Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 E 3 Sipp Ó, aðeins að við gætum hoppað með. Katrín Stefánsdóttir, 6 ára, Birtingakvísl 58, 110 Reykjavík, sýnir okkur stelpu að sippa. Sipp og snúsnú eru leikir sem virðast höfða til krakka alveg sama hvort árið er 1966 eða 1996. Það er nú ekki neitt skrýtið, holl og góð hreyfing og ekki þarf flókinn útbúnað. Þakkir, Katrín mín, fyrir fallega mynd og að minna okkur á, að ekki þarf endilega flókinn og dýran útbúnað til þess að skemmta sér í leik. Falleg og friðsæl ÞAÐ er svo mikil kyrrð yfir mynd- Reykjavík. Oft þarf ekki mikið til hafa þá einfalda en ofhlaðna með inni hans Jóhanns Andra Gunn- þess að búa til fallega hluti og einhveiju dinglumdangli. Jóhann arssonar, Njörvasundi 31, 104 myndir, það fer betur á því að minn, hafðu þakkir fyrir. Hversu gamall? EKKI er hann stór nashyrningurinn á mynd- inni með stráknum. Þeim virðist vel til vina og er ekki neitt nema gott um það að segja. Það sem við viljum vita er hvað nashyrningurinn er gamall. Eins og sjá má, er Nasi búinn til úr tölustöfum og ef þið leggið saman tölurnar ætti aldur hans að koma í ljós. Lausnir hafa svarið náttúrlega. Minnsti fugl í heimi KÓLÍBRÍFUGLINN er minnsti fugl jarðar og minnsta tegund þeirra á heima á Kúbu í Karíbahafinu. Getið þið ímyndað ykkur hvað hann er þungur eða öllu heldur léttur? 1) 2 grömm 2) 20 grömm 3) 50 grömm 4) 75 grömm 5) 10 grömm Lausnin er í Lausnum! /VlAGGt 8AUÐHONU/H FULLT AF F/5K/ GZASr ER HÖGNf ) OG HANN HÆT7UR?)—SP/Í.AH 'A I V MÖTt OtCkXJRf / CssKiCSaaa®/ X kottinn. ^^SÓtcfCA SEM ÚLO&INN \/IE> as> ÍKOKfcA-HÖNUM M HLAOPA FI2AM SJCOKKUieuNUM l'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.