Morgunblaðið - 27.06.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.06.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ1996 D 7 Bændur vilja... Heimaís með vanillubragð'. 11*1 verbl 49 kr. ff ...að komið verði á gæðastýringu sem nær yfir ailan framleiðsluferilinn. Tilboísverí meðsú Heimaís Mkkulaðihraadi. 1 |/tri ■ ijimaís með appelsinubragði, lp|. § verðl 49 kr. Gísting í guðsgrænni náttúrunnl Tilboðsverð Sca,a /spinnar Æ ÍSLENSKUR jf LANDBUNAOUK % HAGKAUP Undanfarin ár hafa ferðabændur þróað þjónustu sína þannig að þeir geta boðið allar tegundir af gistingu eftir því hvað hentar viðskiptavinum á hverjum stað fyrir sig. Fjölbreytnin er mjög mikil og í boði eru auk hinnar hefðbundnu gistingar á sveita- heimili, sumarbústaðir, sveita- hótel, svefnpokapláss og tjald- stæði. Ferðaþjónusta bænda leggur sig fram um að uppfylla óskir viðskiptavina sinna og hefur verið með kerfisbundið gæða- eftirlit undanfarin 7 ár og er eini gistiaðilinn hérlendis sem hefur flokkað sína gististaði. Afþreyingartilboð eru einnig mikilvægur þáttur í ferða- þjónustu bænda og er áhersla lögð á að gestir hafi nóg við að vera á bæjunum. Sem dæmi má nefna gönguferðir, veiði og hestamennsku. Bændur vilja... ...að í sveitum verði áfram lifandi samfélag menningar, atvinnulífs og þjónustu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.