Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1996 SUNNUDAGUR 25/2 MORGUNBLAÐIÐ Sjóimvarpið 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. Skordýrastríð Bjallan. (7:13) Sunnudaga- skólinn 22. þáttur. Padding- ton (8:13) Einu sinni var... - Saga frumkvöðla Heron frá Alexandríu. (3:26) Dagbókin hans Dodda (37:52) 10.35 Þ-Morgunbíó Skotta á Saltkráku (SkroIIan, Ruskprick och Knorrhane) Sænsk ævintýramynd. 12.10 ►Hlé 14.50 ►Olli og fíllinn (Zeno- bia) Bandarísk gamanmynd frá 1939. Maltin gefur ★ ★ 'h 16.00 ►Banki fyrir borð (Bank under bordet) Dönsk heimildarmynd um kreppuna í efnahagsmálum Færeyinga. 16.45 ►Líf, land og söngur Þáttur um hina ríku sönghefð á svæðinu milli Blöndu og Blönduhlíðar. Áður sýnt 28. janúar. 17.40 ►Á Biblíuslóðum Bisk- up íslands, herra Ólafur Skúlason, fer á helstu sögu- staði Biblíunnar í ísrael. Fimm þættir eru um gamla testa- mentið og sjö um það nýja. (6:12) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar 18.30 ►Pi'la 19.00 ►Geimskipið Voyager (Star Trek: Voyager) Banda- rískur myndaflokkur. (13:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Fyrsti arkitektinn - Rögnvaldur Ágúst Ólafsson 1874-1917 Ný heimildar- mynd um höfund Húsavíkur- kirkju, Vífílsstaðaspítala, Pósthússins í Reykjavík og margra fegurstu verka ís- ienskrar byggingrlistar frá fyrri hluta þessarar aldar. 21.10 ►Tónsnillingar Vofa Rossinis (Composer’s Special: Rossinis Ghost) Kanadískur myndaflokkur. (5:7) 22.00 ►Helgarsportið Um- sjón: Arnar Bjömsson. 22.30 ►Kontrapunktur Dan- mörk - ísland. (6:12) 23.30 ►Útvarpsfréttir og dagskrárlok StÖð 2 9.00 ►Kærleiks- birnirnir 09.15 ►Bangsar og Bananar (1:40) 9.20 ►Vatnaskrímslin 9.25 ►Magðalena 9.45 ► Villti Villi 10.10 ►Töfravagninn 10.30 ►Snar og Snöggur 10.50 ►Ungir eldhugar 11.05 ►Addams fjölskyldan (e) 11.30 ►Eyjarklíkan 11.55 ►Helgarfléttan Úrval úr magasínþættinum ísland í dag og spjallþætti Eiríks Jóns- sonar. Edda Andrésdóttirog Eiríkur Jónsson kynna. 12.55 ►íþróttir á sunnudegi 15.55 ►DHL-deildin - bein útsending 17.40 ►Vika 40 á Flórída Þáttur um ferð vinningshafa í útvarps- og símaleik Pepsi til Flórída. 18.10 ►( sviðsljósinu (Ent- ertainment Tonight) 19.00 ►19>20 Fréttayfirlit, Mörk dagsins, veður, íþróttaf- réttir og aðalfréttatími. 20.00 NChicago sjúkrahúsið (Chicago Hope) (16:22) 20.55 ►Hugrökk móðir. Saga Mary Thomas (Moth- er’s Courage. The Mary Thomas Story) Sjónvarps- kvikmynd um æskuár körfu- boltastjömunnar Isiah Thom- as. Thomas átti hugrakka móður sem aldrei lét bugast. Aðalhlutverk: Alfre Woodard, A.J. Johnson og Garland Spencer. Leikstjóri: John Patt- erson. 1989. 22.30 ►60 Mínútur (60 Min- utes) MYiin 23,20 ►Láttu Þ'a m I nU dreyma (Dream a Little Dream) Gamanmynd um táninginn Bobby Keller. Aðalhlutverk. Jason Robards, Corey Feldman, PiperLaurie, Meredith Salenger, Harry Dean Stanton og CoreyHaim. Leikstjóri. Marc Rocco. 1989. Lokasýning. 1.15 ►Dagskrárlok UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Þórðardóttir prófastur á Miklabæ flytur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni. — Sónata í g-moll fyrir trompet og orgel eftir Johann Sebast- ian Bach. Claude Rippas og Jurg Neuenschwander leika. — Sonata prima, fyrir flautu og fyrlgiraddir eftir Francesco Maria Veracini. Gérard Schaub leikur á flautu, Marg- aretha Svahn-Schaub á semb- al og Urban Ward á selló. — Kórall og átta tilbrigði eftir Johann Sebastian Bach um sálmalagið O Gott du From- mer Gott. Jurg Neuensc- hwander leikur á orgel. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45) 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hjá Márum. Örnólfur Árnason segir frá kynnum sín- um af mannlífi í Marokkó. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Séra Ægir Fr. Sigurgeirsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsing- ar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Fræðimaður á forseta- stóli: Svipmyndir úr lífi og störfum fyrrum forseta íslands 3. og síðasti þáttur: Kristján Eldjárn. Umsjón: Gylfi Grön- dal. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.08 Naglari eða stálskipa- smiður. Þáttur um iðnnám fyrr og nú. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 17.00 IsMús 1996. Tónleikarog tónlistarþættir Rikisútvarpsins Americana. Af amerískri tón- list. Eaken pianótríóið flytur samtímatónlist frá Bandarikjunum. Um- sjón: Guðmundur Em- ilsson. 18.00 Ungt fólk og vís- indi. Umsjón: Dagur Eggertsson. 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (e) 19.50 Út um græna grundu. Þáttur um nátt- úruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steínunn Harðardóttir. (e) 20.40 Hljómplöturabb. Rás 2 kl. 9.03. Tónlistarkrossgátan. Stöð 3 9.00 ►Sögusafnið Teikni- mynd með íslensku tali. Magga og vinir hennar Tal- sett leikbrúðumynd. Orri og Ólafia Talsett teiknimynd. Úlfar, nornir og þursar Með ísl. tal:. Kroppinbakur Tal- settur teiknimyndaflokkur. Mörgæsirnar Talsett teikni- mynd. Forystufress Teikni- mynd með ísl. tali. 11.20 ►Bjalian hringir (Saved by the Bell) 11.45 ►Hlé ÍÞRÓTTIR 16.05 ►» íþróttapakkinn (Trans World Sport) 17.00 ►Enska knattspyrnan - bein útsending. Heimir Karlsson lýsir leik Bolton Wanderers og Manchester United. 19.00 ►Benny Hill 19.30 ►Vísitölufjölskyldan (Marríed...With Children) 19.55 ►Framtíðarsýn (Be- yond 2000) Tölvur og hugbún- aður gerir hönnuðum kleift að starfa án ofurfyrirsætanna. Vöruflutningaþotur eru að verða sprengjuheldar, maður getur stjórnað því hversu mik- ið börnin horfa á sjónvarp, erfðavísirinn sem stjórnar kólestrólmagni í blóði, ný teg- und augnlinsa og tölvuhug- búnaður sem gerir börnum kleift að kubba saman f tölv- um. 20.45 ►Byrds-fjölskyldan (The Byrds ofParadise) Bandarískur framhalds- myndaflokkur. (10:13) 21.35 ►Myndaglugginn (Picture Window) Stuttmynd í leikstjórn Normans Jewison. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Roseana DeSoto, Dan Hedaya og Stuart Hughes. Handrits- höfundur er Seth Flicker en kveikjan að myndinni er sótt í málverk Edwards Hopper, Soir Bleu, frá árinu 1914. 22.10 ►Vettvangur Wolffs (WoIfPsRevier) 23.00 ►David Letterman 23.45 ►Bresku tónlistar- verðiaunin (The Brit Awards) Fjöldi heimsþekktra listamanna kemur fram, þ. á m. David Bowie. 1.15 ►Dagskrárlok Þorsteins Hannessonar. 21.20 Sagnaslóð. Um Látravík á Ströndum. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (e) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um- sjón: Sigríður Stephensen. (e) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnús- sonar. (e) 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (e) 8.07 Morguntónar. 9.03 Tónlistar- krossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinn- ar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Rokkland. Umsjón: Olafur P. Gunn- arsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Um- sjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Á mörkunum. Umsjón Hjörtur Howser 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöld- tónar. 22.10 Segðu mér. Umsjón: Óttar Guðmundsson læknir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veð- urspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (e)4.30 Veðurfregnir. 5.00 og B.OOFréttir, veður, færð og flugsamgöngur. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 10.00 Randver Þorláksson. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Gylfi Þór. 19.00 Einar Baldursson. 22.00 Lífs- lindin. 24.00 Tónlistardeild. Kristján Eld- járn fyrrum forseti ís- lands. Frædimadur á forsetastóli 14.00 ►Sagnfræði í dag lýkur Gylfi Gröndal umfjöllun sinni um fyrrverandi forseta íslands. í þessum síðasta þætti verður brugðið upp svipmyndum úr lífi og starfi Kristjáns Eldjárns. Frú Halldóra Eldjárn og Þór Magnússon þjóðminjavörður eru meðal þeirra sem fram koma í þættinum. Auk þess verða flutt brot úr við- tölum, ræðum og fréttum úr segulbandasafni Ríkisút- varpsins. Með kjöri Kristjáns Eldjárns 1968 urðu þátta- skil í þróun forsetaembættisins, en hann er fyrsti forseti lýðveldisins sem ekki hafði neina stjórnmálareynslu. Krist- ján sat á forsetastóli í tólf ár og mótaði forsetaembættið í anda nýrra tíma. Honum tókst að sameina íslenskan alþýðleika og látlausa reisn í þeim mæli að aðdáun vakti. 17.00 ►Taumlaus tónlist IbRflTTIR 1800 þfiba- IrnU I IIII körfubolta Sýnt frá sterkum körfbolta- deildum víðsvegar í heiminum. 18.30 ►Íshokkí Sýnt frá hinni sterku NHL-deild í íshokkí. 19.25 ►ítalski boltinn Beint útsending frá leik Juventus og AC Milan í ítölsku fyrstu deildinni. 21.15 ►Gillette-sportpakk- inn Fjölbreyttar svipmyndir úr heimi íþróttanna. 21.45 ►Golf-Ryder Cup mót- ið, fyrri hluti. Sýnt verður frá þessu sterka golfmóti en lýs- ingu annast F’étur Hrafn Sig- urðsson og Úlfar Jónsson en sá síðarnefndi er atvinnumað- ur í golfí og margfaldur ís- landsmeistari. Seinni hluti verður á dagskrá sunnudag- SÝN Ymsar Stöðvar CARTOOM NETWORK 5.00 The Fruitties 6.30 Sharky and Georgu 6.00 Spartakus 8.30 The Fruitt- ies 7.00 Thundarr 7.30 The Centuriens 8.00 Challenge of the Gobots 8.30 The Moxy Pirate Show 0.00 Tom and Jerry 9.30 The Mask 10.00 l\vo Stupíd Dogs 10.30 Scooby and Scrappy Doo 11.00 Scooby Doo - Where are You? 11.30 Banana Splits 12.00 lÁX)k What We Found! 12.30 Space Ghost Coast to Coast 12.45 Worid Premiere Toons 13.00 Superchunk 15.00 Mr T 15.30 Top Cát 16.00 Toon Heads 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 The Bugs and Daffy Show 17.30 The Mask 18Æ0 The Jet- sons 18.30 The Fiintstones 19.00 Dag- skrárlok CNIM News on the hour 5.30Global View 6.30 World News Update 11.30 Worid Business This Week 12.30 World Sport 13.30 Worid News Update 15.30 World Sport 16.30 Science & Technology 17.30 Worid News Update 19.00 World Report 21.30 Future Wateh 22.00 Style 22.30 World Sport 23.00 The Worid Today 23.30 CNN’s Late Edition 0.30 Cross- fíre Sunday 1.00 Prime News 1.30 Global View 2.00 CNN Presents 4.30 Showbiz This Week DISCOVERY 16.00 BattJe Stations: Wings: TSR 2 17.00 Battle Stations: Warriors: Ark Royal 18.00 Wonders of Weather 18.30 Time Traveliers 19.00 Bush Tucker Man 19.30 Arthur C Clarke’s Myster- ious Universe 20.00 Custer’s Last Stand 21.00 United States of Guns 22.00 Hacker Attack 23.00 The Professíonals: Speed Demon 24.00 Dagskráriok EUROSPQRT 7.30 Eurofun 8.00 Alpugreinar 10.00 Víðavangskeppni á skíðum 10.30 Bobb- sleðakeppni 11.30 Víðuvangskeppni á skíðum, bein úts. 12.00 Alpagreinar 12.45 Víðavangskeppni á skíðum, bein úts. 14.00Tennis, bein úts. 17.00 Bobb- sleðakeppni 18.30 Frjálsar íþróttír 20.00 Tennis, bein úts. 22.00 Tennis 22.00 Alpagreinar 23.30 Ilnefaleikar 0.30 Dagskrórlok MTV 7.30 MTV's US Top 20 Video Count- down 9.30 MTV News : Weekend Edi* tion 10.00 The Big Picture 10.30 MTV's European Top 20 Countdown 12.30 MTV’s First Look 13.00 MTV Sportó 13.30 MTV's Reai Wortd London 14.00 MTV’s Punk Sunday 18.00 MTV News : Weekend Edition 18.30 MTV Unplugged 19.30 The Soul Of MTV 20.30 The State 21.00 MTV Oddities íeaturing The Muxx 21.30 Altcmativc Natión 23.00 MTV's Headbangere Batl 0.30 Into The Pit 1.00 Nlght Vldooa NBC SUPER CHAIMIUEL 5.00 Inspiration 8.00 ITN World News 8.30 Air Combat 9.30 Profiles 10.00 Super Shop 11.00 The McLaughlin Group 11.30 Europe 2000 12.00 Executive Lifestyles 12.30 Talkin’Jazz 13.00 Hot Wheels 13.30 Free Board 14.00 Senior PGA Golf - GTE Sun- coast 16.00 Meet The Press 17.00 ITN Worid News 17.30 Voyager 18.30 The Best of Selina Scott Show 19.30 Video- fashionl 20.00 Masters of Beauty 20.30 ITN World News 21.00 NCAA Basket- ball - 22.00 The Best of The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O’Brian 24.00 Taik- in’Jazz 0.30 The Best of The Tonight Show with Jay Leno 1.30 Late Night with Conan O’Brian 2.30 Talkin’Jazz 3.00 Rivera Líve 4.00 The Best of The Se'Jna Scott Show SKY NEWS News on the hour 6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Contínues 9.30 Business Sunday 11.30 The Book Show 12.30 Week in Review - Intemati- onal 13.30 Beyond 2000 1 4.30 Sky Worldwide Report 15.30 Court TV 16.30 Week in Review - Intemational 17.00 Live at Five 19.30 Sportsline 20.30 Business Sunday 21.30 Sky Woridwide Report 23.30 CBS Weekend News 0.30 ABC World News Sunday 2.30 Week in Review - Intemational 3.30 Business Sunday 4.30 CBS Week- end News 5.30 ABC World News Sunday SKY MOVIES PLUS 6.00 David Copperfield, 1934 8.10 Madame X F 1937, Gladys Gvorgé, Warren William 10.00 Challenge to Be Free Æ 1972, Mike Mazurki, Jimmy Kane 12.00 One on One D 1977, Robby Benaon, GD Spradlin 13.60 Spoils of War D 1993, Tobey Maguire, Kate Nell- ingan 16.30 Rnal Shot - The Hank Gathers Story, 1992, Vietor Love 17.00 Call of the Wild, 1993 19.00 Goldfm- ger, 1964, Sean Conneiy 21.00 Murder One 22.00 Blind Justiee D 1994, Ar- mand Assante, Bisabeth Shue, Adam Baldwin 23.30 Ihe Movie Show 24.00 Mindwarp T 1991,Marta Alicea, Bruce Campbell 1.35 Foreign Body G 1986, Vfctor Banneijee, Warren Mitohell 3.26 Bound and Gagged: A Love stoty, 1993 SKY OIME 6.00 Hour of Power 7.00 Undun - Wild West Cowboys of Moo Mesa 7.25 Dynamo Duck 7.30 Shoot! 8.00 M M Power Rangers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Conan and the Young Warriors 9.30 Híghlander 10.00 Goul- Lashed - Spiderman 10.30 Ghoulish Tales 10.60 Bump in the Night 11.20 X-Men 11.45 The Perfect Family 12.00 The Hit Mix 13.00 Star Trek 14.00 The Adventures of Brisco County Junior 15.00 Star Trek: Voyager 16.00 World Wrestling Fed. Action Zone 17.00 Great Escapes 17.30 M M Power Rangers 18.00 The Simpsons 19.00 Beveriy Hills 90210 20.00 Star Trok: Voyagcr 21.00 Highlander 22.00 Renegade 23.00 Seinfeld 23.30 Duckman 24.00 60 Minutea 1.00 She-Wolf of Itendon 2.00 Hit Mix Long Play TNT 19.00 The Champ 21.15 Kevin Bacon taJks about his screen debut in “Dineri4 21.45 Díner 23.45 Just The Way You Are 1.26 rrhe Shining Ilour 2.50 The Champ FJÖLVARP: BBC, (Jartoon Network, CNN, Discovery, Euroaport, MTV, NBC Super (’hannel, Sky News, TNT. STÖP 3; CNN, Discovcry, Eurosjwrt, MTV. inn 10. mars á samatíma. 22.45 ►Glæsipíur (Cadillac Girls) Dramatísk kvikmynd um óvenjulegan ástarþríhyrn- ing. 0.15 ►Dagskrárlok Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 14.00 ►Benny Hinn 15.00 ►Eiríkur Sigurbjörns- son 16.30 ►Orð lifsins 17.30 ►Livets Ord/Ulf Ek- man 18.00 ►Lofgjörðartóniist 20.30 ►Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, préd- ikun, fyrirbænir o.fl. 22.00-7.00 ►Praise the Lord BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. l’var Guðmunds- son. 11.00 Dagbók blaðamanns. Stef- án Jón Hafstein. 12.15 Hádegistónar 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Bachman og Erla Friðgeirs. 17.00 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur. 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jóhanns- son. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19.19. BROSIÐ FM 96,7 13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00 Kristinn Benedikts. 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Bein útsending frá úrvals- deildinni í körfuknattleik. 22.00 Rólegt í helgarlokin. Pálína Sigurðardóttir. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Létt tónlist og góðir gestir hjá Randveri. 13.00 Blönduð tónlist. 16.00 Ópera vikunnar. Umsjón: Rand- ver Þorláksson og Hinrik Ólafsson. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 íslensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lofgjörðar- tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tón- list fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt í hádeg- inu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14.00 Ljóöastund á sunnudegi. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfón- ían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Pótur Val- geirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðna- son. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. X-ID FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldiö. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.