Morgunblaðið - 29.02.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.02.1996, Blaðsíða 1
ffafgmiÞIafeft VNTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS TlMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR1996 BLAÐ fli a ESí a Ofviðrið ^4 dagskrá Sjónvarpsins Td. 14.50 á sunnudag er leikritið Ofviðrið, eða The Tempest, eftir William Shakespeare í uppfœrslu BBCfrá 1979. Þar er sögð sagan af Prosperó, I hertoga afMílanó, sem hrekst á hafút ásamt Míröndu dótt- ur sinni eftir að Antóníó bróð- ir hans steypir honum afstóli. Þau leita skjóls á eyðilegri eyju þar sem fyrir er nornar- sonurinn Kalíban. Prosperó er maður jjölkunnugur og hann leysir úr lœðingi anda sem nornin heldur fóngnum og gerir þá að þjónum sínum. Eftir tólfár beitir Prosperó brögðum til þess að skip Antóníós og bandamanns hans, konungsins afNapólí, brjóti á eynni. Þar með hefst barátta Prosperós fyrir því að endurheimta hertogadœmi sitt og fá bót fyrir það ranglœti sem hann hefur mátt þola. Leikstjóri er John Gorrie og í aðalhlutverkum eru Michael Hordern, Derek Godfrey, Pippa Guard, David Waller, Warren Clarke, Nigel Hawthorne og og David Dixon. ? -vl Æ j I GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 1. MARZ - 7. MARZ */>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.