Morgunblaðið - 31.05.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.05.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING KSI FÖSTUDAGUR 31. MAÍ1996 B 3 )98. Logi Ólafsson, landsliðsþjálfari eðir á Loga Ólafssyni, landsliðsþjálfara, og Guðna Bergssynl, fyrlr- þelrra á Laugardalsvellinum. Alllr knattspyrnuunnendur verða að « og mæta til að taka þátt í leiknum gegn Makedóníu. nokkuð sem íslenskir knattspyrnu- unnendur hafa ekki kynnst fyrr — að sjá landsleik leikinn á laugardags- kvöldi. Það má reikna með góðri og mikilli_ stemmningu þar. Hvað segir Logi Ólafsson um þýðingu stuðnings frá áhorfendum? Áhorfendur geta veitt okkur mikinn styrk „Stuðningur áhorfenda hefur mik- ið að segja fyrir okkur í þeirri bar- áttu sem framundan er. Við erum lítil þjóð sem kemst ekkert áfrám í svona alþjóðlegu verkefni nema allir leggist á eitt og vinni saman að settu marki. Ef ég og þeir sem í kringum liðið standa, leikmenn, áhorfendur og allir sem að leiknum koma, vinna saman, hjálpar það okkur mikið — veitir okkur styrk. íslenskir áhorf- endur hafa verið þekktir fyrir það að búa til góða stemmningu á leikj- um. Ég trúi því og treysti að þeir láti ekki sitt eftir liggja á Laugar- dalsvellinum laugardagskvöldið 1. júní. Það er nýbreytni að leika á þessum tíma og ég hef trú á því að það auki á stemmninguna í kringum leikinn, geri hann meira spennandi.“ FENGIÐ GULLNA STYRK) Góð íþrótt gulli betri VISA ISLAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.