Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.06.1996, Blaðsíða 4
4 B ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1996 KNATTSPYRNA MORGUNBLAÐIÐ Djoki Hadjijevskis þjálfari Makedóníu Mjög ánægður með eitt stig Arnór j ARNÓR Guðjohnsen jafnar hér fyrir ísland með góðu skoti með vii Fáttui drættiíL DRAUMABYRJUN íslands í heimsmeistarakeppninni, að byrja með sigurleik, fauk út í veður og vind á Laugardalsvellinum, þar sem að- eins náðist jafntefli gegn döpru liði Makedóníumanna, 1:1 á laugardag- inn. Það var fátt um fína drætti í leik íslenska liðsins, vantaði allan sprengikraft á miðjunni til að brjóta Makedóníumenn á bak aftur. Leikmenn íslenska liðsins hafa oftast gert betur, leikurinn er einn af döprustu leikjum íslands. Arnór upp að hliðAs- geirs ARNÓR Guðjohnsen lék sinn tuttugusta leik í undankeppni HM gegn Makedóníuog skaust þar með upp að hlið Ásgeirs Sigurvinssonar, sem Iék 20 leiki á timabilinu 1972-1989. Arnór hefur leikið sínaleiki á tímabilinu 1980-1996. Ásgeir lék í samtals 1.800 mín., Arnór hefur leikið í 1.747 mín. Nærstu menn á blaði eru Mar- teinn Geirsson og Atli Eðvalds- son með nílján leiki, Guðni Bergsson, sem hefur leikið sautján leiki í röð. Guðni oftast fyrirliði GUÐNI Bergsson hefur oftast verið fyrirliði í HM-Ieikjum ís- lands, eða alls niu sinnum. Marteinn Geirsson var fyrirliði í sjö leikjum, Ásgeir Sigurvins- son í sex og Atli Eðvaldsson i fimm. Ekki tapað fimm HM- leikjum í röð ÍSLAND hefur ekki tapað í fimm síðustu leikjum sinum i HM-keppninni, gertþijú jafn- tefli - Lúxemborg (1:1), Rúss- land (1:1) og Makedónia (1:1), unnið tvo leiki, Lúxemborg 1:0 o g Ungveijaland 2:0. Fjórir fyrri leikirnir voru leiknir 1993. Fimm leikmenn hafa tek- ið þátt í öllum fimm leikjunum: Birkir Kristinsson, Guðni Bergsson, Rúnar Kristinsson, Arnór Guðjohnsen og Ólafur Þórðarson. Þá hefur ísland ekki tapað í þremur síðustu leikjum sintun, unnið Möltu 4:1 og Eistland 3:0, gert jafntefli við Makedóníu 1:1. Arnór með þrjú HM- mörk ARNÓR Guðjohnsen er þriðji leikmaðurinn sem hefur skor- að þrjú mörk í HM-keppninni. Hinir eru Þórður Þórðarsson og Ásgeir Sigurvinsson. Þórð- ur skoraði tvö mörk í leik gegn Belgíu 1957 og Ásgeir tvö gegn Wales, 2:2,1981. Arnór hefur skorað mörk sín gegn Lúxem- borg 1:1, Ungveijalandi 2:0 og Makedóníu 1:1. Þegar Arnór skorar, tapast ekki leikur. Þórhallur Dan í lands- liðshópinn HELGI Sigurðsson, sem skor- aði mark fyrir Stuttgart gegn Suður-Kóreu í Seoul, 4:3, um helgina, getur ekki leikið með landsliðinu gegn Kýpyr á morgun á Akranesi. Þórhallur Dan Jóhannsson tekur sæti hand í landsliðshópnum, en sex breytingar eru á hópnum frá leiknum gegn Makedóníu. Þórður Þórðarsson, í A, Alex- ander Högnason, ÍA, Hermann Hreiðarsson, ÍBV, Sverrir Sverrisson, Leiftri, Ólafur H. Kristjánsson, KR, og Þórhallur Dan koma inn fyrir Birki Krist- insson, Ágúst Gylfason, Rúnar Kristinsson, Amór Guðjo- hnsen, Sigurð Jónsson og Bjarka Gunnlaugsson. Eg er mjög ánægður með eitt stig hér í Reykjavík, vegna þess að við erum með nýtt lið sem er með litla reynslu. Við erum að byija uppbyggingu landsliðsins og ég held að þessi leikur og þeir leik- ir sem við höfum leikið áður lofi góðu,“ sagði Djoki Hadjijevskis þjálfari Makedóníu eftir leikinn. Hann sagði að liði sitt hefði leik- ið vel. „Fyrst og fremst var það mikilvægt fyrir okkur að ná hag- stæðum úrslitum. í fyrri hálfleikn- um áttum við í talsverðum vand- ræðum, aðallega með vindinn. Síð- ari hálfleikur var mun auðveldari fyrir okkur og þá fengum við fleiri marktækifæri. Eftir að við náðum að skora vorum við nær sigri en Islendingar, en við gerðum ein mistök í vörninni og þau kostuðu okkur tvö stig. Ég er samt ekki Við náðum því ekki sem við ætl- uðum okkur; sigri. Þetta er aðeins eitt skref af tíu hjá okkur í keppninni og við verðum að bæta okkur ef við ætlum að gera betur,“ sagði Logi Ólafsson, landsliðsþjálf- ari. „Við náðum ekki að nýta þau marktækifæri sem við fengum, vor- um staðir í byijun leiksins og ekki nægilega hreyfanlegir. Við vissum að Makedóníumenn myndu halda sig til hlés í fyrri hálfleik, þegar þeir voru með vindinn á móti sér. Það er ánægulegt að strákarnir náðu að þjappa sér saman eftir að þeir fengu mark á sig og jöfnuðu skömmu síðar. Það sýnir að liðs- vonsvikinn, enda er þetta bara upphafið." Það vantaði marga góða leikmenn í liðið þannig að ég er sáttur.“ Kom íslenska liðið þér á óvart? „Nei, ég þekkti alla íslensku leikmennina. Ég var búinn að skoða þijá leiki liðsins á mynd- bandi og sá leikinn við Eista á dögunum. Auk þess hafði ég farið í gegnum skýrslur um leiki liðsins frá 1995. Það var slæmt fyrir ykkur að hafa ekki Arnar [Gunn- laugsson] og [Eyjólf] Sverrisson, því þeir eru báðir mjög sterkir leik- menn. En það vantaði líka menn í mitt lið, sex leikmenn eru meidd- ir og tveir meiddust á æfingu hér. Það vantaði sem sagt marga góða leikmenn í liðið þannig að ég get ekki annað en verið sáttur með úrslitin." heildin er sterk, það eru ekki allir sem ná að jafna sig eins fijótt eftir áfall og þeir gerðu. Ég er ánægður með leikmenn mína, sem lögðu sig alla fram í leiknum.“ Birkir Kristinsson „Við getum gert miklu betur en þetta og verðum að gera það á heimavelli, ég er hundfúll,“ sagði Birkir Kristinsson, sem mátti hirða knöttinn úr netinu hjá sér eftir aukaspyrnu. „Ég sá knöttinn koma framhjá varnarveggnum, en skotið var fast og vindurinn jók hraða knattarins - ég náði því miður ekki að verja skotið. Leikur íslenska liðsins var langt því að vera góður og munaði þar mest um að miðvallarspilið var máttlít- _____ ið og hugmyndasnautt. Sigmundur Ó. Hraðinn var ekki nægi- Steinarsson lega mikill, heldur ein- skrifar kenndist leikurinn af dóli á_ miðjunni, kant- arnir voru illa nýttir. Ólafur Þórðarson, Arnar Grétarsson og Sigurður Jónsson náðu sér aldrei á strik, Rúnar Kristins- son hefur oft leikið betur. Þórður Guð- jónsson átti marga góða spretti. Þar sem miðjan var ekki góð - of margir leikmenn með svipaðan leikstíl; leik- „MARKIÐ kom aðeins of seint held ég. Við vorum búnir að keyra okkur út í restina og þetta var orðið ansi í lokin,“ sagði Arnór Guðjohnsen, sem gerði jöfnunarmark íslands. Um færið sem hann fékk skömmu síðar sagði Arnór: „Ég sá boltann bara koma fyr- ir og reyndi að skalla eins fast og ég gat, en náði honum ekki nógu miklum krafti í skallan á móti vindinum. þessu og sjá hvað það er sem helst þarf að laga. Það voru góðir kaflar í leiknum en það var ekki nærri nógu mikil ógnun hjá okkur í aukaspyrnum og hornspyrnum og það þurfum við að laga.“ menn á rólegu nótunum, varð sóknar- leikurinn bitlaus. Arnór Guðjohnsen dró sig of mikið til baka og Bjarki Gunn- laugsson náði sér aldrei á strik, þar sem hann tognaði á nára í byrjun leiks - fór af leikvelli á 27. mín. Ágúst Gylfa- son kom þá inná, lék stöðu vinstri bak- varðar og Rúnar fór fram á miðjuna. Hlynur Stefánsson kom inná miðjuna í seinni hálfleik fyrir Ólaf. Leikur ís- lenska liðsins breyttist ekki við það, þar sem Hlynur er með sama leikstíl og þeir sem voru fyrir. Lárus Orri Sig- urðsson var sá leikmaður sem komst best frá leiknum, yfirvegaður og sterk- Arnór var sprækur í leiknum en svo virtist sem hann vildi fara útaf þegar Guðmundi Benediktssyni var skipt inná. „Nei, nei. Logi kallaði á mig til að segja mér að ég ætti að fara hægra megin. Ég er þokkalega sáttur með frammistöðu mína. Ég er ágætur á meðan ég hef úthald." Þarftu að hvíla þig á milli spretta? „Þetta er í það minnsta öðruvísi en áður!“ sagði Árnór. Aldrei sáttur með eitt stig „ÉG er aldrei sáttur með eitt stig,“, sagði Lárus Orri Sigurðsson eftir leik- inn. „Mér fannst við hefðum átt að Logi ætlaði að taka Amór útaf AÐEINS mínútu áður en Arnór Guðjohnsen skoraði mark íslands ætlaði Logi Ólafsson að taka Arnór og Ólaf Þórðarson af velli og setja Guðmund Benediktsson og Hlyn Stefánsson inná. Þegar Arnór skoraði hætti Logi við að taka hann af leikvelli - sagði Guðmundi að klæða sig í æfingagallann á ný. „ Arnór vissi ekki að ég ætlaði að taka hann af velli. Mér leist ekki á blikuna þeg- ar Makedóníumenn skoruðu og ætlaði gera breytingar. Markið sem Arnór skoraði var mjög gott, mér fannst ekki ástæða til að taka hann af leikvelli eftir það,“ sagði Logi. Morgunblaðið/Bjarni Eirlksson LÁRUS Orri Sigurðsson lék fyrsta alvöru landsleik sinn á laugardaginn gegn Makedóníu. „Fyrsta skrefið“ Markið kom a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.