Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 D 15 Einbýlis- og raðhús Sæviðarsund - raðhús. Mjög fallegt og vel skipul. raðhús á einni hasð ásamt innb. bílsk. Húsið er allt hið vand- aðasta með góðum innr. Því fylgir garð- hýsi sem er í algjörum sérflokki. Sjón er sögu ríkari. Vitastígur - einb. séri. faiieg mlkið endum. elnbhús á tvelmur hæðum. Húsið sem stendur á baka lóð er steinh. og er í mjög góðu ás- tandi. Nýtt parket, rafm., lagnir, gler og gluggapóstar. Fráb. eign á góðum stað. Ahv. 3,0 millj. Selvogsgrunn. Sérlega fallegt ein- bhús á þremur pöllum. Góðar stofur. 4 svefnh. m. parketi. Einstakl. góð staðs. Rauðalækur - 2 íb. Gott iso fm parhús m. 2 íb. og bilsk. Báðar eignirnar m. sérinng. Önnur 130 fm, hin 50 fm. Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. á svipuðum slóðum. Verð aðeins 13,5 millj. Hraunbær - raðhús. Einstaki. gott og vel skipul. raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Húsinu hefur verið vel við haldið og er allt hið vandaðasta. Flísar, parket, JP-innr., góður arinn i stofu, 4 svefnh. Sérlega sólrikur og vel afgirtur garður. Áhv. 1,6 m. Raufarsel - endaraðh. Mjög fallegt og gott 239 fm enda raðh. á tveimur hæðum ásamt ca 100 fm aukarými í innr. risi. Vandaðar innr. Parket. Viðarklætt loft. Góöur afgirtur suðurgarður. Innb. bilskúr. Brekkutangi - Mos. Sérlega gott 228 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt miklu rými í innr. kj. 5 rúmg. svefnh. Bjartar stofur. Sauna og litii sund- laug i kj. Mögul. á aukaíb. Sérinng. i kj. Góður sólpallur í garði. Verð aðeins 12,5 millj. Ásgarður - laust strax. Gott raðh. á þessum eftirsótta stað. 4 svefnh. Nýtt rafm. Nýtt gler. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Lyklar á skrifst. Búagrund - parh. Nýtt sérl. gott ca 90 fm parh. til afh. nú þegar fullfrág. að utan sem innan. Vandaðar innr. Verð aðeins 6,9 millj. Stekkjarhvammur - Hf.Mjög gott ca 200 fm raðh. ásamt 24 fm bíl- skúr. Flísar, parket. Vandaðar innr. 4 góð svefnh. Mikið nýtllegt aukarými í risi. Áhv. byggsj. 2 millj. Skipti á minna. Þingasel. Glæsil. og vel staðsett ca 350 fm einbhús á tveimur hæðum. Tvöf. bílsk. Gert ráð f. 2ja herb. ib. á neðri hæð. Fallegur garður m. sólverönd og sund- laug. Gott útsýni. Veðursæld. Verð 17,8 millj. Keilufell. Gott 2ja hæða einbýli ásamt bilskúr. Hús í mjög góðu ástandi. 4 rúmg. svefnh. Fallegur ræktaður garður. Mjög hagst. verð. 5 herb. og sérhæðir Gnoðarvogur. Einstakl. björt og fal- leg 130 fm miðhæð í fjórbýli ásamt góð- um 32 fm bílsk. Nýtt eldh., bað, skápar og parket. 3 stór svefnherb. Búr inn af eldh. Góðar suðursv. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Sigtún. Mjög góð og vel skipul. 130 fm íb. með sérinng. ásamt bílsk. 4 svefn- herb. Sólrik stofa. Suðursv. Nýtt þak, gler og gluggar. Verð 10,5 millj. Sólheimar - sérh. Mjög góð og vel skipul. 130 fm sérhæð ásamt bilsk. (búðin sem er mikið endurn. er öll hin vandaðasta. 3 góð svefnherb. með skáp- um. Nýtt þak. Gott hús á góðum stað. Rauðalækur. Glæsil. mikiö endurn. 135 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílsk. Nýtt rúmg. eldh. Parket, flísar. Áhv. ca 3,0 millj. Ystasel. Góð vel um gengin neðri sér- hæð i tvíb. ásamt góðum bílsk. Parket. 3 svefnherb. Verð 8,5 millj. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA .m Sími 5624250 Borgartúni 31 Opuð mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 11-14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Víðihvammur - Kóp. Sér lega vel staðsett, mikið endurn. 5 herb. 121 fm efri sérhæð ásamt 35 fm bilsk. 4 svefnherb. Búr og þvhús inn af eld- húsi. Búið að klæða húsið. Góður garður. Áhv. 6 millj. Mávahlíð. Sérlega góð ca 100 fm neðri hæð í þribýli. Nýstandsett eldh. 3 góð svefnherb., sólrík stofa. Suðursv. Nýtt gler og gluggar. Verð 8.450 þús. 4ra herb. Dunhagi. Falleg björt og vel skipul. 100 fm íb. á 2. hæð. 3 rúmg. svefnherb. Nýtt parket. Góð sameign. Góð staðsetn. Áhv. 4,6 millj. Markland. Sérl. björt og falleg íb. á 1. hæð. Ib. er mikið endurn. t.d. nýtt bað og eldh. 3 svefnherb. Búr inn af eldh. Tengt fyrir þvottav. Park et, flís- ar. Miklð útsýni. Suðursv. Áhv. 3,4 millj. Kjarrhólmi. Mjög falleg og björt 112 fm endaíb. á 2. hæð. 3 góð svefnherb., búr inn af eldh., þvhús í íb. Nýl. parket á allri íb. Góðar suðursv. Fráb. útsýni yfir Fossv. Húsið klætt m. Steni. Miðleiti. Sérl. glæsil. 124 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Vandaðar innr. 3 góð svefnherb. m. parketi og skápum, stór og björt sto- fa, sólskáli og suðursv. Hraunbær. Góð 108 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Parket. Góðar innr. Ath. skipti á minna. Keilugrandi - 3ja-4ra herb. Mjög falleg og vel skipulögð 100 fm endalb. á 1. hæð ásamt stæði i bil- geymslu. Góð innr. Parket. Tvennar svalir. Hvassaieiti. Björt og vel skipul. íb. á 3. hæð ásamt bflsk. 3 svefnherb., flísar, parket. Suðursv. Stórkostl. útsýni til suð- urs yfir útvarpshúsið. Mjög hagst. áhv. lán 5 millj. Flúðasel. Björt og rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði f bíla geym- slu. Nýl. parket. Góðar innr. Sameign nýstandsett. Áhv. ca 4 millj. Skaftahlíð. Einstakl. björt og fal- leg 104 fm ib. á 3. hæð f Sigvalda húsl. Gott skipul. Nýtt Merbau-par ket. Nýl. eldhinnr. Nýtt á baði. Góð staðsetn. Áhv. byggsj. 3,4 millj. 3ja herb. Skipasund. Mjög falleg mikið end- um. 3ja herb. ib. á 1. hæð í góðu fjölb. Nýtt bað og eldh. Nýtt parket. 2 stór svefnherb. Mikil lofthæð. Áhv. 3,5 millj. Kríuhólar - kjarakaup. Góð ca 80 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Tengt fyr- ir þvottav. á baði. Lokaðar svalir. Verð aðeins 5 millj. Dúfnahólar. Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á 7. hæð i nýstandsettu fjölb- húsi. Hagst. verð. Laus fljótl. ÁstÚn. Björt og góð ca 80 fm íb. á 1. hæð i fjölb. 2 svefnh. og góð stofa m. vestursv. Hús og sameign í góðu ástandi. Þvottah. á hæð. Hagst. verð 6,4 millj. Kleppsvegur. Mjög rúmg. og falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð i lyftuh. Nýl. park- et. Stórt eldh. og rúmg. svefnherb. Tengt f. þvottavél á baði. Áhv. 4,3 millj. Asparfell. 90 fm vel skipul. íb. á 1. hæð i lyftubl. Sameign nýstands. Róleg- ur og góður staður. Skipasund - 3ja. Sérl. björt og góð 80 fm lítið niðurgr. 3ja herb. íb. 2 rúmgóð svefnherb. Nýtt parket, nýtt gler og póst- ar. Stór lokaður gróinn garður. Sameign í góðu ástandi utan sem innan. Hraunbær. Góð og vei umg. 80 fm íb. á 3. hæð. Björt ib. Sólrikar suð- ursv. Áhv. byggsj. 3,8 millj. Hag stætt verð. Æsufell. Mikið endurn. 87 fm íb. á 3. hæð. Glæsil. sérsmiðaðar innr. Stórt og gott eldhús, nýjar flísar. Parket. Áhv. 2,8 millj. Hagst. verð. 2ja herb. Veghús - hagst. kaup. Mjög stór og góð vel skipul. 73 fm ib. á 2. hæð. Góðar innr. Snyrtil. sameign. Hagst. áhv. byggsj. 5,2 millj. Greiðslubyrði á mán. ca 26 þús. Maríubakki. Einstakl. falleg vönduð og vel um gengin 68 fm íb. á 1. hæð. Góð staðsetn. Sameign nýstands. Rekagrandi. Björt og góð 57 fm ib. á jarðhæð. Vandaðar innr. Parket. Fiísar. Búr og þvhús inn af eldhúsi. Sér suðvest- urgarður. Sameign í góðu standi. Verð 5,3 millj. Áhv. 1,5 millj. Einarsnes. Mikið endum. og sér- lega góð 2ja herb. íb. i tvib. í ná gren- ni við Háskólann. Sérinng. Verð að- eins 4,8 millj. Háaleitisbraut. Björt og rúmg. 68 fm 2ja herb. ib. á 3. hæð. íb. er í góðu standi sem og sameign. Suðursv. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Tjarnarmýri - Seltjn. Ný og vönd- uð ib. á jarðh. ásamt stæði í bílag. í hús- inu. Góð íb., góð staðsetn. Áhv. 2,5 millj. Austurströnd. Vel með farin ib. á 3. hæð ásamt stæði t bíla geymslu. Vandaðar eikarinnr. Parket á gólfum. Rúmg. svefnherb. Stórar svalir. Mikið út- sýni. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Laus fljótl. Frostafold. Björt og falleg ib. á jarð- hæð ásamt stæði i bilgeymslu. Parket. Þvottah. í íb. Vandaður sólpaliur. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Nýjar íbúðir Smárarimi - tvær íb. í smiðum gott 253 fm tveggja íb. hús með innb. 30 fm bílsk. Stærð íb. 67 fm og 156 fm. Hús- ið afh. fullfrág. að utan og rúml. fokh. að innan. Flétturimi - 3ja herb. - bíl- geymsla. Sérl. glæsil. fullb. 96 fm íb. ásamt stæði i bílageymslu. Þessi vand- aða og vel skipul. íb. ertil afh. strax. Verð 8,5 millj. Sjón er sögu rikari. Til sýnis þriðjudag kl. 17.30-18.30. Klukkurimi - parhús. vei skipulagt ca 190 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. fokheld að innan eða tilb. undir trév. Nesvegur - sérhæðir. Góðar efri og neðri sérh. í tvibýli á góðum stað við Nesveginn. Ib. eru 110og 125 fm. Seljast tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Tjarnarmýri - Seltjn. Nýj ar, glæsilegar 3ja og 4ra herb. ibúöir með stæði I bflageymslu (innan gengt). Vandaðar innr. Góð tæki. Flisalögð baðherb. Vönduð sameign. Frág. lóð. Ib. eru tilb. til afh. nú þegar. Arnarsmári - Nónhæð. Fai- leg 4ra herb. ib. á þessum eftir sótta stað. Sérsmíðaðar vandaðar íslenskar innróttingar. Mikið útsýni. Til afh. fljót- lega. Aðeins ein íb. eftir. Telkn. og nánari uppi. á skrifst. Nesvegur. Glæsileg ný 3ja herb. fullb. ib. á jarðhæð I nýju og fallegu húsl á einum besta stað i Vesturbæ. Til afh. strax. Annað Söluturn. Mjög vel staðsettur sölu- turn ásamt húsn. til sölu. Góð velta. Hagst. skipting. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Sumarbústaður. Góður bústaður I landi Möðruvalla í Kjós til sölu. Búst. er í góðu ástandi og með öllum helstu þæg- indum. Hagst. verð. Gullsmári 5 - Kóp. - fallegar íbúðir á góðu verði T Nýjar Ibúðir. T 3ja herb. frá 7.150 þús. 4ra herb. frá 7.950 þús. T Fullbúnar án gólfefna. T Ýmsir möguleikar á efnisvali innréttinga. T 8 hæða lyftuhús. T Fáið uppl. um frágang og gæði hússins. T Byggingaraðili Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Starengi 24-32 - Grafarvogi frágangur. T 2ja hæða hús. T Góð greiðslu kjör. Mjög hagst. verð. 3ja herb. 84 fm 6.950.000 4ra herb. 99 fm 7.900.000 Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. rf> 551 2600 C 552 1750 ^ Símatími laugardag kl. 10-13 Vantar allar gerðir fast- eigna á söluskrá. Áratuga reynsla tryggir örugga þjónustu. Nesvegur - 2ja 2ja herb. ósamþ. kjíb. Nýl. gluggar. Sér- hiti., sérinng. Laus fljótl. V. 1.950 þús. Snorrabraut - 3ja Góö 3ja herb. íb. á 2. hæð. Laus. Hagst. verð 4,9 millj. Furugrund - 3ja-4ra 101 fm falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Stórt herb. í kj. (hringstigi úr stofu). Suðursv. Laus. Verð 7,8 millj. Hraunbær - 5 herb. Falleg 117,6 fm íb. á 3. hæð. Herb. í kj. fylgir. Fallegt útsýni. Laus strax. Kópavogsbraut - sérh. 5 herb. 122,5 fm falleg íb. á 1. hæð. Þvherb. í íb. Verð 7,7 millj. Tómasarhagi - sérh. 5 herb. 108,7 fm falleg Ib. á 1. hæö. Sérhiti. Sérinng. 38 fm bílsk. Verð 10,5 millj. íbúð og verslpláss 123 fm íb.- og versl.- eða iðnpláss v. Skólavörðústíg. Verð 6,5 millj. Reynihvammur - Kóp. 5 herb. og 2ja herb. 5 herb. 164 fm glæsil. efri hæð (sér- hæö). Geymsla, þvhús, innb. bílsk. á neðri hæð. Einnig 2ja herb. íb. m. sér- inng. Seljast saman eöa sitt í hvoru lagi. Gistiheimili Njálsg. 360 fm hús, kj. og þrjár hæðir. Húsíð er teiknað sem þrjár 4ra herb. íb. en er nú Innr. sem ein- staklíb., 3ja herb. íb. og 11 ein- staklingsherb. * Ovenju- legur stóll ÞESSI stóll er í óvenjulegri kantinum. Hann er sagður þægilegur að silja í en varla verður hann á hvers manns heimili í bráð. Þýzki bygginga- markaðurinn erfiður DÖNSK byggingafyrirtæki hafa tap- að sem nemur hálfum til heilum milljarði ísl. kr. á starfsemi sinni í Þýzkalandi. Astæðan er sögð vera vanefndir á greiðslum fyrir unnin verkefni. Skýrði danska viðskipta- blaðið Borsen frá þessu fyrir skömmu. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því, að ijöldi minni og meðalstórra danskra byggingafyrirtækja hefur hætt starfsemi á þýzka bygginga- markaðnum. Enn eru samt um 400 dönsk fyrirtæki í þessari grein með starfsemi í Þýzkalandi, en þau voru áður um 600. í Þýzkalandi er kaup- endum heimilt að halda eftir hluta af kaupverðinu, unz byggingu húss- ins er endanlega lokið og unnt að afhenda það án þess að finna megi nokkuð að því. Oft þarf ekki mikið til, svo að smágalli finnist. Ef seljandinn vilhfá sína peninga, er ekki um annað að ræða fyrir hann en að kalla til mats- menn og hefja síðan málssókn, sem oft getur staðið langan tíma. Það eru einkum minni dönsku byggingafyrir- tækin, sem ekki treysta sér til þess að standa í slíku. Hjólaborð í innréttingu ÞAÐ getur verið þægilegt að hafa hjólaborð við slíku hjólaborði, sem gæti hentað vel bæði í heima- hendina. I þessari innréttingu er gert ráð fyrir húsum og á vinnustöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.