Morgunblaðið - 17.07.1996, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.07.1996, Qupperneq 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING Afgreiöslutímar Landsbyggðarþjónustan Sérstaða BYKO BYKO hefur mikla sérstöðu á islenskum byggingamarkaði í glugga og hurðasmíði. Sérstaðan felst í því að BYKO hefur farið i gegnum ferli hjá Rannsóknastofnun byggingariðnað- arins með alla framleiðslu sína. RB vottar að gluggafram- leiðsla BYKO standist tilskyldar kröfur byggingarreglugerðar og oblíða íslenska veðráttu. BYKO er eini framleiðandinn á íslandi sem útvegar glugga sem standast reglugerð byggingafulltrúa án aukakostnaðar. Simi i Timbursölu: 515 4100 Allt verö er birt meö fyrirvara um prentvillur. Gildir frá og með 17. júlf til 23. júll á meöan birgöir endast. Mikið og gott rými er fyrir Glugga og hurðadeildina í Njarðvík. Hanna Ingimundardóttir kemur fyrir skráargati og rými fyrir húninn. Karólína Þorgrímsdóttir við pússivélina. Miðholt 3, Mosfellsbæ. Allir gluggar eru frá BYKO og settir í eftir að uppsteypu er lokið. Samsettir og fullbúnlr glerjadir gluggar 3 ÁRA ÁBYRGÐ Sólskali með gluggum frá BYKO Við leggjum sérstaka áherslu á þjónustu við landsbyggðina. Sölumenn deildarinnar ferðast reglulega um landið, heimsækja viðskiptavini og aðstoða þá við að finna bestu lausnirnar. Gera efnistilboð í stór verk fyrir einstaklinga, iðnaðarmenn og verktaka. Starfsfólk deildarinnar aðstoðar við að útvega ódýran flutning um landið og tryggir að varan sé komin til flutningsaðila 24 tímum eftir móttöku pöntunar. Við leggjum áherslu á góða og persónulega þjónustu. Landsbyggðarþjónustan er staðsett í Timbursölu BYKO í Breiddinni, Kópavogi. Sími (beint innval): 800 4000. Fax: 515 4149 BYKO býður húsbyggj" endum samsetta, full- búna og glerjaða glugga sem seltir eru i bygging- una eftir á. Gluggarnir eru hannaðir og Iram- l(úddir i nánu samstarfi við Rannsóknastofnun byggingariðnaðaríns sem þýðir að BYKO sparar húsbyggjendum allan aukakostnað sem kann að verða vegna nýrra ákvæða í bygginga- reglugerð. Gluggarnir eru með þriggja árn ábyrgð. mán. - fös. lau. sun. Sími og fax Timbursalan I Breiddinni 08-12 13-18 10-16 S: 515 4100 F: 515 4119 Verslun Breiddinni 08 - 18 10 - 16 S: 515 4001 F: 515 4099 [ BYKO Hafnarfirði 08- 18 09 -13 S: 555 4411 F: 565 2188 I BYKO Hringbraut V 08-18 10-16 11 -15 S: 562 9400 F: 562 9414 Glöggt er smiðs augað © Vi|€Ut»t' Hvað er á myndinni? Ef þú þekkir hlutinn skaltu skrifa svariö og senda okkur eða koma með það i BYKO. Við drögum úr réttum svörum (lok næstu viku og heppinn þátttakandi fær vöruúttekt i verslunum BYKO. Svar: Nafn: Heimilisfanq: Svar við gátu í blaöi númer tólf (12) var: Bal boltaklippur Nafn vinningshafa: Ema Valsdáttir. Flókaqótu 67.105 Reykjav(k. BYKO, Pósthólf 40, 202 Kópavogi. Fax: 515 4099

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.