Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.07.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR3.JÚLÍ1996 E 3 ~*7 Síðan voru Elínborg og María PABBI hennar Elínborg- ar Huldu Gunnarsdóttur, 6 ára, Reykjavíkurvegi 40,101 Reykjavík, sendi okkur meðfylgjandi mynd eftir dóttur sína og sagði að hún hef ði legið á skrif- borðinu í vinnunni í nokk- urn tíma. Myndin á að sýna höfundinn og vin- konu hennar að leik á leikvelli nálægt heimili þeirra. Önnur þeirra hef- ur klifrað upp á lítið hús, sem er í sandkassanum. Gunnar pabbi hennar Elínborgar var svo snið- ugur að senda okkur myndina og leyl'a okkur að njóta hennar með sér. Útskýring Elínborgar Huldu fylgir hér með: I dag var ég að leika mér við Maríu vinkonu mína. Við fórum á leik- völl. Við fórum upp á þak, síðan fórum við á Ægisíð- una. Við fengum okkur ís, síðan f órum við heim. Síð- an vorum við í tölvunni og síðan vorum við að leika okkur. Ljóð um rósir Rauði liturínn yfir- gnæfir allt yndislega lyktin töfr- ar allt fegurðin — ekkert fær stöðvað hana. Hún sigrar allt líkt og gott sigrar illt. Rósin er endalaus ást Endálaus trú og vin- átta sem varir. I ., í Tm mna Gunnars- dóttir, 10 ára, sendi okkur þetta ljóð um rósir og teikningu með. Kærar þakkir ?rir ljóðið, Tinna. /GRRRRRR.' \® &•!!•!*# CONNA 'A HÖTT SB/W &R M1ÖG FOeVriKJM-ENPA KAILAR. HÚN HANN 6LU6GAGÆJ. \?AO B2NAFN /HfiD CeNTO p\J( AG> f^ve<ers)NN ÍSM <SUNNA HEIAI- $/££!(? N'AGRftNW- KONUHNAfZ. i' 6LU66AG&R W AF STA& OG M Ki'tClR INN UM í->S== 6LU<S6ANA/ t> 'XTw

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.