Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.03.1996, Blaðsíða 1
KUBA Kúba er ekki bara Kastró. Hún er Hka fræg fyrir romm og svera Havana- vindla og dillandi tónlist sem enginn getur annað en dansað við. Þar er líka Finca Vigía, varðturninn, þar sem Ernest Hem- ingway bjó í tuttugu ár. Eins og hver annar f erðamaöur Blaðamaður Morgunblaðsins, uppalinn Reykvíkingur, settist upp í rútu og fór í fróðlega skoðunarferð um Reykjavíkurborg. SUNNUDAGUR 4. MARZ 1996 BLAÐ (J LÆGSTAVERÐ A BILALEIGUBILUM HVERT SEM FERÐINNl ER HEITIÐ Hringdu í 588 35 35 og fátoi leniian luraurbttklinginn Eldri borgarar fjölmennur hópur á Kanaríeyjum, sem oft kýs að dvelja þar í allt að átta vikur Sex þúsund íslendingar á Kanarí yf ir veturinn ti-. 9 London 22.-24. mars - Yfir þrjátíu færustu sérfræðingarnir í Bretlandi og Frakklandi á sviði inatar- og vínframleiðslu gefa gestum Covent Garden Market, London WC2, tækifæri til að bragða ókeypis ó framleiðslu sinni. Hátíðin kalbst„/tes/ of Britain and France" Food Festival. Kaupmannaköfn 21. mors til 2. apríl ¦ Þó verður haldin sýning, sem kallast Hjem og Data 1, þar sem upplýsingatæknitól til hciinilisnota verðo til sýnis. hcir verður meðal annars hægt að skoða og snertd það allro nýjaslo á sviði einkatölva og myndsenda sem og að sjó hvernig droumoheiniilið lítur út. KANARÍEYJAR eiga auknum vin- sældum að fagna hjá landanum yfír vetrarmánuðina og fram á vor. Far- þegaaukningin miðað við árið í fyrra er um 30% hjá Flugleiðum og Heims- ferðum, 60% hjá Samvinnuferð- um/Landsýn og tæplega 40% hjá Úrvali/Útsýn. Ferðaskrifstofurnar og Flugleiðir bjóða upp á ferðir til eyjanna á tímabilinu frá 20. október til loka aprílmánaðar, en þá mun láta nærri að um sex þúsund íslend- ingar hafí dvalið þar ytra. Islendingar eru ekki þeir einu sem flykkjast í auknum mæli til Kanarí- eyja, því sama máli gegnir um Þjóð- verja, Breta, Hollendinga og fleiri þjóðir og hefur aukningin skapað vandamál með gistiaðstöðu. Aðspurð- ir sögðu talsmenn íslenskra ferða- skrifstofa að farþeg- ar þeirra hafí ekki þurft að flytja úr einum gististað annán vegna yfir- bókana, nema í al- gjörum undantekn- ingartilvikum. Hins vegar kannast þeir við að vandamál af því tagi hafi komið upp hjá ýmsum erlendum ferðaskrifstofum undanfarin ár. TrygtlJa Þarf glstirýml fyrlrf ram Hjá ferðaskrifstofunum og Flug- leiðum fengust þær upplýsingar að til að fyrirbyggja að slíkt hendi, sé fyrirfram greitt fyrir gistingu, oft ári áður en gistiaðstaðan er nýtt. Goði Sveinsson, markaðsstjóri hjá Úrval/Útsýn, segir fyrirkomulagið dýrara í peningum talið, en þannig Wjlii* sé hagur farþega best tryggður. í sama streng tók Andri Már Ingólfs- son, framkvæmdastjóri Heimsferða, sem segir að yfírbókanir hafi verið vandamál á Kanaríeyjum í þrjú ár og hann viti dæmi þess að flytja hafi þurft heilu hópana af breskum og þýskum farþegum til Tenerife vegna þess að ekki fékkst inni fyrir þá á hótelum á Kanaríeyjum. Eldri borgarar eru mikill hluti far- þega, sem oft kýs að hafa dvölina allt að átta vikur. Ferðaskrifstofurn- Heimsferðir og Úr- val/Útsýn hafa hvor um sig starfandi hjúkrunarfræðing á a sínum snærum og segja Andri Már og I Goði að gamla fólkinu þyki mikið öryggi í slíku. ¦^ill^.*"***- ¦ *«ÉP8(8W&' VERMEERI HAAG ?VERMEER-sýriingin sem lengi hefur verið beðið eftir í Evrópu var opnuð í Mauritshuis-safninu í Haag í Hollandi 1. mars sl. Þetta er fyrsta stórsýningin sem er helguð Vermeer einum í Hollandi með 23 af 34 viðurkenndum verk- um meistarans. Sýningunni lýkur 2. júní. •- ?Vermeer, sem er í hópi merk- ustu málara Hollands, var uppi 1632 til 1675. Söfn í London, Berlín, Dublin, Edinborg og New York lána öll myndir á sýninguna í Mauritshuis-safninu. SÍDUSTU FORVÖÐ ? Miðasala á sýninguna hófst sl. haust.' Mikil eftirspurn hefur ver- ið eftir miðum og er ekki Iengur hægt að veh'a um marga daga til að skoða sýninguna. Ðag- og tímasetning er skráð á hvern miða og er gestum hleypt inn á sýninguna á þeirri klukkustund sem stendur á miðanum, þeir geta síðan skoðað hana eins lengi og þeir vilja. Enginn kemst inn án inngöngumiða. ?Miði á Vermeer sýninguna kostar um 900 ísl.kr. Áhugasam- ir íslendingar geta haft samband við hollensku miðapðntunina í síma (31/70) 320 25 00. Einnig er hægt að hafa samband með símbréfi: (31/70) 320 26 11. Vikulegt flug með Heimsferðum í sumar Verðkr. 39t/32 m.v. hjón með 2 börn í viku, La Nogalera, 2. júlí. Ferðir Heimsferða til Costa del Sol í sumar hafa sannarlega slegið í gegn. Þessi vinsælasti áfangastaður Miðjarðarhafsins skartar nú sínu fegursta og hér bjóðum við alla bestu gististaðina á ströndinni. Heimsferðir fljúga , alla þriðjudaga með glæsilegum, nýjum vélum VIVA AIR flugfélagsins, þar sem þér er tryggð þjónusta á heimsmælikvarða. Nú eru margar brottfarir að seljast upp. Bókaðu því meðan enn er laust og tryggðu þér þann aðbúnað sem þér hentar best í fríinu. jiíftCPfA" HEIMSFERÐIR Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.