Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.05.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 1996 D 17 skjólgott svæði þar sem unnt er að grilla enda stutt þaðan í eldhúsið. Sívalningurinn verður klæddur með bárujárni en steyptir útveggir ein- angraðir að utan og múrhúðaðir. Húsið er 230 fermetrar auk bíl- skúrsins sem er 35 fermetrar. En er hús sem þetta ekki tals- vert dýrara í byggingu en hefð- bundið einbýlishús? „Það er fyrst og fremst hinn mikli halli lóðarinnar sem gerir undirstöður dýrari en í hefðbundnu húsi á jafnsléttu. Að öðru leyti not- um við þekktar aðferðir og bygg- ingaefni, steypu, límtré og báru- járn. Hér er enginn íburður á ferð- inni. Óneitanlega verða ýmsir verk- þættir tímafrekir vegna lögunarinn- ar, til dæmis frágangur á gluggum, samsetning kúlugluggans við sí valninginn og önnur slík atriði. En allt þetta var leyst meistaralega vel í höndum Valdemars Thorarensens byggingameistara. “ Hver teiknaði? Húsbyggjandinn, Júlíus Magnús- son, segir að ekki muni miklu á byggingarkostnaði á þessu húsi og hefðbundnu. Hann hafi líka valið þá leið að taka nægan tíma í verk- ið, fengið góðan og röskan smið á tímakaupi og hann sjálfur unnið ákveðin verk og ætli sér m.a. að leggja öll gólfefni. „En sumir héldu að ég væri orð- inn ruglaður og vorkenndu mér að hafa lent í klónum á Vífli með þetta en ég sé ekki eftir því. Þetta verður gott hús og þarna getur að líta óvenju snjallar lausnir á mörgum málum enda er það fyrsta spurning flestra sem rekast inn og skoða hjá mér - hver teiknaði húsið? Pýramídi hentugur byggingarmáti Á Vífill von á því að óhefðbundið form eigi eftir að ryðja sér meira til rúms á næstu árum: „Það er kannski erfitt að segja. Ég bjó og lærði í Mexíkó og þar kynntist ég pýramídanum þar sem pýramída- musteri eru á hverju strái og vöktu þau hjá mér áhuga á þessu formi. Nokkur slík hús hafa verið reist hérlendis. Teiknistofa okkar við Vesturvör í Kópavogi var fyrsta hús þessarar tegundar en síðan hafa verið byggð pýramídaíbúðarhús í Kópavogi, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og síðast var eitt teiknað á Skaga- strönd. Þau hafa vakið nokkra athygli en fyrirspurnir hafa verið mun fleiri en framkvæmdir. Mér finnst þetta að mörgu leyti vera hentugur bygg- ingarmáti. Formið er stöðugt í jarð- skjálfta, stendur af sér öll veður, veitir góða birtu inn í húsið um hallandi þakgluga og skyggir lítið á nágranna sína. Vinnustofan við Vesturvör er 64 ferm. á neðri hæð og 20-30 á þeirri efri. Stærðin er þó kannski svolítið villandi þar sem flatarmál mælist aðeins þar sem lofthæðin er meiri en 1,8 metrar. Gólfflöturinn er í raun stærri. „Pýramídinn er í raun- inni bara þak sem reist er á steypt- um söklum með fjórum límtrés- sperrum sem klæddar eru með timbri, pappa og ýmsum þakefn- um,“ segir Vífill og íslendingar kunna víst að smíða þök. Húsasmiðir fúsir „Á sama hátt og með sívalnings- húsið við Klukkuberg þarf stundum að leggja meiri vinnu í eitt og ann- að varðandi smíði og frágang á ein- stökum hlutum í húsi með svo sér- stæðu formi. Hins vegar kemur í ljós að húsasmiðir hafa gaman að að fást við nýstárleg verkefni þar sem kunnátta þeirra nýtist til fulls. Stundum þarf að eyða meiri tíma í ákveðið handverk en þetta er til- breyting fyrir þá og eykur reynslu þeirra enda eru íslenskir húsasmiðir fúsir að tileinka sér ný vinnubrögð. Ekki síst fyrir þá sök finnst okkur líka áhugavert að teikna óvenjuleg hús,“ segir Vífill Magnússon að lok- um. Morgunblaðið/Árni Sæberg HÉR eru Vífill Magnússon arkitekt, Júlíus Matthíasson, Marianna Haraldsdóttir og Jón Logi, sonur þeirra við húsið. Vel sést hvernig aðal- inngangurinn er tengdur með brúnni. ári síðar og hafa staðið allar götur síðan með hléum. Nú er húsið nán- ast fokhelt og er ætlunin að flytja inn seint á þessu ári. Fljótlega voru lagðar fyrir húsbyggjandann tvær tillögur: „Við teiknuðum annars vegar fremur hefðbundnið hús í virðuleg- um stíl og hins vegar sívalninginn. Júlíus og Maríanna kona hans voru ekki lengi að hugsa sig um. Þau völdu sívalninginn en litu varla við því hefðbundna." Vífill segir að upphaflega hug- myndin hafi verið að láta sívalning- inn snúa fram í brekkuna en skipu- lagsskilmálar gera ráð fyrir að mænisstefna sé samsíða götu. Því var sívalningurinn látinn snúa þannig. En hvernig tóku skipulags- yfirvöld þessari húsagerð? „Fyrst í stað stóð óneitanlega í byggingayfirvöldum að samþykkja svona skrítið hús. En við vorum innan byggingaskilmála nema þak- formið, sem átti að vera 5-15 gráðu mænisþak. Hins vegar var fordæmi um bogadregin þök á fjölbýlishús- um neðar í hverfinu. Fór svo að lokum að húsið var samþykkt." Steypa, límtré, bárujárn Fyrirkomulag í húsinu við Klukkuberg er í meginatriðum þannig: Komið er að húsinu norðan- megin, frá götu og er gengið eftir brú inn í húsið. Undir brúnni verða lækir og tjarnir sem stallast niður eftir lóðinni. Á efri hæðinni er mik- il lofthæð og þar eru meðal annars forstofa, eldhús og stofur, einnig yfirbyggðar svalir með kúluglugga. I miðju húsinu er stigi milli hæða. Svefndeildin ásam svölum er á neðri hæð en í kjallara er geymsla og sólskáli sem ber uppi hluta sívaln- ingsins. Þar taka við pallar og tröppur, sem stallast niður eftir brekkunni. Gaflar sívalningsins eru steyptir og bera þeir uppi þakið ásamt tveimur hringlaga límtrésbitum. Húslengdin er 12 metrar á efri hæð en 10 metrar á þeirri neðri. Fremst við götuna er síðan bíl- skúrinn og liggur hann samsíða henni. Ekið er inn um annan enda hans og út um hinn. Bílskúrinn er steyptur á hefðbundinn hátt en þakinn jarðvegi og torfi og því er eins og ekið sé inn í hól. Milli „hóls- ins“ og íbúðarhússins myndast HÚSIÐ við Klukkuberg stendur í miklum halla. sunnudaga frá kF.’i2 -14. sími 588 5700 Suðurlandsbraut 46, 2. hæð. 'V* T : 108 Rvík. Sigurbjörn Skarphéðinsson ig.fs. ÞórðurIngvarsson Einbvli-Raðhús-Parhús NORÐURTUN Gott og vel staösett tæpl. 130 fm einbýli á einni hæö á góö- um staö innst í botnl. 3-4 svefnherb. gott fyrirkomul. nýl. eldh., parket. stór tvöf. 58 fm bílskúr Áhv. 5,2 húsnl. Verö 10,5 millj. VIÐ ELLIÐAÁRDAL Á fráb. staö I gránu hverfi viö einn fallegasta útsýnis- og útivistarst. I Rvík. stendur reisulegt einbýli. Mögul.á sérib. á neöri hæö, fráb. útsýni, tvöf. bílskúr, sólskáli, fallegur garður. Áhv. ca. 5,4 Verö 19,7 millj. DOFRABORGIR Skemmtilega hannaö einbýli á einni hæö tæpl. 180. fm á einum besta staö I Borgunum I Grafarvogi. Húsiö selst fullb. að utan og fokhelt aö innan. Teikningar á skrif- stofu. Verö 9,6 millj. BARMAHLIÐ-SERHÆÐ Mjög góö efri sérhæö I góöu þríbýlishúsi tæpl. 100 fm ásamt 32 fm bílskúr á ró- legum stað, parket, nýtt eldhús. yfir- byggöar svalir(sólstofa). Byggingar- réttur á rishæð fylgir. Ahv. 1.3 Verö 10.3 millj. HRAUNBÆR M/AUKAH. Ein staklega falleg 4ra herb. íb. á 3ju og efstu hæö í góöu fjölbýli viö Rofabæ. Nýtt eldhús og baö, parket og flísar. Aukaherb. f kj. Áhv. 5,0 Verö 7,9 mlllj. BJARNASTAÐAVÖR Sériega fal- legt og vel búiö einbýli ca. 160 fm ásamt tæpl. 30 fm bílskúr, fallegur garöur m/heitum potti og stórri verönd . Áhv. ca.5,8 Verö 12,5 millj. KLYFJASELMjög vandaö og skemmtilegt 2ja íbúöa einbýli á góöum stað í Seljahverfi. Skipti ath. á minni eign hagst. langt.lán. Verö 19,3 millj. GARÐHÚS Vel skipulagt endahús á tveimur hæöum ca. 160 fm með sér- stæöum 24 fm bílskúr. Húsið er til afh. nú þegar fullb. aö utan og fokhelt að innan. Verö aöeins 7,9 millj. EINIBERG HF. Skemmtilegt timbur- hús á einni hæö á góöum stað ásamt bil- skúr I Setbergslandi, góöar innréttingar, 4 svefnherbergi, suöurverönd og garður. Skipti ath. á minni eign. hagst. langt.lán. Verö 12,8 millj. Hæðir og 4-5 herb. ÞINGHOLTIN-SERHÆÐ Sérlega góö og vönduö efri sérhæö rúml. 180 fm f góöu steinsteyptu þrfbýlishúsi á einum eftirsóttasta staö í Þinholtunum. Stórar stofur, nýtt eldhús. Fllsal. baöh. Tvennar svalir, vönduö eign á góöum staö. Áhv. 5.0 húsbr. Verö 15.3 millj. SAFAMYRI Góð neöri sérhæö í þrí- býli ca. 135 fm ásamt 25 fm bilskúr á góöum staö, nýtt baöherb. parket, stórar stofur, mögul. á arni ath. skipti á minni eign. Áhv. 4.3 Verö 11,9 millj. FELLSMÚLI Mjög góð 4ra herb. íb. á 2.hæö ca. 100 fm f vel útlftandi fjölbýli, nýtt eldhús, suöursvalir. Skipti á ód. Áhv. 4,7 Verö 7,9 mlllj. DÚFNAHÓLAR Góö 4ra herb. á 6.hæö. ca. 104 fm ibúö í nýstandsettu lyftuhúsi, parket, yfirb. vestursvalir, fráb. útsýni. laus fljótlega Verö 7,3 millj. BREIÐÁS GBÆ. Neöri sérhæö í tví- býli ca. 116 fm ásamt 25 fm bílskúr. Góð- ur staöur innst í botnlanga. Ath. skipti á minni eign. Áhv. 5,8 Verö 9,3 millj. ÁLFATÚN KÓP. Sérstaklega fal- leg og vönduö 3ja herb. íb. á 1. hæö I góöu fjórbýli ásamt bílskúr samtals rúml. 105 fm.á þessum sivinsæla staö. íbúðin er hin glæsilegasta í alla staöi, eikarinnréttingar, parket, marm- ari, flísal. baöh. Sérgaröur ( suöur og fl. Áhv. 5,7 Verö 9,7 millj. DUNHAGI M/BILSKUR Mikiö endurnýuð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð og efstu á góöum staö i vesturb. Nýtt eldhús og baöh. Húsiö klætt aö utan. Eign I toppstandi. Laus strax. Áhv. 5,0 Verö 7.9 mlllj. HRAUNBÆR M/HERB. Góö 3ja herb. íbúð ca. 96 fm á 2. hæö í góöu fjöl- býli við Rofabæ. Húsiö allt klætt aö utan. Nýtt parket á stofu og gangi, suöursvalir. Aukaherb. I kj. Áhv. 3.5 millj. Verö 6,7 millj. DRÁPUHLÍÐ Góö 3ja herb. ib. rúm- lega 66 fm íbúö i kj. á góöum staö ( Hlfö- unum. Hugsanlegt að taka bíl uppí. Hag- stætt verö Áhv. 3,3 millj. Verö aöeins 5.1 millj. VESTURBÆR Mjög góö 3ja herb. íb. ca. 77 fm á 2. hæö í fjölb. Nýlegt eldhús, parket og fl. Laus lljótl. Verö 6,2 millj. ÓSKUM EFTIR: > 2-3ja herb. íbúðum á svæði 107 > 2-3ja herb. íbúðum á svæði 104 og 108 REYNIMELUR SERH. Mjög góð neöri sérhæð ca. 106 fm á besta staö i Vesturbænum. Nýtt eldhús, gler, ofnar, rafl. og fl. Mögul. á bílskúr. Ahv. 4,4 húsbr. Verö 9,8 millj. HRAUNBÆR LAUS Mjög góö 3ja herb. íb. ca. 90 fm á 1. hæö í fjölb. Nýlegt eldhús, parket og fl. Laus strax Áhv. 3,1 Verö 6,4 millj. KVISTHAGI Mjög góö 2ja herb. kj.íb. ca. 52 fm I góöu endurn. stein- húsi. Nýlegt eldhús, parket, gler og fl. Áhv. 2.4 Verö 4,9 millj. MIÐBÆR RVIKUR. Á besta staö í hjarta Reykjavíkur er til sölu falleg 2ja herb. ib. ca. 40 fm á l.hæö í góöu litlu húsi. Áhv. 2,4 Verö 4.1 millj. BRAÐVANTAR 2JA HERB. Vegna mikillar sölu á 2ja herb. íbúöum síðastliðnar vikur bráövantar okkur 2ja herb. ibúðir á skrá strax. Hringdu núna í 588-5700 Atvinnuhúsnæði SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Tæp lega 80 fm mjðg gott verslunar- og skrifstofuhúsn. á götuhæö. Góöar leigutekjur. Hagstæð lán áhvflandi. Góö fjárfesting. Uppl. á skrlfstofu. Ymislegt SKORRADALUR Nýlegur bú- staöur ca. 40 fm ásamt 20 fm svefn- lofti og stórri verönd i landi Vatnsenda í Skorradal. Húsið stendur norðan viö vatnið og er landið skógi yaxið. Raf- magn og rennandi vatn. Áhv. hagst. lán. Verö 3,9 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - ALLT SÉR Falleg 3ja herb. ca. 66 fm jaröhæð (ekk- ert niöurgr.) Gott skipulag Parket, fllsar, sérinng. Húsiö nýtekiö I gegn aö utan. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl. Verö 5,8 millj. REYNISFELLSLAND Vandaöur bústaöur ca. 32 fm ásamt svefnlofti og verönd í Reynisfellslandi I Rangárvalla- sýslu. Húsiö er á 1 ha. eignarlandi sem er kjarrvaxið og gróöursælt. Útsýni Verö 2,5 millj. FELAG FASTEIGNASALA VELJIÐ FASTEIGN rf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.