Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 4
4 F FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ SUIMIMUDAGUR 7/4 Sjónvarpið 9.00 Þ'Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rann- veigJóhannsdóttir. Skor- dýrastríð (13:26) Leyndar- mál sprengjumeistarans mikla. — Sunnudagaskólinn Páskar.(28) Babar (2:26) Seferíus api fær stöðu- hækkun. — Einu sinni var... Saga frumkvöðla (9:26) Galí- leó Galílei. — Dagbókin hans Dodda (43:52) Doddi og Snúður íUndralandi. 10.40 Þ-Hlé 14.15 ► Bellman með þeirra nefi Áður sýnt á skírdag 1995. Tflkll IQT 15.10 ►Pavar- IUI1LIOI otti f Llangollen Upptaka frá Wales í júlí 1995. 16.30 ►Páskamessa í Nes- kirkju Prestur er síra Frank M. Halldórsson. 17.30 ►Á Bibliuslóðum (12:12) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar 18.30 ►Píla 19.00 ►Geimskipið Voyager (Star Trek: Voyager) (18:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Draumur um draum Heimildarmynd með leiknum atriðum um Ragnheiði Jóns- dóttur rithöfund. Handrit skrifaði Dagný Kristjánsdóttir og leikstjóri er Ásthildur Kjartansdóttir. Herdís Þor- valdsdóttir leikur Ragnheiði og í öðrum hlutverkum eru Elva Ósk Ólafsdóttir, Baltasar Kormákur, Emilíana Torrini, Vigdís Gunnarsdóttir og Hilmar Jónsson. 21.40 ►Brúðarmeyjar (Lad- ies in Waiting) Kanadísk sjón- varpsmynd í léttum dúr. 22.40 ► Kontrapunktur Und- anúrslit Spumingakeppni Norðurlandaþjóða um sígilda tónlist. (11:12) 0.10 ►Útvarpsfréttir og dagskrárlok UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 7.45 Klukknahringing. 7.47 Litla lúðrasveitin leikur páskasálma. 8.00 Hátíðarguðsþjónusta i Víðistaðakirkju í Hafnarfiði. Séra Sigurður H. Guðmunds- son prédikar. 8.50 Ljóð dagsins 9.03 Tónlist á páskadags- morgni. Óratoría fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit, Páskaóratorían eftir Jóhann Sebastian Bach. Barbara Schlick, Kai Wessel, James Taylor og Peter Kooy syngja með kór og hljómsveit Collegium Vocale; Philippe Hereweghe stjórnar. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Söguljóðið um Gil- gamesh. (2:3) 11.00 Mpssa í Hjallakirkju Séra Kristján Einar Þorvarðarson prédikar. 12.10 Dagskrá páskadags 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Gott er að lifa. Síðari þáttur Hjartar Pálssonar um „Þorpið" og skáld þess, Jón úr Vör. 15.00 Tónlist. Konsert í d-moll fyrir tvær fiðlur og strengi eftir Johann Sebast- ian Bach. Jaime Laredo og John Tunnell leika á fiðlur með Skosku kammersveitinni. Concerto grosso nr.11 í A-dúr eftir Georg Friedrich Hndel. Enska konsertsveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. Aríur úr óratóríum eftir Georg Friedrich Hndel. Kathleen Battle syngur með St.Martin- in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. STÖÐ 2 9.00 ►Páskakanínan 9.25 ►Páskadagsmorgunn 9.45 ►Skógarlíf (1:9) 10.10 ►Töfravagninn 10.35 ►Ljóti andarungi 11.05 ►Listaspegill (Opening Shot) Matthew Hart, 22 ára, er yngsti danshöfundur Kon- unglega breska balletskólans. 11.35 ►Nancy (1:13) 12.00 ►Upprisuhátíð í Krossinum Tekið upp á pálmasunnudag á upprisuhá- tíð í trúfélaginu Krossinum. 13.00 ►Hafnaboltahetjurn- ar(ll) (MajorLeagueII) Hafnaboltahetjurnar hjá Cleveland Indians komu öllum á óvart með frammistöðu sinni síðast. 1994. Maltin gefur ★ >/2 14.45 ► Litli snillingurinn (Little Man Tate) Ofvitinn Fred Tate á ekki sjö dagana sæla þó lærdómur sé fyrir honum leikureinn. 1991. Maltin gefur ★ ★ ★ 16.25 ►Sagan endalausa (The Neverending Story) Ævintýramynd. 1984. Maltin gefur ★ ★ ★ 18.00 ►Æskudraumar 18.50 ►Frank og Jói 19.30 ►Fréttir 20.00 ►Kæra Jelena Þetta er áleitin samtímasaga frá Sov- étríkjunum. Fjallað er um ör- lagaríka heimsókn nokkurra námsmanna til kennslukonu sinnar. Meðal leikara eru Ing- varE. Sigurðsson og Baltasar Kormákur. Leikstjóri: Þórhall- ur Sigurðsson. 22.15 ►Sigurvonir (Buccan- ers)(3:6) 23.10 ►Hús andanna (The House Of The Spirits) Mynd gerð eftir samnefndri sögu Isabel Allende. Rakin er stormasöm saga suður-amerí- skrar fjölskyldu frá 3. ára- tugnum fram á þann 8. Aðal- hlutverk: Jeremy Irons, Meryl Streepo.fi. Stranglega bönn- uð börnum. 1993. 1.10 ►Háttvirtur þingmað- ur (The Distinguished Gentle- man) 1992. Lokasýning. Malt- in gefur ★ ★ ★ 3.20 ►Dagskrárlok 16.08 Dómkirkjan í Hró- arskeldu. Svipmyndir úr sögu kirkjunnar, kvæði og tónlist. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Les- ari: Viðar Eggertsson. 17.00 Barokktónlist í Skálholti. Umsjón: Þor- kell Sigurbjörnsson. 18.00 Hengilásinn, smá- saga eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Anton Helgi Jónsson les. 18.45 Ljóð dagsins (e) 19.20 Tónlist. Smáverk fyrir fiðlu og pianó eftir Corelli, Novacek og Gluck. Bjöm Ólafsson og Fritz Weisz- happel leika. 19.30 Veðurfregnir 19.40 Ný tónlistarhljóðrit Ríkis- útvarpsins. Þér hliö, lyftið höfðum yðar. Einar Jóhannes- son, klarinettuleikari, flytur hugleiðslukonsert fyrir ein- leiksklarinettu eftir Atla Heimi Sveinsson. Umsjón: Guð- mundur Emilsson. 21.25 Glæpur og refsing. Árni Bergmann flytur erindi. (e) 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Jóhannes Tómasson flytur. 22.20 Með eigin augum. (3:4) 23.00 Upptaktur að vori. Um- sjón: Ingibjörg Ingadóttir. 0.10 Um lágnættið „O quam gloriosum", messa eftir Tomás Luis de Victoria. Dómkirkjukórinn í Westminst- er syngur; David Hill stjórnar. Missa brevis eftir Giovanni Pierluigi da Palestrina. Söng- hópurinn Tallis scholars flytur; Peter Phillips stjórnar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. STÖÐ 3 9.00 ►Begga á bókasafninu. Orri og Ólafía. Stjáni blái og sonur. Kroppinbakur. For- ystufress. Heimskur, heimskari. Teiknimyndir. 10.50 ►/Mysteríous Island) Myndaflokkur. 11.15 ►Litla nornin (The Worst Witch) Ævintýri (e). 12.50 ►Golf (PGA Tour) Dor- al Ryder Open og Senior Slam. 14.35 ►Zhivago læknir (Doctor Zhivago) OmarSharif, Julie Christie, Geraldine Chapl- in, Alec Guinness, Rod Steiger, Klaus Kinski fara með aðalhlut- verkin í þessari Óskarsverð- launakvikmynd. (e) 17.50 ►Iþróttapakkinn 18.45 ►Framtíðarsýn 19.30 ►Vfsitölufjölskyldan (Married...With Children) 19.55 ►Fréttavaktin (Front- line) Lokaþáttur. 20.25 ►Hjartans ósk (A Dream is a Wish YourHeart Makes: The Annette Funicello Story) Mynd um ævi leikkon- unnar Annette Funicello sem var ekki há í loftinu þegar hún var gerð að leiðtoga klúbbs Mikka músar hjá Walt Disney. Núna berst þessi lágvaxna kona við MS-sjúkdóminn. 21.55 ►Hátt uppi (The Crew) 22.20 ►Vettvangur Wolffs 23.15 ►David Letterman 24.00 ►Er þetta ekki mitt líf? (Whose Life Is It Anyway?) Aðalhlutverk: Rich- ard Dreyfuss, John Cassavet- esog Christine Lahti. Ken Harrison er ungur myndlistar- maður og kennari sem lifir af skelfilegt bílslys. Afleiðing- ar slyssins eru þær að hann mun hvorki ganga né nota hendurnar aftur á lífsleiðinni. Maltin gefur ★ ★ ★ ‘rí 1.55 ►Dagskrárlok Rás 2 kl. 9.03. Tónlistarkrossgátan. RAS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (e) 8.07 Morguntónar. 9.03 Tónlistar- krossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lifiinn- ar viku. 13.00 Spurningak. fjölmiðl. Umsjón Ásgeir Tómasson. 14.00 Þriöji maðurinn. Umsjón: Árni Þórar- insson og Ingólfur Margeirs. 15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jóns. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Spurningak. fjölmiöl. (e) 22.10 Segðu mér. Um- sjón: Óttar Guðmunds. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samt. rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaútv. (e)4.30 Veöurfregnir. 5.00 og 6.00Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 11-12.20 Útvarp Norðurlands. 17-19 Svæðisútv. Vestfjaröa: Skíðapáskar. ADALSTÖDIN FM 90,9/103,2 10.00 Tónlistard. Aðalstöðvarinnar. 14.00 Feigðaför, 3 þáttur. 14.30 Kennslukonan Jelena heimsótt. Kæra Jelena 20.00 ►Leikrit Stöð 2 sýnir upptöku af leikritinu Kæru Jelenu eftir rússnesku skáldkonuna Ljúd- milu Razumovskaju. Verkið gerist fyrir hrun Sovétríkj- anna og lýsir erfiðu hlutskipti ungmenna í stöðnuðu sam- félagi kommúnismans, frelsisþrá þeirra og uppreisnar- anda sem fær útrás í ólíkum myndum. Sviðið er heimili kennslukonunnar Jelenu en nokkrir nemendur heimsækja hana í tilefni væntanlegrar útskriftar. Samkvæmið byrjar friðsamlega en brátt koma ýmis óuppgerð mál upp á yfirborðið. Verkið var sýnt við mikla aðsókn á Litla sviði Þjóðleikhússins fyrir örfáum árum. Leikendur eru Anna Kristín Arngrímsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Hilmar Jónsson, Ingvar E. Sigurðsson og Baltasar Kormákur. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 6.00 World Newa 5.30 Watt on Earth 5.45 Jackanory 8.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 6.16 Count Duckula 6.35 The Tomorrow People 7.00 Incredible Games 7.25 Blue Peter 7.50 Grange HiU 8.30 A Question of Sport 9.00 Pebble M2I 9.45 Anne & Nick 11.30 Pobble Mill 12.20 The BiU Omnibus 13.15 Julia Jekyll & Harriet liydc 13.30 Gordon the Gopher 13.40 Jackanory 13.55 Avenger Penguins 14.20 Blue Poter 14.45 Mégamania 15.15 The Intemational Antíques Roadshow 16.00 The Worid at War 17.00 World News 17.30 Castles 18.00 999 19.00 The Leaving of Liverpool 20.40 Pains of Glass with Sister Wendy 21.35 Songs of Praise 22.10 Dangerfíeld 23.00 Open University 1.00 Fetv 3.00 Langu- ages 4.00 Business and Work CARTOON NETWORK 4.00 The Fruittie3 4.30 Sharky and George 5.00 Spartakus 5.30 The Fruitt- ies 6.00 Thundarr 6.30 The Centurions 7.00 Challenge of the Gobots 7.30 The Moxy Pirate Show 8.00 Tom and Jerry 8.30 The Mask 9.00 Two Stupid Ðogs 9.30 Scooby and Scrappy Doo 10.00 Scooby Doo - Where are You? 10.30 Banana Splits 11.00 Look What We Found! 11.30 Space Ghost Coast to Coast 11.46 World Premiere Toons 12.00 Superchunk 13.00 Daffy Duek Marathon 17.00 The Jetsons 17.30 The Flintstones 18.00 Dagskrárlok CNN News on the hour 4.30 Worid News Update/Global View 5.30 World News Update 10.30 Worid Business 1'his Week 11.30 Worid Spoit 14.30 Worid Sport 15.30 Science & Technology 16.30 Worid News Update 18.00 World Report 20.30 PÁJture Wateh 21.00 Style 21.30 World Sport 22.00 World Víew 22.30 CNN’s Late Edition 23.30 Crossfíre Sunday 24.00 Prime News 0.30 Global View 1.00 CNN Presente 2.30 Showbiz This Week DISCOVERY 15.00 Seawings 16.00 Warriore 17.00 Natural Bom Killere 18.00 Busli Tuck- er Man 18.30 Mysterious Wnrld 19.00 Superehlp 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 4.30 Mótorhjólakappakstur. Bein út- sending 8.00 Formula 1 9.30 Mótortýól 10.30 Formula 1 11.30 Formula 1. Beín útsending 12.00 Hjólreiðar. Bein útsending 15.00 Mótorbjól 15.30 For- mula 1 16.00 Formula 1. Bein útsend- ing 18.00 Mótorlyól 20.00 Formula 1 21.30 l’jallabjólreiðar 22.30 Áhœttu- lcikar 23.30 Dagskráriok MTV 6.00 US Top 20 Video (’ountdown 8.00 Videoactive 10.30 First Look 11.00 News 11.30 Sports 12.00 Take That R I P 13.00 In Search of Take That 14.00 Star Trax 16.00 Eunopean Top 20 18.00 Greatest HHfi By Year 19.00 7 Days ... 60 Minutes 20.00 X-Ray Eye$ 21.00 Beavis & Butt-head 21.30 Unplugged with Bjoric 22.30 Night Vid- eos NBC SUPER CHANNEL 4.00 Weckly Business 4.30 News 6.00 Strictly Business 6.00 Insj)iration 7.00 ITN World News 7.30 Combat at Sea 7.30 Russia Now 9.00 Super Shop 10.00 The McLaughlin Group 10.30 Europe 2000 11.00 Talking with Frost 12.00 Hot Wheels 12.30 The Worid is Racing 13.00 Inside the PGA Tour 13.30 Inside the Senior PGA Tour 14.00 NCAA Basketball Championship Finals 155.00 Meet the Press 16.00 ITN World News 16.30 Voyager 17.30 Selina Scott 18.30 Peter Ustinov: The Mozart Mystery 19.30 ITN Worid News 20.00 M^jor League Basketball 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’Brien 23.00 Tajkin’ Jazz 23.30 Jay Lóno 0.30 Sei- ina Scott 1.30 Taltón’ Jazz 2.00 Rivera Live 3.00 Selina Scott SKY NEWS News and business on the hour 6.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continues 8.30 Business Sunday 10.30 The Book Show 11.30 Week In Review - Intemat- ional 12.30 Beyond 2000 13.30 Sky Worldwide Report 14.30 Court Tv 16.30 Week In Review - Intemational 16.00 Live At Five 18.30 Sportsline 19.30 Business Sunday 20.30 Woridwide Report 22.30 CBS Weekend News 23.30 ABC World News Sunday 1.30 Week In Rcview - Intemational 2.30 Business Sunday 3.30 CBS Week- end News 4.30 ABC Wortd News Sunday SKY MOVIES PLUS 5.00 Cleopatra, 1963 9.00 Bedtíme Story, 1964 11.00 The Viking Queen, 1967 12.30 Son of the Pink Panther, 1993 13.15 The Waltons’ Criaia: An Easter Story 18.00 Tom and Jerry: The Movie, 1993 1 8.00 Mario & the Mob, 1990 20.00 Murder One 21.00 Wolf, 1994 23.05 The Movie Show 23.35 Ghost in the Maehine, 1993 1.16 Uee of the Ileart, 1993 2.45 Sudden Puqr, 1993 SKY ONE 6.00 Hour of Power 6.00 Undun 6.01 Delfy and His Friends 6.25 Dynamo Duck 6.30 Gadget Boy 7.00 M M Pow- er Rangers 7.30 Actíon Man 8.00 Ace Ventura 8.30 Tbc Adventures 9.00 Skysurfer 9.30 Teenage Mutant Hero 10.00 Double Dragon 10.30 Ghoul- Lashed 11.00 The Hit Mix 12.00 Star Trek 13.00 The Worid War 14.00 Star Trek: Voyager 15.00 Worid Wrestling Fed. Action Zone 16.00 Around the Worid 16.30 M M Power Rangers 17.00 The Símpsons 18.00 Beveriy HiUs 90210 18.00 Star Trek: Voyager 20.00 Love and BetrayaJ 21ÆO Seinfeld 21.30 Duckman 23.00 60 Minutes 24.00 She-Wolf of London 1.00 Ilit Mix Long Play timt 18.00 Viva Las Vegas, 1964 20.00 Gigi, 1958 22.00 Westworld, 1973 23.56 Un Assasin Qui Passe, 1980 1.50 Viva Las Vegas, 1964 4.00 Dagskrárlok STÖÐ 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC, BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discoveiy, Eurosport, MTV, NBC Su- per Channel, Sky News, TNT. SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist IÞROTTIR 19.00 ►FIBA- körfubolti 19.30 ►Íshokkí 20.30 ►Veiðar og útilíf (Suzuki’s Great Outdoors) Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórnandi er sjónvarpsmað- urinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr íshokkí, körfuboltaheiminum og ýms- um fleiri greinum. 21.00 ►Fluguveiði (FlyFish- ing The World With John Barrett) Frægir leikarar og íþróttamenn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 21.30 ►Gillette-sportpakk- inn 22.00 ►Golfþáttur Evrópu- mótaröðin í golfi heldur áfram. Umsjónarmenn eru sem fyrr PéturHrafn Sigurðs- son og ÚlfarJónsson. 23.00 ►Yfir strikið (Crossing the Line) Dramatísk mynd um ungling sem sakaður er um að éiga sök á dauða félaga síns. Pilturinn keppir í vél- hjólaakstri og óvinir hans eru staðráðnir í því að koma í veg fyrir að hann fái aftur að taka þátt í keppni. Bönnuð börn- um. 0.30 ►Dagskrárlok Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 14.00 ►Benny Hinn 15.00 ►Lofgjörðartónlist 16.30 ►Orð lífsins 17.30 ►Livets Ord 18.00 ►Lofgjörðartónlist 20.30 ►Vonarljós Bein út- sending frá Bolhoiti. 22.00-7.00 ►Praise the Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Páskáóperan. 17.00 Tónlistardeild. 24.00 Næturdagskrá. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ivar Guðmunds. 11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein. 12.15 Hádegistónar 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Bachman og Erla Friðgeirs. 17.00 Viö heygaröshornið. Bjarni Dagur. 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jóhanns- son. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 12, 14, 15, 16, og 19, BROSIÐ FM 96,7 13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00 Kristinn Benediktsson. 18.00 Ókynnt tónl. 20.00 Bein úts. frá úrvalsd. í körfu. 22.00 Rólegt í helgarlokin. Pál- ína Sigurðard. KLASSÍK FM 106,8 14.00 Feigöaför, 3. þáttur. 14.30 Páskaóperan. 15.50 Jón Karl Einars- son. 16.30 Leikrit vikunnar frá BBC. 18.00 Tónlist til morguns. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduö tónl. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónl. 12.00 Isl. tónl. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónl. 17.00 Lofgjörðartónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tónl. fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt í hádeg- inu. 13.00 Sunnudagskonsert. 14.00 Ljóðastund á sunnudegi. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 Sinfón- ían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FNI 957 FM 95,7 10.00 Samúel Bjarki Péturs. 13.00 Ragnar Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirs. 19.00 Pótur Rúnar Guðna. 22.00 Ró- legt og rómantískt. Stefán Sigurðs. 1.00 Næturvaktin. X-IÐ FNI 97,7 9.00 Örvar Geir og Þóröur Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldiö. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.