Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23/2 Sjónvarpið 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. (340) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Brimaborg- arsöngvararnir (Los 4 musicos de Bremen) Spænskur teiknimyndaflokk- ur. Leikraddir: IngvarE. Sig- urðsson, Margrét Vilhjálms- dóttirog Valur Freyr Einars- son. (8:26) 18.30 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur. (18:39) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Dagsljós 21.10 ►Happ íhendi Spum- inga- og skafmiðaleikur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Umsjónarmaður er Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unnur Steinsson. UVklIllB 22 00 ►Wat- mlllUIII erloo-brúin (Waterloo Bridge) Bandarísk ástarsaga frá 1940 um höf- uðsmann í hernum og unga dansmey sem hittast á tímum fyrri heimsstyijaldarogfella hugi saman. Leikstjóri: Mer- vin LeRoy. Aðalhlutverk: Vivi- en Leigh og RobertTaylor. Þýðandi: ÖmólfurÁrnason. Maltin gefur ★ ★ ★ 'A 23.50 ►Taggart - Orkídean svarta (Taggart: Black Orch- id) Skosk sakamálamynd frá 1995 þar sem Jim Taggart og samstarfsfólk hans hjá lög- reglunni í Glasgow rann- sakadularfullt sakamál. Aðal- hlutverk: James MacPherson og Blythe Duff. 1.30 ►Útvarpsfréttir í dag- skrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Brynjólfur Gíslason flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Edward Frederiksen. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 „Ég man þá tið'' 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóö. Frásagnir af atburðum, smáum sem stór- um. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (e) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Frú Regína, eftir llluga Jökulsson. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Tíundi og lokaþáttur. 13.20 Spurt og spjallaö. Kepþn- islið eldri borgara úr ná- grannabyggðalögum höfuð- borgarinnar keppa. Umsjón: Helgi Seljan og Sigrún Björns- dóttir. Dómari: Barði Friðriks- son. 14.03 Útvarpssagan, Þrettán rifur ofan í hvatt, saga Jóhanns bera eftir Jón Helgason. Þórar- inn Eyfjörð les 10. lestur. 14.30 Menning og mannlíf í New York (1:4) Umsjón: Hall- fríður Þórarinsdóttir. 15.03 Léttskvetta. 15.53 Dagbók. STÖÐ 2 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Glady fjölskyldan 13.10 ►Ómar 13.35 ►Lási lögga UYUn 14.00 ►Fæddí In IRU Ameríku (Madein America) Gamanmynd um sjálfstæða blökkukonu sem eignast barn með hjálp sæðis- banka. Þegar dóttir hennar kemst að hinu sanna um upp- runa sinn þykir henni ófært að kunna engin deili á föður sínum, en það verða allir fyrir miklu áfalli þegar kappinn finnst. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Ted Danson og WiII Smith. Leikstjóri. Richard Benjamin. 1993. 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Taka 2 (e) 16.30 ►Glæstar vonir 17.00 ►Köngulóarmaðurinn 17.30 ►Eruð þið myrkfælin? 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.00 ►19>20 20.00 ►Suður á bóginn (Due South) (13:23) 21.00 ►Wycliffe Ný bresk sjónvarpskvikmynd um lög- regluforingjann Wycliffe sem ásamt aðstoðarkonu sinni, Lucy Lane, rannsakar morð. á Matthew Gynn, en lík hans fínnst á víðavangi. Aðalhlut- verk: Jack Shepherd og Carla Mendonca. Leikstjóri: Pennan Roberts. Bönnuð börnum. UVIiniB 22-30 ►óblíðar l»l I IVUIIt móttökur (A Raisin in the Sun) Sígild fjög- urra stjörnu mynd um erfíða lífsbaráttu blökkumannaíjöi- skyldu í Bandaríkjunum. Þeg- ar ekkja fær greitt tíu þúsund dollara tryggingarfé ákveður hún að reyna að bijótast úr fátæktinni og skapa bömum sínum betra líf. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Claudia McNeiII og Ruby Dee. Leik- stjóri: Daniel Petrie. 1961. 0.40 ►Fædd í Ameríku. (Made in Amprica) Lokasýn- ing. (sjá umfjöllun að ofan) 2.30 ►Dagskrárlok 16.05 Fimm fjórðu. 17.03 Þjóðarþel. Landnám ís- lendinga í Vesturheimi. 17.30 Allrahanda. 17.52 Umferðarráð. 18.03 Frá Alþingi. 18.20 Kviksjá. 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. 20.10 Hljóðritasafnið. — Sandy Bar. hugleiðing eftir Einar Markússon um tónverk Hallgríms Helgasonar. Einar Markússon leikur á píanó. — islensk og erlend sönglög. Ólafur Magnússon frá Mos- felli syngur; Ólafur Vignir Al- bertsson leikur með á píanó. 20.40 Maðurinn hennar Akúl- ínu. Smásaga eftir Fjodor Dostojevskí í þýðingu Baldurs Óskarssonar. 21.30 Pálína með prikið. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Gísli Jónsson les 17. sálm. 22.30 Þjóðarþei. Landnám ís- lendinga í Vesturheimi. 23.00 Kvöldgestir. 0.10 Fimm fjórðu. (e) 1.00 Næturútvarp. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpiö. 8.00 „Á níunda tfmanum". 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpiö. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá. 17.00 Ekki fréttir. Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.30 Ekki fréttir (e) 19.32 Milli steins óg sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. 22.10 Næturvakt. 0.10 Næturvakt rásar 2 til 2.00. 1.00 Veðurspá. Stöð 3 17.00 ►Læknamiðstöðin 18.00 ►Brimrót (High Tide) Ævintýraþættir. 18.45 ►Úr heimi stjarnanna (Extra! The Entertainment Magazine) 19.30 ►Simpsonfjölskyldan 19.55 ►Fréttavaktin (Front- line) Ástralskur gaman- myndaflokkur. 20.25 ►Svalur prins (The Fresh Prince of Bel Air) Will er að byija í skólanum og til að þurfa ekki að mæta fyrsta daginn gerir hann sér upp veikindi. Hann er hins vegar . rekinn í skólann harðri hendi með broslegum afleiðingum. 20.50 ►Frankenstein Sagan sem læknirinn og vísindamað- urinn Victor Frankenstein segir björgunarmönnum sín- um er lyginni líkust. Myndin er byggð á sögu Mary Shell- ey. Áðalhlutverk: Randy Quaid, Patrick Bergen, Sir John Mills og Fiona Gillies. 22.25 ►Hálendingurinn (Highlander - The Series) 23.15 ►Tál og svik (Seduced and Betrayed) Hún gerði allt' til að vinna ást hans og myndi gera allt til að koma í veg fyrir að nokkur önnur nyti hans. Aðalhlutverk: Susan Lucci, David Charvet og Gabrielle Carteris. 0.40 ►Njósnarinn (North by Nortwest) Cary Grant, Eva Marie Saint, James Mason og Martin Landau fara með aðal- hlutverkin í þessu meistara- verki Alfreds Hitchcock. Njósnarinn Phillip Vandamm fer mannavillt og heldur að Roger Thornhill sé njósnari á vegum Bandaríkjastjórnar. Roger á fótum sínum ijör að launa og sleppur naumlega undan Phillip. Maltin gefur ★ ★ ★ ★ 2.50 ►Dagskrárlok Fróttlr á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður- fregnir. 5.00 og 6.00Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morg- unútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00 Útvarp Austurlands. 18.35- 19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga Rún. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóð- brautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Ágúst Héðinsson. 1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson. 3.00 Næturdagskrá. Fréttlr ó heila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BR0SIÐ FM 96,7 9.00 Jólabrosið. Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Forleikur. Ragnar Már Ragnars- son. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Okynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunáttur Axels Axelssonar. 9.05 Gulli Helaa. 11.00 íþróttafréttir. 12.10 Þór B. Olafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 19.00 Maggi Magg. 22.00 Björn Markús, Pétur Rúnar. 23.00 Mixið. Pótur Rúnar, Björn Markús. 4.00 Næturdagskrá. Fréttir kl. 9, 10, 11, Síðasta mynd leikarans Mark McManus í hlutverki Taggarts. Orkídean svarta I 23.45 ►Kvikmynd Skosku sakamálaþætt- I irnir um Jim Taggart og samstarfsfólk hans hjá lögreglunni í Glasgow hafa notið mikilla vinsælda hérlendis. Sjónvarpið sýnir nú eina staka mynd úr þessum flokki sem gerð var árið 1995 og er það jafnframt síð- asta myndin þar sem Taggart sjálfur kemur við sögu, en leikarinn sem fór með hlutverk hans, Mark McMan- us, lést í fyrra. Myndin heitir Orkídean svarta og að sjálf- sögðu fá hinir slyngu lögreglumenn þar til úrlausnar flók- ið og dularfullt sakamál. í öðrum aðalhlutverkum eru James MacPherson og Blythe Duff. Ymsar Stöðvar CARTOOrj NETWORK 5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The Fruitt- ies 7.00 Flintstone Kkis 7.15 A Pup Named Scooby Doo 7.46 Tom and Jerry 8.15 Dumb and Dumber 8.30 Dink, the Uttle Dinosaur 9.00 Richie Rich 9.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabbeijaw 11.00 ShaiJcy and George 11.30 Jana of the Jungie 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the Láttle Dinosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Quick Draw McGraw 15.30 Down Wit Droopy D 15.45 The Bugs and Daffy Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 The House of Doo 17.30 Film: MThe Jetsons Meet the Flintston- esM 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Dagskráriok CNN News and buslness throughout the day 6.30 Moneyiine 7.30 Worid Report 8.30 Showbiz Today 9.30 CNN Newsroom 10.30 World Report 12.30 World Sport 13.30 Business Asia 14.00 Larry King live 15.30 Worid Sport 16.30 Business Asia 20.00 Larry King Uve 22.30 World Spoit 23.00 CNN Worid View 0.30 Moneyline 1.30 Inside Asia 2.00 Larry King Live 3.30 Showbiz Today 4.30 Inside Politics DISCOVERY 16.00 Sharks! Shark Science 17.00 Sunday Drivers 18.00 Terra X: South Sea Empire 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Worid 20.00 Jurassica 2 21.00 Wings: TSR 2 22.00 Classic Wheels 23.00 SAS Australia: Battle for the Golden Road 24.00 Dagskráiok EUROSPORT 7.30 Si\jóbrettakeppni 8.00 Heims- meistarakeppnin í alpagreinum 8.30 Heimsmeistarakeppnin í alpagreinum, bein úts. 10.00 Bobbsleðakeppni 11.30 Heimsmeistarakeppnin í alpagreinum 12.00 Heimsmeistarakeppnin í alpa- greinum, bein úts. 12.30 Eurofun 13.00 Aksturíþróttafréttir 14.00 Tennis, bein úts. 17.00 Heimsbikarmótið á skíðum, bein úts. 18.30 Heimsbikarmótið í skíða- stökJd 19.00 Tennis 19.15 Tennis, bein úts. 21.00 AJpagreinar skíða 21.30 Heimsmeistarakeppnin í alpagreinum 22.00 Tenni3 0.30 Dagskrárlok MTV 5.00 Awake On Tho Wiktside 6.30 Thc Grind 7.00 3 Fhom 1 7.15 Awake On The Wildside 8.00 Music Vide<w 11 .OOThe Soul Of MTV 12.00MTV's Greatest HitS 13.00Music Non-Stop 14.463 From 1 15.00CineMatic 15.15- Ilanging Out 16.00MTV News At Night 16.16llanging Out 16.30l)ial MTV 17.00MTV.S lteal Werid London 17.30- Boom! In The Aftemoon 18.00Iianging Out 18.00 MTV's Grcatest IJits 20.00 The Worst Of Most Wanted 20.30 'I’m OK, Eur-OK’ Foo Fighteni Live ln Lund- on 21.30 MTV’s Beavis & Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.15 Cine- Matic 22.30 MTV Oddities featuring The Head 23.00 Party»>ne 1.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL 5.06 NBC News with Tom Brokaw 5.30 ITN Worid News 6.00 Today 8.00 Su- per Sbop 9.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel 16.30 FT Business To- night 17.00 ITN Worid News 17.30 Frost's Century 18.30 The Best of Sel- ina Scott Show 19.30 Holiday Destina- tions 20.00 Executive Lifestyles 20.30 ITN World News 21.00 Gillette Worid Sports Special 21.30 Free Board 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O’Brien 0.00 Later with Greg Kinnear 0.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 1.00 The Tonight Show with Jay Leno 2.00 The Best of the Selina Scott Show 3.00 Talkin’Blues 3.30 Executive Lifestyles 4.00 The Best of The Selina Scott Show SKY NEWS News artd business throughout the day 8.00 Sunrise 9.30 Century 10.30 ABC Nightline 13.30 CBS News This Moming Part I 14.30 CBS News This Moming Part I115.30 The Lords 17.00 Live at Five 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.30 Sportslinc 20.30 The Entertainment Show 23.30 CBS Even- ing News 0.30 ABC World Ncws To- night 1.30 Tonigbt with Adam Boulton Replay 2.30 Sky Woridwide Report 3.30 The Lords 4.30 CBS Evening News 5.30 ABC Worid News Tonight SKY MOVIES PLUS 6.00 A Woman Rebels F 1936, Kather- ine Hepbum 7.45 I Remember Mama F 1948 10.00 Sweet Talker G 1990 12.00 Clarence, The Cross-Eyed Lion G 1965 14.00 Vital Signs F 1990 16.00 Fatso G 1980 18.00 Sweet Talker G 1990 20.00 The Ballad og Uttle Jo F 1993 22.00 White Mile Æ 1994 23.40 Fist of Justice, 1993 1.1B Mandingo T 1975 3.20 The New Age F 1994 SKY ONE 7.00 Boiled Egg and Soldiers 7.01 X- Men 7.35 Crazy Crow 7.45 Trap Door 8.00 Mighty Morphin 8.30 Press Your Luck 8.50 Love Connection 9.20 Court TV 9.50 The Oprah Winfrey Show 10.40 Jeopardy! 11.10 Sally Jessy Raphael 12.00 Beechy 13.00 The Walt- ons 14.00 Geraldo 15.00 Court TV 15.30 The Oprali Winfrey Show 16.15 Undun - Mighty Moiphin 16.40 X-Men 17.00 Star Trek 18.00 The Simpsons 18.30 Jeopardy! 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Just Kidding 20.30 Copp- ers 21.00 Waiker, Texas Ranger 22.00 Star Trek 23.00 Melrose Place 24.00 Late Show with David Letterman 0.45 The Untouchables 1.30 In Living Color 2.00 Hit Mix Long Play TNT 19,00 Thc Sworttnun Of Stena, 1961 21.00 Ironelads, 1991 23.00 Murder Most Foul, 1965 0.45 Village Of Daug- hters, 1962 2.15 Thc Swordman Of Siena, 1961 5.00 Dagakrárlok FJÖLVARP: BBC, Cartoon Nctwork, CNN, Discovery, Eurospori, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. STÖD 3: CNN, Diseovery, Eumsport, MTV. SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist 19.30 ►Spítalalíf (MASH) 20.00 ►Jörð II (Earth //) Vís- indaskáldskapur um leiðangur til íjarlægrar plánetu, Jarðar II. 21.00 ►Dauðasyndir (Deadly Sins) Sakamálahrollvekja um dularfull hvörf ungra stúlkna úr klausturskóla. Aðalhlut- verk David Keith og Alyssa Milano. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 ►Undirheimar Miami (Miami Vice) Lögreglumynda- flokkur. Aðalhlutverk leika Don Johnson og Michael Thomas. 23.45 ►Stríðsforinginn (Commander) Stríðsmynd um málaliðann Colby. Strang- lega bönnuð börnum. 1.30 ►Glæpaforinginn (Babyface Nelson) Spennu- mynd sem gerist á bannárun- um, byggð á sönnum viðburð- um um glæpaforingjann Babyface Nelson, sem var miskunnarlaus morðingi. Stranglega bönnuð börnum. 3.00 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeland 8.00 ► 700 klúbburinn 8.30 ►Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heimaverslun Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun Omega 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun Omega 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós Bein út- sending frá Bolholti. 23.00-7.00 ►Praise the Lord 12, 13, 14, 15, 16, 17. Fróttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. KUVSSÍK FM 106,8 7.05 Blönduö tónlist. 8.05 Blönduð tónlist. 8.15 Music review, tónlistar- þátturfrá BBC. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgunstund. Umsjón: Kári Waage 10.15 Blönduö tónlist. 13.15 Diskur dagsins frá Japis. 14.15 Blönduð tónlist. 16.05 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. UNDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 islensk tónlist. 13.00 I kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Unglinga tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morguns-árið. 8.00 Blandaðir tónar. 9.00 í sviösljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleika- salnum. 15.00 Píanóleikari mánaðar- ins. Emil Gilels. 15.30 Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæöisfróttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 21.00 Næturvaktin. Útvorp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í heigarbyrjun. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.