Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.06.1996, Blaðsíða 4
4 E MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ - Litaleikur Svalabræðra, Kjöríss og Myndasagna Moggans -O. NAFN: HEIMILI:.. PÓSTFANG: EF ÞÉR er heitt og þú ert þyrst(ur) er gott að þekkja Svalabræðurna. Þeir eru sko svalir og svalandi! Þessir bræður eru dálítið sérkennileg- ir, það má segja að þeir séu talsvert frábrugðnir öðrum bræðrum, sem þið þekkið. Þeir bráðna í munni! En þið eruð náttúrulega ekki neitt að leggja bræður ykkur til munns - að minnsta kosti svona dags dag- lega - VONANDI! Það er nú engu að síður þannig með þá Svalabræður, það er ekki annað hægt en bragða á þeim - og bragðið, eplabragð eða appelsínubragð. Skrýt- ið? Nei, þeir eru nefni- lega búnir til af Kjörís úr Svaladrykkjunum með epla- og appelsínu- bragði. Ykkur er boðið til litaleiks i tilefni komu þeirra bræðra á frost- pinnamarkaðinn. Litið myndina af Svalabróð- urnum hér á síðunni og merkið hana vel og vandlega og sendið til: Myndasögnr Moggans Svalabræður Kringlunni 3 103 Reylqavík Síðasti skiladagur: 10. júlí næstkomandi. Valið verður úr inn- sendum myndum og nöfn vinningshafanna birt í blaðinu ykkar - Myndasögum Moggans - 17. júlí. Verðlaunin eru: 50 stk. Svalageisladiskar SAFNAPU 5VALAFÍRNU-FUPUM OC SVALA-FROÍTPINNABRtFUMOC PÓSLADU OC ÞEYTTU ÍVIFDIÍKI I ALLT SUMAR. _____

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.