Morgunblaðið - 16.03.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.03.1996, Blaðsíða 2
2 D LAUGARDAGUR 16. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT Stjarnan - UMFA 26:27 íþróttahúsið í Garðabæ, íslandsmótið í handknattleik, átta liða úrslit, þriðji leikur, föstudaginn 15. mars 1996. Gangur leiksins: 0:2, 2:3, 2:6, 3:8, 7:9, 8:10, 8:11, 10:12, 10:15, 13:15, 13:16, 15:18, 17:18, 17:20, 19:20, 20:21, 21:23, 23:23, 24:23, 25:25, 26:25, 26:27. Mörk Stjörnunnar: Sigurður Bjarnason 9/1, Dmítrí Filippov 8, Magnús Sigurðsson 3, Gylfi Birgisson 2, Konráð Olavson 2, Viðar Erlingsson 2. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk UMFA: Páll Þórólfsson 7, Jóhann Samúelsson 5, Ingimundur Helgason 5/1, Bjarki Sigurðsson 5/2, Lárus Sigvaldason 3, Róbert Sighvatsson 2. Utan vallar: 8 mínútur. Þar af fékk einn leikmaður tveggja mínútna brottvísiin þegar Einar Þorvarðarson þjálfari fékk að líta rautt spjald. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson áttu í basli með erfiðan leik og gerðu sín mistök. Ahorfendur: Um 800. Haukar-FH 27:28 íþróttahúsið við Strandgötu: Gangur leiksins: 1:0, 1:3, 4:3, 6:6, 8:10, 9:10, 9:13. 9 :14, 11:15, 13:17, 16:17, 18:18, 19:18, 19:19, 21:21, 23:23. Frara- lenging: 23:24, 24:24, 25:24, 26:24, 26:25, 26:26, 27:26, 27:27, 27:28. ' Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 9/2, Petr Baumruk 5, Gunnar Gunnarsson 3, Óskar Sigurðsson 3, Jón Freyr Egilsson 3, Gústaf Bjarnason 2, Aron Kristjánsson 2. Utan vallar: 8 mín. Mörk FH: Sigurður Sveinsson 8/3, Héðinn Gilsson 5, Guðjón Árnason 4, Sigurjón Sig- urðsson 4, Hálfdán Þórðarson 4, Gunnar Beinteinsson 2, Hans Guðmundsson 1. Utan vallar: 6 mín. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ólafur Haraldsson, sem sluppu vel frá leiknum. Áhorfendur: 1.100. KA-Selfoss 27:21 KA-höllin: Gangur leiksins: 1:0, 2:1, 3:4, 5:6, 12:6, 13:9, 14:10, 18:11, 20:13, 24:15, 25:19, 27:21 Mörk KA: Julian Duranona 11(4), Björgvin Björgvinsson 5, Patrekur Jóhannesson 5, Jóhann Jóhannsson 2, Alfreð Gíslason 2, Leó Örn Þorleifsson 2. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Selfoss: Valdimar Grímsson 4/1, Björgvin Rúnarsson 4, Finnur Jóhannsson 3, Sigurjón Bjarnason 3, Erlingur R. Klem- ensson 2, Einar Gunnar Sigurðsson 2, Sig- urður Þórðarson 2, Grímur Hergeirsson 1. Utan vallar: Engum leikmanni var vikið af leikvelli. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Rögnvald Erlingsson, þeir voru tvímælalaust bestu menn vallarins og dæmdu nær óaðfinnan- lega. Ahorfendur: 1.036. Þannig vörðu þeir Innan sviga, skot sem fóru aftur til mótherja). Bjarni Frostason, Haukum, 11(5): 8(4) langskot, 2 úr horni, 1(1) af línu. Magnús Árnason, FH, 23/1(5): 12(2) langskot, 3(2) eftir hraðaupp- hlaup, 5 úr horni, 1 af línu, 1(1) eftir gegnumbrot, 1 viti. ¦Magnús náði þar með „sexu". Axel Stefánsson, Stjörnunni, 10/1 (1): 9(1) langskot, eitt víti. Ingvar Ragnarsson, Sljörnunni, eitt til mótherja: 1(1) úr horni. Bergsveinn Bergsveinsson, Aftur- eldingu, 19/2 (þar af 7 aftur til mótherja): 9(2) langskot, 2(2) af línu, 6(2) úr horr.i, 2(1) víti. Guðmundur Arnar Jónsson, KA, 18 (þar af 3 til mótherja): 8(2) lang- skot, 3 af línu, 4 úr horni, 2 eftir hraðaupphlaup og 1(1) eftir gegnum- brot. Björn Björnsson, KA, 2/2 (þar af annað til mótherja). Hallgrímur Jónasson, Selfossi 9: 4 langskot, 2 eftir hraðaupphlaup, 2 úr horni, eitt eftir gegnumbrot. Gísli Felix Bjarnason, Selfossi, eitt eftir gegnumbrot. IBV-Víkingur 24:23 íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum, átta liða úrslit 1. deildar kvenna í handknatt- leik, föstudaginn 15. mars 1996. Gangur leiksins: 2:3, 6:5, 6:10, 9:10, 11:12, 14:14, 17:16, 19:18, 22:21, 22:23, 24:23. Mörk ÍBV: Ingibjörg Jónsdóttir 8/3, Andrea Atladóttir 5/2, Malin Lake 4, Helga Kristjánsdóttir 3, Sara Ólafsdóttir 2, Unnur Sigmarsdóttir 1, Elísa Sigurðardóttir 1. Varin skot: Þórunn Jörgensdóttir 3, Laufey Jörgensdóttir 7 (þar af 2 til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur. Miirk Víkings: Halla María Helgadóttir 7/5, Kristín Guðmundsdóttir 4, Svava Sig- urðardóttir 3, Elisabet Sveinsdóttir 3, Mar- grét Egilsdóttir 2, Þórdís Ævarsdóttir 2, Hanna M. Einarsdóttir 1, Guðmunda Krist- jánsdóttir 1. Varin skot: Helga Torfadóttir 12 (þar af 5 tii mótherja). Utan vallar: 16 mín. Svava Sigurðardóttir fékk rautt spjald vegna þriggja brottvísana. Áhorfendur: Um 200. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson. Áttu ekki góðan dag. Fram-KR 22:14 íþrðttahús Fram: Gangur Ieiksins0:l, 3:2, 10:3, 11:6, 12: 8,12:9, 16:10, 19:11, 22:14. Mörk Fram: Arna Steinsen 5/3, Svanhildur Þengilsdóttir 5, Þórunn Garðarsdóttir 3, Þuriður Hjartardóttir 2, Steinunn Tómas- dóttir 2, Ósk Víðisdóttir 2, Hekla Daðadótt- ir 2, Sigurbjörg Kristjánsdóttir 1. Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 12/2- (þaraf 2/1 aftur til mótherja), Hugrún Þor- steinsdóttir 2/1. Utan vallar: 6 mín. Mörk KR: Elisabet Árnadóttir 3/3, Helga Ormsdóttir 3, Brynja Steinsen 3, Anna Ste- insen 2, Sæunn Stefánsdóttir 2, Valdís Fjölnisdóttir 1. Varin skot: Alda Guðmundsdóttir 5. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Vigfús Þorsteinsson, á heildina litið ágætir en gerðu nokkur mistök. Áhorfendur: 75. Haukar-Fylkir 28:18 íþróttahúsið Strandgötu: Gangur leiksins: 7:0, 7:4, 10:5, 14:7, 15:9, 22:12, 26:16, 28:18. Mörk Hauka: Harpa Melsted 8/3, Auður Hermannsdóttir 6, Judit Esztergal 6/1, Hulda Bjarnadóttir 5, -Heiðrún Karlsdóttir 1, Hanna G. Stefánsdóttir 1, Erna Árnadótt- ir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 6 (þaraf 2 til mótherja), Alma Hallgrímsdóttir 6 (þar- af 2 til mótherja). Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Fylkis: Irina Skorobogatykh 10/7, Anna Einarsdóttir 4, Anna Halldórsdóttir 2, Lilja Sturludóttir 1, Eva Baldursdóttir 1. Varin skot: Sólveig Steinþórsdóttir 5/2 (þaraf 2 til mótherja), Unnur Jónsdóttir 4/1 (þaraf 1 til mótherja). Utan vallar: 4 minútur. . Dómarar: Hilmar Ingi Jónsson og Matthías Páll Imsland. Dæmdu af öryggi og stóðu fy'rir sínu. Ahorfendur: Um 20 í upphafi en nálægt 200 í lokin, þegar farið var að styttast í leik Hauka og FH í karlaflokki. 2. deild karla Fylkir - Þór........................................29:20 STAÐAN: Fram...........................3 2 1 0 84:59 9 Þór..............................5 2 2 1 107:109 7 HK................................3 2 0 1 81:54 6 Fylkir............................4 2 1 1 93:82 5 Breiðablik.....................4 0 2 2 80:114 2 ÍH..................................3 0 0 3 53:80 0 ¦Fram tók með sér fj'ögur stig, HK tvö, Þór eitt og hin ekkert. KR-Grindavík 55:49 íþróttahús Hagaskóla, annar leikur í undan- úrslitum 1. deildar kvenna í körfuknattleik, föstudaginn 15. mars 1996. Gangur leiksins: 2:2, 6:6, 10:12, 16:12, 21:17, 30:17, 30:28, 34:30, 37:30, 37:32, 41:34, 43:40, 45:40, 45:42, 49:42, 49:45, 51:45, 51:49, 52:49, 55:49 Stig KR: Helga Þorvaldsdóttir 19, Guðbjörg Norfjörð 11, Maijenica Rupe 9, Kristín Jóns- dóttir 8, María Guðmundsdóttir 8. Stig Grindavikur: Penny Pappas 33, Anita Sveinsdóttir 7, Svanhildur Káradóttir 4, Júlía Jörgensen 3, Hafdís Hafberg 2 Breiöablik - Keflav.46:53 Smárinn, Kópavogi: Gangur leiksins: 0:2, 4:6, 8:14, 10:20, 15:22, 19:29, 21:34, 26:39, 32:41, 37:45, 44:47, 46:53. Stig Breiðabliks: Betsy Harris 22, Elísa Vilbergsdóttir 17, Hildur Ólfsdóttir 5, Inga Dóra Magnúsdóttir 2. Fráköst: 25 í vörn, 12 í sókn. Stig Keflavíkur: Veronicka Cook 16, Anna María Sveinsdóttir 13, Erla Þorsteinsdóttir 11, Erla Reynisdóttir 7, Björg Hafsteins- dóttir 6. Fráköst: 21 í vörn, 11 í sókn. Villur: Breiðablik 11 - Keflavík 12. Dómarar: Jón Bender og Eggert Aðal- steinsson. Dæmdu vel. ¦Keflavik og KR leika til úrslita. 1. deild karla KFÍ-Þór..........................................100:95 ¦Eftir framlengingu. í hálfleik var staðan 37:33 og 84:84 að venjulegum ieiktíma loknum. Christopher Ozment var stigahæst- ur hjá KFÍ með 50 stig en Champ Wrenc- her gerði 43 stig fyrir Þór. Liðin mætast aftur í Þorlákshöfn á morgun kl. 14 og sigri ísfirðingar leika þeir í úrvalsdeild næsta tímabil en sigri Þór mætast liðin í oddaleik á Isafirði. NBA-deildin Cleveland - Boston..............................98:73 New Jersey-Washington..................92:100 Houston - Atlanta............................114:106 San Antonio - Miami........................120:100 Golden State - LA Lakers................103:106 LA Clippers - Daiias........................110:106 Sund Meistaramót íslands innanhúss Fyrsti keppnisdagur : Vestmannaeyjum: 200 m fjórsund karla Arnar Freyr Ólafsson, Þór,...............2.06,24 Magnús Konráðsson, Keflavík..........2.06,50 Hörður Guðmundsson, Ægi,............2.14,46 200 m fjórsund kvenna Sigurlín Garðarsdóttir, UMFS..........2.27,86 Birna Björnsdóttir, SH,....................2.31,45 Kristín M. Pétursdóttir, ÍA...............2.33,30 1.500 m skriðsund karla SigurgeirÞ. Hreggviðsson, Ægi, ...16.05,17 ÓmarS.Friðriksson.SH................16.34,23 ArnarM.Jónsson.Keflavík............16.56,46 800 m skriðsund kvenna Kristín M. Pétursdóttir, ÍA...............9.37,12 Ingibjörg Ó. Isaksen, Ægi................9.37,93 EvaDísBjörgvinsdóttir.SH.............9.51,58 50 m skriðsund karla Logi Jes Kristjánsson, ÍBV,.................23,83 Ríkharður Ríkharðsson, Ægi..............24,05 ÓmarÞ. Árnason, Óðni........................24,73 50 m skriðsund kvenna Elín Sigurðardóttir, SH,......................27,30 Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA............28,60 ¦Telpnamet 13 til 14 ára. Anna S. Jónasdóttir, Keflavík,.............28,75 4x100 m skriðsund karla A-sveitÆgis....................................3.45,79 A-sveitÓðins....................................3.51,86 A-sveitKR.......................................3.53,25 4x100 m skriðsund kvenna A-sveitÆgis..........................'..........4.07,11 A-sveitSH........................................4.11,28 A-sveit Ármanns..............................4.20,60 Netfangið í Eyjum Mótshaldarar á innanhússmeistara- mótinu í sundi, sem fram fer í Eyj- um um helgina, eru með netfang á alnetinu, þar sem hægt er að finna öll úrslit fljótlega eftir að þau eru kunn. Eitt tákn vantaði í netfangið í blaðinu í gær en hér kemur það rétt: http://vey.ismennt.is/el- iasa/imi96.html. Knattspyrna Kvennamót í Portúgal ísland - Svíþjóð........................................0:1 Danmörk - Finnland................................2:0 Noregur - Rússland.................................3:0 Deildarbikarkeppnin HK - ÍR...................................................1:3 Sjálfsmark - Benedikt Bjarnason, Pálmi Guðmundsson, Guðjón Þorvarðarson. Skallagrímur - Selfoss..........................3:1 Valdimar Sigurðsson 2, Garðar Newman - Jóhannes Snorrason. Víkingur R. - Fram................................0:1 Haukur Hauksson. Valur-Dalvík..........................................6:1 Sigþór Júlíusson 2, Arnljótur Davíðsson, Geir Brynjólfsson, Böðvar Bergsson, Salih Heimir Porca - Sverrir Björgvinsson. Breiðablik - Reynir S..........................10:0 Sævar Pétursson 3, Arnar Grétarsson 3, Theódór Hervarsson, Hreiðar Bjarnason, Pálmi Haraldsson, Anthony Karl Gregory. Fylkir - Þróttur R..................................3:1 Þórhallur Dan Jóhannsson 2, Ingvar Ólafs- son - Sigfús Kárason. Þýskaland Werder Bremen - Freiburg..................0:2 (Decheiver 53., 90.). 28.441. Köln -1860 Munchen.............................2:0 (Kohn 47., Goldbaek 80.). 21.000. Staða efstu liða Dortmund..............21 13 6 2 49:25 45 Bayern...................22 14 2 6 49:30 44 Gladbach................21 10 4 7 33:35 34 VfBStuttgart..........21 8 8 5 43:36 32 Hamburg.................21 8 8 5 36:30 32 Schalke....................21 8 8 5 25:25 32 Freiburg..................23 8 6 9 21:26 30 Holland Nijmegen - Twente Enschede..................1:4 Belgía Molenbeek - Charleroi.............................3:1 íshokkí NHL-deildin Boston - Pittsburgh.................................4:2 Chicago - Vancouver...............................5:1 HANDKNATTLEIKUR FELAGSLIF Aðalfundur Leiknis Aðalfundur íþróttafélagsins Leiknis verður haldinn mánudaginn 25. mars kl. 21 í Gerðubergi 1, 3. hæð. Venju- leg aðalfundarstörf. FOLK ¦ SIGURÐUR Sveinsson komst í 100 marka klúbb úrslitakeppninnar í gær. Hann hefur skorað 105 mörk síðan núverandi fyrirkomulag var tekið upp. ¦ PETR Baumruk komst einnig í 100 marka klúbbinn, hefur gert 102 mörk. 14 leikmenn eru í „klúbbnum". ¦ KONRÁÐ Olavson skoraði fyrsta mark Stjörnunnar. Það var 300. mark liðsins í úrslitakeppni. ¦ ÞEGAR Selfyssingurinn Einar Gunnar Sigurðsson skoraði sigur- mark liðs síns gegn KA á Selfossi gerði hann 600. mark Selfyssinga í úrslitakeppni. ¦ ÞEGAR Hálfdán Þórðarson gerði 20. mark FH-inga af línu í gærkvöldi settu FH-ingar marka- met í úrslitakeppninni, 737 mörk. Valur hefur skorað 728. BERGSVEINN Bergsueinsson, markvörður Aftureldingar, fagnar innilega < legu sigurmarki liösins gegn Stjörnunnl í Garðabæ. Hann varðl skot FiSif eftir, grýtti boltanum fram völlinn þar sem Bjarkl Sigurðsson tók við h er leiktíminn rann út. Ekki að undra þótt Bergsveinn sé sæll < Mosfellsbæjarliðsins voru það einnig elns og sjá má — streymdu Inn á vc Aldrei vafi hjáKA KA-MENN sýndu mátt sinn og meginn er þeir tóku á móti Selfyss- ingum í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum íslandsmótsins íhand- knattleik á Akureyri í gærkvöldi. Það var rétt í upphaf i sem Selfyss- ingar náðu að hanga ígestgjöfum sínum. Síðan setti gula hraðlest- in á fullt skrið og getumunurinn og reynslan sögðu til sín. Gestirn- ir skoruðu ekki ítólf mínútur og við það hvarf öll spenna þó svo heill leikhluti væri eftir óleikinn. Vafinn var aldrei til staðar. Loka- tölur 27:21 og KA-menn mæta Aftureldingu ífjögurra liða úrslitum. Otaðreyndin er ósköp einfaldlega sekúndum síðar var staðan orðin «: Ivar Benediktsson skrifar frá Akureyh sú að við höfðurn ekki líkamleg- an styrk til að sigra," sagði Valdi- mar Grímsson, þjálf- ari Selfoss. „Þetta var þriðji leikur okk- ar á móti þeim á fímm dögum og þeg- ar svo þétt er leikið þá er það styrkur- inn sem ríður baggamuninn," bætti hann við. Ekki var laust við að nokkurrar taugaveiklunar gætti í leik beggja liða í upphafí og talsvert var um mistök. Selfyssingar voru heldur sprækari og náðu að hafa frum- kvæði fram í miðjan fyrri hálfleik að Finnur Jóhannsson kom þeim yfir 6:5. Þá breyttu KA menn úr sinni vanabundnu flötu vörn, í 5/1. Kúbu- maðurinn, Julian Duranona, kom út og tók Einar Gunnar Sigurðsson úr umferð. Við það hrundi sóknarleikur Selfoss eins og spilaborg. Fimm fremur lávaxnir Selfyssingar áttu ekkert svar við þessu útspili hávax- inna norðanmanna. KA-menn gengu á Iagið og skoruðu hvert markið á fætur öðru. Tólf mínútum og tuttugu 12:6 heimamönnum í vil og öll spenna á bak og burt. Í hálfleik var staðan 13:9. KA-menn keyrðu upp hraðann strax í upphafi síðari hálfleiks og Selfyssingar fengu aldrei rönd við reist, hvernig sem þeir reyndu. Heimamenn, vel studdir troðfullu húsi áhorfenda, náðu níu marka for- ystu, 23:14, þegar tíu mínútur voru eftir og ekki eftir neinu að bíða en leiktíminn rynni út. „Þeir áttu aldrei möguleika, ég sá það strax í upphafi. Vörnin small saman hjá okkur og sóknarleikurinn gekk eins og smurð vél. Ég hef trú á að nú séum við komnir upp úr öldudalnum sem við höfum verið í síðustu tvær til þrjár vikurnar," sagði Alfreð Gíslason, þjálfari KA. Víst er sé þessi leikur liðanna borinn saman við viðureign liðanna á Selfossi á miðvikudagskvöld þá hefur Alfreð lög að mæla. Enginn er í það minnsta öfundsverður að mæta hraðlestinni hans á heimavelli í þeim ham sem hún var íklædd að þessu sinni. K/ fi FRAIV leik KR, í fy Sindri Bergmani Eiðsson skrifar 22:14. KR k og 1:2, lokuðu \ leik bre stelpum náðu að ur mörl KR b betur o| Eyjastúlkur sigruð Lið ÍBV sigraði Víking, 24:23, í hníf- jöfnum leik í úrslitakeppni 1. deild- ar kvenna í handknattleik í Eyjum í gærkvöldi. Leikurinn var jafn í byrjun en góður kafli Víkinga um miðjan fyrri hálfleik, er liðið gerði fimm mörk í röð, kom því fjórum mörkum yfir. Eyjastúlk- ur gripu þá til þess ráðs að taka Höllu Maríu Helgadóttur úr umferð og náðu Sigfús Gunnar Guðmundsson skrifar frá Eyjum að riðla sóknarleik Víkings með því. ÍBV klóraði svo í bakkann því munurinn í hléi var aðeins eitt mark — 11:12. Síðari hálfleikur var hnífjafn, aldrei munaði meiru en einu marki. ÍBV tókst níu sinnum í röð að komast yfir en ávallt jafnaði Víkingsliðið. Leikmenn ÍBV tóku Höllu Maríu úr umferð allan seinni hálf- leik og Víkingsstúlkur urðu einnig fyrir blóðtöku þegar Svava Sigurðardóttir fékk rautt spjald og var því útilokuð frá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.