Morgunblaðið - 01.03.1996, Side 2

Morgunblaðið - 01.03.1996, Side 2
2 C FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT Körfuknattleikur Breiðabl. - Keflav. 74:77 Smárinn, úrvalsdeildin í körfuknattleik, 32. umferð, fimmtudaginn 29. febrúar 1996. Gangur leiksins: 0:2, 5:7, 7:11, 13:11, 24:17, 35:27, 40:31, 40:39, 43:42, 43:49, 54:58, 60:58, 70:70, 70:76, 74:76, 74:77. Stig Breiðabliks: Miehael Thoele 19, Birg- ir Mikaelsson 17, Halldór Kristmannsson 15, Agnar Olsen 9, Daði Sigurþórsson 6, Einar Hannesson 5, Erlendur Erlendsson 3. Fráköst: 9 í sókn - 21 í vöm. Stig Keflavíkur: Dwight L Stewart 22, Davíð Grissom 15, Albert Óskarsson 11, Falur Harðarson 10, Sigurður Ingimundar- son 8, Elentínus Guðjón Margeirsson 6, Guðjón Skúlason 3, Gunnar Einarsson 2. Fráköst: 8 í sókn - 16 í vöm. Dómarar: Einar Einarsson og Bergur Steingrímsson vom ágætir. yillur: Breiðablik 10 - Keflavík 16. Áhorfendur: Um 160. UMFT - Haukar 60:67 Sauðárkrókur: Gangur leiksins: 2:2, 13:5, 17:17, 22: 30,26:39, 38:43, 47:48, 53:61, 58:63, 60:67. Stig UMFT: Ómar Sigmarsson 16, Hinrik Gunnarsson 14, Pétur Guðmundsson 10, Láras Dagur Pálsson 9, Amar Kárason 4, Óli Barðdal 3, Atli Bjöm Þorbjömsson 2, Halldór Halldórsson 2. Fráköst: 14 í sókn - 19 í vöm. Stig Hauka: Jason Williford 22, Jón Amar Ingvarsson 14, Sigfús Gizurarson 12, Björg- vin Jónsson 6, Pétur Ingvarsson 5, ívar Ásgrímsson 4, Bergur Eðvarðsson 4. Fráköst: 13 í sókn - 21 í vöm. Dómarar: Kristján Möller og Þorgeir Júl- íusson, dæmdu ágætlega. yillur: UMFT 19 - Haukar 18. Áhorfendur: 300. Valur - Grindavík 76:88 Valsheimilið Hliðarenda: Gangur leiksins: 2:0, 4:4, 12:8, 14:21, 16:34, 18:40, 25:40, 25:51, 36:54, 47:65, 54:73, 66:78, 76:88. Stig Vals: Ragnar Þór Jónsson 23, Ronald Bayless 18, Pétur Már Sigurðsson 10, Gunnar Zoega 8, ívar Webster 6, Guðbjöm Sigurðsson 5, Bjarki Gústafsson 4, Bergur Emilsson 2. Fráköst: 11 í sókn og 24 í vöm. Stig UMFG: Guðmundur Bragason 14, Páll Axel Vilbergsson 13, Rodney Dobart 9, Marel Guðmundsson 9, Helgi Jónas Guð- mundsson 9, Hjörtur Harðarsson 8, Unndór Sigurðsson 8, Brynjar Harðarsson 7, Ámi S. Bjömsson 6, Ingi Karl Ingólfsson 5. Fráköst: 11 í sókn og 26 í vöm. Dómarar: Kristinn Albertsson og Jón Hall- dór Eðvaldsson vora ágætir. yillur: Valur 21 Grindavík 14. Áhorfendun 80. Þór-ÍA 106:82 íþróttahöllin á Akureyri: Gangur leiksins: 2:0, 13:5, 34:15, 51:25, 57:31, 68:41, 75:51, 87:71, 100:75, 106:82. Stig Þórs: Fred Williams 29, Kristján Guð- laugsson 22, Böðvar Kristjánsson 16, Björn Sveinsson 15, Konráð Óskarsson 7, Haf- steinn Lúðvíksson 6, Stefán Hreinsson 5, Birgir Birgisson 2, Davíð Hreiðarsson 2, John Cariglia 2. Fráköst: 6 i sókn - 32 I vörn. Stig ÍA: Milton Bell 35, Elvar Þórólfsson 14, Bjami Magnússon 13, Dagur Þórisson 11, Jón Þórðarson 4, Sigurður J. Kjartans- son 3, Brynjar Sigurðsson 2. Fráköst: 9 í sókn - 20 í vöm. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Sigmund- ur Herbertsson. Komust vel frá leiknum. Villur: Þór 17 - ÍA 19. Áhorfendur: Um 100. Skallagrímur-KR 65:81 íþróttahúsið í Borgamesi: Gangur leiksins: 0:2, 3:2, 12:6, 16:9, 21:13, 23:20, 34:34 36:41, 36:44, 40:54, 46:60, 56:70, 64:71 65:81. Stig KR: Hermann Hauksson 25, Ósvaldur Knudsen 14, Olafur Jón Ormsson 12, Ingv- ar Ormarsson 11, Jonathan Bow 8, Oskar Kristjánsson 4, Láras Arnason 3, Atli Ein- arsson 2, Amar Sigurðsson 2. Fráköst: 3 í sókn - 28 í vörn. Stig Skallagríms: Alexander Ermolinskij 28, Tómas Holton 11, Ari Gunnarsson 8, Bragi Magnússon 6, Gunnar Þorsteinsson 4, Sveinbjöm Sigurðsson 4, Hlynur Leifsson 3, Grétar Guðlaugsson 2. Fráköst:ll í sókn - 24 í vörn. Dómarar:Leifur Garðarsson og Eggert Aðalsteinsson, dæmdu vel. Villur: Skallagrímur 20 - KR 15. Ahorfendur: 446. UMFN - ÍR 97:93 íþróttahúsið i Njarðvík: Gangur leiksins: 4:0, 13:17, 24:24, 32:32, 40:42, 40:51, 46:58, 60:67, 66:79, 86:79, 92:91, 92:93, 97:93. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 34, Rondey Robinson 27, Sverrir Þór Sverrisson 13, Jóhannes Kristbjömsson 11, Kristinn Ein- arsson 6, Páll Kristinsson 6. Fráköst; 19 í sókn - 25 í vöm. Stig ÍR: Herbert Arnarson 40, Eirikur Önundarson 21, John Rhodes 14, Guðni Einarsson 8, Eggert Garðarsson 8, Gísli Hallsson 2. Fráköst: 17 í sókn - 20 í vöm. Dómarar: Helgi Bragason og Rögnvaldur Hreiðarsson. Villur: Njarðvík 22 - ÍR 18. Áhorfendur: Um 250. NBA-deildin Leikir aðfararnótt fimmtudags Atlanta - Portland.......... Boston - Charlotte.......... ■Eftir framlengingu. Orlando - Miami............. Minnesota - Phoenix......... Seattle - Detroit........... Utah - Washington........... Vancouver - LA Lakers....... Sacramento - New York....... Knatfspyrna Spánn Undanúrslit bikarkeppninnar Atletico Madrid - Valencia.........1:2 (Milinko Pantic, vsp. 45.) - (Viola 20., Fem- ando Gomez 55.). 26.000. ■Atletico vann 6:5 samanlagt og mætir Barcelona í úrslitum. Valencia byijaði vel og Brasilíumaðurinn Viola skoraði um miðj- an fyrri hálfleik en Serbinn og aukaspymu- sérfræðingurinn Pantic jafnaði úr auka- spyrnu rétt fyrir hlé. Valencia hélt áfram að sækja í seinni hálfleik og einkum voru Mijatovic og Viola skæðir en Fernando Gomez gerði eina mark hálfleiksins eftir að leikmönnum Atletico hafði mistekist að hreinsa eftir aukaspyrnu. Úrslitin gera það að verkum að Atletico og Barcelona eru nánast örugg í Meistarakeppni Evrópu ann-- ars vegar og Evrópukeppni bikarhafa hins vegar. Vináttulandsleikur: Rijeka, Króatíu: Króatía - Pólland...................2:1 Brajkovic (23.), Cvitanovic (89.) - Balusz- ynski (18.). Skíði Heimsbikarinn Narvík, Noregi: Brun kvenna: (Brautin var 1.263 metrar og fallhæð 453 metrar. Farnar vora tvær umferðir) 1. Picabo Street (Bandar.)....1:38.38 (fyrri ferð 49.32/seinni ferð 49.06) 2. Varvara Zelenskaya (Rússl.).1:38.68 (49.24/49.44) 3. Heidi Zúrbriggen (Sviss)...1:39.33 (49.62/49.71) 4. Katja Seizinger (Þýskal.)..1:39.55 - (50.01/49.54) 5. Pemilla Wiberg (Svíþjóð)...1:39.58 (49.80/49.78) 6. IngeborgH. Marken (Noregi)..1:40.29 (50.24/50.05) 7. Ingrid Stöckl (Austurr.)...1:40.57 (50.23/50.34) 8. Regine Cavagnoud (Frakkl.)..1:40.66 (50.32/50.34) 9. Michaela Dorfmeister (Austurr.)l:40.77 ......................'.....(50.58/50.19) 10. Barbara Merlin (Ítalíu).......1:40.90 (50.66/50.24) Staðan í bruninu eftir sjö mót: stig 1. Street.............................560 2. Seizinger........................ 375 3. Kostner............................329 4. Zelenskaja.........................295 5. Zrbriggen..........................289 Staðan í keppninni um heimsbikartitilinn 1. Seizinger.......................1.132 2. Wachter..........................891 3. Ertl..............................889 4. Street............................757 5. Meissnitzer.......................716 6. Kostner...........................665 7. Wiberg............................611 8. Dorfmeister.......................598 9. Elfi Eder (Austurr.)..............580 10. Zurbriggen........................569 Sund Sunddeild Ármanns stóð fyrir sundmóti um síðustu helgi og voru úrslit sem hér segir: 1500 m skriðsund: Örn Amarson, SH................16.56,09 Tómas Sturlaugsson, Ægi.........17.14,16 Arnar Már Jónsson, Keflavík....17.25,83 ...90:88 121:116 116:112 ...93:117 ...94:80 ..115:93 ....'.80:99 LOKASTAÐAN HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Leikir U 1 T Mörk u i T Mörk Mörk Stig UMFN 32 14 0 2 1475:1247 14 0 2 1462:1288 2937:2535 56 HAUKAR 32 15 O 1 1450:1209 12 O 4 1385:1264 2835:2473 54 UMFG 32 14 0 2 1571:1235 9 0 7 1371:1338 2942:2573 46 KEFLAVÍK 32 14 0 2 1578:1343 8 0 8 1384:1360 2962:2703 44 KR 32 10 0 6 1409:1353 7 0 9 1346:1355 2755:2708 34 SKALLAGR. 32 11 0 5 1343:1256 5 0 11 1195:1345 2538:2601 32 IR 32 11 0 5 1348:1251 3 0 13 1241:1372 2589:2623 28 TINDASTÓLL 32 9 0 7 1219:1194 4 0 12 1223:1348 2442:2542 26 BREIÐABLIK 32 7 0 9 1237:1352 3 0 13 1279:1549 2516:2901 20 ÞÓR 32 7 0 9 1431:1333 2 O 14 1229:1368 2660:2701 18 ÍA 32 5 0 11 1387:1478 2 0 14 1353:1574 2740:3052 14 VALUR 32 3 0 13 1283:1435 3 0 13 1218:1570 2501:3005 12 800 m skriðsund kvenna: Hildur Einarsdóttir, Ægi............9.35,22 Eva Björk Bjömsdóttir, UMFA.....10.01,45 Elín Ríta Sveinbjömsdóttir, Ægi....10.01,49 400 m skriðsund karla: Richard Kristinsson, Ægi.........4.51,74 Þorvarður Sveinsson, SH.............5.01,92 Hákon Öm Birgisson, Ægi..........5.03,62 400 m fjórsund kvenna: Sigurlín Garðarsdóttir.Self......5.26,75 Ingibjörg Ólöf Isaksen, Ægi......5.40,38 Elín Ríta Sveinbjömsdóttir, Ægi..5.41,25 50 m skriðsund karla: Amoddur Erlendssson, Breiðabl.........25,43 Þorvaldur S. Ámason, UMFA..........26,07 Heimir Öm Sveinsson, SH...............26,12 50 m skriðsund kvenna: Elín Sigurðarsdóttir, SH...........27,11 Anna Bima Guðlaugsdóttir, Ægi.........28,85 Anna Steinunn Jónasdóttir, Keflavík...29,11 100 m flugsund karla: Davíð Freyr Þórannarson SH.......1.01,36 Pétur Nikulás Bjamason SH.........1.03,50 Þorvaldur S. Ámason, UMFA...........1.04,97 100 m skriðsund kvenna: Eydís Konráðsdóttir, Keflavík.......1.03,98 Hlín Sigurbjömsdóttir, SH...........1.12,38 Aðalheiður Gestsdóttir, Vestra....1.13,73 100 m bringusund karla: Hjalti Guðmundsson, SH..............1.03,52 MagnúsKonráðsson, Keflavík..........1.04,54 Einar Örn Gylfason, Ármanni.........1.16,44 100 m bringusund kvenna: Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi......1.15,52 Anna Valborg Guðmundsd., UMFNl.20,48 Kristín.GuðmundsdóttirrÆgi........1.20,80 200 m skriðsund karla: Ómar Snævar Friðriksson, SH.......2.03,49 Þorvaldur S. Ámason, UMFA.........2.03,99 Kristján Haukur Flosason, KR........2.05,28 200 m skriðsund kvenna: Sigurlín Garðarsdóttir, Self.....2.15,01 Sigríður Valdimarsdóttir, Ægi....2.18,08 Kristín Minney Pétursdóttir, IA.....2.18,37 200 m baksund karla: Öm Amarson, SH......................2.13,79 Tómas Sturlaugsson, Ægi..........2.18,11 Rúnar Már Sigurvinsson, Keflavík ...2.27,19 200 m baksund kvenna: Sunna Dís Ingibjargard., Keflavík....2.32,67 Aðalheiður Gestsdóttir, Vestra......2.35,07 Eva Björk Bjömsdóttir, UMFA.........2.39,28 400 m skriðsund karla: Sigurgeir Þór Hreggviðsson, Ægi ....4.05,45 Ómar Snævar Friðriksson, SH.........4.20,29 Róbert Birgisson, Keflavík..........4.28,34 400 m skriðsund kvenna: Sigurlín Garðarsdóttir, Self........4.42,44 Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi......4.44,92 Eva Dís Björgvinsdóttir, SH.......4.49,03 200 m flugsund karla: Richard Kristinsson, Ægi..........2.16,43 Öm Amarson, SH...................2.27,21 Marteinn Friðriksson, Ármanni.....2.34,92 200 m flugsund kvenna: Lára Hrand Bjargardóttir, Ægi.......2.33,08 Aðalheiður Gestsdóttir, Vestra....2.38,29 Amdís Vilhjálmsdóttir, KR...........2.56,74 200 m bringusund karla: Hjalti Guðmundsson, SH..............2.19,85 Sigurður Guðmundsson, ÍA............2.38,93 Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi.......2.43,70 200 m bringusund kvenna: Gigja Hrönn Ámadóttir, UMFA.........2.51,32 Ragnheiður Möller, UMFN.............2.51,66 Anna Valborg Guðmundsd., UMFN2.52.30 100..m..skriðsund..karla:........ Kristján Haukur Flosason, KR.......56,41 Þorvaldur S. Árnason, UMFA..........56,88 Númi Snær Gunnarsson, Þór...........58,02 100 m skriðsund kvenna: Sigríður Valdimarsdóttir, Ægi.......1.03,55 MargrétRós Sigurðard., Self.......1.03,74 Eva Björk Bjömsdóttir, UMFA.......1.04,49 100 m baksund karla: Örn Arnarson, SH..................1.03,00 HeimirÖrn Sveinsson, SH...........1.07,09 Ragnar Freyr Þorsteinsson, UMSB ..1.08,71 100 m baksund kvenna: Sunna Dís Ingibjargard., Keflavík....1.12,31 Aðalheiður Gestsdóttir, Vestra....1.12,52 Anna Steinunn Jónasdóttir, Keflavíkl.13,43 200.xn.fjórsund.karla:........... Davíð Freyr Þórannarson, SH.........2.20,65 Þorvarður Sveinsson, SH...........2.22,65 Númi Snær Gunnarsson, Þór.........2.22,86 200 m fjórsund kvenna: Sigurlín Garðarsdóttir, Self.....2.33,86 Hlin Sigurbjörnsdóttir, SH........2.39,15 Anna Valborg Guðmundsd., UMFN2.39.31 Íshokkí NHL-deildin ■Hartford - Edmonton....................4:4 ■Ottawa - Buffalo.......................2:3 NY Rangers - Boston...................1:3 ■Dallas - Philadelphia..................4:4 Winnipeg - Toronto....................4:3 Los Angeles - Tampa Bay...............1:5 Anaheim - Montreal....................5:2 ■Eftir framlengingu. í kvöld Körfuknattleikur 1. deild kvenna: Akranes: ÍA - ÍR ..kl. 20 Hagaskóli: KR - ÍS ..kl. 20 Sauðárkr.: Tindast. - UMFN . Skvass ,.kl. 20 Norðurlandamótið í skvassi hefst i Veggsporti í dag kl. 10 árdegis og verður framhaldið á morgun. Leiðrétting UMMÆLI höfð eftir Ólafi Stefánssyni eftir leik KA og Vals í 1. deild handboltans í blaðinu í gær, voru ekki hans heldur var rætt við Dag Sigurðsson, fyrirliða Vals. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. KORFUKNATTLEIKUR ÍÞRÓTTIR Blikar luku vetrlnum með bar- áttuleik Þeir voru að ljúka tímabili sínu og gáfu sig alla í leikinn á meðan spenna var í okkar mönnum og leikurinn hefði þess vegna getað farið á hinn veginn. Það er líka nýtt að við höfum betur í lokakafla sem gefur .góðar vonir fyrir úrslitakeppnina," sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari og leikmaður Keflvíkinga, eftir 77:74 sigur á Breiðabliki í Smáranum í gær- kvöldi. Kópavogsbúar voru baráttuglað- ari frá byijun og margar litríkar körfur sáust en Keflvíkingar fundu hins vegar ekki fjölina sína og vörn þeirra var afleit. Blikar héldu for- ystu nema hvað í upphafi síðari hálfleiks, þegar vörn Suðurnesja- manna náði saman um tíma og eft- ir það skiptust liðin á að vera yfir. Keflvík var yfir, 76:70, er tvær mínútur voru eftir. Birgir gerði fjögur stig í röð fyrir Blika en þrátt fyrir nokkur tækifæri tókst þeim ekki að hitta oftar í körfuna. „Eg er ánægður með leikinn, baráttuna og vörnina. Ég er líka mjög ánægður með veturinn enda get ég ekki verið annað því árangur- inn er langt framar bestu vonum,“ sagði Birgir Guðjónsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn. Michael Thoele, Halldór Kristmannsson, Birgir Mikaelsson og Daði Sigur- þórsson léku vel. Keflvíkingar voru ekki sannfær- andi og lengi vel ekki í sambandi við leikinn en sýndu þó góða takta strax eftir hlé. Dwight L. Stewart, Davíð Grissom, Elentínus Guðjón Margeirsson og Albert Óskarsson, sem hélt Thoele vel niðri, voru bestu menn gestanna. Stefán Stefánsson skrifar BIRGIR Mikaelsson úr Breiðat Keflavík til hægri berjast um I art hefur betur og gerir 1 SKIÐAGANGA Æfingaáætlun fyrir almenning Rólegar æfingar eru mjög mikilvægar, segir Olafur Björnsson um úthaldsíþróttir. Við höldum áfram þar sem frá var horfið með æfingaáætl- unina sem tekur mið af 3 aafing- um/skíðaferðum í viku. Ég hef áður minnst á að rólegar æfingar eru mjög mikilvægar fyrir út- haldsíþróttir eins og skíðagöngu og munu því rólegar æfingar ráða ríkjum í þessari vikuáætlun. Vikuáætlun (10); 1. dagur: Róleg æfing (púls ca 120-150 slög á mínútu) þar sem þú leggur áherslu á jafnvægisæfingar og aðrar tækniæfingar. (Sjá tækni neðst á síðunni.) AJfingatími 30-90 mínútur. 2. dagur: Róleg skíðaæfing með styrkjandi æfingum fyrir efri hluta líkamans. Þessar styrkjandi æfingar eru ýtingar á jafnsléttu eða í aflíðandi brekku uppámóti fyrir þá sem eru sæmilega sterk- ir. 3-4 „sprettir" með einnar mínútu ýtingum. 2-3 mínútur hvíld á milli spretta. Munið að ganga rólega (upphitun) fyrir og eftir þessa spretti. Æfingatími 30-75 mínútur. 3. dagur: Mjög róleg skíðaferð. Þessi æfing getur verið nokkuð Jöng, sérstaklega ef veður er gott. Takið með ykkur nesti/drykk og njótið ferðarinnar. Þetta er mun betri æfing en margir halda. Æfingatími 60 mínútur - ?? Tækni: Ýtingar: Setjið stafina samtímis í snjóinn um það bil við bindinginn á skíðunum. Olnbog- arnir eiga að vera örlítið bognir (ekki of mikið). Takið síðan í með höndunum og beygið efri hluta líkamans fram um leið. Með þessu notar þú líka magavöðvana og þeir hjálpa höndunum við ýting- arnar. Þú átt að beygja þig það mikið að hendurnar nemi við hnén. Réttu að lokum hendurnar eins langt aftur og þú getur. Höfundur er íþróttakennari og skíðaþjálfari í Noregi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.