Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.06.1996, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 B 3 Ráðagóða hornið - Panil skal geyma á notkunarstað það lengi að hann sé kominn með, því sem næst, sama raka- og hitastig og fyrir er í hús- næðinu. - Panill er ýmist settur upp með klemmum eða heftum/nöglum. Pegar hefti/naglar eru notaðir á að festa panilinn tappamegin en ekki nótmegin svo viðurinn eigi ekki á hættu að klofna. - Gott er að hafa smá hlaup í nót og tappa þannig að panillinn nái að hreyfast án þess að spennast. BYKO afsláttur ...þarftu vörur sem fyrir íslendingar kunna að láta sér líða vel. Liggja í heitum útipotti í garðinum og láta þreytuna líða úr sér. SMttuvél BYKO safnkassi Hliðarefní fyrir safnkassa 22712x100 on 231,- Hompóstur fyrir safnkassa 9,5x9,5x100 cm 486,- Kjörvari 16, 4 lítrar 3.775," LoftdÓS, með kósa 156,- Úrgangurinn úr garðinum hefur göfugan tilgang. Hann er settur (safnkassa að viðbættum safnhvata. Að ákveðnum tíma liðnum hefur úrgangurinn breyst í næringarríka mold sem nýtist gróðrinum vel. Safnhvati 1 Iftri 893.- 5kg 398,- pk. Afi fór út í garð í hvaða veðri sem var. „Það verður lítið gert ef allir bíða bara eftir góða veðrinu" sagði hann og fór í regnbuxur. Mittisbuxur, Artlk 2.490,- 80x30/18 975,- “BO” 19.402,- KörfuboKaspJald 3.820.- jálkaklMðning 32x145 mm Geymsla og uppsetning á panil Panill er vinsælt klæðningarefni og er hann framleiddur hjá BYKO í mörgum gerðum og stærðum. Algengast er að framleiða hann úr húsþurru efni, en hann er einnig fáanlegur fullþurrkaður. Vert er að hafa eftirfarandi í huga þegar vinna á með panil: - Vera búin/nn að undirbúa móttöku efnisins á notkunarstað og útbúa gott geymslupláss - Fara vel yfir efnið í móttöku og koma með athugasemdir strax ef einhverjar eru, en draga það ekki fram að uppsetningu. - Raða panil þannig að vei fari um hann. Gott er að raða honum upp með millileggi og binda saman til að minnka mögulega hreyfingu á borðunum. Gardena garöslönguhjól 30 1.69 Mótaborö 22/50x300 mm 2.817, Aöur 3.395,- KJörvarl 14 4 Iftrar, allir l'rtir Ariston þvottavél, AV837 tx 49.700 ^Aður 58.900, >7txX I,- ) Nú stafar börnum ekki lengur hætta af heita pottinum enda er hann vandlega lokaður með yfirbreiðslu, sem er viðurkennd af Rauða krossinum, landlæknisembættinu, Slysavarnar- félaginu, Foreldrasamtökunum, Neytendasamtökunum og Umferðarráði. Lokí, yfirbreiðsla fyrir Safnkassinn leysir ýmislegt. Nú losna þau við garð- úrgang á fljótlegan og þægilegan hátt og fá næringar- ríka mold fyrir gróðurinn. SBE Límtré, fura Tveir í hvorn enda og einn í miðjunni. Þetta gekk hraðar en hann átti von á. 3" saumur, galv. 4k9. 952,- Þau settu stikklinga niður samkvæmt merkingunum. Gróðurinn óx og með tímanum myndaði hann fallegt skjólbelti. Það veitir ekki af málningu, sér- hannaðri fyrir íslenskar aðstæður. Útimálning, Steinakrýl 4 Iftrar 3.084,- Garðurinn tók vel við sér eftir veturinn enda báru þau áburð á plöntur og runna. Graskorn Hún var búin að finna ódýra lausn á bókavandamálinu. Festi bara nokkrar furufjalir á vel valda staði og var þá komin með hillur. Pabbi hennar og afi voru báðir málarameistarar. Þegar hún mundaði pensilinn var ekki að sjá annað en hún hefði erft eitthvað af hæfileikunum. Lakkpensill 2 436- Hann var ekki lengi að slá upp fyrir þessum tröppum og steypa þær. Hann sem var búinn að trassa það í heilt ár. Múrblanda 30 kg 729,- Nú höfðu þau frið með blöðin fyrir nágrönn- unum enda loksins komin með sinn eigin póstkassa. ; í Bí i : \ $ I PÓStkaSSÍ, innf 5.291,- HlÚplaSt, Ræktunardúkur 1,5x50 m 2.195,- Steintex allir litir Fyrst var ailt bert tré mettað með olíu- bundnum efnum, t.d. Kjörvara 14, áður en hægt var að mála yfir með þekjandi efni . N Það dugði ekkert annað en átta gata tryllitæki með kósa til hafa loftlýsinguna eins og allir vildu hafa hana. Þeir voru fljótir að koma rafmagnsmálunum í lag. Drógu línurnar í gegnum 16 mm rörin og tengdu við loftdósina. Það er ótrúlegt hvað kemur mikið sorp frá fjölskyldum. Þá er gott að sorpmálin séu í góðu lagi og öll lok vel þétt þannig að lyktin finnist ekki um alla ganga. Sorprennulok 8.910,- 4 lltrar ^ staðallitir Æmrni * /," Krakkarnir hafa gaman af að hjálpa til ( garðinum. Ekki er enn óhætt að leyfa þeim að slá með bensínsláttu-vélinni en þau skaða sig ekki á að raka með gamla laginu. Heyhrífa 1.475,- Rafmagnsrör 124,- 16mm Það er ekki að furða þó Islendingar vilji hafa notalegt inni hjá sér og máli í fallegum, hlýjum litum þegar kuldinn ræður ríkjum úti. PIÚS 10 Innimálning Starfsmenn vikunnar: „Við seljum íslenskar vörur fyrir íslenskar aðstæður." Páll Valmundarson gjald- keri í Timbursölunni, Breiddinni. Þeir sem hafa komið í Timbursöluna á síðast- liðnum 20 árum ættu að kannast við Pál. Sumum hefur hann gefið í nefið en hann er hættur því núna. Páll er mikill hestamaður og fer oft í útreiðar. Þór Gunnarsson, % verkstjóri í Timburverk- smiðju BYKO TjSmPal 1 Breiddinni. ve‘f m'kið X»., "JW' um timbur enda hefur hann unnið hjá BYKO í 12 ár og er verkstjóri í timburverksmiðjunni. Timbur í fullri breidd er aðaláhugamálið. Pór hefur heimild frá RB til að styrkleikaflokka timbur. Ásmundur Eiríksson, vöruhússstjóri. Fljótamaðurinn Asmundur hefur þjónað viðskiptavinum BYKO i hinum ýmsu deildum síðastliðin 25 ár. Hann er mikill sundkappi. Fer í þrísvar Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir, afgreiöslugjaldkeri í Breiddinni. /f ‘ •\f',S^Það var árið 1975 Hennar aðal- áhugamál er að hitta vinkonur sínar. Til að geta stundað það áhugamél almennilega er hún í þremur saumaklúbbum. Oddur Halldórsson, Lagna og timburdeild, Hafnarfirði. Þú átt von á góðri aðstoð hjá Oddi en hann er alltaf í viðbragðsstöðu enda félagi í HjKjr. \ Hjálpasveit 8^' Skáta i Hafnar- ■jA '. I , firði. Fyrir utan m-P að vera alltaf ; - á vakt stundar Oddur fjallgöng- ur og hjólreiðar. Sími: 515 4000 eru framleiddar íslenskar aðstæður Það þarf enginn að láta sig vanta í skrúðgöngu þó sólin skíni ekki. Það þarf bara að klæða sig eftir veðri. Regnjakki, Artik Þau gerðu sér ekki grein fyrir hvað hurðirnar voru orðnar Ijótar fyrr en nýju íslensku hurðirnar voru komnar í stað þeirra gömlu. Innihurðir,m. karmi og faldi 20.134,- frákr. 4.137,- ÚtÍpOttUr, báruskcl 89.356,- Fallegar brúðargjafir á góðu verði Matarstell, 20 stk. Fjöldi fylgihluta. Vandað 18/10 eðalstál, Stærri áhöld I sama munstri fáanleg. Kitchon Ald hrærivél Hlff fylgir á meðan birgðir endast Nordica brauðrist Viðskiptakort BYKO eru velkomin! Leigðu þér verkfæri Handaflið dugir ekki til allra framkvæmda. Þú getur leigt ýmsar stærðir og gerðir af gröfum hjá okkur, allt eftir því hvað þú ætlar að framkvæma. Kubota traktor Lipur, lítil dráttarvél sem fæst með fylgihlutum i jarðvinnsluna. 14.490,- á dag. Lítil grafa PC 3 með staurabor án skóflu Við getum lofað þér því að þessi auðveldar þér að koma staurunum niður. 12.500,- á dag. m Lítil grafa PC 5 Það er kannski hægt að nota skóflu. En þú verður örugglega fegin að fá þessa til liðs við þig. 14.490,- á dag. ÁHAIDALEIGA BYKO KÓMVOOI i 88000 8.IHéð2S s Reykjavfk v/Hringbraut: 562 9400. Brelddln: 515 4020. Hafnarfjörður v/Reykjanesbraut: 555 4411.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.