Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING + 3YKO sj J&&úmm^W4JJmúii ,p& r jjmi Hvítt bíomaker ummát 43 cm \ ^ 340,-V Ráðagóða hornið Negling gólfborða Til að fá þéttasta enda- skeytingu er borðinu þrýst f rá veggnum með járnstöng. Siöustu borðin felld að vegg með hjálp fleyga. \= Sföasta borö mátað. IS^ Þegar gólf borð eru lögð Varastu að nota gólfborð frá mismunandi vinnslutíma. Reiknaðu með 5 mm hreyfingu á hvern metra þvert á gólfborðin, en nokkru minna fyrir stór gólf. Rifa við vegg má aldrei vera minni en 10 mm. Varastu að nota mjög þurr gólfborð í sumarbústaði. Best væri ef gólfborðin bærust á byggingarstað 3-6 vikum fyrir lagningu. Gólfborðum má ekki stafla þar sem steypa og múrhúðun gefur frá sér raka. Heppilegt er að leggja gólf á vorin þegar loftraki er lítill. Fjarlægðarklossar til að marka rifur við veggi. ÍU^ Rauf undir þröskuldi milli gólfborða frá sam- liggjandi herbergjum. Notaðu miililegg úr gólf- borði til að hindra skemmdir. Loftun undan gólfborðum við panilklæddan vegg. i ...þú færð allt si á góður vei Það var kalt í bústaðn- um þegar þau komu. Hann kveikti upp í kamínunni og brátt var orðið notalegt. Eidiviðarkubbar 18 kg í sekk 200,- Stór hluti af sumar- bústaðalífinu er tileinkaður útiveru og garðvínnu. Þess vegna er nauðsynlegt að hafa góða aðstöðu til að þvo sér um hendurnar. Vaskur Gustavsberg 590-3 49x33 cm 4.698," Pabbi sagði að mikilvægast væri að velja sterkt gólfefni sem þolir ágang og raka- breytingar. Spónaparkett lakkað lOmm _ ___ 26x120tm 1.658,- pr. m2 Fyrst ætluðum við ekki að hafa nein „óþarfa" þægindi í bústaðnum. Ég er fegin að sturta.var ekki flokkuð undir óþarfa því á nokkrum dögum verður góð sturta algjör Sturtuhorr nauðsyn. 24-679,- Vatnið var hvergi ferskara, fengið frá uppsprettu í fjallinu og leitt í gegnum rör í bústaðinn. Svörtu vatnsrörín frá Reykjaiundi 25 mm __ __ . 3/4- 62,75,- pr. Im r Þegar ég sá teikn- inguna af bústaðn um hélt ég að það yrði ekki hægt að snúa sér í hálfan hring í eldhúsinu. En vegna góðs skipulags getum við nú dansað tangó. Ofn með 2 hellum Severin 19.900," Músagildra 194,- Mömmu var aldrei sagt frá músunum í gildrunni. Hún heldur því enn fram að það séu engar mýs í nágrenni v'ið okkar bústað. Sumir segja að það sé óþarfa lúxus að hafa heitt vatn en mér finnst nauð- synlegt að komast í sturtu og vaska upp. Hitakútur, 120 Iftra 46.900,- Það var ekki að sjá að mýs hefðu komist inn þó veturinn hafi verið kaldur. MÚSanet ál, breidd 1 m _JU I,- pr. Im Starfsmenn vikunnar: „Við erum ráöagóöir og þjónustuglaðir." Björn Hafsteinsson, lagnadeild í Breiddinni. Birni í Lagnadeildinni er margt til lista lagt. Hann er bæði píputagninga- meistari og snniður auk þess sem hann var I sam- kór trésmíðafélagsins. Ef þig vantar upplýsingar um lagnirnar í sumar- bústaðinn, þá veit Björn allt um þær. Sigursveinn Jónsson, deildarstjóri \ timbursölunni | í Hafnarfirði. J Sigursveinn er * ekki aðeins lið- tækur í timbrinu heldur gæti hann örugglega stungið að þér girnílegri uppskrift. Eldamennska er hans aðal- áhugamál auk þess sem hann fer í golf og hjólar. i i n in_«_—_——— Í7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.