svo. Þið skoðið myndina í eina mínútu, hyljið hana síðan og rifjið upp hvaða hlutir eru á myndinni. Leiðin í skólann ATLI Viðar Hafsteinsson, 9 ára, Maríubakka 10, 109 Reykjavík, er höfundur þessarar þrautar. Kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Jón er nýr í bænum og hann ratar ekki í skólann. Vísaðu honum veginn. Jonina KÆRA Morgunblað. Dóttír mín bað mig um að senda þetta til ykkar. Til útskýríngar þá er hún Jónína dagmamman hennar. Virðingarfylkt, mamma. Þetta er hún Jónína úti að leika sér. Höfundur Guðný R. Ragnarsdóttir, 6 ára. Heimiiísfang óþekkt. JL-4v.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.