Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.04.1996, Blaðsíða 2
2 E MIÐVIKUDAGUR 24. APRIL 1996 MORGUNBLAÐIÐ H- Fimm og einn öðruvísi HRINGIRNIR eru fimm eins og þið sjáið, og virðast fljótt á litið vera eins. En það eru aðeins fjórir þeirra, einn hringurinn sker sig úr hópn- um þegar nánar er að gætt. Hver þeirra skyldi það nú vera? Svarið er að fínna í Lausn- um. 11 7 9 13 18 14 12 6 Stærðfræðikönnun ÞEGAR hyllir undir skóla- lok með prófum og öðru skemmtilegu er rétt að kanna glöggskyggni ykkar þegar tölur eru annars veg- ar. Tveir eru krossarnir eða plúsarnir á myndinni. Ann- ar er fylltur með tölum eftir ákveðnu kerfi og einnig hinn - nema hvað það vant- ar töluna í miðreitinn. Hver er hún? Svar er að finna í Lausnum, nema hvað! Llra oðr-tAiv '%• Jiit ^"C3 Líf á öðrum hnöttum HIMINGEIMURINN og það sem óþekkt er hefur vakið forvitni manna frá örófi alda. Hvað er þarna úti í geimnum? Það er ekki skrýtið að við veltum því fyrir okk- ur - við höfum þetta yfir okkur alla daga og allar nætur! Endár þetta. einhvers staðar? Getur það verið - er þá ekki eitthvað þar fyr- ir handan? Er til eitthvað sem við köllum óendanleika? Þegar stórt er spurt vill verða fátt um svör. En við þokumst út fyrir jörðina - 1969 steig fyrsta mannveran fæti sínum á tunglið og. var það stórt skref til rannsókna á himingeimn- um. En það eru ómönnuð geimför sem vænta má mikils af í framtíð- inni. Þeim er fjarstýrt frá stjórn- stöðvum á jörðu niðrí og þjóta á ógnarhraða til fjarlægra stjarna á mörgum árum og senda upplýs- ingar til Jarðarinnar okkar. Stór- kostlegt! Það er alveg með ólíkind- um hvað maðurinn getur gert. Jóhann Stefánsson, 8 ára, Guð- rúnargötu 10, 105 Reykjavík, er heillaður af ómælisvíðáttum al- heimsins, sem sjá má á frábærri mynd hans Líf á öðrum hnöttum. Brandar Myndasa : ¦.,.-. ; ....¦ • '-.-,,„ ,,,, -, . ' ,,, l , .:..•¦¦ ¦. , ' :, - . .>'.• .'. hávaxtareikning i Brandarabankan- um: Hvað getur maður lifað lengi i heila? i Ja, ég veit það ekki. Hvað ert l gamall? xXx Mamma, mamma! Edda braut rúðu'. Hvernig fór hún eiginlega að því? Ég henti í hana steini og hún beygði sig. xXx íamma, mamma! Óli át pöddu sern hann fann á gólfinu. En það er allt ; ílagi, égléthann drekka skordýraeit- ur. xXx Ég er búinn að fatta hvernig maður , getur minnkað matarreikninginn um helming. Maður tekur skseri... xXx Besta leiðin til að forðast að hrísgrjón , límist saman við suðu, er að sjóða vert grjón fyrir sig. xXx iur Bára Steinþórsdóttir, 11 ára, , Hala, Suðursveit, 781 Höfn, gleður t okkur með gátum og er auðviteð komin í Moggapott Brandarabankans eins og allir sem leggja inn á reikn- ing hér. Hvað er það sem hefur nef en finnur enga lykt, það er líka með tvo væági, '------^~—**- -f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.