Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.07.1996, Blaðsíða 3
2 D SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1996 D 3 Strætó fram- tíöar með kven legum línum Econoline til Akureyrar FORD-umboðið, Brimborg í Reykjavík, afhenti nýlega Bíla- leigu Akureyrar fjóra Ford Econoline Club Wagon bíla. Hér er um að ræða 12 manna bíla með átta strokka og 210 hestafla dísilvél og með drifi að aftan. Bílarnir eru þegar farnir í útleigu og voru leigu- takar nánast mættir í Umboðið með farangur sinn til að geta brunað strax af stað og skoðað landið. niMiin GEGNUM- Á LÝSINGAR- |á MYND sýnir ffi nýstárlegan ® stýrisbúnað ^ FX-21 og 1 óvenjulega stað- setningu drifbún- aðar. DAIHATSU afhjúpaði frumgerð að framtíðarbíl, bíl 21. aldar, á bílasýn- ingunni í Frankfurt í september sl. Bílinn kallast FX-21 og er stall- - bakur í smábílaflokki. FX-21 er knúinn af einni minnstu og léttustu tvígengisdísilvél M sem smíðuð hefur verið til nota í bíla. Frumgerðin er, eins og vænta má af framtíðarbíl, búinn margvíslegum tækni- nýjungum. Ein þeirra er svokallað árekstrarvarnakerfi. Búnaðurinn varar bílstjóra við hindrunum fýrir framan bflinn og aftan hann með hljóð- og skjámerkjum. Búnaðurinn dregur einnig úr hraða bílsins við slíkar aðstæður með rafeindastýr- ingu á hemlum. Kerfinu stýrir tölva sem líkir eftir akstursvenjum við- komandi bílstjóra. Vélin neðan við farangursrými Talsmenn Daihatsu, sem hefur eina mestu sérfræðiþekkingu á smíði smábíla í heiminum, segja að mann- kynið sé nú að nálgast þann tíma- punkt í sögunni þegar smábílar tryggja sinn sess sem hagkvæmur flutningsmáti fyrir fjölskylduna alla. Nú sé mikilvægara en áður að bíl- tæknin öll standist samanburð við þær framfarir sem hafi orðið t.d. í mengunarvamamálum. FX-21 er svar við þessari kröfu, segir Daihatsu. Vél FX-21 er neðan við farangursrýmið aftan til í bílnum og miðskips er gírkassinn. Þessi nýstárlega staðsetning vélar og drif- búnaðar ásamt nýrri gerð stýrisbún- aðar og gírskiptingar gerðu hönnuð- um FX-21 kleift að hafa hámarks- lengd bílsins aðeins 3,34 metra. Hæðin er 1,50 metri og breiddin er 1,55 metrar. Með því að hafa vél ^ MEÐ vatnskassa- hlíf að aftan og pústkerfið er hvorki stórt né mikið. Gervihnatta Bíll sem heyrir Á sama hátt má segja að IN- */I-kerfi FX-21 „heyri“ r ökumanninn. IN- DNAVI er leiðsagnar- >rfi með móttökubún- )i sem safnar upplýs- íngum frá netstöðvum. Upplýsingarnar snú- ast um vegafram- kvæmdir, umferðar- hnúta og annað sem lýtur að umferðinni. Cerfið „talar“ til öku- íannsins og bendir hon- i á greiðustu leiðina að áfangastað. Daihatsu segir að þrátt fyrir þess- ar tækninýjungar hafi aðalatriðið þó ekki gleymst sem er aksturseig- inleikar bílsins. Vélin er þriggja strokka, 1,0 lítra dísil, tvígengisvél sem á ekki sinn líka í heiminum. Daihatsu hannaði hana sérstaklega með það í huga að ná út úr henni nægu afli, lítilli eyðslu og lítilli út- blástursmengun. Daihatsu segir að enginn þurfi j að efast um það að einhverjir A þessara nýstárlegu eiginleika Æ sem prýða FX-21 eigi eftir að ^A komast á markað í fram- mk leiðslubílum fyrirtækisins í JSSá framtíðinni. ■ neðan við þann stað sem farang- ursrými er í flestum fólksbílum tókst hönnuðunum að hámarka innanrými bílsins, sem er 1,75 metrar að lengd. Fjórir rúmast þægilega fyr- jgÚ ir í sætum. Daihatsu segir að það sé einmitt ráðandi , .0 þáttur í vali fjölskyldunn- ar á bíl. í FX-21 er líknar- ii| belgur fyrir ökumann og farþega í framsæti og bíll- inn er sannarlega framtíðar- 'Mte legur á að líta, straumlínulag- aður og kúptur og hjólin virðast á tæpasta vaði hvað staðsetningu varðar. Með því að setja þau svo utarlega á undirvagninn fæst meira nýtanlegt innanrými. Kaplar í stað stýrisstangar í stað venjulegrar stýrisstangar, sem flestir hefðu talið að enginn bíll kæmist af án, tengja vírkaplar stýrishjólið beint við stýrisvélina. Þar með er afstýrt hættunni á því að stýrisstöngin gangi inn í bílinn við árekstur og meiði farþega. Annar hlutur sem bíleigendur eiga flestir að venjast en vantar algjörlega í FX-21 er gírstöng. Þess í stað er skipt um gír með því að snúa skífu NEOPLAN Cityliner hóp- ferðabíllinn er sá fyrsti sem boðinn er í fjöldaframleiðslu með gervihnatta-umferðar- stjórn sem staðalbúnaði. Er hann í Platina-útgáfunni en þetta er kerfi frá Philips og sýnir á skjá staðsetningu bíls- ins og býður möguleika á fjöl- mörgum kortum af evrópsk- um borgum. FX-21 er kúptur og straumlínulagaður. Flugvélasæti í bíla SÉRLEYFISFYRIRTÆKIÐ Clarks í Lundúnum hefur pant- að 20 hópferðabíla frá Jonckhe- ere í Belgíu sem er ekki í frá- sögur færandi nema af því að krafist er sams konar sæta og í flugvélum. Er þar átt við sæti með öryggisbeltum og sér- staklega styrktum festingum sem eiga ekki að rifna frá gólf- inu þrátt fyrir árekstur. Bílarn- ir eru byggðir á B10M undir- vagni frá Volvo. ■ Bíllinn er einkum hugs- aður sem strætisvagn Á og að innan er hann x bjartur, gluggar stórir ’<? og lýsing gefur góða 1 birtu. Segir hönnuð- W/. WMr ,, urinn að sem er vinstra megin við stýrishjólið. Skífan sendir rafeindaboð niður í mótor í gírkassanum sem sér um að bíllinn sé í þeim gír sem hag- kvæmast er miðað við snúning vélar og aksturskilyrði. Bfll sem sér Byltingarkenndast við FX-21 er þó ef til vill sá eiginleiki bílsins að geta „séð“ það sem bílstjórinn á að sjá og einnig það sem fram hjá hon- um getur farið meðan á akstri stend- ur. Svonefndur RCAS búnaður (Rear end Collision Avoidance System) sér um þetta. Laser radar og myndavél sem myndar veginn framundan bíln- um skynja hreyfingu næsta bíls á undan og fjarlægðina að honum. Dragi snögglega mikið saman með bílunum varar kerfið ökumanninn við með merki á skjá og hljóðmerki. Aukist hættan enn hægir kerfið sjálfvirkt á bílnum með því að skipta honum niður um gír og hemla. Nálg- ist bíll hins vegar hættulega mikið að aftan varar myndavél aftan til á bílnum ökumanninn við með hljóð- merki og kveikir sjálfvirkt á hemla- ljósunum til þess að vara við öku- mann þess bíls sem nálgast. ÞETTA er umhverfis-framtíðar- hópferðabíllinn frá Volvo sem hefur bæði ýmsar tækninýjungar og frumlegt útlit. ÖKUMAÐUR situr fremst í bílnum fyrir miðju og er með þessu talið að hann nái enn öruggari sljórn og yfirsýn við aksturinn. Scania fyrir þrjá milljaróa Smávaxió tryllitæki SALA á Scania vörubílum eykst að líkindum um 50% í Suður-Kóreu á þessu ári en þar seldust á siðasta ári 420 bílar. Sölufyrir- tæki Scania í landinu, Asia Motors, pantaði 650 bíla á aðeins fárra vikna tímabili á þessu ári og er verðmæti þeirra kringum þrír milljarðar íslenskra króna. Er þetta stærsta einstaka pöntun sem Scania hefur fengið. Suður-Kórea hefur í mörg ár verið stærsti markaður í Suðaustur-Asíu fyrir Scania vörubíla og þar hefur Scania átt stærsta hlutdeild af innfluttum vörubílum. Stærstur hluti bílanna úr þessari stóru pöntun er ætlaður til þunga- og jarðvegsflutninga og sérhæfðrar vinnu við mannvirkjagerð en mikið er einnig um venjulega vöruflutninga- bíla. Þessi stóra pöntun tekur nokkurn veg- inn alla framleiðslugetu Scania í Evrópu fyrir 3-línuna á þessu ári en verksmiðjurnar eru að snúa sér æ meir að framleiðslu 4- seríunnar sem kynnt var á liðnu hausti. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson KARTBÍLL nær 100 km hraða á 4 sekúndum og liggur mjög vel í beygjum. KARTBÍLL. Lítill en eitt öflugasta ökutækið á fjórum hjólum hérlend- is og nær 100 km hraða á aðeins fjórum sekúndum. Sjö slíkir bílar eru til hérlendis og er keppt á þeim til íslandsmeistara í fyrsta skipti. Akureyringurinn Auðunn Svafar Guðmundsson er efstur í keppninni og á nýjasta keppnis- tækið. Auðunni lá svo mikið á að fá kartbíl í vor að hann létt panta eitt stykki Dino kart með flugi. Á þessum bíl vann hann keppni á Kringluplaninu um síðustu helgi. Bíllinn er með 100 cc vél, 34 hest- öfl og 60 kg. Það nægir til að skila bílnum á allt að 150 km hraða og á fjórum sekúndum frá kyrr- stöðu í 100 km hraða. Aðeins lOOcc bílar eru leyfðir hérlendis, en í Evrópu er einnig keppt á 250 cc kartbílum, sem eru með sex gíra gírkassa og kúplingu. Engin kúpllng í bíl Auðuns er engin kúpling, aðeins bremsupedali og bensíngjöf. Vélin er aftan við ökumann, sem situr í miðjum bflnum. Driföxullinn að aftan tengist vélinni um keðju og tannhjól, sem má skipta um. Til að hækka eða lækka drifhæð- ina, sem annaðhvort eykur enda- hraða eða upptak frá kyrrstöðu. SCANIA vörubílar sækja í sig veðrið í Suður-Kóreu, orðaðu það við Fálkann BENSÍNTANKURINN er milli fóta ökumanns og aðeins eru pedal- ar fyrir bremsu og bensíngjöf, en engin kúpling. BÍLLINN er breiður og púströrið er risavaxið miðað við stærð bílsins. bílunum varna skemmdum og eru þeir stundum notaðir í keppni til að stugga við andstæðningum. Þar sem hröðunin er mikill í kartbílum tekur mikið á líkamann að aka slíkum bíl. Erfið íþróu „Það er hrikalega erfítt að stýra öflugum kartbíl. Hendurnar stífna fljótlega upp, en það er hinsvegar Enginn öryggibelti eru í kartbílum, ökumannssætið er sniðið að öku- manninum og hann situr fastur, jafnvel í kröppum beygjum. Lítil hætta er að kartbíll velti, þar sem hann er breiður og þyngdarpunkt- urinn er neðarlega. Hinsvegar gætu menn kastast uppúr bílunum ef þeir aka á vegg, eða lent með klofíð á stýrinu, sem ekki er vin- sælt. Stuðarar aftan og framan á sama mund í beygjum, til að halda vélinni alltaf á toppsnúningi, þá bíður vélin eftir því að öskra áfram, þegar bremsunni er sleppt. Þetta eru smávaxinn bíll, en ótrú- legt tryllitæki. Ég fæ mikla útrás fyrir akstursgleði og pumpan í mér fær að hafa fyrir hlutunum“, sagði Svavar. ■ hjartað sem slær í botni á meðan keppni stendur og adrenalínið er í hámarki. Maður verður móður um leið“, sagði Auðunn í samtali við Morgunblaðið. „Það eru engir gormar og demparar í kartbíl, en bíllinn fjaðrar á grindinni í beygj- um, lyftir stundum afturhjóli fyrir vikið. Svörunin er ótrúlega góð og hlutirnir gerast hratt. Ég nota oft bensíngjöf og bremsupedala í VÉLIN er aftan við ökumann og skilar 34 hestöflum í 60 kg þungum bilnum. Gunnlaugur Rögnvaldsson OUHAmu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.