Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Lifnar yfir loðnuveiði I ÞESSUM mánuði hafa verið til- kynntar landanir á rúmum 30 þús- und tonnum af loðnu og hefur þá alls verið landað rúmum 240 þús- und tonnum á þessu fiskveiðiári. Vel veiddist í nótina í síðustu viku, en fremur tregt var svo í upphafi þessarar. Hin nýja loðnuverksmiðja á Fá- skrúðsfirði er nú komin í gang. „Hingað til höfum við aðeins verið í tilraunvinnslu og það lofar mjög góðu,“ segir Gísli Jónatansson, verksmiðjustjóri. „Við höfum verið að smákeyra verksmiðjuna upp, en erum ekki komnir í full afköst enn- þá. Verið er að sníða vissa van- kanta af kerfinu og stilla tækin saman.“ Hann segir að tekið hafi verið á móti 3 þúsund tonnum á einni viku: „Eg er að vona að verksmiðjan geti farið í full afköst í þessari viku. Það er nóg framboð af hráefni. Við hefðum getað tekið á móti mun meira ef við hefðum farið í gang fyrr.“ Gísli segir að hrognafyllingin sé um 8 til 10 prósent: „Hún þyrfti að fara í 12 til 15 prósent til að hún dugi fyrir Japansmarkað." Hann segir að unnið sé að uppsetn- ingu á flokkunarstöð og standi til að hún verði tilbúin í þessari viku: „Þá getum við farið að flokka og frysta á Japansmarkað." Fryst á Kóreu og Taiwan „Það hefur gengið vel,“ segir Gunn- ar Sverrisson, verksmiðjustjóri SR-Mjöls á Seyðisfirði. Hann segir að það hafi verið landað tæpum 14 þúsund tonnum af loðnu hjá verksmiðjunni eftir áramót. Hrognafylling hafi farið um helgina í fyrsta skipti yfir 10%. „Við byijuðum fyrst að flokka í kringum mánaðamótin,“ segir hann. „Við erum búnir að vera að flokka af og til síðan. Það er hægt að frysta á Kóreu og Taiwan þegar hrognafyllingin er komin í 10%, en á Japan þegar hún er komin í 13%.“ Hann segist gera ráð fyrir að hrognafyllingin komist upp í 13% í lok vikunnar. Honum finnst mjög hæpið að kvótinn náist. Það þurfi þá að ganga vel það sem af er. Að hans sögn er loðnuverðið upp úr sjó í kringum sex krónur. „Við tökum á móti loðnu til bræðslu, en svo höfum við flokkað loðnu fyrir þrjú frystihús til fryst- ingar,“ segir hann. „Það hefur ver- ið þó nokkuð að gera síðan flokkun hófst. Við erum með 24 til 25 starfsmenn hér í verksmiðjunni allt í allt, en þegar flokkun stendur yfir bætast 16 til 20 manns við. Hluti af því kemur frá frystihúsun- um og hluti frá okkur. I hveiju frystihúsi eru síðan 30 til 40 starfs- menn.“ = HÉÐINN = VERSLUN SEUAVEGI 2 SÍMI 562 4260 {Þistiljja/tytr- T 1 1 \ y$runn.S /?■- % /~"ÍMitganesj úf\J; Spori)ai %runnj & / /Skaga-/ i ( grunn k/ Kolku- grunn y Vopnajjardar grunn / Húna- flói T Héraðsdjúp \TT Látragrunn ffokul' (lwnkj.y grutin / 7T s... Togarar, rækjuskip, loðnuskip og síidarbátar á s|ó mártudagmrt 5, febrúar 1996 RR K RRR RRRK RR R R O; ■: Sléttu banki R Stranda grunn / hógur-"- iltali erunn Baroa- grunn grunn // hópanesgrunn l\i s ly/S' v GlettínganeifrJKM I ______________' \, / '"Seydisfjdrúardjúp > ItornffákiJl--''jj.l\ I T NorðJjarÚar- . jO e^gru„n(‘J ^ LLSMSru,k i / LL í / Bremmröur LL Hvalbaks- J grunn / Pnpa■ r „ *■ grunn ■ 7 ■asA / y l■'axtmm rr r;/ p, l uxadjúp í'Bldeyjtm r j banki 1 U ’ / Keykjam \ ( Faxa- fjrun!!- \ / baitki ■ \ Rosen- ganen _/ L klyra-"r~ . tírafa- >/ suiu- A Heildarsjósókn Vikuna 29. jan. til 4. feb. 1996 Mánudagur 451 skip t Þriðjudagur 505 skip Miðvikudagur 490 skip Fimmtudagur 592 skip % Föstudagur 514 skip Laugardagur 255 skip T Sunnudagur 259 skip ./ Selvogsbunki víkur- s- T: Togari R: Rækjuskip L: Loðnuskip S: Síldarbátur VtKAN 28.1.-4.2. BATAR Nafn Stasrð Aftl Valóerfarl Uppfst. afla SJÓf. Löndunarst. BYR VE 373 171 30 Lfna Þorskur 2 Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 28 Botnvarpa Karfi 1 Vestmannaeyjar FRAfí VE 78 172 26 Botnvarpa Ufsi 1 Vestmannaeyjar GLÓFAXI VE 300 108 20 Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar GUÐfíÚN VE 122 195 18 Net Ufsi 2 Vestmannaeyjar GÆFA VE 11 28 16 Lína Keila 5 Vestmannaeyjar HRAUNEY VE 41 66 26 Net Þorskur 5 Vestmannaeyjar ÓFEIGUR VE 325 138 36 Botnvarpa Ufsi 3 Vestmannaeyjar BRYJÓLFUR ÁR 3 199 17 Net Þorskur 2 Þorlákshöfn FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 28 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlókshöfn HÁSTEINN ÁR 8 113 29 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn JÓHANNA ÁR 206 105 23 Dragnót Skrápflúra 3 Þorlákshöfn PÁLL ÁR 401 234 12 Botnvarpa Þarskur 1 Þorlákshöfn SNÆTINDUR ÁR 88 88 23 Net Ufsi 6 Þorlákshöfn SVERRIR BJARNFtNNS ÁR 110 58 17 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn SÆBERG ÁR 20 102 30 Net Ufsi 6 Þorlákshöfn SÆRÓS RE 207 16 19 Net Þorskur 5 Þorlákshöfn SÆRÚN GK 120 236 49 Lína Þorskur i Þorlákshöfn VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 37 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn ÁLÁBÖRG AR 25 93 34 Net Ufsi 6 Þorlákshöfn ELDHAMAR GK 13 38 15 Net Þorskur 4 Grindavfk FREYR ÁR 102 185 44 Lína Þorskur 1 Grindavík GAUKUR GK 660 181 31 Net Ufsi 4 Grindavík GEIRFUGL GK 66 148 25 Net Ufsi 4 Grindavík HAFBERG GK 377 189 34 Net Ufsi 5 Gríndavík HRAUNSVÍK GK 68 15 12 Net Þorskur 6 Grindavík HRUNGNIR GK 60 216 64 Lína Þorskur 1 Gríndavfk KÓPUR GK 175 253 56 Lína Þorskur 1 Grindavík MANNI A STAÐ GK 44 17 14 Net Þorskur 5 Grindavfk MÁNI GK 257 72 18 Lína Þorskur 3 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 28 Botnvarpa Þorskur 2 Gríndavik REYNIR GK 4 7 71 18 Lína Þorskur 3 Grindavík SANDVlK GK 325 64 24 Lína Þorskur 3 Grindavfk SIGHVATUR GK 57 233 63 Lína Ýsa 1 Grindavík SKARFUR GK 666 228 56 Lfna Ýsa 1 Gríndavík SÆBORG GK 457 233 22 Net Þorskur 3 Grindavík VÖRDUFELL GK 205 30 16 Net Þorakur 5 Grindavik VÖRÐUR ÞH 4 215 24 Net Þorskur 5 Grindavík ÓLAFUR GK 33 51 17 Lína Þorakur 3 Gríndavík ÞORSTEÍNN GK 16 179 33 Lína Þorskur 3 Grindavík PORSTEINN G/SLASON GK 2 76 21 Lína Þorskur 3 Gríndavfk . j ANQRI KE 46 47 18 Dragnót Þorskur 6 Sandgerði ARNAR KE 260 47 14 Dragnót Skrápflúra 4 Sandgerði BALDUR GK 97 40 13 Dragnót Þorskur 5 Sandgpröi BERGUR VIGFÚS GK 53 207 43 Net Þorskur 3 Sandgérðí ERLINGUR GK 212 29 11 Dragnót Skrápflúra 5 Sandgerði EYVINDUR K£ 37 40 15 Dragnót Sandkoli 5 Sandgerðí j FREYJA GK 364 68 20 Lína Þorskur 4 Sandgerði GEIR GOÐt GK 220 160 23 Lfna Þorskur 3 Sandgerðí GUÐFINNUR KE 19 30 25 Net Þorskur 5 Sandgerði HAFNARBERG RE 404 74 26 Net Ufsi 6 Sandgerði HAFÖRN KE 14 36 14 Dragnót Skrápflúra 5 Sandgerði HÓLMSTEINN GK 20 43 17 Net Þorskur 5 Sandgerðí JÓN GUNNLAUGS ÖK 444 105 28 Lína Þorskur 3 Sandgerði NJÁLL RE 275 37 14 Dreg'tót SkrépftOra 4 Sandgorfii RÚNA RE 150 42 11 Dragnót Skrápflúra 5 Sandgerði SANDAFELL HF 82 90 12 Dragnót Skrápflúra 3 Sandgerðí SIGGI BJARNA GK 5 102 40 Dragnót Þorskur 4 Sandgerði SIGURFAfíl GK 139 118 64 Botnvarpa Þorskur 2 SandgorAí j SIGPÓR PH 100 169 24 Lína Þorskur 4 Sandgerði SKÚMUfí KE 122 74 18 Net Þorekur 6 Sandgerði STAFNES KE 130 197 37 Net Ufsi 2 Sandgeröi SVANUR KE 90 38 27 Net Þorskur 6 Sandgerðí j SÆUÓN RE 19 29 12 Dragnót Skrápflúra 5 Sandgerði SÆMUNDUR HF 86 53 15 Net Þorekur 6 Sandgerði /UNA 1 GARÐI GK 100 138 16 Botnvarpa Þorskur 1 Sandgeröi ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 29 27 Net Þorskur 6 Sandgerðí ÓSK KE 5 81 34 Net Þorskur 6 Sandgerði PORKELL ÁRNASON GK 21 65 23 Net Þorskur 6 Sandgerðí AÐALVÍK KE 95 211 46 Lma Þorskur 1 Keflavík ERLING KE 140 179 23 Lína Þorekur 3 Keflavík BATAR Nafn Stasrð Afli Veiðarfaarl Uppist. afla SJÓf. Löndunarst. GULLTOPPUR ÁR 321 29 38 Net Þorskur 6 Keflavík GUNNAR HAMUNDARS. GK 357 53 54 Net Þorakur 6 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 61 Net Þorskur 6 Keflavík ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 32 Net Þorskur 5 Keflavík ‘gÚNNBJÖRN Ts 302 57 24 Botnvarpa Ufsi 3 Hafnarfjörður HRINGUR GK 18 151 24 Net Þorskur 6 Hafnarfjörður KRISTBJÖRG VE 70 154 14 Lína Þorskur 1 Hafnarfjörður KROSSEY SF 26 51 11 Net Þorskur 3 Hafnarfjörður AÐALBJÖRG II RE 236 58 15 Net Þorskur 6 Reykjavík ADALBJÖRG RE 5 59 20 Net Þorskur 6 Reykjavík ELDBORG RE 22 209 57 Lína Þorskur 1 Reykjavík FREYJA RE 39 136 36 Botnvarpa Karfi 2 Reykjavík KRISTRÚN RE 177 200 49 Lína Þorskur 1 Reykjavík TJALDUR II SH 370 411 60 Lína Þorskur 1 Reykjavík HRÓLFUR AK 29 10 15 Lína Þorskur 4 Akranes HAMAR SH 224 235 28 Lína Þorskur 3 ...R» RIFSNES SH 44 226 23 Lína Þorskur 2 Rif ÓRVAR SH 777 196 30 Lína Þorskur 3 Rif AUÐBJÖRG II SH 97 64 25 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík AUÐBJÖRG SH 197 81 16 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík ] EGILL SH 195 92 14 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík STEINUNN $H 167 135 15 Dragnót Þorekur 5 Ólafsvfk :] SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH H 103 18 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvik ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 31 Net Þorskur 6 Ólafsvík FANNEY SH 24 103 54 Lína Þorskur 2 Grundarfjörður HAUKABERG SH 20 104 19 Lína Þorskur 5 Grundarfjörður SÖLEY SH 124 144 18 Botnvarpa Þorskur 2 Grundarfjörður HAMRASVANUR SH 201 168 18 Lfna Þorskur 2 Stykkishólmur PÓRSNES II SH 109 146 18 Lína Þorskur 2 Stykkishólmur, PÓRSNES SH 108 163 17 Lína Þorskur 3 Stykkishólmur j BRIMNES BA 800 73 34 Lína Þorskur 5 Patreksfjörður EGILL BA 468 30 30 Lína Þorskur 5 Patreksfjörður j GUÐRÚN HLÍN BA 122 183 50 Lína Þorskur 1 Patreksfjörður LÁTRAVÍK BA 66 112 39 Lína Þorskur 5 Patreksfjörður NÚPUR BA 69 182 45 Lína Þorskur 1 Patreksfjörður VESTRI BA 63 30 28 Lína Þorskur 5 Patreksfjörður ÁRNI JÓNS BA 1 22 21 Lína Þorskur 5 Patreksfjörður JÓNJÚLÍBA 157 36 16 Lína Þorskur 4 Tálknafjörður MARlA JÚLÍA BA 36 108 26 Lína Þorskur 3 Tálknafjörður SIGURVON ÝR BA 257 192 38 Lína Þorgkur 1 Tálknafjörður j GYLLIR ÍS 261 172 54 Lína Þorskur 1 Flateyri JÓHANNES IVAR ÍS 193 105 33 Lína Þorskur 5 Flateyri j JÓNÍNA Is 930 107 43 Lina Þorskur 2 Flateyri STYRMIR ÍS 207 190 50 Lfna Þorskur 1 Flateyri j ÍNGiMÁR MAGNÚSSON ÍS 650 15 14 Lína Þorskur 3 Suðureyri TRAUSTI ÁR 313 149 18 Lína Þorskur 4 Suöureyri j FLOSI IS 15 195 33 Lfna Þorskur 5 Bolungarvik GUDNÝ IS 268 70 35 Lína Þorakur 5 Bolungarvík ] VINUR IS 8 257 77 Lína Þorskur 2 ísafjörður SÓLRÚN EA 351 147 21 Lína Þorskur 3 Dalvík ATLANÚPUR ÞH 270 214 72 Lína Þorskur 2 Raufarhöfn GEIR PH 150 75 29 Net Ufsi 2 Þórshöfn BJARNI GÍSLASON SF 90 101 16 Net Þorskur 5 Hornafjöröur OAIARÖST ÁR 63 104 42 Dragnót Skrópflúr8 2 Hornafjörður j HAFDÍS SF 75 143 20 Net Þorskur 5 Homafjörður HAFNAREY SF 36 101 35 Botnvarpa Skrápflúra 2 Hornafjörður j HRAFNSEY SF 8 63 23 Lína Þorskur 5 Hornafjöröur HVANNEY SE 51 115 13 Dragnót Skrápflúra 1 Hornpfjörður j JONNA SF 12 30 19 Lína Þorskur 6 Hornafjöröur SIGURÐUR LÁRUSSON SF 110 150 35 Net Þorskur 3 Homafjörður SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 16 Net Þorskur 5 Hornafjörður SKINNEY SF 30 175 17 Dragnót Skrápflúra 1 Hornafjörður STEINUNN SF 10 116 13 Botnvarpa Skötuselur 1 Hornafjörður | Erlend skip Naf- 1 Stnrð Uppist. afla | Löndunarst. ©BOLON R 47 1 ii Othafsrækja | Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.