Morgunblaðið - 16.03.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.03.1996, Blaðsíða 3
2 D LAUGARDAGUR 16. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MARZ 1996 D 3 URSLIT Stjarnan - UMFA 26:27 íþróttahúsið í Garðabæ, Íslandsmótið í handknattleik, átta liða úrslit, þriðji leikur, föstudaginn 15. mars 1996. Gangur leiksins: 0:2, 2:3, 2:6, 3:8, 7:9, 8:10, 8:11, 10:12, 10:15, 13:15, 13:16, 15:18, 17:18, 17:20, 19:20, 20:21, 21:23, 23:23, 24:23, 25:25, 26:25, 26:27. Mörk Stjörnunnar: Sigurður Bjarnason 9/1, Dmítrí Filippov 8, Magnús Sigurðsson 3, Gylfi Birgisson 2, Konráð Olavson 2, Viðar Erlingsson 2. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk UMFA: Páll Þórólfsson 7, Jóhann Samúelsson 5, Ingimundur Helgason 5/1, Bjarki Sigurðsson 5/2, Lárus Sigvaldason 3, Róbert Sighvatsson 2. Utan vallar: 8 mínútur. Þar af fékk einn leikmaður tveggja mínútna brottvísun þegar Einar Þorvarðarson þjálfari fékk að líta rautt spjald. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson áttu í basli með erfiðan leik og gerðu sín mistök. Ahorfendur: Um 800. Haukar-FH 27:28 íþróttahúsið við Strandgötu: Gangur leiksins: 1:0, 1:3, 4:3, 6:6, 8:10, 9:10, 9:13. 9 :14, 11:15, 13:17, 16:17, 18:18, 19:18, 19:19, 21:21, 23:23. Fram- lenging: 23:24, 24:24, 25:24, 26:24, 26:25, 26:26, 27:26, 27:27, 27:28. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 9/2, Petr Baumruk 5, Gunnar Gunnarsson 3, Óskar Sigurðsson 3, Jón Freyr Egilsson 3, Gústaf Bjarnason 2, Aron Kristjánsson 2. Utan vallar: 8 mín. Mörk FH: Sigurður Sveinsson 8/3, Héðinn Gilsson 5, Guðjón Árnason 4, Siguijón Sig- urðsson 4, Hálfdán Þórðarson 4, Gunnar Beinteinsson 2, Hans Guðmundsson 1. Utan vallar: 6 mín. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ólafur Haraldsson, sem sluppu vel frá leiknum. Áhorfendur: 1.100. KA- Selfoss 27:21 KA-höllin: Gangur leiksins: 1:0, 2:1, 3:4, 5:6, 12:6, 13:9, 14:10, 18:11, 20:13, 24:15, 25:19, 27:21 Mörk KA: Julian Duranona 11(4), Björgvin Björgvinsson 5, Patrekur Jóhannesson 5, Jóhann Jóhannsson 2, Alfreð Gíslason 2, Leó Örn Þorleifsson 2. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Selfoss: Valdimar Grímsson 4/1, Björgvin Rúnarsson 4, Finnur Jóhannsson 3, Siguijón Bjamason 3, Erlingur R. Klem- ensson 2, Einar Gunnar Sigurðsson 2, Sig- urður Þórðarson 2, Grímur Hergeirsson 1. Utan vallar: Engum leikmanni var vikið af leikvelli. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Rögnvald Erlingsson, þeir voru tvímælalaust bestu menn vallarins og dæmdu nær óaðfinnan- lega. Áhorfendur: 1.036. Þannig vörðu þeir Innan sviga, skot sem fóru aftur til mótheija). Bjarni Frostason, Haukum, 11(5): 8(4) langskot, 2 úr horni, 1(1) af línu. Magnús Árnason, FH, 23/1(5): 12(2) langskot, 3(2) eftir hraðaupp- hlaup, 5 úr homi, 1 af línu, 1(1) eftir gegnumbrot, 1 víti. ■Magnús náði þar með „sexu“. Axel Stefánsson, Stjörnunni, 10/1 (1): 9(1) langskot, eitt víti. Ingvar Ragnarsson, Stjörnunni, eitt til mótheija: 1(1) úr horni. Bergsveinn Bergsveinsson, Aftur- eldingu, 19/2 (þar af 7 aftur til mótheija): 9(2) langskot, 2(2) af línu, 6(2) úr homi, 2(1) víti. Guðmundur Arnar Jónsson, KA, 18 (þar af 3 til mótheija): 8(2) lang- skot, 3 af línu, 4 úr horni, 2 eftir hraðaupphlaup og 1 (1) eftir gegnum- brot. Björn Björnsson, KA, 2/2 (þar af annað til mótherja). Hallgrímur Jónasson, Selfossi 9: 4 langskot, 2 eftir hraðaupphlaup, 2 úr horni, eitt eftir gegnumbrot. Gísli Felix Bjarnason, Selfossi, eitt eftir gegnumbrot. Þór 5 : HK 3 Fylkir 4 Breiðablik 4 ÍH 3 IBV - Víkingur 24:23 íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum, átta liða úrslit 1. deildar kvenna í handknatt- leik, föstudaginn 15. mars 1996. Gangur leiksins: 2:3, 6:5, 6:10, 9:10, 11:12, 14:14, 17:16, 19:18, 22:21, 22:23, 24:23. Mörk ÍBV: Ingibjörg Jónsdóttir 8/3, Andrea Atladóttir 5/2, Malin Lake 4, Helga Kristjánsdóttir 3, Sara Ólafsdóttir 2, Unnur Sigmarsdóttir 1, Elísa Sigurðardóttir 1. Varin skot: Þórunn Jörgensdóttir 3, Laufey Jörgensdóttir 7 (þar af 2 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Víkings: Halla María Helgadóttir 7/5, Kristín Guðmundsdóttir 4, Svava Sig- urðardóttir 3, Elísabet Sveinsdóttir 3, Mar- grét Egilsdóttir 2, Þórdís Ævarsdóttir 2, Hanna M. Einarsdóttir 1, Guðmunda Krist- jánsdóttir 1. Varin skot: Helga Torfadóttir 12 (þar af 5 til mótheija). Utan vallar: 16 mín. Svava Sigurðardóttir fékk rautt spjald vegna þriggja brottvísana. Áhorfendur: Um 200. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson. Áttu ekki góðan dag. Fram-KR 22:14 íþróttahús Fram: Gangur leiksins0:l, 3:2, 10:3, 11:6, 12: 8,12:9, 16:10, 19:11, 22:14. Mörk Fram: Ama Steinsen 5/3, Svanhildur Þengilsdóttir 5, Þórunn Garðarsdóttir 3, Þuríður Hjartardóttir 2, Steinunn Tómas- dóttir 2, Ósk Víðisdóttir 2, Hekla Daðadótt- ir 2, Sigurbjörg Kristjánsdóttir 1. Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 12/2- (þaraf 2/1 aftur til mótheija), Hugrún Þor- steinsdóttir 2/1. Utan vallar: 6 mín. Mörk KR: Elísabet Árnadóttir 3/3, Helga Ormsdóttir 3, Brynja Steinsen 3, Anna Ste- insen 2, Sæunn ÍStefánsdóttir 2, Valdís Fjölnisdóttir 1. Varin skot: Alda Guðmundsdóttir 5. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Vigfús Þorsteinsson, á heildina litið ágætir er. gerðu nokkur mistök. Áhorfendur: 75. Haukar - Fylkir 28:18 Iþróttahúsið Strandgötu: Gangur leiksins: 7:0, 7:4, 10:5, 14:7, 15:9, 22:12, 26:16, 28:18. Mörk Hauka: Harpa Melsted 8/3, Auður Hermannsdóttir 6, Judit Esztergal 6/1, Hulda Bjarnadóttir 5, -Heiðrún Karlsdóttir 1, Hanna G. Stefánsdóttir 1, Erna Árnadótt- ir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 6 (þaraf 2 til mótheija), Alma Hallgrímsdóttir 6 (þar- af 2 til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Fylkis: Irina Skorobogatykh 10/7, Anna Einarsdóttir 4, Anna Halldórsdóttir 2, Lilja Sturludóttir 1, Eva Baldursdóttir 1. Varin skot: Sólveig Steinþórsdóttir 5/2 (þaraf 2 til mótheija), Unnur Jónsdóttir 4/1 (þaraf 1 til mótheija). Utan vallar: 4 minútur. Dómarar: Hilmar Ingi Jónsson og Matthías Páll Imsland. Dæmdu af öryggi og stóðu fy'rir sínu. Ahorfendur: Um 20 í upphafi en nálægt 200 í lokin, þegar farið var að styttast í leik Hauka og FH í karlaflokki. 2. deild karla Fylkir-Þór........................29:20 STAÐAN: ......3 2 1 0 84:59 9 ..5 2 2 1 107:109 7 ....3 2 0 1 81:54 6 ..4 2 1 1 93:82 5 ■Fram tók með sér fjögur stig, HK tvö, Þór eitt og hin ekkert. KR - Grindavík 55:49 íþróttahús Hagaskóla, annar leikur í undan- úrslitum 1. deildar kvenna i körfuknattleik, föstudaginn 15. mars 1996. Gangur ieiksins: 2:2, 6:6, 10:12, 16:12, 21:17, 30:17, 30:28, 34:30, 37:30, 37:32, 41:34, 43:40, 45:40, 45:42, 49:42, 49:45, 51:45, 51:49, 52:49, 55:49 Stig KR: Helga Þorvaldsdóttir 19, Guðbjörg Norfjörð 11, Maijenica Rupe 9, Kristín Jóns- dóttir 8, María Guðmundsdóttir 8. Stig Grindavíkur: Penny Pappas 33, Anita Sveinsdóttir 7, Svanhildur Káradóttir 4, Júlía Jörgensen 3, Hafdís Hafberg 2 Breiðablik - Keflav.46:53 Smárinn, Kópavogi: Gangur leiksins: 0:2, 4:6, 8:14, 10:20, 15:22, 19:29, 21:34, 26:39, 32:41, 37:45, 44:47, 46:53. Stig Breiðabliks: Betsy Harris 22, Elísa Vilbergsdóttir 17, Hildur Ólfsdóttir 5, Inga Dóra Magnúsdóttir 2. Fráköst: 25 í vöm, 12 í sókn. Stig Keflavíkur: Veronicka Cook 16, Anna María Sveinsdóttir 13, Erla Þorsteinsdóttir 11, Erla Reynisdóttir 7, Björg Hafsteins- dóttir 6. Fráköst: 21 í vörn, 11 í sókn. ViIIur: Breiðablik 11 - Keflavík 12. Dómarar: Jón Bender og Eggert Aðal- steinsson. Dæmdu vel. ■Keflavík og KR leika til úrslita. 1. deild karla KFÍ-Þór.........................100:95 ■Eftir framlengingu. f hálfleik var staðan 37:33 og 84:84 að venjulegum Ieiktíma loknum. Christopher Ozment var stigahæst- ur hjá KFÍ með 50 stig en Champ Wrenc- her gerði 43 stig fyrir Þór. Liðin mætast aftur í Þorlákshöfn á morgun kl. 14 og sigri ísfirðingar leika þeir í úrvalsdeild næsta tímabil en sigri Þór mætast liðin í oddaleik á ísafirði. NBA-deildin Cleveland - Boston...............98:73 New Jersey - Washington.........92:100 Houston - Atlanta............ 114:106 San Antonio - Miami............120:100 Golden State - LA Lakers.......103:106 LA Clippers - Dalias...........110:106 Sund Meistaramót íslands innanhúss Fyrsti keppnisdagur í Vestmannaeyjum: 200 m fjórsund karla Arnar Freyr Ólafsson, Þór,.....2.06,24 Magnús Konráðsson, Keflavík....2.06,50 Hörður Guðmundsson, Ægi,.......2.14,46 200 m fjórsund kvenna Sigurlín Garðarsdóttir, UMFS...2.27,86 Birna Björnsdóttir, SH,........2.31,45 Kristín M. Pétursdóttir, ÍA....2.33,30 1.500 m skriðsund karla SigurgeirÞ. Hreggviðsson, Ægi, ...16.05,17 ÓmarS. Friðriksson, SH........16.34,23 Arnar M. Jónsson, Keflavík,...16.56,46 800 m skriðsund kvenna Kristín M. Pétursdóttir, ÍA....9.37,12 Ingibjörg Ó. Isaksen, Ægi.....9.37,93 Eva Dís Björgvinsdóttir, SH..9.51,58 50 m skriðsund karla Logi Jes Kristjánsson, ÍBV,....23,83 RíkharðurRíkharðsson, Ægi......24,05 ÓmarÞ. Árnason, Óðni...........24,73 50 m skriðsund kvenna Elín Sigurðardóttir, SH,........27,30 Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA..28,60 ■Telpnamet 13 til 14 ára. Anna S. Jónasdóttir, Keflavík,..28,75 4x100 m skriðsund karla A-sveit Ægis..................3.45,79 A-sveit Óðins.................3.51,86 A-sveit KR....................3.53,25 4x100 m skriðsund kvenna A-sveit Ægis..................4.07,11 A-sveitSH.....................4.11,28 A-sveit Ármanns...............4.20,60 Netfangið í Eyjum Mótshaldarar á innanhússmeistara- mótinu í sundi, sem fram fer í Eyj- um um helgina, eru með netfang á alnetinu, þar sem hægt er að finna öll úrslit fljótlega eftir að þau eru kunn. Eitt tákn vantaði í netfangið í biaðinu í gær en hér kemur það rétt: h ttp://vey. ismennt. is/el- iasa/imi96.html. Knattspyrna Kvennamót í Portúgal ísland - Svíþjóð.................0:1 Danmörk - Finnland................2:0 Noregur - Rússland................3:0 Deildarbikarkeppnin HK-ÍR.............................1:3 Sjálfsmark - Benedikt Bjarnason, Pálmi Guðmundsson, Guðjón Þorvarðarson. Skallagrímur - Selfoss...........3:1 Valdimar Sigurðsson 2, Garðar Newman - Jóhannes Snorrason. Víkingur R. - Fram...............0:1 Haukur Hauksson. Valur- Dalvík....................6:1 Sigþór Júlíusson 2, Arnljótur Davíðsson, Geir Brynjólfsson, Böðvar Bergsson, Salih Heimir Porca - Sverrir Björgvinsson. Breiðablik - Reynir S............10:0 Sævar Pétursson 3, Arnar Grétarsson 3, Theódór Hervarsson, Hreiðar Bjarnason, Pálmi Haraldsson, Anthony Karl Gregory. Fylkir - Þróttur R...............3:1 Þórhallur Dan Jóhannsson 2, Ingvar Ólafs- son - Sigfús Kárason. Þýskaland Werder Bremen - Freiburg..........0:2 (Decheiver 53., 90.). 28.441. Köln -1860 Miinchen...............2:0 (Kohn 47., Goldbaek 80.). 21.000. Staða efstu liða Dortmund.........21 13 6 2 49:25 45 Bayern...........22 14 2 6 49:30 44 Gladbach.........21 10 4 7 33:35 34 VfB Stuttgart.....21 8 8 5 43:36 32 Hamburg...........21 8 8 5 36:30 32 Schalke...........21 8 8 5 25:25 32 Freiburg..........23 8 6 9 21:26 30 Holland Nijmegen - Twente Enschede........1:4 Belgía Molenbeek - Charleroi............3:1 Íshokkí NHL-deildin Boston - Pittsburgh...............4:2 Chicago - Vancouver...............5:1 IÞROTTIR HANDKNATTLEIKUR FELAGSLIF Aðalfundur Leiknis Aðalfundur íþróttafélagsins Leiknis verður haldinn mánudaginn 25. mars kl. 21 í Gerðubergi 1, 3. hæð. Venju- leg aðalfundarstörf. foám FOLX ■ SIGURÐUR Sveinsson komst í 100 marka klúbb úrslitakeppninnar í gær. Hann hefur skorað 105 mörk síðan núverandi fyrirkomulag var tekið upp. ■ PETR Baumruk komst einnig í 100 marka klúbbinn, hefur gert 102 mörk. 14 leikmenn eru í „klúbbnum". ■ KONRÁÐ Olavson skoraði fyrsta mark Stjörnunnar. Það var 300. mark liðsins í úrslitakeppni. ■ ÞEGAR Selfyssingurinn Einar Gunnar Sigurðsson skoraði sigur- mark liðs síns gegn KA á Selfossi gerði hann 600. mark Selfyssinga í úrslitakeppni. ■ ÞEGAR Hálfdán Þórðarson gerði 20. mark FH-inga af línu í gærkvöldi settu FH-ingar marka- met í úrslitakeppninni, 737 mörk. Valur hefur skorað 728. Háspenna! DRAMATÍKIN var allsráðandi f Garðabænum f gærkvöldi þegar Stjarnan og Afturelding bitust um sæti ffjögurra liða úrslitunum. Mosfellingar höfðu forystu allan leikinn en klúðruðu boltanum þegar 20 sekúndur voru eftir er þeir voru marki yfir. Sigurður Bjarnason jaf naði 23:23 úr vítakasti en þá höfðu heimamenn klúðrað öllum fimm vítaköstum sínum. Eftir sviptingar ífram- lengingunni hafði Stjarnan boltann þegartæp mfnúta var eftir og staðan 26:26. Dmítrf Filippov tók skot þegar tíu sekúndur voru eftir, Bergsveinn Bergsveinsson varði og þrumaði yfirendi- langan völlinn á Bjarka Sigurðsson, sem náði að skora á sfðustu sekúndu, 26:27, og koma Mosfellingum ífjögurra liða úrslit. UM HELGINA Morgunblaðið/Þorkell BERGSVEINN Bergsveinsson, markvörður Aftureldingar, fagnar innilega eftir að hafa átt þátt í ævintýra- legu sigurmarki liðsins gegn Stjörnunni í Gardabæ. Hann varði skot Filippovs er fáeinar sekúndur voru eftir, grýtti boltanum fram völlinn þar sem Bjarki Sigurðsson tók viö honum og skoraði í þann mund er leiktíminn rann út. Ekki aö undra þött Bergsveinn sé sæll og glaður og stuðningsmenn Mosfellsbæjarliðsins voru það einnig eins og sjá má — streymdu inn á völlinn til að fagna hetjum sínum. Þetta var með því æðislegasta sem ég hef komist í - að klára svona leik í síðustu sekúndu í fram- lengingu, sérstak- Stefán lega þar sem við Stefánsson vorum tveimur færri skrifar í upphafi framleng- ingar,“ sagði Bjarki Sigurðsson, Aftureldingum, sem lék stórt hlutverk í dramanum - missti boltann þegar 20 sekúndur voru eftir en bætti það rækilega upp með stórkostlegu sigurmarki á síð- ustu sekúndu leiksins. „Boltinn rann á milli handanna á mér en ég vil meina að það hafi alls ekki átt að dæma vítið hinu mmegin. Við vorum kærulausir í framlenginunni og þeir náðu að skora á bak við okkur eftir tíu sekúndna sóknir en við héldum haus í lokin og stemmn- ingin var okkar megin. Eg verð að bæta við að handboltalega var ljótt hvernig Stjarnan lék því þeir kýldu okkur ef þeir fengu færi á því svo að jaðraði við hnefaleika. Við vorum samt skynsamir í lokin og unnum.“ Afturelding spilaði flata vörn sem sá við Garðbæingum. Stjarnan aft- ur á móti spilaði 5-1 vörn en Ingi- mundur Helgason, skynsamur leik- stjórnandi gestanna, sá við þeim Aldrei vafi KA-MENN sýndu mátt sinn og meginn er þeir tóku á móti Selfyss- ingum íþriðja leik liðanna f 8-liða úrslitum íslandsmótsins íhand- knattleik á Akureyri í gærkvöldi. Það var rétt í upphafi sem Selfyss- ingar náðu að hanga í gestgjöfum sínum. Síðan setti gula hraðlest- in á fulit skrið og getumunurinn og reynslan sögðu til sfn. Gestirn- ir skoruðu ekki í tólf mfnútur og við það hvarf öll spenna þó svo heill leikhluti væri eftir óleikinn. Vafinn var aldrei til staðar. Loka- tölur 27:21 og KA-menn mæta Aftureldingu ífjögurra liða úrslitum. ^Jtaðreyndin er ósköp einfaldlega sekúndum síðar var staðan orðin Ivar Benediktsson skrifar frá Akureyri sú að við höfðurn ekki líkamleg- an styrk til að sigra," sagði Valdi- mar Grímsson, þjálf- ari Selfoss. „Þetta var þriðji leikur okk- ar á móti þeim á fimm dögum og þeg- ar svo þétt er leikið þá er það styrkur- inn sem ríður baggamuninn," bætti hann við. Ekki var laust við að nokkurrar taugaveiklunar gætti í leik beggja liða í upphafi og talsvert var um mistök. Selfyssingar voru heidur sprækari og náðu að hafa frum- kvæði fram í miðjan fyrri hálfleik að Finnur Jóhannsson kom þeim yfir 6:5. Þá breyttu KA menn úr sinni vanabundnu flötu vörn, í 5/1. Kúbu- maðurinn, Julian Duranona, kom út og tók Einar Gunnar Sigurðsson úr umferð. Við það hrundi sóknarleikur Selfoss eins og spilaborg. Fimm fremur lávaxnir Selfyssingar áttu ekkert svar við þessu útspili hávax- inna norðanmanna. KA-menn gengu á lagið og skoruðu hvert markið á fætur öðru. Tólf mínútum og tuttugu 12:6 heimamönnum í_ vil og öll spenna á bak og burt. í hálfleik var staðan 13:9. KA-menn keyrðu upp hraðann strax í upphafi síðari hálfleiks og Selfyssingar fengu aldrei rönd við reist, hvernig sem þeir reyndu. Heimamenn, vel studdir troðfullu húsi áhorfenda, náðu níu marka for- ystu, 23:14, þegar tíu mínútur voru eftir og ekki eftir neinu að bíða en leiktíminn í-ynni út. „Þeir áttu aldrei möguleika, ég sá það strax í upphafi. Vörnin small saman hjá okkur og sóknarleikurinn gekk eins og smurð vél. Ég hef trú á að nú séum við komnir upp úr öldudalnum sem við höfum verið í síðustu tvær til þijár vikurnar,“ sagði Alfreð Gíslason, þjálfari KA. Víst er sé þessi leikur liðanna borinn saman við viðureign liðanna á Selfossi á miðvikudagskvöld þá hefur Alfreð lög að mæla. Enginn er í það minnsta öfundsverður að mæta hraðlestinni hans á heimavelli í þeim ham sem hún var íklædd að þessu sinni. KA-MENN fagna sigrinum á Selfyssingum Morgunblaðið/Björn gærkvöldi af miklum krafti í búningsklefanum á eftir. Átta marka sigur Fram Sindri Bergmann Eiðsson skrifar FRAMSTÚLKUR áttu í litlum erfið- leikum með ungt og lítt reynt lið KR, í fyrsta leik þessara liða í átta liða úrslitum í gærkvöldi. Þrátt fyrir ágæta kafla átti KR aldrei möguleika og lauk leiknum með 8 marka mun Fram í vil 22:14. KR komst yfir í byijun leiks í 0:1 og 1:2, en síðan tóku Framstúlkur við, lokuðu vörninni og með góðum sóknar- leik breyttu þær stöðunni í 10:3. KR stelpurnar börðust vel í vörninni og náðu að minnka muninn fyrir hlé í fjög- ur mörk 12:8. KR byrjaði seinni hálfleikinn einnig betur og minnkaði muninn í þijú mörk. Framararnir voru samt ekki á því að missa leikinn niður og juku forskot sitt án ný, og enduðu leikinn með 8 marka mun. Að undanskildum frábærum leik- kafla Fram-varnarinnar í fyrri hálfleik og góðri markvörslu Kolbrúnar Jó- hannsdóttur í markinu var munurinn á liðunum ekki ýkja mikill. Fram stúlk- urnar gerðu það sem þær þurftu að gera og voru í raun aldrei í hættu. Ungt lið KR er frekar óþroskað, en með árum og þroska eru þær vísar til afreka. Auðvelt hjá Haukum HAUKASTÚLKUR áttu ekki í miklum vandræðum með máttlaust Fylkislið. Sævar Hreiöarsson spilar Lokatölur voru 28:18 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14:7. Augljóst var strax í upphafi að sigur Haukastúlkna yrði stór. Þær skoruðu sjö fyrstu mörkin á meðan sóknar- leikur Fylkis var vand- ræðalegur. Með góðri markvörslu og meira þori í sókninni tókst gestunum aðeins að klóra í bakkann en það dugði engan veginn til. Auður Hermannsdóttir og Harpa Melsted spiluðu feiknavel fyrir Hauka og Judit Esztergal stóð fyrir sínu. Þá sýndi Hulda Bjarnadóttir oft glæsilega takta, jafnt í horni sem á línu. Irina Skorobogatykh var langbest Fylkis- stúlkna. og með liprum sóknarleik komust gestirnir í 8:3 um miðjan fyrri hálf- leik. Við það hljóp mönnum kapp í kinn og mikil og óþörf harka byrj- aði. Ingvar Ragnarsson í marki Stjörnunnar hafði ekki varið skot svo að Axel Stefánsson leysti hann af hólmi og byrjaði á að vetja þrjú skot og síðan vítakast svo að Stjarn- an komst inní leikinn. í síðari hálfleik héldu Mosfelling- ar sínum hlut en með mikilli bar- áttu tókst Stjörnumönnum að minnka forskotið niður í eitt mark þegar tíu mínútur voru eftir. Þeir brugðu á það ráð að spila vörnina enn utar. Mosfellingar sáu við því en misstu boltann klaufalega í lok- in, Dmítrí spretti upp völlinn en brotið var honum, vítakast dæmt og Stjarnan jafnaði. Mosfellingar byrjuðu fram- lenginguna tveimur leikmönnum færri því Páll Þórólfsson fékk tveggja mínútna brottvísun fyrir að bijóta á Dmítrí og annar leikmaður bættist á bekkinn því Einar Þor- varðarson þjálfari fékk rautt spjald fyrir að mótmæla dómi. Þeir náðu samt að halda sínu og sigra. Stjarnan hefur oft leikið betur og það voru nánast tveir leikmenn, sem eitthvað kvað að, Sigurður og Dmítrí, auk þess sem Axel í mark- inu gerði góða hluti. Lítið sást til Konráðs Olavsonar og Magnúsar Sigurðssonar, sem má varla gerast og Ingvar varði eitt skot. Leikmenn eyddu einnig miklu púðri í að röfla í dómurum. Mosfellingar hafa oft í vetur ver- ið lítt sannfærandi en nú þegar virkileg þörf var á, stóðust þeir álagið. Vörnin var hreyfanleg og sterk og sem fyrr segir var Ingi- mundur góður og Bergsveinn varði mjög vel. Páll Þórólfsson skoraði úr þröngum færum, Jóhann Samú- elsson átti góða kafla en Róbert Sighvatsson fékk sig lítið að hræra enda tekin föstum tökum af vörn Stjörnunnar. Martröð „ÞETTA var martröð og ótrúlegt hvernig svona getur átt sér stað. Það er búið að leggja línurnar að spila út leiki og ekki gefa hinum kost á að komast í sókn en það gerist í báðum hlutum framlenging- arinnar og ófyrirgefanlegt að leik- reyndur leikmaður eins og Filippov skuli skjóta þegar tíu sekúndur eru eftir,“ sagði Viggó Sigurðsson þjálfari Stjörnunnar eftir leikinn. „Lykilleikmenn okkar voru að leika illa mest allan leikinn og við vorum allan leikinn að vinna upp ömurleg- an fyrri hálfleik. Stjarnan er bara ekki með nógu gott lið í svona leiki og það má segja að Afturelding hafi verðskuldað sigurinn því við lékum ekki nógu vel og ég vil óska þeim til hamingju og óska þeim góðs gengis." Körfuknattleikur SUNNUDAGUR: Undanúrslit karla Keflavík: Keflavík - Njarðvík......16 - Grindavík - Haukar............. 16 1. deild karla Þorlákshöfn: Þór - KFÍ...........14 Handknattleikur LA UGARDAGUR: Úrslitakeppni 2. deildar karla Digranes: HK - Þór............17.15 SUNNUDAGUR: Smárinn: Breiðablik - ÍH.........20 MÁNUDAGUR: Framhús: Fram - Fylkir...........20 Úrslitakeppni kvenna LAUGARDAGUR: Valsheimili: Valur- Stjarnan.....16 Víkin: Víkingur - ÍBV...........16.30 SUNNUDAGUR: Höll: KR - Fram..................20 Fylkishöll: Fylkir - Haukar......20 MÁNUDAGUR (ef með þarf): Ásgarður: Stjarnan - Valur.......20 Vestm.: ÍBV - Víkingur.............20 Knattspyrna LAUGARDAGUR: Deildarbikarkeppnin Ásvellir: Keflavík - Þór A.......11 Ásvellir: FH - Dalvík..............13 ÍR-völlur: ÍR-ÍBV................14 Ásvellir: Haukar - Tindastóll......15 Laugardalur: Höttur - Léttir.......15 Kópavogur: Völsungur - Valur.....15 Kópavogur: Sindri - Víðir..........17 SUNNUDAGUR: Kópavogur: Tindastóll - HK.......11 Leiknisv.: Léttir - Þróttur R....11 Ásvellir: Völsungur - FH.........13 Kópavogur: Grindavík - Sindri....13 Leiknisv.: Fylkir - Höttur.........13 Ásvellir: Skallagrímur - Ægir......15 Kópavogur: Þór A. - Breiðablik.....15 Leiknisv.: Fram - Grótta...........15 Blak LAUGARDAGUR: Úrslitakeppni kvenna Neskaupst.: Þróttur- ÍS.......14.30 SUNNUDAGUR: yíkin: Víkingur - HK.............19 Úrslitakeppni karla Austurberg: ÍS - Þróttur R.........15 Digranes: HK - Stjarnan..........14 Sund íslandsmótið innanhúss Meistaramót íslands í sundi innanhúss held- ur áfram í Vestmannaeyjum í dag og á morgun. Undanrásir hefjast kl. 9.30 og úrslit kl. 17. Júdó LAUGARDAGUR: Vormót JSÍ Vormót Júdósambands íslands, sem instakl- ingskeppni karla og kvenna 15 ára og eldri, fer fram f íþróttahúsi FB við Austurberg í Breiðholti og hefst kl. 15.30. íslandsmeistaramót íslandsmeistaramót 15 til 17 ára unglinga og karla yngri en tuttugu og eins árs fer fram í íþróttahúsi FB við Austurberg og hefst kl. 14. Skvass LA UGARDAGUR: Punktamót í gær hófst punktamót í skvassi í Vegg- sporti við Stórhöfða en mótið gefur stig til íslandsmóts. Áætlað er að úrslit í meistara- flokki karla hefjist um kl. 16. Íshokkí Pollamót Skautafélag Reykjavíkur heldur sitt árlega pollamót á skautasvellinu í Laugardal í dag og á morgun. Leikið verður í 2., 3. og 4. flokki og taka um 200 keppendur frá SR, Biminum og SA þátt í mótinu. Keppni hefst kl. 9.30 í dag og síðasti leikur dagsins kl. 21.20 en á morgun byqar keppni kl. 8.50. Úrslitaleikirnir byija kl. 13, 14.50 og 15.50. Badminton íslandsmót unglinga íslandsmeistaramót unglinga fer fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi um helgina og hefst kl. 10 báða keppnis- daga. 223 keppendur úr 13 félögum verða með í mótinu. Úrslit hefjast um kl. 13 á sunnudag. Tennis íslandsmót unglinga Islandsmót unglinga í tennis fer fram í Tennishöllinni í Kópavogi um lielgina. Úr- slitaleikirnir verða á morgun kl. 12.30 til 17. Eyjastúlkur sigruðu Víking Lið ÍBV sigraði Víking, 24:23, í hníf- jöfnum leik í úrslitakeppni 1. deild- ar kvenna í handknattleik í Eyjum í gærkvöldi. Leikurinn var Sigfús Gunnar júfo 1 byijun en góður Guömundsson kafli Víkinga um miðjan skrifar fyrri hálfleik, er liðið frá Eyjum gerði fimm mörk í röð, kom þvi fjórum mörkum yfir. Eyjastúlk- ur gripu þá til þess ráðs að taka Höllu Maríu Helgadóttur úr umferð og náðu að riðla sóknarleik Víkings með því. ÍBV klóraði svo í bakkann því munurinn í hléi var aðeins eitt mark — 11:12. Síðari hálfleikur var hnífjafn, aldrei munaði meiru en einu marki. ÍBV tókst níu sinnum í röð að komast yfir en ávallt jafnaði Víkingsliðið. Leikmenn ÍBV tóku Höllu Maríu úr umferð allan seinni hálf- leik og Víkingsstúlkur urðu einnig fyrir blóðtöku þegar Svava Sigurðardóttir fékk rautt spjald og var því útilokuð frá frekar þátttöku er 20 mínútur voru eft- ir. En þær gáfust ekki upp og á æsi- spennandi iokamínútum tókst þeim að komast yfir 23:22 en tvö mörk í lokin tryggðu heimaliðinu sigur, sem hefði getað lent hvorum megin sem var. Ingibjörg Jónsdóttir og Malin Lake áttu ágætisleik fyrir IBV sem og Laufey Jörgensdóttir í markinu en hjá Víkingum varði Helga Torfadóttir ágætlega. Ann- ars var liðið jafnt. Urslitakeppnin í handknattleik Þriðji leikur liðanna í 8-liða úrslitum íslandsmótsins, leikir leiknir föstudaginn 15. mars 1996 ^ Haukar Mörk Sóknir % FH Mörk Sóknir % 9 23 39 F.h 14 24 58 S.h 13 24 54 10 24 42 7 57 Framl. 5 7 71 KA Mörk Sóknir % Selfoss Mörk Séknir % 13 24 54 F.h 9 24 38 14 28 50 S.h 12 28 43 Aftur- Stjarnan elding Mörk Söknir % Mðrk Söknir % 8 24 33 F.h 11 24 46 15 22 68 S.h 12 22 55 8 38 Framl. 4 SOKNARNYTING 27 54 50 Alls 28 55 51 27 52 52 Alls 21 52 40 26 54 48 Alls 27 54 50 10 Langskot 9 8 Langskot 7 2 Langskot 7 3 Gegnumbrot 5 2 Gegnumbrot o 6 Gegnumbrot 3 3 Hraðaupphlaup 4 3 Hraðaupphlaup 1 10 Hraðaupphlaup 6 6 Hom 2 5 Hom 7 0 Hom 2 ’ii'Á 3 Lína 5 1 m 4 Lína 5 jj| 4 Lina 0 2 Víti 3 sv,: 5 Viti 1 5 Víti 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.