Morgunblaðið - 10.08.1996, Page 2

Morgunblaðið - 10.08.1996, Page 2
2 C LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1996 C 3 ÚRSLIT Frjálsíþróttir Meistaramót íslands, 12 til 14 ára 60 metra hlaup, strákar (12 ára): Elías Svavar Jónsson, UMSB ......... 8,2 Kristján Hagalín Guðjónsson, UDN ... 8,4 Kristinn Torfason, FH .............. 8,5 800 m hlaup, strákar (12 ára) Ólafur Dan Hreimsson, Fjölni .... 2.33,7 Ásgeir Örn Hallgrímsson, FH ....... 2.36,3 Ómar Freyr Sævarsson, UMSE ........ 2.40,0 4x100 m boðhlaup, strákar (12 ára) SveitFH........................ 1.00,8 SveitUDN ........................ 1.02,0 SveitHSK ........................ 1.03,7 SveitUMSK ....................... 1.03,7 Langstökk, strákar (12 ára) Elías Svavar Jónsson, UMSB .......... 4,72 Haukur Hafsteinsson, Fjölni ....... 4,53 Ólafur Dan Hreimsson, Fjölni ........ 4,52 Hástökk, strákar (12 ára) Ólafur Dan Hreimsson, Fjölni ........ 1,50 Kristján Hagalín Guðjónsson, UDN ... 1,50 ÁsgeirÖrn Hallgrímsson, FH ........ 1,45 Kúluvarp, strákar (12 ára) Elias Svavar Jónsson, UMSB ....... 10,17 Kristján Hagalín Guðjónsson, UDN ... 9,69 Leó K. Einarsson, USAH ............ 9,52 Spjótkast, strákar (12 ára) Ólafur Dan Hreimsson, Fjölni ..... 38,08 Ásgeir Örn Hallgrímsson, FH ...... 34,78 Salvar Þór Sigurðsson, UMSK ...... 34,58 100 m hlaup, piltar (13 ára) FannarHjálmarsson, HSH............. 12,9 Gunnlaugur Guðmundsson, UFA ....... 13,3 Axel Ásþórsson, UMSB .............. 13,4 800 m hlaup, piltar (13 ára) Björgvin Víkingsson, FH ......... 2.24,2 Guðmundur Garðarsson, HSK ....... 2.25,0 IngiHlynurJónsson, HSK, ......... 2.28,3 4x100 m boðhlaup, piltar (13 ára) SveitUMSK ......................... 55,1 A-sveitHSK ........................ 57,2 A-sveit UMSB ...................... 58,2 Langstökk, piltar (13 ára) Halldór Lárusson, UMSK ............ 4,96 Helgi Svanur Guðjónsson, HSK ...... 4,86 Axel Ásþórsson, UMSB .............. 4,84 Hástökk, piltar (13 ára) Gunnlaugur Guðmundsson, UFA ....... 1,55 KristinnJósepKristinsson, UMSK .... 1,50 Siguijón Guðjónsson, USVH ......... 1,45 Kúluvarp, piltar (13 ára) Vigfús Dan Sigurðsson, USU ....... 13,00 Hinrik Geir Jónsson, HSÞ ......... 10,14 Birkir Örn Stefánsson, UMSE ....... 9,71 Spjótkast, piltar (13 ára) yigfús Dan Sigurðsson, USU ....... 34,72 Ámi Óli ólafsson, Umf. Óðni ...... 33,70 Halldór Lárusson, UMSK ........... 32,48 80 m grindahlaup, piltar (14 ára) Kristján F. Ragnarsson, FH ........ 12,5 Ingi Sturla Þórisson, FH .......... 12,9 Pétur Hansson, ÍR ................. 13,1 100 m hlaup, piltar (14 ára) Atli Steinar Stefánsson, UFA ...... 11,9 ívar Örn Indriðason, Ármanni ...... 12,8 Gísli Pálsson, HSH ................ 12,9 800 m hlaup, piltar (14 ára) ívarÖrn Indriðason, Ánnanni ..... 2.24,6 ÓlafurS. Bjömsson, UÍA .......... 2.25,4 BirgirMárSigurðsson, UMSE ....... 2.27,7 4x100 m boðhlaup, piltar (14 ára) SveitUÍA ........................ 52,7 SveitFH ........................... 53,2 SveitHSH ............................ 53,2 Langstökk, piltar (14 ára) Atli SteinarStefánsson, UFÁ ....... 5,73 Guðmundur Daði, UMSK .............. 5,45 Gísli Pálsson, HSH ................ 5,43 Hástökk, piltar (14 ára) Kristján F. Ragnarsson, FH .......... 1,65 Ingi Sturla Þórisson, FH .......... 1,60 Jónas H. Hallgrímsson, FH ........... 1,55 Kúluvarp, piltar (14 ára) Ómar Tamzok, UÍA ................. 11,82 Róbert A. Hafþórsson, UÍA ........ 11,31 Sigurbjöm E. Ingvarsson, HSK ..... 11,15 Spjótkast, piltar (14 ára) Ragnar H. Svanbergsson, UDN ........ 47,90 Bergsveinn Magnússon, HSK ........ 38,78 Atli Steinar Stefánsson, UFA ..... 38,32 60 m hlaup, stelpur (12 ára) Kristín Þórhallsdóttir, UMSB ....... 8,1 Sigrún Hólm Helgadóttir, FH .......... 8,5 Sigríður Guðmundsdóttir, UMSB ...... 8,6 800 m hlaup, stelpur (12 ára) Sigrún Hólm Helgadóttir, FH ....... 2.44,8 Björk Kjartansdóttir, ÍR .......... 2.46,6 Alda H. Jónasdóttir, UÍA ........ 2.47,3 4x100 m boðhlaup, stelpur (12 ára) A-sveitUMSB ..................... 1.00,0 SveitÍR ......................... 1.01,0 SveitFH ......................... 1.01,3 Langstökk, stelpur (12 ára) Kristin Þórhallsdóttir, UMSB ........ 4,40 HugborgHjörleifsdóttir, USVS ...... 4,38 íris Svavarsdóttir, FH ............ 4,31 Hástökk, stelpur (12 ára) Vema Sigurðardóttir, UMSE ......... 1,40 íris Svavarsdóttir, FH ............ 1,40 Lilja Hrönn Grétarsdóttir, ÍR ..... 1,30 SigríðurlngaViggósdóttir, UMSS .... 1,30 Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, USVH .... 1,30 Kúluvarp, stelpur (12 ára) Laufey Guðmundsdóttir, HSH .......... 8,45 Ingibjörg Zophaníasdóttir, USU ...... 8,36 Gunnþórunn Guðrúnardóttir, UÍA ...... 8,25 Spjótkast, stelpur (12 ára) Sigrún Fjeldsted, HHF .............. 31,36 Ingibjörg Zophaníasdóttir, USU ..... 27,78 Sóley Fjalarsdóttir, HSH ........... 26,08 100 m hlnup, telpur (13 ára) ÁsgerðurÓ. Pétursd., Ármanni ........ 13,7 Eva Rós Stefánsdóttir, Ármanni ...... 13,9 Tinna Dögg Guðlaugsdóttir, UÍA ...... 14,1 800 m hlaup, telpur (13 ára) Eva Rós Stefánsdóttir, Armanni .... 2.24,6 Helga Elísa Þorkelsdóttir, UMSS ... 2.30,0 Eygerður I. Hafþórsd., UMSK ....... 2.30,4 4x100 m boðhlaup, telpur (13 ára) A-sveit Ármanns ..................... 55,3 A-sveit UMSK ........................ 57,5 B-sveit Ármanns ..................... 58,9 Langstökk, telpur (14 ára) LiljaÓsk Marteinsdóttir, FH ......... 4,83 Heiðrún Siguijónsdóttir, HSH ........ 4,64 Hilda Guðný Svavarsdóttir, FH ....... 4,62 Langstökk, telpur (13 ára) Andrea Kr. Gunnarsdóttir, HHF ....... 4,38 Ásgerður Ó. Pétursdóttir, Ármanni ... 4,33 Guðrún M. Ámadóttir, UMSK ........... 4,31 Hástökk, telpur (13 ára) Jóhanna Ríkharðsdóttir, UIA ......... 1,45 Guðrún Svana Pétursdóttir, HSS ...... 1,45 Margrét Ragnarsdóttir, FH ........... 1,45 Kúluvarp, telpur (13 ára) Rósa Jónsdóttir, Fjölni ............. 8,04 Guðrún M. Árnadóttir, UMSK .......... 7,88 Sesselja Bæringsdóttir, UDN ......... 7,72 Spjótkast, telpur (13 ára) Rósa Jónsdóttir, Fjölni ............ 25,44 Ólöf Bjarnadóttir, HSK ............. 23,34 Marta K. Jónsdóttir, USAH .......... 22,84 80 m grindahlaup, telpur (14 ára) Lilja Ósk Marteinsdóttir, FH ........ 12,9 Hilda Guðný Svavarsdóttir, FH ....... 13,4 Sigurbirna Guðjónsdóttir, IR ........ 13,5 100 m hlaup, telpur (14 ára) Lilja Ósk Marteinsdóttir, FH ........ 13,5 Steinunn Guðjónsdóttir, ÍR .......... 13,6 Hilda Guðný Svavarsdóttir, FH ....... 13,7 800 m hlaup, telpur (14 ára) YlfaJónsdóttir, FH ................ 2.34,7 Fríða H. Kristjánsdóttir, HHF ..... 2.35,8 Hilda G. Svavarsdóttir, FH ........ 2.39,0 4x100 m boðhlaup, telpur (14 ára) SveitFH ............................. 53,8 A-sveitÍR ........................... 55,8 SveitHSH ............................ 56,9 Hástökk, telpur (14 ára) Linda Hlín Þórðardóttir, USAH ....... 1,45 Steinunn Guðjónsdóttir, ÍR .......... 1,45 Helena Kristinsdóttir, UMSK ......... 1,45 Kúluvarp, telpur (14 ára) MaríaHjálmarsdóttir, UÍA ............ 8,84 Dúfa Ásbjörnsdóttir, UMSS ........... 8,58 Aðalbjörg Björgvinsdóttir, UÍA ...... 8,20 Spjótkast, telpur (14 ára) Berglind Ásgrímsdóttir, HSH ........ 30,60 María Hjálmarsdóttir, UÍA .......... 27,68 Jóhanna Ingadóttir, Fjölni ......... 26,30 Knattspyrna Yngri flokkar Úrslit leikja sem fram fóru á tímabilinu 15. -31. júlí. Mánudagur 15. júlí: 4.fl.ka. A-lið A: ÍA - Fram...............1:6 4.fl.ka. A-lið A: Valur - Fjölnir.........2:4 4.fl.ka. A-lið A: Breiðablik - Keflavlk..0:2 4.f!.ka. A-liðA: KR-ÍR....................5:3 4.fl.ka. A-lið C: Njarðvík - Grindavík.....1:2 4.fl.ka. A-liðC: Hamar - Leiknir R.......1:13 4.fl.ka. A-liðE: KS-KA.....................1:5 4.fl.ka. B-liðA: ÍA-Fram...................1:5 4.fl.ka. B-lið A: Valur - Fjölnir..........4:5 4.fl.ka. B-lið A: Breiðablik - Keflavík...2:1 4.fl.ka. A-lið C: Grótta - Víðir...........0:3 3. fl.ka. B: Fjölnir- Stjaman.............6:0 4. fl.ka. 7 Fl: LeiknirF. -ÞrótturN. 1 ....0:1 4.fl.ka. 7 Fl: Sindri 1 - Neisti D........8:0 4.fl.ka. A-lið B: Stjaman - Þróttur R.....1:4 4.fl.ka. A-lið B: Afturelding - FH........2:5 3. fl.kv. B: Stjaman - BÍ.................6:0 4. fl.kv. A-liðB: ÍBV-FH..................8:0 3.fl.kv. B: Grindavík - jFylkir............2:0 3.fl.kv. E: Tindastóll - Dalvík...........1:4 3.fl.kv. 7 B: Þór A. - KA..................0:2 Þriðjudagur 16. júlí 5. fl.ka. A-lið A: Fylkir - ÍA............4:1 5.fl.ka. B-lið A: Fylkir- ÍA..............4:1 5.fl.ka. A-lið C: Vikingur Ó. - HK.........2:6 3.fl.ka. A: Valur- Breiðablik.............8:1 5.fl.ka. C-lið A: Fylkir - LA.............3:7 3.fl.ka. B: Haukar - FH...................0:5 3.fl.ka. C: Grindavík - Grótta...........11:1 3.fl.ka. C: Þróttur R. - Víkingur Ó......17:0 5-fl.ka. A-lið F: UMFL - Þróttur N.......„.0:2 2. fl.ka. C; Selfoss - ÍR..................4:2 3. fl.ka. A: Fylkir - Fram.................1:3 3.fl.ka. A: Keflavfk - KR..................3:0 3.fl.ka. A: VíkingurR. - ÍA................2:0 3.fl.ka. E: KA:- Völsungur................5:1 3.fl.ka. E: Þór A. - Leiftur/Dalvík.......14:2 3.fl.ka. E: Tindastóll - KS................9:2 3.fl.ka. 7 F: UMFL - Þróttur N...........15:2 3.fl.kv. A: ÍA- Valur.....................0:1 3.fl.kv. C: Keflavík - Haukar..............1:2 Miðvikudagur 17. júli 3.fl.ka. C: Reynir/Njarðvík - Víkingur 0.5:0 d.fl.ka..2.E:.DaLvík.r.Leifl.ur.........2:1 ö.fl.ka. A-lið A: Fram - LeiknirR.......5:1 5.fl.ka. A-lið A: FH - Breiðablik.......5:2 5.fl.ka. A-lið A: KR - Þróttur R........5:0 5.fl.ka. A-lið A: Keflavík - Fjölnir....1:3 5.fl.ka. A-lið B: Afturelding- Haukar....ll:l ö.fl.ka. A-lið B: Valur - Reynir S......5:2 5.fl.ka. A-lið B: Grindavík - Njarðvík..3:3 5.fl.ka. A-liðB: Selfoss- VíkingurR.....1:0 5.fl.ka. A-lið C: Skallagrímur - Víðir..3:0 5.fl.ka. A-lið C: UMFB:-Ægir............2:0 5.fl.ka. A-lið E: KA:- Tindastóll.......5:2 5.fl.ka. A-lið E: Völsungur - Dalvík....5:1 5.fl.ka. A-lið E: Þór A. - Leiftur......2:0 5.fl.ka. A-lið F: Þróttur N. - Leiknir F.3:1 ö.fl.ka. A-lið F: Sindri - Höttur.......2:6 ö.fl.ka. A-lið F: Huginn - Austri........7:1 5.fl.ka. A-lið F: UMFL - Valur Reyðarf. ...3:3 5.fl.ka. B-lið A: Fram - Leiknir R......2:1 5.fl.ka. B-lið A: FH - Breiðablik.......5:2 5.fl.ka. B-lið A: KR - Þróttur R........6:2 5.fl.ka. B-lið A: Keflavík - Fjölnir....2:6 5.fl.ka. B-lið B: Afturelding - Haukar..5:3 5.fl.ka. B-lið B: Valur - Reynir S......2:7 5.fl.ka. B-lið B: Grindavík - Njarðvfk..2:3 5.fl.ka. B-lið B: Selfoss-Víkingur R....3:1 5.fl.ka. B-lið C: UMFB:- Ægir...........2:4 5.fl.ka. B-lið E: Völsungur - Dalvík...17:0 5.fl.ka. B-lið E:Þór A. - Leiftur......21:0 5.fl.ka. B-lið F: Sindri - Höttur......2:2 4, fl.ka. 7 E: KA:- Leiftur.............0:0 5. fl.ka. Clið A: Fram - Leiknir R......8:0 5.fl.ka. Clið A: FH - Breiðablik........0:3 5.fl.ka. Clið A: KR - Þróttur R.........9:0 5.fl.ka. Clið A: Keflavík - Fjölnir.....0:5 5.fl.ka. Clið B: Selfoss - Víkingur R...2:2 4.fl.ka. A-lið C: Grindavík - Hamar....24:1 4.fl.ka. 7 E: Völsungur - Dalvík........4:5 2. fl.ka. B: KA> Þór A..................5:2 3. fl.ka. B: Selfoss - ÍR...............3:2 4. fl.ka. 7 F2 Huginn - Valur Reyðarf...6:1 2.fl.kv. A: Breiðablik - Haukar.........2:1 4.fl.kv. A-lið A: Leiknir R. - Víðir....0:3 4.fl.kv. B-Iið A: Leiknir R. - Víðir....3:2 2.fl.kv. A: Stjarnan - KR...............1:8 2. fl.kv. B: Fjölnir - Afturelding......1:3 Fimmtudagur 18. júlí 3. fl.ka. A: Víkingur R. - Fylkir.......2:2 2.fl.ka. A: ÍA- Fram....................5:1 2.fl.ka. A: Valur-Fylkir................3:2 2. fl.ka. C: GróttA:- Selfoss...........4:2 4. fl.ka. A-lið E: Völsungur - Tindastóll ....7:2 4. fl.ka. 7 F1 Neisti D. - Þróttur N. 1.2:2 3. fl.ka. 7 A: Skallagrímur - Þróttur R.5:2 4. fl.ka. A-lið B: ÍBV -ÞrótturR........4:1 3.fl.kv. A: Breiðablik - ÍBV............2:0 2. fl.kv. A: ÍA-Valur...................4:3 3. fl.kv. B: Víkingur R. - Stjarnan.....0:9 Föstudagur 19. júlí 5. fl.ka. A-lið B: ÍR - ÍBV.............6:0 5. fl.ka. A-lið F: UMFL - Huginn.......0:10 4. fl.ka. A-lið C: Grindavík - Grótta...1:2 3.fl.ka. A: Breiðablik - Fram...........1:7 3.fl.ka. A: KR - Valur..................1:4 3.fl.ka. B: ÍR - Afturelding............4:1 2.fl.ka. A: Víkingur R. - Stjaman.......2:3 2.fl.ka. A: KR - Breiðablik.............4:2 2.fl.ka. B: Leift/KS/Dalv - Keflavik....0:9 2. fl.ka. C: HK - Tíndastóll............0:3 3. fl.ka. B: ÍBV - Stjarnan.............2:0 3.fl.ka. B: FH - Selfoss................2:5 3.fl.ka. B: Haukar - Fjölnir............0:3 3. fl.ka. C: Leiknir R. - Reynir/Njarðvík ...5:2 4. fl.ka. 7 A: Selfoss - ÍR.............7:7 4.fl.ka. 7 F1 Sindri 1 - Austri 2.......2:1 4.fl.ka. 7 F2 Einheiji - Huginn.........2:4 3. fl.ka. 7 A: Keflavik - Reynir........2:5 Laugardagur 20. júlí 4. fl.ka. 7 A: FH 2 - Afturelding.......4:1 4. fl.ka. 7 B: FH - LeiknirR............1:6 2. fl.ka. B: FH - Þór A.................4:6 3. fl.ka. A: ÍA- Keflavík...............1:0 3.fl.ka. C: BÍ - ÞrótturR...............1:9 2. fl.ka. C: Haukar - Tindastóll........1:0 5. fl.ka. A-lið F: Sindri - Valur Reyðarf 6:4 3. fl.ka. 7 A: Breiðablik - Reynir.....10:2 3.fl.ka. 7 B: ÍR - Fjölnir..............4:3 3,fl.ka. 7 B: Selfoss - Ægir............5:5 3. fl.ka. 7 B: FH - KR..................6:6 2.fl.kv. A: KR - ÍBV....................1:0 2,fl.kv. B: Fjölnir - Vikingur Ó.......10:0 Sunnudagur 21. júlí 2. fl.ka. B: Leiknir R. - Þór A.........0:2 4. fl.ka. 7 F1 Þróttur N. 1 - Sindri 1..4:2 4.fl.ka. 7 F2 Valur Reyðarf. - Austri 1.2:4 3. fl.ka. 7 E: Magni- Þór A.............1:3 3.fl.ka. 7 E: Hvöt - KA:................7:2 3. fl.ka. 7 F: ValurReyðarf. - Sindri..1:10 2.fl.kv. B: Afturelding-VíkingurÓ.......5:1 Mánudagur 22. júlí 4. fl.ka. A-lið A: ÍR - Valur...........1:4 4.fl.ka. A-lið A: ÍA- Breiðablik........3:0 4.fl.ka. A-lið A: Fjölnir - Fram........3:4 4.fl.ka. A-lið C: Hamar - Njarðvík......3:2 4.fl.ka. A-lið C: Leiknir R. - Reynir S.7:0 4.fl.ka. A-lið E: KA> Þór A.............2:2 4.fl.ka. B-lið A: ÍA- Breiðablik........2:0 4.fl.ka. B-lið A: Fjölnir - Fram........4:7 2.fl.ka. C: Selfoss - Grindavík.........3:5 4.fl.ka. 7 F1 Neisti D. - Leiknir F.....1:1 2.fl.ka. Bikar Keflavík - Fylkir........5:1 2.fl.ka. Bikar ÍBV - Stjaman............3:4 2.fl.ka. Bikar ÍA- Breiðablik...........5:1 2.fl.ka. BikarHK-KR....................1:12 2. fl.ka. Bikar FH - Valur...............2:3 4.fl.ka. A-lið B: Selfoss - Stjaman....11:3 3. fl.ka. 7 F: UMFL - Valur Reyðarf.....7:2 3. fl.ka. 7 F: Sindri - Austri..........9:0 4. fl.kv. A-lið B: Haukar - Þróttur R...2:0 4.fl.kv. B-lið B: Haukar - Þróttur R....3:0 2. fl.kv. A: Haukar - Stjaman...........3:0 Þriðjudagur 23. júlí 4. fl.ka. A-lið A: Fylkir - Víkingur R..3:3 5. fl.ka. A-lið B: Vfkingur R. - Valur..4:0 5-fl.ka. B-lið B: Víkingur R. - Valur...3:2 3. fl.ka. B: Stjaman - IR...............0:3 3. fl.ka. C: GróttA:- HK................1:4 4. fl.ka. B-lið A: Fylkir - Víkingur R..6:0 5. fl.ka. Clið B: Víkingur R. - Valur....5:2 3.fl.ka. A: Keflavík - VíkingurR........2:0 3.fl.ka. B: Afturelding - FH............3:3 Handbolíaskóli íVikinni Handboltaskóli verður dagana 12.-23. ágúst fyrir böm á aldrinum 7-14 ára. Skipt verður í hópa eftir aldri. Leiðbeinendur: Svava Ýr Baldvinsdóttir og Hafdís Guðjónsdóttir. Verð kr. 2.500. Innritun á staðnum. + 3.fl.ka. B: Fjölnir- ÍBV................1:1 3.fl.ka. C: Reynir/Njarðvík - Grindavík ...0:8 3.fl.ka. E: Leiftur/Dalvík - Völsungur.1:1 2. fl.ka. Bikar Tindastóll - Víkingur R.2:3 3. fl.kv. A: ÍBV - Fjölnir...............2:6 3.fl.kv. A: Valur-KR...................3:1 3.fl.kv. C: FH - Keflavík................9:0 3.fl.kv.C: Afturelding- LeiknirR......11:1 3, fl.kv. E: Þór A. - Hvöt.............5:0 4. fl.kv. A-lið A: Víðir - Fjölnir....2:2 4. fl.kv. B-lið A: Víðir - Fjölnir....1:9 Miðvikudagur 24. júlí 5. fl.ka. A-lið A: Þróttur R. - Fylkir.1:4 5.fl.ka. A-lið A: Fjölnir- Fram.......1:0 5-fl.ka. A-lið A: Leiknir R. - FH......1:8 5.fl.ka. A-lið A: Breiðablik - KR.......2:7 5.fl.ka. A-lið A: ÍA- Keflavík..........0:4 5.fl.ka. A-lið B: Reynir S. - Grindavík.3:4 5.fl.ka. A-lið B: Njarðvík - ÍR.........1:0 5.fl.ka. A-liðB: Haukar - Selfoss.......1:5 5.fl.ka. A-lið C: Víðir - Stjarnan......3:6 ö.fl.ka. A-lið E: Leiftur - KA.........2:1 5-fl.ka. A-lið E: Tindastóll - Dalvík...4:6 5.fl.ka. A-lið E: Völsungur - KS........4:1 5.fl.ka. A-lið F: Huginn - Þróttur N....3:0 5.fl.ka. A-lið F: Sindri - Leiknir F....6:2 5.fl.ka. A-lið F: Austri - Valur Reyðarf. ...7:2 4. fl.ka. 7 B: Skallagrímur- Fylkir....8:1 5. fl.ka. B-lið A: Þróttur R. - Fylkir....1:2 5.fl.ka. B-lið A: Fjölnir - Fram..........3:0 5.fl.ka. B-lið A: Leiknir R. - FH.........3:8 5.fl.ka. B-lið A: Breiðablik - KR.........1:0 ð.fl.ka. B-lið A: ÍA- Keflavík.........2:2 5.fl.ka. B-lið B: Reynir S. - Grindavik.1:5 5.fl.ka. B-lið B: Njarðvík - ÍR...........1:0 5.fl.ka. B-lið B: Haukar- Selfoss........1:5 5.fl.ka. B-lið E: Leiftur - KA...........1:15 5.fl.ka. B-lið E: Völsungur - KS.......4:1 3. fl.ka. A: Fram - KR....................3:2 4. fl.ka. 7 E: Dalvík-ÞórA...............7:3 4. fl.ka. 7 E: Hvöt - KA..................1:2 5. fl.ka. Clið A: Þróttur R. - Fylkir..3:1 5.fl.ka. Clið A: Fjölnir - Fram..........6:0 5-fl.ka. Clið A: Leiknir R. - FH.........0:10 5.fl.ka. Clið A: Breiðablik - KR.........4:3 5.fl.ka. Clið A: ÍA- Keflavík..........4:1 2.fl.ka. A: Fram - Valur..................3:0 2.fl.ka. B: Leift/KS/Dalv - Þór A........0:3 2.fl.ka. C: Haukar - Grótta..............2:5 2.fl.ka. C: ÍR-HK......................5:1 2. fl.ka. Bikar Leiknir R. - Selfoss.....8:1 4.fl.ka. A-lið B: Þróttur R. - HK........2:2 3. fl.kv. B: Fylkir - Grindavik...........3:3 3. fl.kv. 7 A: Fjölnir - Selfoss.......1:1 Fimmtudagur 25. júlí E. fl.ka. A: Breiðablik - Víkingur R...2:1 4. fl.ka. 7 A: Breiðablik - Stokkseyri.1:4 3. fl.ka. B: Selfoss - Haukar.........1:0 4. fl.ka. 7 F1 Leiknir F. - Sindri 1..0:6 3. fl.ka. Bikar NL Þór A. - KA.........6:0 4. fl.kv. A-lið A: Fjölnir - Keflavík....2:1 4.fl.kv. A-lið A: Valur - Leiknir R......10:0 4.fl.kv. A-lið B: Haukar- Fylkir..........5:0 4.fl.kv. A-liðB: ÍBV-KR................3:1 4.fl.kv. A-liðC: Afturelding - Grindavík ..6:1 4.fl.kv. A-lið C: Breiðablik - Víkingur R.13:0 4. fLk.v.. A-lið C: Njarðvík. r. Stjarnan.0:5 4.fl.kv. A-lið E: Þór A. - Tindastóll..2:1 4.fl.kv. A-liðE: KS-KA....................7:0 4.fl.kv. B-lið A: Fjölnir- Keflavík....4:1 4.fl.kv. B-lið A: Valur - Leiknir R.......0:6 4.fl.kv. B-lið B-.ÍBV-KR...............7:1 4.fl.kv. B-lið C: Breiðablik - Víkingur R. ..3:0 2.fl.kv. B: Fjölnir - Keflavík.........3:0 2. fl.kv. A: Breiðablik - ÍA..........2:3 3. fl.kv. 7 A: Grindavik - FH.........3:0 Föstudagur 26. júlí 4. fl.ka. A-lið A: Víkingur R. - Fjölnir.0:1 4. fl.ka. A-lið E: KA> Völsungur..........6:4 5. fl.ka. A-lið C: GróttA:- Skallagrímur....3:l 4.fl.ka. B-lið A: Víkingur R. - Fjölnir...0:5 4.fl.ka. 7 E: KA> Völsungur..............1:0 2.fl.ka. A: Fylkir - Víkingur R........1:1 2. fl.ka. A: Breiðablik - ÍA..............2:0 3. fl.ka. B: Afturelding - ÍBV.........4:0 3.fl.ka. 7 F: ValurReyðarf. -ÞrótturN....2:6 3.fl.kv. A: ÍBV-KR.....................2:2 Golf Opið unglingamót hjá GKj Mótið fór fram á laugardaginn 27. júlí á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Stúlkur 18 ára og yngri með forgjöf: Eva Ómarsdóttir, GKj.......................67 Snæfríður Magnúsdóttir, GKj................68 Nína Björk Geirsdóttir, GKj.............74 Stúlkur 18 ára og yngri án forgjafar: Eva Ómarsdóttir, GKj....................90 Snæfríður Magnúsdóttir, GKj.............92 Katrín Dögg Hilmarsdóttir, GKj..........92 Drengir 14 ára og yngri með forgjöf: Hörður Gunnarsson, GK...................60 Jóhann Fannar Ólafsson, GKj.............65 Páll Bjarnason, GK......................65 Drengir 14 ára og yngri án forgjafar: Hörður Gunnarsson, GK...................77 Jóhann Fannar Ólafsson, GKj.............80 Atli Þór Gunnarsson, GK...................81 Drengir 15 til 18 ára með forgjöf: Bjöm Órvar Bjömsson, GKj................59 Sigurþór Jónsson, GK....................64 Sveinn Viðarsson, GR....................66 Drengir 15 til 18 ára án forgjafar: Bjöm Órvar Bjömsson, GKj................72 Sigurþór Jónsson, GK....................73 Bjarni Þór Hannesson, GL...................81 Knattspymumót í Mosfellsbæ ÞESSA helgina heldur Afturelding knattspyrnumót á Tungubökkum í Mosfellsbæ. Fimmti og sjötti flokk- ur kvenna hefur þátttökurétt á mótinu og bjuggust mótshaldarar við 230 knattspyrnustúlkum á svæðið. Mótið stendur yfir í dag og á morgun og mun keppni hefj- ast kl. 10 á morgnana. IÞROTTIR BARIMA OG UNGLIIMGA IÞROTTIR KNATTSPYRNA ÍSLENSKU keppendurnir slaka á fyrir átökln á Öresundslelkunum. F.v., Guðrún Halla Finnsdóttir, Hlynur Guðmundsson þjálfari, Ágústa Tryggvadóttir, Kristján Hagalín Guðjónsson og Ólafur Dan Hreinsson. íslendingarnir gerðu góða ferð til Svíþjóðar Dagana 12.-14. júlí sl. sendi Fijáls- íþróttasamband íslands úrvals- hóp Skólaþríþrautar svokallaðrar, sem haldin var í lok maí, til keppni á Öre- sundsleikum, en þeir eru haldnir ár hvert af frjálsíþróttadeild Helsingja- borgar. Leikarnir hafa fest sig í sessi í Helsingjaborg og voru nú haldnir í 34. sinn. Mótið er mjög sterkt og hald- ið á alþjóðamælikvarða. Þátttökuþjóðir voru ellefu talsins og keppendur um 2.600. í úrvalshópi voru valdir fjórir einstaklingar, en þeir stóðu upp úr eftir 1.600 manna undankeppni í flest- um grunnskólum landsins síðastliðinn vetur. Þ^ss má geta að allir nemendur í grunnskólum landsins hafa rétt til að taka þátt í Skólaþríþrautinni í sínum skóla undir handleiðslu viðkomandi íþróttakennara. Þeir sem sigruðu í Skólaþríþrautinni hér heima voru Ágústa Tryggvadóttir úr Grunnskólanum að Þingborg í Ár- nessýslu, Guðrún Halla Finnsdóttir úr Hofstaðaskóla í Garðabæ, Kristján Hagalín Guðjónsson úr Laugaskóla í Dalasýslu og Ólafur Dan Hreinsson úr Hamraskóla í Grafarvogi. Árangur íslensku keppendanna var mjög góður í alla staði. Fjórmenning- arnir kepptu í samtals 16 keppnisgrein- um. Þau komust sjö sinnum á verð- launapall og níu persónuleg met voru sett. Ólafur Dan Hreinsson setti sér það markmið að hlaupa undir gildandi Öre- sunds-meti í 1.500 metra hlaupi. Hon- um tókst það - hljóp á 4.59,50 mín. Ágústa Tryggvadóttir lenti í þeirri þrekraun að þurfa að keppa á tveimur stöðum á vellinum í einu; þrístökki og kúluvarpi. Hún náði samt á verðlauna- pall í kúluvarpi, en hún kastaði 10,26 metra, sem er persónulegt met. Kristján Hagalín Guðjónsson er mik- ill keppnismaður og var hann stutt frá því að komast á verðlaunapall í öllum sínum keppnisgreinum. Hann var ein- um sentimetra frá því að komast á pall í langstökki, stökk 4,86 metra, og ein- um hundraðshluta úr sekúndu frá því að komast á pall í 60 metra sprett- hlaupi, en þá vegalengd hljóp hann á 8,60 sekúndum. Eyrarsundsmótið var fyrsta alþjóða- mót krakkanna og einnig voru þau að keppa erlendis í fyrsta sinn. Að sögn Hlyns Guðmundssonar, fararstjóra og þjálfara, var raunhæft markmið að vera fyrir ofan miðjan hóp í hverri grein sem keppt var í. U.þ.b. 65 kepp- endur kepptu að meðaltali í hverri grein. „Það tókst með miklum ágætum og var árangur og framkoma íslensku keppendanna þjóð okkar til sóma,“ segir Hlynur. Gott hjá krökkunum á Rangár- bökkum MEISTARAMÓT íslands í fijálsíþróttum fyrir unglinga á aldrinum 12-14 ára fór fram á Hellu á Rangárvöllum helgina 27.-28. júlí. Mótið er með stærri íþróttaviðburðum þessa aldursflokks hér á landi. Tæplega fjögur hundruð keppendur tóku þátt í mótinu auk þess sem mikill skari fararstjóra, þjálfara, foreldra og áhorfenda fylgdi þeim. Aðstaða til fijálsíþróttaiðkunar á Hellu er góð, en þar er nú fijálsíþróttavöllur með gervi- efni á stökksvæðum og fjögurra brauta malar- hlaupabraut. Bestu afrekin á mótinu unnu Elías Svavar Jónsson, UMSB, sem hljóp 60 metra á 8,20 sekúndum og fékk fyrir það 1.100 stig, Vigfús Dan Sigurðsson, USU, en hann varpaði kúlu 13 metra og fékk 1.150 stig, Atli Steinar Stefáns- son UFA, sem hljóp 100 metra á 11,70 sekúndum og fékk 1.082 fyrir það, Katrín Þórhallsdóttir, UMSB, en hún hljóp 60 metra á 8,10 sekúndum, Eva Rós Stefánsdóttir, Ármanni, sem hljóp 800 metra á 2.24,60 mín. og fékk 1.074 stig, og Lilja Ósk Marteinsdóttir, FH, en hún hljóp 80 metra grindahlaup á 12,50 sekúndum og fékk 1.100 stig fyrir það afrek. I I Ungu kylfingarnir hittasl nyrðra Yngsta kynslóð kylfinga á ís- landi er nú komin saman á Jaðarsvelli Golfklúbbs Akureyrar til þátttöku á Landsmóti unglinga í golfi. Mót þetta er hápunktur sum- arsins fyrir yngstu kylfinga lands- ins. Þetta árið eru 166 keppendur skráðir til leiks og hófst keppni í gær og stendur yfír fram á sunnu- dagskvöld, en keppendur leika átján holur í dag eins og í gær. Aftur á móti verða leiknar 36 holur á morg- un og ráðast þá úrslitin. Það er búist við hörkukeppni í flestum flokkum, en fyrirkomulaginu hefur verið breytt. Undanfarin ár hefur verið keppt í tveimur aldursflokkum drengja og stúlkna, þ.e. 14 ára og yngri ásamt 15 til 18 ára. í ár verða flokkarnir þrír; 12 ára og yngri, 13 til 15 ára og 16 til 18 ára. Mest er þátttakan í flokki 13 til 15 ára, en þar eru 17 stúlkur skráð- ar til keppni og 75 strákar. í flokki stúlkna 12 ára og yngri eru þátttak- endur aðeins þrír, en fimmtán tals- ins í flokki drengja. Eins og oft vill verða beinist athyglin að elstu keppendunum, 16 til 18 ára. Þar eru átta stúlkur væntanlegar til þátttöku en drengirnir eru 48. í flokki 16 til 18 ára pilta má búast við harðri keppni. Tveir heimamenn mega teljast líklegir til að blanda sér í toppbaráttuna - þeir Birgir Haraldsson og Ómar Halldórsson. Sigurvegarar síðustu tveggja ára, Þorkell Snorri Sigurð- arson úr GR og Örn Ævar Hjartar- son af Suðurnesjum, eru einnig lík- Iegir til afreka ásamt Friðbirni Oddssyni. Hjá elstu stúlkunum má búast við baráttu þriggja keppenda þó að slíkt sé aldrei öruggt. Katla Krist- jánsdóttir og Alda Ægisdóttir frá GR ættu að láta finna fyrir sér ef þær halda vel á kylfunum, en Jóna Björg Pálmadóttir kemur vafalítið til með að gera einhvern usla. í flokki drengja 13 til 15 ára mun keppni sennilega vera frekar jöfn og margir um hituna. Gunn- laugur Erlendsson GSS, og Atli Þór Gunnarsson GK eiga mesta mögu- leika á sigri en vitaskuld er ekkert öruggt í þeim efnum. Telpurnar, sem líklegastar eru til að beijast um sigur í flokki 13 til 15 ára, eru þær Kristín Elsa Erlendsdóttir, sem leikur á heima- velli, Kolbrún Sól Ingólfsdóttir GV og Halla B. Erlendsdóttir GSS en fleiri geta hæglega tekið völdin í sínar hendur. Frakkar sjá aftur Ijósið í myrkrinu Að loknu kærkomnu sumarfríi knattspyrnumanna víðs vegar í Evrópu byijar boltinn nú aftur að rúlla í mörgum löndum álfunnar á næstunni og má fastlega gera ráð fyrir að augu flestra muni beinast að ensku úrvalsdeildinni, þar sem margir af bestu leikmönnum heims munu reyna fyrir sér í vetur. í byijun sumars var streymi knattspyrnumanna til Englands og Ítalíu einna mest frá Frakklandi og lengi vel leit út fyrir að franskir knattspyrnuunnendur yrðu að gera sér að góðu að horfa á beinar útsendingar í sjón- varpi frá úrvalsdeildum nágrannalandanna til þess að beija uppáhaldsleikmennina sína augum. í dag eru Frakk- ar þó farnir að sjá ljósið í myrkrinu á ný því margar stjörnur úr heimi knattspyrnunnar hafa á síðustu vikum ákveðið að ganga til liðs við stórliðin í Frakklandi og láta ljós sitt skína þar. Frönsku meistararnir Auxerre hafa misst tvo góða menn en krækt í hinn geysiöfluga ástralska varnarmann, Ned Zelic, til þess að fylla skarð Blancs. Margir telja þó Iíklegt að leikmenn Auxerre muni þurfa að hafa sig alla við ætli þeir sér að veija franska meist- aratitilinn í vor og veðja flestir á að það verði Mónakó, sem veita muni þeim hvað harðasta keppni en Mónakó hafnaði í öðru sæti frönsku 1. deiidarinnar á síðasta tíma- bili ásamt Evrópumeisturum bikarhafa, Paris St. Germa- in. Bæði Mónakó og Paris St. Germain ætla sér stóra hluti í vetur, Parísarliðið með Brasilíumanninn Leonardo fremstan í flokki og Mónakó með samlanda Leonardos, Brasilíumanninn Anderson, og Skotann John Collins sem sína öflugastu menn. Þá telja margir að eftir stutta fjarveru úr 1. deildinni vegna mútuhneykslis muni Marseille koma tvíeflt til leiks á komandi tímabili með stjörnur á borð við þýska landsl- iðsmarkvörðinn Andreas Köpke og Búlgarann snjalla, Jordan Letchkov, í broddi fylkingar. Ónnur lið, sem bland- að gætu sér í toppbaráttuna í Frakklandi í vetur eru hugs- anlega Bordeaux með Jean-Pierre Papin, Argentínumann- inn Claudio Biaggio og Brasilíumanninn Paulo Sergio Gralac innan sinna raða, og meistaramir fyrrverandi, Nant- es, með gömlu kempuna Jean Tigana við stjórnvölinn. Það er þess vegna ljóst orðið að Frakkar munu litlar JORDAN Letchkov frá Búlgaríu er genglnn tll IIAs vlA Marseille frá HSV í Þýskalandi. á-hyggjur þurfa að hafa af því að gæðum knattspyrn- unnar þar í landi muni fara hrakandi á næstunni þrátt fyrir að snillingar eins og Youri Djorkaeff, Zinedine Zidane, Christophe Dugarry, Daniel Bravo og Bixente Lizarazu hafí ákveðið að sýna snilli sína utan heima,- landsins því maður kemur í manns stað og geta fransk- ir knattspyrnuaðdáendur án nokkurs vafa beðið fullir tilhlökkunar og spennu eftir því að boltinn fari að rúlla í Frakklandi um þessa helgi. UM HELGINA Knattspyrna 1. deild karla Sunnudagur: Akranes: ÍA-Leiftur................17 Grindavík: UMFG -Fylkir............19 Vestmannaeyjar: ÍBV - Breiðablik...19 KR-völlur: KR-Valur................19 Garðabær: Stjarnan - Keflavík......19 1. deild kvenna Mánudagur: Akranes: ÍA - Breiðablik...........19 Vestmannaeyjar: ÍBV -KR............19 Garðabær: Stjarnan-ÍBA.............19 Valsvöllur: Valur - Afturelding....19 2. deild karla Sunnudagur: Húsavík: Völsungur - FH............19 Mánudagur: Akureyri: Þór-KA...................19 Leiknisv.: Leiknir R. - Þróttur R..19 2. deild kvenna Laugardagur: Siglufjörður: KS-Tindastóll........14 Fáskrúðsfjörður: Leiknir F. - Höttur.17 Vopnafjörður: Einhveiji - KVA......17 3. deild Laugardagur: Eyrarbakki: Ægir - Þróttur N.......14 4. deild Laugardagur: Akranes: Bruni - Smástund..........14 Vopnafjörður: Einheiji-KVA.........14 Sunnudagur: ísafjörður: Emir - Geislinn........16 Mánudagur: Gervigr. Laugard.: KSÁÁ - Afturelding..l9 Frjálsíþróttir Bikarkeppni FRÍ Bikarkeppni FRÍ verður á Laugardalsvelli um helgina. Keppni hefst kl. 13 í dag og kl. 12 á morgun. Strandblak Um helgina verður haidið flörumót í strand- blaki í Nauthólsvlkinni þar sem keppt verð- ur í tveggja manna liðum, karla og kvenna. Keppni hefst kl. 10. Rall I dag verður haldið afmælisrall Sauðárkróks og verða eknar þrettán leiðir. Fyrsti bíll ræstur út kl. 08. Skylmingar Um helgina verður haldin keppni í skylm- ingum í íþróttahúsinu Kaplakrika í Hafnar- firði og er þetta i fyrsta sinn sem erlendum þjóðum er boðin þátttaka í móti af þessu tagi á íslandi. Einstaklingseppni hefst kl. 09 í dag og úrslit um kl. 17 til 19 en liða- keppni byijar kl. 9.30 á morgun og úrslit um kl. 14 til 15. SKOTFIMI Carl Norður- landameist- ari þriðja árið í röð CARL J. Eiríksson varð Norður- landameistari í riffilskotfimi, 60 skot liggjandi af 50 metra færi, í flokki 65 ára þriðja árið í röð. Mótið fór fram i Helsinki í Finnlandi fyrir skömmu. Carl hlaut 585 stig, eða fimm stigum meira en næsti maður. 17 kepp- endur voru í flokki Carls. Ef hann hefði keppt í flokki 55 ára hefði hann lent í öðru sæti, en sigurvegarinn í þeim flokki hlaut einu stigi meira en Carl. Á myndinni tekur Carl við ver- launum fyrir sigurinn á NM í flokki 65 ára í Helsinki. ■ FRANSKA knattspyrnusam- bandið tilkynnti í gær að landsliðs- þjálfarinn Aime Jacquet verði ráð- inn áfram fram yfir heimsmeistara- mótið í Frakklandi 1998, en samn- ingur hans rann út eftir Evrópu- keppnina á Englandi í júní. ■ JACQUET hefur stjórnað franska liðinu frá árinu 1994 og náði hann hreint ótrúlegum árangri á þeim tíma því af 29 leikjum Frakka undir stjórn Jacquets sigr- uðu þeir 28 sinnum, biðu aðeins ósig- ur fyrir Tékkum eftir vítaspyrnu- keppni í undanúrslitum Evrópu- keppninnar. ■ FRANSKA knattspyrnusam- bandið lýsti því yfir að heimsmeist- aramótið í Frakklandi 1998 muni verða það skemmtilegasta í manna minnum. Frakkar hafa lofað glæsi- legu móti og mikilli spennu þar sem mætast munu hinir sókndjörfu framlínumenn frá Afríku og S- Ameríku og hinir sterku varnar- menn frá Evrópu. ■ ARGENTÍNUMAÐ URINN góðkunni, Diego Maradonna, mis- notaði fyrir skömmu vítaspyrnu í leik Boca Juniors og Racing Club í argentínsku 1. deildinni og eru möguleika Boca á að vinna meist- aratitiiinn þar í landi nú nánast úr sögunni því liðið tapaði leiknum 0:1. ■ VÍTASPYRNAN örlagaríka var dæmd þegar einungis þrjár mínútur voru til leiksloka en markvörður : Racing, Ignacio Gonzalez, átti ekki í miklum erfiðleikum með að verja slaka spyrnu Maradonnas. Mara- j donna hefur nú misnotað fimm víta- spymur í röð og sagði hann í sam- tali við fjölmiðla á Argentínu eftir leikinn að hann vildi helst deyja, ferillinn væri á enda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.