Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.04.1996, Blaðsíða 1
Danmörk Ódýrir bílaleigubílai fyrir íslendinga Tveggja vikna gjald: Opel Corsa, dkr. 2.995 Opel Astra, dkr. 3.590 Opel Astra st., dkr. 3.990 Opel Vectra, dkr. 4.390 Innif. ótakm. akstur og tryggingar. Fáið nánari verðtilboð. Nýkominn sumarhúsalistí sendist ókeypís fjölbreytt úrval sumarhúsa um alla Danmörk. International Car Rental ApS. Uppl. á íslandi sími 456-3745. Ný f erðaskrif stof a á Suðurnesjum FYRIRHUGAÐ er að stofna nýja ferðaskrifstofu á Suðurnesjum nú í vor. Að sögn Steindórs Sigurðs- sonar, framkvæmdastjóra Sérleyfisbifreiða Kefla- víkur, en hann er einn þeirra sem taka þátt í undir- búningi að stofnun hlutafélags um rekstur ferða- skrifstofunnar, er markmiðið fyrst og fremst að fá ferðamenn, jafnt íslenska sem útlenda, til að leggja leið sína til Suðurnesja. Þar séu samgöngur góðar allan ársins hring og mikið um fallega staði og góða þjónustu. „Við ætlum að finna nýjar leiðir til að nýta okkar ágæta svæði og finna okkur ný viðskipti," segir Sigurður. I IltotðtttiHiiUfr SUNNTJDAGUR14. APRÍL 1996 BLAÐ C Lægsta verð á bílaleigubíluns hvert sem ferðinni er heitið Hringdu i okkur og fáðu sendan sumarbœkllnginn s; 588 39 35 Starfsleyfum til ferðaskrifstofa oq skipuleggjenda ferða ó íslandi hefur f jölgað verulega Sífellt I leiri vilja taka á móti f erðamðnnum MIKIL fjölgun hefur orðið á veitingum starfsleyfa til ferða- skrifstofa og skipuleggjenda hópferða um ísland í vetur. Tólf ferðaskrifstofur og skipu- leggjendur hafa fengið starfs- leyfi frá því síðastliðið haust, og eru þeir sem hafa tilskilin starfsleyfi þar með orðnir sam- tals 37. Þar að auki eru níu umsóknir um starfsleyfi nú til afgreiðslu, að sögn Magnúsar Oddssonar, ferðamálastjóra. Flestir þessara níu umsækj- enda eru að sækja um svokallað B-leyfi en meirihluti þeirra 37 sem þegar hafa fengið leyfi hefur A-leyfi. Þetta eru þau tvö leyfi sem hægt er að sækja um samkvæmt reglugerð sem sam- gönguráðherra gaf - út vorið 1995. Samkvæmt lögum um skipulag ferðamála er ekki gerður greinarmunur á skilyrð- um til umsækjenda A- og B- leyfa. Munurinn felst fyrst og fremst í rekstrarformi viðkom- andi þar sem B-leyfishafi hefur til dæmis ekki leyfi til að selja farseðla til útlanda. Nýtt afþreyingarleyfi? „Það er mjög jákvætt að ein- staklingar og fyrirtæki í ferða- þjónustu tryggi sér nauðsynleg leyfi til viðkomandi reksturs, en flestir þessara aðila sem hafa sótt um leyfi hafa verið rheð rekstur og sumir lengi. En spurningar hafa vaknað um það hvort ekki sé nauðsynlegt að breyta lögunum og opna fleiri gáttir til ferðaþjónustuleyfa," segir Magnús. Að sögn Magnúsar velta menn því nú fyrir sér, í ljósi þeirrar reynslu sem fengist hef- ur af lögunum, hvort nýr val- kostur, sem ef til vill gæti heit- ið afþreyingarleyfi, þurfi ekki að vera fyrir hendi, þ.e.a.s. hvort þeir sem fyrst og fremst eru að bjóða afþreyingu fyrir ferðamenn ættu að geta sótt um sérstakt starfsleyfi til slíks rekstrar enda séu hagsmunir og skyldur. þeirra sem hann stundi og þeirra sem reki hefð- bundnar ferðaskrifstofur oft verulega ólíkar. ¦ FRANKFURT ? TVEGGJA daga ferðamanna- kort fást í Frankfurt í Þýskalandi á 13 mörk, tæpar 600 krónur. Það gildir í strætó innan Rhein-Main samgöngukerfisins og veitir af- slátt í 14 söfn, Palmengarten og dýragarðinn. Kortin eru seld í upplýsingamiðstöðinni við Römer og á aðalbrautarstöð borgarinnar. Þar er einnig hægt að kaupa seg- ulbandsspólu með fróðleik um Frankfurt fyrir 12 mörk. Upplýs- ingamiðstöðin lánar segulband gegn 50 marka tryggingu. SKÍÐAKENNSLA ? SKÍÐASKÓLINN Snæfríður starfar í Bláfjöllum á meðan næg- ur snjór er. Fólki er skipt í hópa eftir getu ásamt því sem boðið er upp á einkakennslu. Stórir hópar, s.s. starfsmannafélög geta pantað sérkennslu. Skiðakennslan fer ein- göngu fram um helgar frá kl. 11-16.30. og er hver kennslustund 90 mín. Verð fyrir almenna kennslu er 800 kr. en einkatímar kosta 2.300 kr. fyrir einn mann en 2.900 fyrir tvo og 3.500 fyrir þrjá. Lyftugjöld eru ekki innifalin. ii.' i- "^Ss^SsS UNDUR HEIMSINS á ót/HÍ/egtwi /ijötHim Tvöfalt verögildi Óskaferöirnar seljast upp - fyllast nú hver af annarri - pantiö strax á sértilboöi, áour en veröiö hækkar. HÁPUNKTUR EVRÓPSKRAR MENNINGAR OG LISTA í MENNINGARFERÐUNUM TVEIMUR ERU AÐ SELJAST UPP. KLASSlSKA LEIÐIN - 24. maí -10 dagar á slóö barrokks í tónlist, byggingarlist og myndlist í Weimar, Dresden, Leipzig, Berlín undir leiösögn Ingólfs. TÖFRAR ÍTALÍU - 10. ágúst, 15 dagar - Milano, Gardavatn, Verona, Feneyjar, Bologna, Pisa, Florens, Siena, Perugia, Assisi, Róm undir leiösögn Ingólfs. VESTUR KANADA - 7. sept., 2 vikur - „Yfirnáttúruleg fegurö" Klettafjalla, Alberta og Breska Kolumbia - Calgary, Banff, Vancouver, Victoria. PERLUR AUSTURLANDA - 5. okt., 3 vikur - BALI, SINGAPORE, HONG KONG, BANGKOK. Hin „klassíska" Austurlandaferð. Innsýn í hinn margbotna, háþróaöa heim og menningu Austurlanda. TÓFRAR ..1001 NÆTUR" -17. okt - 3 vikur í dúlúö og munaöi óþekktra slóöa í Austurlönd- um: Burma (Rangoon og Mandalay) - fjarræn og fögur meö íburðar-mestu musteri heimsins- sannkallað undur veraldar. Vikudvöl á vinsælasta dvalar-stað Austurlanda - Phuket - Mandarin hótel að viðbættri Bahrein í Persaflóa - algjör perla - hin nýja „Litla Singapore" og besta fríhöfn í heimi. KARÍBAHAFIÐ - Siglingar og Dominikana allt árið FERÐASKRIFSTOFAN H HEIMSKLUBBUR INGOLFS Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavik, sími 56 2D 400, fax 562 6564

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.