Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.01.1996, Blaðsíða 2
2 B LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAU G ARDAGUR 6. JANÚAR 1996 B 3 ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR ÍBV-FH 24:33 Vestmannaeyjar: íslandsmótið í hanknatt- leik, 1. deild karla, 12. untferð, föstudaginn 5. janúar. Gangur leiksins: 2:3, 3:6, 7:7, 9:11, 9:14 12:16, 14:18, 15:21, 17:23, 18:28, 22:30, 24:33. Mörk ÍBV: Zoltan Belany 6/3, Ingólfur Jóhannesson 5, Gunnar Berg Viktorsson 4, Arnar Pétursson 3/2, Davíð Þór Hall- gn'msson 2, Arnar Riehardsson 2, Svavar Vignisson 1, Haraldur Hannesson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 5 (þaraf 1 til mótheijj), Birkir ívar Guð- mundsson 3/1. Utan vallar: 12 mínútur, þaraf fékk Arnar Richardsson rautt spjald vegna þriggja brottvísanna. Mörk FH: Gunnar Beinteinsson 9, Siguijón Sigurðsspn 8/6, Hans Guðmundsson 4, Guðjón Árnason 3, Sigurður Sveinsson 3, Hálfdán Þórðarson 3, Héðin Gilsson 2, Guðmundur Petersen 1. Varin skot: Jökull Þórðarson 7 (þar af 2 til mótherja), Jónas Stefánsson 4/1 (þar af 2 til mótheqa). Utan vallar. 16 mínútur, þaraf fékk Héðinn Gilsson rauut spjald vegan þriggja brottvís- anna. Dómarar: Sigurður Ólafsson og Valgeir E. Ómarsson og höfðu þeir ekki góð tök á leiknum. Áhorfendur: 300. 1.DEILD KARLA Fj. leikja U j T Mörk Stig VALUR 11 9 1 1 273: 241 19 KA 10 9 0 1 285: 255 18 HAUKAR 11 8 1 2 290: 254 17 STJARNAN 11 7 1 3 289: 261 15 FH 12 5 3 4 317: 293 13 UMFA 11 5 1 5 268: 266 1 1 GRÓTTA 11 4 2 5 262: 265 10 SELFOSS 11 4 0 7 270: 291 8 ÍBV 11 3 1 7 261: 282 7 ÍR 11 3 1 7 235: 262 7 VÍKINGUR 11 3 0 8 248: 258 6 KR 11 0 1 10 249: 319 1 1. deild kvenna FH-ÍBA........................23:16 Díana Guðjónsdóttir skoraði 11 mörk fyrir FH og var markahæst. Sólveig Sigmars- dóttir og Valdís Hallgrímsdóttir gerðu flög- ur mörk hvor fyrir IBA. 2. deild karla HK - Fjölnir......................44:23 Fylkir-Fram.......................27:29 Eftir að Fylkir hafði leitt 17:11 í hálfleik snéri Fram taflinu við í síðari hálfleik og fór með sigur úr býtum. Jón Andri Finns- son var markahæstur þeirra með átta og Magnús Arngrímsson gerði sjö. Rögnvaldur Johnsen og Hjálmar Vilhjálmsson voru at- kvæðamestir í liði Fylkis, gerðu sex mörk hvor. ÍH - Breiðablik...................27:19 ÍR - Njarðvík íþróttahúsið í Seljaskóla, úrvalsdeildin í körfuknattleik, 21. umferð föstudaginn 5. janúar. Gangur leiksins: 3:0, 3:4, 15:6, 24:17, 29:29, 35:33, 41:33, 44:37, 46:41, 52:43, 54:51, 54:64, 56:71, 63:75, 68:76, 68:80. Stig IR: Eiríkur Önundarson 25, John Rho- des 11, Jón Öm Guðmundsson 10, Eggert Garðarsson 9, Broddi Sigurðsson 6, Guðni Einarsson 4, Jassin Dowrch 3. Fráköst: 13 í sókn - 28 í vöm. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 25, Jóhannes Kristbjömsson 18, Páll Kristinsson 11, Frið- rik Ragnarsson 7, Ronday Robinson 6, Rúnar Árnason 5, Kristinn Einarsson 4, Sverrir Þ. Sverrisson 4. Fráköst: 11 í sókn - 29 í vörn. Dómarar: Kristinn Albertsson og Georg Þorsteinsson voru góðir. Villur: ÍR 22 - UMFN 21. Áhorfendur: Um 240. 1. deiid karla: Stjarnan - KFl...............79:80 Reynir- Selfoss...............77:75 1. deild kvenna: f A - Grindavík..............55:85 Körkuknattleikur NBA-deildin Atianta - Toronto..........104:101 Charlotte - Chicago.........93:117 Miami - Seattle..............81:84 New York - New Jersey.......105:93 Washington - Dailas........112:100 Phoenix- Minnesota............93:98 Sacramento - Denver.........126:96 Íshokkí NHL-deildin NY Islanders - Montreal........2:2 Chicago - St Louis.............1:3 Colorado - Philadelphia........2:2 Skíði Heimsbikarinn Maribor, Slóveníu: Stórsvig kvenna: 1. Martina ErtlJÞýskal.)..2:18.23 (Fyrri umferð l:10.48/síðari 1:07.75) 2. Deborah Compagnoni (Italíu) ...2:18.55 (1:10.04/1:08.51) 3. Katja Seizinger (Þýskal.)....2:18.90 (1:10.54/1:08.36) 4. Sabina Panzanini (Ítalíu)....2:19.35 (1:10.96/1:08.39) 5. AnitaWachter(Austurr.).......2:19.82 (1:11.27/1:08.55) 6. Erika Hansson (Svíþjóð)........2:19.87 (1:11.22/1:08.65) 7. SonjaNef (Sviss)...............2:19.88 (1:10.93/1:08.95) 8. Ylva Nowen (Svíþjóð)...........2:20.11 (1:11.39/1:08.72) 9. Birgit Heeb (Lichtenstein).....2:20.17 (1:11.95/1:08.22) 10. Michaela Dorfmeister (Aust.)....2:20.28 (1:11.75/1:08.53) Staðan í heildarstigakeppninni: 1. Ertl ....635 2. Wachter ....549 3. Meissnitzer ....503 4. Seizinger ....473 5. Dorfmeister ....375 6. Elfi Eder (Austurr.) ....360 Skíðastökk Heimsbikarinn Innsbrvck: 1. Andreas Goldberger (Austurr.).238.8 (fyrra stökk 111,5 - síðara stökk 109,5) 2. Jens Weissflog (Þýskal.)........230.9 (110.0, 108.0) 3. Hiroya Saito (Japan)............229.5 (103.0, 117.0) 4. Jinya Nishikata (Japan).........228.8 (108.0, 108.0) 5. Ari-Pekka Nikkola (Finnlandi)...228.6 (109.5, 107.5) 6. Christof Duffner (Þýskal.)......226.3 ; (112.5, 106.0) 7. Jani Soininen (Finnlandi).......217.8 (104.0, 107.0) 8. Primoz Peterka (Slóveníu).......216.9 (104.0, 106.5) 9. Noriaki Kasai (Japan)...........216.8 (103.0, 108.0) 10. Espen Bredesen (Noregi).........215.9 (101.5, 109.0) Staðan eftir 11 mót: stig 1. Nikkola...........................690 2. Mika Laitinen (Fínnlandi).........678 3. Janne Ahonen (Finnlandi)..........493 4. Masahiko Harada (Japan)...........464 5. Goldberger........................400 6. Weissflog.........................374 7. Saito.............................362 8. Marco Steinauer (Sviss)...........280 9. Nishikata.........................270 10. Soininen..........................223 Skotfiml Áramót Skotfélags Reykjavíkur í Leirskífu- skotfimi var haldið á skotvelli félagsins í Leirdal 31. desember. Helstu úrslit: Einar Páll Garðarson, SR................88 (22-22-24-20) Ævar L. Sveinsson, SR...................78 (22-17-19-20) Alfreð Karl Alfreðsson, SR..............77 (18-18-19-22). UM HELGINA Handknattleikur 1. deild karla Laugardagur: Strandgata: Haukar-Valur........16.30 Sunnudagur: Ásgarður: Stjarnan - Selfoss.......20 KA-heimili: KA-KR..................20 Selt’nes: Grótta - ÍR..............20 Varmá: UMFA - Víkingur.............20 2. deild karla Laugardagur: ísafjörður: BÍ-Ármann...........13.30 1. deild kvenna Laugardagur: Yest’eyjar: ÍBV-lBA.............13.30 Asgarður: Stjarnan - Víkingur......14 Framhús: Fram - Fylkir.............15 Körfuknattleikur Úrvalsdeildin Sunnudagur: Akranes: lA - Tindastóll...........20 Borgarnes: Skallagrímur - UMFN.....20 Grindavík: UMFG - Keflavlk.........20 Akureyri: Þór - Breiðablik.........20 Selt’nes: KR-Haukar................20 Hlíðarendi: Valur - ÍR.............20 1. deild karla: Laugardagur: Kaplakriki: IH-KFÍ.................19 Stykkish.: Snæfell-ÍS..............16 Þorláksh.: Þór-Höttur..............16 1. deild kvenna Laugardagur: Hagaskóli: KR-ÍR................16.30 Keflavík: Keflavík - Valur.........16 Njarðvík: UMFN - Breiðablik........16 Sauð’krókur: Tindastóll - IR.......16 Knattspyrna Reykavíkurmótið í meistaraflokki karla verður í Laugardalshöll í dag og á morgun og hefst keppni klukkan tíu báða dagana. Úrslitaleikurinn hefst um klukkan sex á morgun og verðlaunaafhending verður í kjölfarið. Þá leikur eldri flokkur karla í Austurbergi í dug og þar hefst keppni einn- ig klukkan tíu. Sund Nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga fer fram í Sundhöll Reykjavíkur á morgun og hefst klukkan 14.30. Keppt verður í 50 m bringusundi, 50 m baksundi og 50 m flugsundi í flokki hreyfihamlaðra, blindra, sjónskertra, heyrnarlausra og þroskaheftra. FELAGSLIF íþróttaskóli barnanna íþróttaskóli barnanna í Kaplakrika byijar aftur í dag, 6. janúar. Skólinn er á laugar- dögum frá kl. 9.30 fyrir 3ja og 4ra ára og kl. 10.30 fyrir 5 og 6 ára. Innritun er haf- in og nánari upplýsingar veittar í Sjónar- hóli, Kapiakrika. KÖRFUKNATTLEIKUR || ÍSÍ / VIÐURKENNINGAR Kúvending í Seljaskóla EFTIR öfluga byrjun ÍR-manna [Seljaskóla í gærkvöldi gegn íslandsmeisturunum frá Njarð- vík, sneru gestirnir við blaðinu og á sex mínútna kafla breytt- ist staðan úr 52:43 í 56:71. Úrslit urðu 68:80. Leikurinn var skemmtilegur, meðal annars 6 skot varin og 21 bolti tapaðist. Leikurinn byrjaði hratt og gekk svo til allt upp hjá heimamönn- um og John Rhodes lék á als oddi undir körfunum. „ Munurinn varð 9 StefTnsson st« en Njarðvíking- skrifar ar eru ekki auðveld bráð og með mikilli þolinmæði tókst þeim að komast betur inn í leikinn og saxa á forskot- ið. Gestirnir jöfnuðu með 6 stigum hins efnilega Páls Kristinssonar þegar sex mínútur voru eftir en þá hvíldu Teitur og Ronday Robinson og ÍR hafði 44:37 í leikhléi. Á sjöttu mínútu hafði ÍR níu stiga forskot en þar með var ballið hjá þeim búið. Njarðvíkingar spiluðu stífa svæðisvörn og tóku flest frá- köstin svo að sjálfstraust heima- manna minnkaði og gestirnir gengu á lagið. Teitur, Ronday og Jóhannes Kristbjörnsson fóru á kostum og liðið gerði á sex mínútum 28_ stig gegn aðeins íjórum ÍR-inga. Úrslit voru þar með ráðin þó að IR-ingum tækist að krafsa í bakkann í lokin. Þegar lukkan lék við ÍR-inga fleytti sjálfstraustið þeim langt en við mótbyr fór að halla undan fæti. Það verður hins vegar að telja þeim til bóta að mótherji var hið þraut- reynda og þolinmóða lið Njarðvíkur. Sem fyrr segir fór Rhodes á kost- um í byijun og sýndi gríðarlega baráttu sem dreif liðið áfram en hann tók 24 fráköst. Eiríkur Ön- undarson og Jón Örn Guðmundsson voru einnig góðir þó að þriggja skota hittnin brygðist algerlega því þeir félagar tóku 16 af 19 þriggja stiga skotum liðsins en hvor hitti aðeins úr einu skoti. Eggert Garð- arsson og Guðni Einarsson sýndu tilþrif. Herbert Arnarsson lék ekki með vegria meiðsla svo kallað var á dreng úr yngri flokkunum, Jassin Dowrch, sem komst vel frá öðrum leik sínum með úrvalsdeildinni. „Við vildum koma ákveðnir til síðari hálfleiks eftir slaka byijun til að sýna okkar rétta andlit,“ sagði Teitur, sem var bestur leikmanna. Eftir brösótta byijun biðu Njarðvík- ingar þolinmóðir eftir að þeirra tími kæmi. Sá tími kom en ekki af sjálfu sér, heldur þegar liðið tók sig á. Þannig lið er líklegt til að þrauka heilt keppnistímabil og standa í toppbaráttu. Állir leikmenn stóðu sig, til dæm- is Jóhannes, Páll og Ronday en hann tók átta fráköst. Þó var ekki mikið um þriggja stiga körfur, að- eins eina úr sex tilraunum. íþróttamenn ársins hjá sérsamböndunum verðlaunaðir ÍÞRÓTTASAMBAND íslands og Fróöi hf., sem m.a. gefur út íþróttablaðið, verðlaunuðu í fyrrakvöld íþróttamenn ársins hjá sérsamböndunum. Þetta var 123. skipti sem staðið er að útnefningunni hjá hverju sérsarnbandi með þessum hætti, en allir verðlaunahafar fengu eignarbikar. Á myndinni eru: Fremsta röð frá vinstri: Kristinn Björnsson, skíði, Ingibergur Sigurðsson, glíma. Guðjón Guðmundsson, fimleikar, Sigurður Sveinmarsson, sem tók við verðlaunum Heiðars Inga Ágústssonar, skautar, Björn Þorleifur Þorleifs- son, kvondó og Sveinn Sveinsson, sem tók viö verðlaun Geirs Sveinssonar, handknattleikur. Miðröð frá vinstri: Gísli Kristjánsson, lyftingar, Ester Ffnnsdóttir, bogfimi, Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir, sem tók við verðlaunum dóttur sinnar, Eydísar Konráðsdóttur, sund, Krfstín Rós Hákonardóttir, íþróttir fatlaðra, Eisa Nielsen, badminton, Vernharð Þorleifsson, júdó, Birkir Kristinsson, knattspyrna, Elva Rut Helgadóttir, blak, Gunnar Einarsson, tennis og Guðmundur E. Stephensen, borðtennis. Efsta röð frá vinstri: Páll Hreinsson, siglingar, Sigurður Matthíasson, hestaíþróttir, Hjalti Ólafsson, karate, Kim Magnús Nielsen, skvass, Kári Freyr Björnsson, skylmingar, Jón Arnar Magnússon, frjáisíþróttir, Ásgeir Þór Þórðarson, keila, Teitur Örlygsson, körfuknattleikur og Ellert Aðalsteinsson, skotfimi. HANDKNATTLEIKUR Eyjapeyjar voru flengdir af FH-ingum á heimavelli Stefán Konráðsson tekinn við sem framkvæmdastjóri ÍSÍ Viljum gera íþrótta- starfið enn sýnilegra „ÉG TEK við mjög góðu búi af Sigurði Magnússyni en hef haft góðan tíma til að setja mig inn í málin og á von á einhverjum breytingum sem koma hreyfingunni vonandi til góða,“ sagði Stefán Konr- áðsson við Morgunblaðið að- spurður um hugsanlegar breytingar hjá Iþróttasam- bandi íslands í kjölfar fram- kvæmdastjóraskiptanna hjá ÍSÍ. Stefán hefur verið aðstoðar- framkvæmdastjóri ÍSÍ und- anfarin Ijögur ár og tók við af Sigurði um áramótin en Sigurður, sem var framkvæmdastjóri síðan 1985, lét af störfum vegna ald- urs. Stefán hóf störf hjá ISÍ þeg- ar hann kom úr námi frá Noregi 1988 en var síðan framkvæmda- stjóri Knattspyrnusambands ís- lands í tæplega tvö ár áður en hann flutti sig aftur yfir til ÍSÍ. „ÍSÍ er þjónustumiðstöð fyrir alla hreyfinguna og við reynum Stefán Konráðsson ávallt að efla starfsemina,“ sagði Stefán. Við höfum tekið þá stefnu að hafa ekki of margt starfsfólk, erum aðeins með sex og hálft stöðugildi á skrifstofunni, en ráð- um síðan sérstaklega í átaksverk- efni sem éru í gangi hveiju sinni.“ Stefán sagði að skipulag hreyf- ingarinnar væri í stöðugri endur- skoðun og mikilvægt væri að halda gildi íþróttastarfsins á lofti með tilliti til forvarna og heilsu. „Við þurfum að koma fram sem ein sterk hreyfing, gera íþrótta- starfið sýnilegra og vinna enn frekar að því að koma ráðamönn- um í skilning um mikilvægi starfs- ins. Við þurfum að efla fræðslu- starfið enn frekar og auka upplýs- ingaflæðið en með tilkomu tölvu- kerfis ÍSÍ getum við kynnt starfið enn frekar og ætlum að gera það. ÍSÍ stendur ekki sjálft að móta- haldi en heldur Íþróttahátíð á 10 ára fresti og á hún næst að fara fram árið 2000. Hins vegar erum við með þá hugmynd að ÍSÍ og UMFI haldi reglulega saman stór- hátíðir, að Íþróttahátíðin og Landsmótin verði saman sem er eðlilegt því um er að ræða sama ‘ fólkið. Eins er eðlilegt að íþrótta- sambandið og Ólympíunefndin sameinist og það kemur að því. Það er ekki spurning hvort heldur hvenær." KRAFTLYFTINGAR Tvö Islandsmet öldunga Eyjamenn töpuðu öðrum heimaleik sínum á tveimur sólarhringum í gærkvöldi. Að þessu sinni voru það leik- ■■■■■■ menn FH sem hirtu af Sigfús G. þeim stig og gerðu Guðmundsson reyndar gott betur því sfcr/fer frá þe;r beinlínis flengdu heimamenn sem sáu aldrei glætu í síðari hálfleik. Lokatölur 33:24 fyrir FH. FH-ingar voru strax ákveðnari í leikn- um og skoruðu fyrsta markið eftir örfá- ar sekúndur og gáfu þar með heima- FOLX ■ ÍSLENSKA ungmennalandslið- ið í knattspyrnu skipað leikmönnum 17 ára og yngri fékk háttvísisverð- launin að lokinni þátttöku móti í Israel er lauk í fyrradag. ■ ÍSLENSKA liðið tapaði síðasta leik sínum í mótinu er leikið var gegn heimamönnum. Lokatölur 3:0. Neðsta sætið varð hlutskipti ís- lensku drengjanna. ■ PONTUS Kaamark sænski leikmaðurinn sem gekk til liðs við Leciester á haustmánuðum frá IFK Gautaborg hefur ekki átt sjö dagana sæla í Englandi. Hann hefur átt við stöðug meiðsli að stríða og hefur aðeins leikið einn leik síðan í byrjun nóvember. í vik- unni gerði hann tilraun til að leika en meiddist í hné eftir 15 sekúndur og varð að yfirgefa völlinn. mönnum tóninn. Hafnfirðingar voru fljótt komnir með fjögurra marka for- skot en Eyjamenn gáfust ekki upp strax og náðu að jafna um miðjan fyrri hálf- leik með góðum leikkafia en eftir það náðu FH-ingar aftur forystunni og höfðu nælt sér í ijögurra marka forskot þegar blásið var til leikhlés, 12:16. Lið ÍBV var grimmari aðilinn í upp- hafi síðari hálfleiks og gerði tvö fyrstu mörkin og virtist ætla að hleypa spennu í leikinn en það leyfðu FH-ingar ekki. Þeir voru heimamönnum ofjarlar að ví miður hefur komið í ljós að lof- orð það sem við fengum frá eig- anda Atlanta eru orðin tóm og eins og nærri má geta eru það okkur gífur- leg vonbrigði," sagði Jóhann Guðjóns- son, forrjiaður handknattleiksdeildar UMFA, í samtali við Morgunblaðið. Eins og fram hefur komið stóð til að flugfélagið Atlanta flytti leikmenn og stuðningsmenn UMFA til Drammen seinna í mánuðinum vegna Evrópuleiks UMFA og Drammen. Taldi Jóhann sig hafa fengið vilyrði hjá Atlanta fyrir annaðhvort Júmbó-þotu félagsins eða Tri-Star vél til fararinnar, enda áhugi mikill á leiknum í Mosfellsbæ. „En við erum ekki af baki dottnir og höfum nú tekið á leigu flugvél hjá Flugleiðum og við gengum frá samn- þessu sinni. Gunnar Beinteinsson var mjög öflugur í síðari hálfleik og stal hvetjum boltanum á fætur öðrum af leikmönnum ÍBV og var á tímabili eins og miðpunktur í leikkerfum þeirra. Þetta skilaði sér síðan í mörgum hraðaupp- hlaupum og flest öll enduðu þau með marki. Lið FH náði mest tíu marka for- skoti og heimamenn áttu aldrei mögu- leika gegn þeim. Lið IBV lék illa ? heild, vörn og mark- varsla var með daprasta móti og botninn datt úr sóknarleiknum á löngum köflum. ingi við þá í gær og ætlum okkur að selja eitt hundrað fimmtíu og þijú sæti í þá vél um helgina. En það er ljóst að verðið er ekki eins hægstætt og til stóð með Atlanta." Hlupu þið ekki á ykkur með þetta Atianta-flug. Voru þið ekki búnir að byggja skýjaborgir sem ekki stóðust? „Nei það tel ég ekki. Við höfðum fengið ákveðin loforð frá eiganda Atl- anta en þegar á hólminn var komið stóðust þau loforð sem okkur voru gefin ekki og ég vil varpa allri ábyrgð í þessu máli í hendur forráðamanna Atlanta. Við höfðum fundið fyrir mikl- um áhuga á ferðinni meðal stuðnings- manna og í fyrradag og voru komnir með þijú hundruð og fimmtíu nöfn á blað vegna ferðarinnar. En þá kom í Það voru aðeins þeir Zoltan Belany og Ingólfur Jóhannesson í hornunum sem sýndu einhver tilþrif. Leið ÍBV-liðsins frá þessum leik getur ekki nema legið upp á við og það verður að bæta sig ætli það sér að slá út Víkinga í bikarn- um á miðvikudaginn. Lið FH sýndi svo sem engan stórleik en Gunnar Beinteinsson var bestur. Jök- ull Þórðarson sem kom í markið varði oft ágætlega og aðrir leikmenn skiluðu sínu. ljós að hvorug vélin er laus á þeim tíma sem leikurinn er. Stóra vélin kem- ur heim úr verkefni í Kólumbíu sext- ánda janúar og fer strax utan daginn eftir í annað og loforðið um að Tri- Star vélin leysti hana af hólmi er bara orðin tóm. Okkur finnst á þessari stundu að við höfum verið gerðir að ómerkingum. Það bætir heldur ekki úr skák að við höfum ekki fengið við- hlítandi skýringar af hverju félagið gengur nú á bak orða sinna með minni vélina. En með þessum samningi við Flugleiðir vonumst við til að geta kom- ið til móts við stuðningsmenn okkar, þótt vonin um að geta notað „okkar“ mosfellska flugfélag hafi ekki gengið upp,“ sagði Jóhann Guðjónsson, for- maður handknattleiksdeildar UMFA.“ Kraftakarlarnir Víkingur Traustason og Flosi Jónsson settu báðir íslandsmet öldunga á Akureyrarmótinu í bekkpressu, sem fram fór í Jötunheimum á gamlárs- dag. Alls tóku um 20 kraftlyftinga- menn þátt í mótinu og svo virðist sem áhugi fyrir íþróttinni sé að aukast á ný á Akureyri og þá sér- staklega hjá þeim yngri. Víkingur setti íslandsmet í plús 125 kg flokki og lyfti 230 kg. Flosi setti Islandsmet í 90 kg flokki og lyfti 157,5 kg. Að auki bættu allir ungu kraftlyftingamennirnir árang- ur sinn á mótinu. Þórður Baldvinsson varð stiga- hæstur í drengjaflokki, Ómar Þ. Árnason, sem er betur þekktur sem sundmaður, varð stigahæstur í unglingaflokki og í flokki fullorð- inna varð Víkingur Traustason stigahæstur. Á myndinni er Víking- ur að setja Islandsmet sitt. Atlanta hrökk úrskaptinu og Mosfellingarfara með Flugleiðum til Drammen Loforð Atlanta stóðust ekki - grfurleg vonbrigði FOLX ■ ELSA Nielsen úr TBR er bad- mintonmaður ársins. Hún var jafn- best í öllum mótum heima og er- lendis. ■ ELVA Rut Helgadóttir úr HK er blakmaður ársins. Hún var valin besti leikmaður íslandsmótsins 1995. ■ GUÐMUNDUR E. Stephensen úr Víkingi er borðtennismaður árs- ins. Hann hefur náð athyglisverðum árangri þó ungur sé. Hann er m.a. íslandsmeistari í karlaflokki. ■ GUÐJÓN Guðmundsson úr Ármanni er fimleikamaður ársins. Hann hefur verið íslandsmeistari samfleytt frá 1989, utan eitt ár þar sem hann tók ekki þátt. ■ JÓN Arnar Magnússon úr Umf. Tindastóli er fijálsíþrótta- maður ársins. Hann setti íslands- met í 110 m grindahlaupi á árinu og tvíbætti íslandsmetið í tugþraut og hefur þegar náð lágmarki fyrir ÓL í Atlanta. ■ INGIBERGUR Sigurðsson úr Ármanni er glímumaður ársins. Hann er skjaldarhafi Ármanns, bikar- og Islandsmeistari. ■ BJÖRGVIN Sigurbergsson úr Keili er golfmaður ársins. Hann er Islandsmeistari og var stigahæstur á stigamóti GSÍ sl. sumar. ■ GEIR Sveinsson úr Val og Montpellier er handknattleiksmað- ur ársins. Hann er íslands- og deild- armeistari með Val. Hann var auk þess valinn í heimsliðið eftir HM á Islandi í maí. ■ SIGURÐUR Matthíasson úr Fáki er hestamaður ársins. Hann varð m.a. tvöfaldur heimsmeistari í ungmennaflokki á hestinum Hug- in í Sviss. ■ KRISTÍN Rós Hákonardóttir úr IFR er íþróttamaður fatlaðra. Hún var nær ósigrandi í sundi í sínum flokki á síðasta ári. ■ VERNHARÐ Þorsteinsson úr KA er júdómaður ársins. Hann er m.a. tvöfaldur íslandsmeistari. ■ HJALTI Ólafsson úr Þórs- hamri er karatemaður ársins. Hann er þrefaldur íslandsmeistari. ■ ÁSGEIR Þór Þórðarson úr ÍR er keilumaður ársins. Hann er tvö- faldur íslandsmeistari. ■ BIRKIR Kristinsson úr Fram er knattspyrnumaður ársins. Hann hefur verið besti markvörður lands- ins undanfarin ár. ■ TEITUR Örlygsson úr Njarð- vík er körfuknattleiksmaður ársins. Er íslandsmeistari í liði sínu^ ■ GISLI Kristjánsson úr ÍR er lyftingamaður ársins. Var í 4. sæti á NM í -99 kg flokki. ■ PALL Hreinsson úr Ymi er siglingamaður ársins. Hefur alls hlotið níu Islandsmeistaratitla á ferlinum. ■ HEIÐAR Ingi Ágústsson úr Skautafélagi Reykjavíkur er skautamaður ársins. Var m.a. markahæstur í íshokkídeildinni. ■ BJÖRN Þorleifur Þorleifsson er kvondómaður ársins. Er Norður- landameistari í sínum flokki. ■ KIM Magnús Nielsen er skvassmaður ársins. Sigraði í öllum mótum innanlands á árinu. ■ ESTER Finnsdóttir úr ÍFR er bogfimimaður ársins. Hún sigraði í öllum bogflmimótum á árinu sem hún tók þátt í. ■ KARI Freyr Björnsson er skylmingamaður ársins. Er m.a. Norðurlandameistari í sínum flokki. ■ KRISTINN Björnsson úr Leiftri er skíðamaður ársins. Bætti árangur sinn verulega á árinu og er nú í 46. sæti á heimslistanum í risasvigi.^ ■ EYDÍS Konráðsdóttir úr Keflavík er sundmaður ársins. Setti fjölmörg íslandsmet á árinu. ■ GUNNAR Einarsson úr Tenn- isfélagi Kópavogs er tennismaður ársins. Er íslandsmeistari í einliða- leik karla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.