Morgunblaðið - 07.07.1996, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 07.07.1996, Qupperneq 1
HONDA JEPPLINGUR Á NÆSTA ÁRI- FORD GEGN YFIR- RÁÐUM - GMMEÐ RISAJEPPA - DÍSILRÍLA VÆÐING í EVRÓPU - STYRKUR TIL ÍSLENSKS SPORTBÍLS fltorigiittiMgtfeto Ford Ka á markað í haust Aðeins kr. 849.000,- IOOi MAMTlOIN BYCCIST Á HtFDINNI Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði é ótrúlega lágu verði. 11*1-1 nt Nýbýlavegur 2 Síml: 554 2600 RENAULT Ftt k KOSTUM ARMÚLA 13, SlMI: 568 1200 BEINN SlMI: 553 1236 1996 SUNNUDAGUR 7. JULI BLAÐ Esprit með V8 vél ÁHUGAMKNX uni kraftmikla sportbíla gota nú tckið gleði sína því Lntus lispril er kont- inn á markað nieð nýrri VS vél. Lotus hafði ráðgort um inarjrra ára skoið að bjóða Esprit inoð stau-ri vél og nú þykir bíllinn líklegur til þoss að velgja kraftabílum oins og Ferrari FMöö og Porscho 911 undir uggunum. Nýja vélin or 3,5 lítrar að slagrýnii og er nioð 32 ventl- um. Hostöl'lin oru 353 við 6.500 snúninga á númitu en 40 ventla Forrari vélin skilar 380 hostöfluni við 8.250 snún- FORD Ka er smábíll sem rúmar fjóra í sæti. BÍLLINN er tveggja dyra og er dropalaga. FORD vinnur nú að því að undirbúa nýjan smábil sinn, Ka, fyrir markaðssetningu næsta haust. Billinn kom fyrst fram sem hugmyndabíll fyrir þremur árum. Hann er byggður á öðrum smábíl Ford, Fiesta, og verður smíðaður í Valencia á Spáni. Ka er með byltingarkenndu útliti, allar linur ávalar og rúnnaðar af. Billinn tekur fjóra i sæti. Þessar tölvuunnu ljósmyndir voru teknar af Ka þegar gerðar voru prófanir á honum á dögunum. ■ inga á mínútu. Esprit or aftur- hjóladrifinn, gorður að mestu úr plastefnum og er moð fimm gíra handskiptingu. Hann or örlítið longri en Forrari, som er að hluta til úr ali, 1.37 m á móti 4,25 m. en litlu mjórri, 1,86 m á móti 1,90 m. Há- mat'kshraðinn er 280 km á klst on Fcrrari mor mestum hraða 302 km á klst. Við- bragðið or hins vogar það sama. þ.o. 1,8 sokúndur úr kyrrstöðu í 96 km á klst. Ilvað kosta svo horlegheil- in? í Englandi kostar Forrari F355 som svarar lil 9.250.000 króna en Esprit 6.110.01)0 krónur. '2 LOTUS Esprit er glæsilegur bíll og kostar „aðeins" 6,1 mil|jón kr. Hyundai vill stækka HYUNDAI hefur uppi áætlan- ir um að tvöfalda ársfram- leiðslu sína og verða risafram- leiðandi á borð við Chrysler eða Nissan á innan við fimm árum. Hyundai er nú að fjár- festa um níu milljörðum doll- ara til þess að tvöfalda árlega framleiðslugetu sína úr 1,2 milljónum bíla í 2,4 milljónir bíla. Á næstu fímm árum kynnir Hyundai tíu nýja eða endurhannaða bíla. Meðal nýju bílanna er fjöl- notabíll, sá fyrsti sem Hy- undai smíðar. Sagt er að hann sé byggður á næstu kynslóð af Sonata stallbaknum. Báðir eru bílarnir væntanlegir á markað 1998. Einnig er vænt- anlegur lítill sportjeppi sem er svipaður í hönnun og HCD- III hugmyndabíllinn. Honum er ætlað að veita Toyota RAV4 samkeppni. Loks er væntanlegur frá Hyundai lúxustallbakur sem knúinn verður með nýrri tveggja knastása, 4,0 lítra V-8 vél. Sá kemur á markað 1999 og verður fyrsti suður-kóreski bíllinn í þessum klassa. ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.