Morgunblaðið - 16.03.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.03.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARZ 1996 D 3 IÞROTTIR ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ Háspenna! DRAMATÍKIN var allsráðandi í Garðabænum ígærkvöldi þegar Stjarnan og Afturelding bitust um sæti ífjögurra liða úrslitunum. Mosfellingar höfðu forystu allan leikinn en klúðruðu boltanum þegar 20 sekúndur voru eftir er þeir voru marki yf ir. Sigurður Bjarnason jaf naði 23:23 úr vítakasti en þá höfðu heimamenn klúðrað öllum fimm vítaköstum sínum. Eftir sviptingar ífram- lengingunni hafði Stjarnan boltann þegartæp mínúta var eftir og staðan 26:26. Dmítrí Filippovtók skot þegartíu sekúndur voru eftir, Bergsveinn Bergsveinsson varði og þrumaði yfir endi- langan völlinn á Bjarka Sigurðsson, sem náði að skora á síðustu sekúndu, 26:27, og koma Mosfellingum ífjögurra liða úrslit. Morgunblaðið/Þorkell innilega eftir að hafa átt þátt í ævintýra- skot Filippovs er fáeinar sekúndur voru tók við honum og skoraði í þann mund i sæll og glaður og stuðningsmenn u inn á völlinn til að fagna hetjum sínum. Þetta var með því æðislegasta sem ég hef komist í - að klára svona leik í síðustu sekúndu í fram- HBBHBBBI lengingu, sérstak- Stefán !ega þar sem við Stefánsson vorum tveimur færri skrifar í upphafi framleng- ingar," sagði Bjarki Sigurðsson, Aftureldingum, sem lék stórt hlutverk í dramanum - missti boltann þegar 20 sekúndur voru eftir en bætti það rækilega upp með stórkostlegu sigurmarki á síð- ustu sekúndu leiksins. „Boltinn rann á milli handanna á mér en ég vil meina að það hafi alls ekki átt að dæma vítið hinu mmegin. Við vorum kærulausir í framlenginunni og þeir náðu að skora á bak við okkur eftir tíu sekúndna sóknir en við héldum haus í lokin og stemmn- ingin var okkar megin. Eg verð að bæta við að handboltalega var ljótt hvernig Stjarnan lék því þeir kýldu okkur ef þeir fengu færi á því svo að jaðraði við hnefaleika. Við vorum samt skynsamir í lokin og unnum." Afturelding spilaði flata vörn sem sá við Garðbæingum. Stjarnan aft- ur á móti spilaði 5-1 vörn en Ingi- mundur Helgason, skynsamur leik- stjórnandi gestanna, sá við þeim Morgunblaðið/Björn KA-MENN fagna sigrinum á Selfysslngum í gærkvöldl af miklum krafti í búningsklefanum á eftir. Átta marka sigur Fram Sindri Bergmann Eiðsson skrifar FRAMSTÚLKUR áttu í litlum erfið- leikum með ungt og lítt reynt lið KR, í fyrsta leik þessara liða í átta liða úrslitum í gærkvöldi. Þrátt fyrir ágæta kafla átti KR aldrei möguleika og lauk leiknum með 8 marka mun Fram í vil 22:14. KR komst yfir í byrjun leiks í 0:1 og 1:2, en síðan tóku Framstúlkur við, lokuðu vörninni og með góðum sóknar- leik breyttu þær stöðunni í 10:3. KR stelpumar börðust vel í vörninni og náðu að minnka muninn fyrir hlé í fjög- ur mörk 12:8. KR byrjaði seinni hálfleikinn einnig betur og minnkaði muninn í þrjú mörk. Framararnir voru samt ekki á því að missa leikinn niður og juku forskot sitt án ný, og enduðu leikinn með 8 marka mun. Að undanskildum frábærum leik- kafla Fram-varnarinnar í fyrri hálfleik og góðri markvörslu Kolbrúnar Jó- hannsdóttur í markinu var munurinn á liðunum ekki ýkja mikill. Fram stúlk- urnar gerðu það sem þær þurftu að gera og voru í raun aldrei í hættu. Ungt lið KR er frekar óþroskað, en með árum og þroska eru þær vísar til afreka. Auðvelt hjá Haukum HAUKASTÚLKUR áttu ekki í miklum vandræðum með máttlaust Fylkislið. Lokatölur voru 28:18 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14:7. Augljóst var strax í upphafi að sigur Haukastúlkna yrði stór. Þær skoruðu sjö fyrstu mörkin á meðan sóknar- leikur Fylkis var vand- Með góðri markvörslu og í sókninni tókst gestunum aðeins að klóra í bakkann en það dugði engan veginn til. Auður Hermannsdóttir og Harpa Melsted spiluðu feiknavel fyrir Hauka og Judit Esztergal stóð fyrir sínu. Þá sýndi Hulda Bjarnadóttir oft glæsilega takta, jafnt í horni sem á línu. Irina Skorobogatykh var langbest Fylkis- stúlkna. Sævar Hreiðarsson spilar ræðalegur. meira þori UMHELGINA og með liprum sóknarleik komust gestirnir í 8:3 um miðjan fyrri hálf- leik. Við það hljóp mönnum kapp í kinn og mikil og óþörf harka byrj- aði. Ingvar Ragnarsson í marki Stjörnunnar hafði ekki varið skot svo að Axel Stefánsson leysti hann af hólmi og byrjaði á að verja þrjú skot og síðan vítakast svo að Stjarn- amkomst inní leikinn. í síðari hálfleik héldu Mosfelling- ar sínum hlut en með mikilli bar- áttu tókst Stjörnumönnum að minnka forskotið niður í eitt mark þegar tíu mínútur voru eftir. Þeir brugðu á það ráð að spila vörnina enn utar. Mosfellingar sáu við því en misstu boltann klaufalega í lok- in, Dmítrí spretti upp völlinn en brotið var honum, vítakast dæmt og Stjarnan jafnaði. Mosfellingar byrjuðu fram- lenginguna tveimur leikmönnum færri því Páll Þórólfsson fékk tveggja mínútna brottvísun fyrir að brjóta á Dmítrí og annar leikmaður bættist á bekkinn því Einar Þor- varðarson þjálfari fékk rautt spjald fyrir að mótmæla dómi. Þeir náðu samt að halda sínu og sigra. Stjarnan hefur oft leikið betur og það voru nánast tveir leikmenn, sem eitthvað kvað að, Sigurður og Dmítrí, auk þess sem Axel í mark- inu gerði góða hluti. Lítið sást til Konráðs Olavsonar og Magnúsar Sigurðssonar, sem má varla gerast og Ingvar varði eitt skot. Leikmenn eyddu einnig miklu púðri í að röfla í dómurum. Mosfellingar hafa oft í vetur ver- ið lítt sannfærandi en nú þegar virkileg þörf var á, stóðust þeir álagið. Vörnin var hreyfanleg og sterk og sem fyrr segir var Ingi- mundur góður og Bergsveinn varði mjög vel. Páll Þórólfsson skoraði úr þröngum færum, Jóhann Samú- elsson átti góða kafla en Róbert Sighvatsson fékk sig lítið að hræra enda tekin föstum tökum af vörn Stjörnunnar. Martröd „ÞETTA var martröð og ótrúlegt hvernig svona getur átt sér stað. Það er búið að leggja línurnar að spila út leiki og ekki gefa hinum kost á að komast í sókn en það gerist í báðum hlutum framlenging- arinnar og ófyrirgefanlegt að leik- reyndur leikmaður eins og Filippov skuli skjóta þegar tíu sekúndur eru eftir," sagði Viggó Sigurðsson þjálfari Stjörnunnar eftir leikinn. „Lykilleikmenn okkar voru að leika illa mest allan leikinn og við vorum allan leikinn að vinna upp ömurleg- an fyrri hálfleik. Stjarnan er bara ekki með nógu gott lið í svona leiki og það má segja að Afturelding hafi verðskuldað sigurinn því við lékum ekki nógu vel og ég vil óska þeim til hamingju og óska þeim góðs gengis." Körfuknattleikur SUNNUDAGUR: Undanúrslit karla Keflavík: Keflavík - Njarðvík....................16 - Grindavík - Haukar...........................'......16 1. deild karla Þorlákshöfn: Þ6r - KFÍ.............................14 Handknattleikur LAUGARDAGUR: Úrslitakeppni 2. deildar karla Digranes: HK - Þór..............................17.15 SUNNUDAGUR: Smárinn: Breiðablik - ÍH..........................20 MÁNUDAGUR: FYamhús: Fram - Fylkir............................20 Úrslitakeppni kvenna LAUGARDAGUR: Valsheimili: Valur - Stjarnan....................16 Víkin: Víkingur - ÍBV..........................16.30 SUNNUDAGUR: Höll: KR - Fram........................................20 Fylkishöll: Fylkir - Haukar.......................20 MÁNUDAGUR (ef með þarf): Ásgarður: Stjarnan - Valur......................20 Vestm.: ÍBV - Víkingur............................20 Knattspyrna LAUGARDAGUR: Ðeildarbikarkeppnin Ásvellir: Keflavík - Þðr A..........................11 Ásvellir: FH - Dalvík.................................13 ÍR-völlur: ÍR - ÍBV....................................14 Ásvellir: Haukar - Tindastóll....................15 Laugardalur: Höttur - Léttir.....................15 Kópavogur: Völsungur - Valur.................15 Kópavogur: Sindri - Víðir.........................17 SUNNUDAGUR: Kópavogur: Tindastóll - HK......................11 Leiknisv.: Léttir - Þróttur R......................11 Ásvellir: Völsungur - FH..........................13 Kópavogur: Grindavík - Sindri..................13 " Leiknisv.:Fylkir-Höttur..........................13 Ásvellir: Skallagrímur - Ægir...................15 Kópavogur: Þór A. - Breiðablik.................15 Leiknisv.: Fram - Grótta...........................15 Blak LAUGARDAGUR: Úrslitakeppni kvenna Neskaupst.:Þróttur-IS......................14.30 SUNNUDAGUR: Víkin: Víkingur - HK................................19 Úrslitakeppni karla Austurberg: IS - Þróttur R.......................15 Digranes: HK - Stjarnan...........................14 Siind íslandsmótið innanhúss Meistaramót íslands í sundi innanhúss held- ur áfram i Vestmannaeyjum í dag og á morgun. Undanrásir hefjast kl. 9.30 og úrslit kl. 17. Júdó LAUGARDAGUR: Vormót JSÍ Vormót Júdósambands íslands, sem instakl- ingskeppni karla og kvenna 15 ára og eldri, fer fram í íþróttahúsi FB við Austurberg í Breiðholti og hefst kl. 15.30. íslandsmeistaramót íslandsmeistaramót 15 til 17 ára unglinga og karla yngri en tuttugu og eins árs fer fram í íþróttahúsi FB við Austurberg og hefst kl. 14. Skvass LAUGARDAGUR: Punktamót í gær hófst punktamót í skvassi í Vegg- sporti við Stórhöfða en mótið gefur stig til íslandsmóts. Áætlað er að úrslit í meistara- flokki karla hefjist um kl. 16. íshokkí Pollamót Skautafélag Reykjavíkur heldur sitt árlega pollamót á skautasvellinu í Laugardal í dag og á morgun. Leikið verður i 2., 3. og 4. flokki og taka um 200 keppendur frá SR, Birninum og SA þátt (mótinu. Keppni hefst kl. 9.30 í dag og síðasti leikur dagsins kl. 21.20 en á morgun byrjar keppni kl. 8.50. Úrslitaleikirnir byrja kl. 13, 14.50 og 15.50. Badminton íslandsmót unglinga íslandsmeistaramót unglinga fer fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi um helgina og hefst kl. 10 báða keppnis- daga. 223 keppendur úr 13 félögum verða með í mótinu. Úrslit hefjast um kl. 13 á sunnudag. Tennis íslandsmót unglinga Islandsmót unglinga í tennis fer fram í Tennishöllinni í Kópavogi um lielgina. Úr- slitaleikirnir verða á morgun kl. 12.30 til 17. uðu Víking ,ví. IBV urinn í L2. , aldrei V tókst n ávallt 5V tóku ni hálf- ig fyrir ardóttir kuð frá frekar þátttöku er 20 mínútur voru eft- ir. En þær gáfust ekki upp og á æsi- spennandi lokamínútum tókst þeim að komast yfir 23:22 en tvö mörk í lokin tryggðu heimaliðinu sigur, sem hefði getað lent hvorum megin sem var. Ingibjörg Jónsdóttir og Malin Lake áttu ágætisleik fyrir ÍBV sem og Laufey Jörgensdóttir í markinu en hjá Víkingum varði Helga Torfadóttir ágætlega. Ann- ars var liðið jafnt. Úrslitakeppnin í handknattleik Þriðji lelkur liðanna í 8-liða úrslitum íslandsmótsins, leikir leiknh (östudaginn 15. mars1996 SOKNARNYTING V Haukar WgJ Mork Sóknir % FH Mórk Sóknir % 9 23 39 F.h 13 24 54 14 24 58 S.h 10 24 42 4 7 57 Framl. Alls 5 7 71 27 54 .50 28 55 51 10 3 3 6 3 2 Langskot Gegnumbrot Hraðaupphlaup Horn Lína Vítí KA Mörk Sóknir % Selfoss Mörk Sáknir % 13 24 54 F.h 9 24 38 14 28 50 S.h 12 28 43 27 52 52 Alls 21 52 40 Langskot Gegnumbrot Hraðaupphlaup Horn Una Vitj Stjarnan Mörk Sóknir Aftur- elding Mork Sóknir % 8 24 33 F.h 11 24 46 15 22 68 S.h 12 22 55 3 8 38 Framl. 4 8 50 26 54 48 Alls 27 54 50 2 6 10 0 4 5 Langskot Gegnumbrot Hraðaupphlaup Horn Una Víti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.