Morgunblaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.07.1996, Blaðsíða 4
4 E MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ i Qk<ví*J& 9 * A Gs.V ^ HÖFUNDUR: Egill Sigursveinsson, 4 ára að verða 5, Samtúni 2, 105 Reykjavík. KÆRU Myndasögur Moggans. Eg heiti Ásta Heiðrún Pétursdóttir og á heima í Samtúni 8, 105 Reykjavík, og er 11 ára. Ég myndi vilja að þið birtuð þessi ljóð: REIÐIN Þegar þú ert reið, verður þú oft á eftir leið. Þú eftir því sérð, og heldur að þú sért af vitlausri gerð. SORG Sorg í hjarta, þú sérð ei hið bjarta. Þú neitar því, og hjartað verður þungt eins og blý. HJALTI Hjalti er voða dúlþ. og fer oft að lúlla. Hann er með sæta klípukinn, litli anginn minn. HÖFUNDUR: Atli Sigursveinsson, 6 ára, Samtúni 2, 105 Reykjavík. Ásta Heiðrún, kærar þakkir fyrir falleg og innileg ljóð! Haltu áfram á þessari braut og leyfðu okkur að njóta með þér. Þú biður um að við birtum myndir eftir Matthías bróður þinn og vini hans, og er það auðsótt mál. HÖFUNDUR: Matthías Pétursson, 5 ára, Samtúni 8,105 Reykjavík. m mmm tODPIWií-TU lALÁVtp M16? þÚ ERTALLTAr/VIEÐ þETTA HEIMSKULESA BROS *A VÖR. m; í fZBWMPO A& BKEVTA jSL, Þvi r NEHE-l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.