Morgunblaðið - 28.08.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.08.1996, Blaðsíða 3
+ MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR28.ÁGÚST1996 B 3. NA6LFESTAN UW NAtíí-ft OG NEGUNGU u Það gekk vel að ganga frá þakinu og þeir voru ekki lengi að bolta saman svert timbrið. Borðabolti, heitgalv. 10x120 93,25 stk. Hann var ekki í vandræðum með festingar eftir að hafa lesið sér til í bæklingnum. Það var bæði fróðlegt og svo var öll kennsla mjög aðgengileg. Nagifestan, bæklingur 500,- Til að festa klæðninguna leigðu þau sér naglabyssu í áhaldaleigu BYKO og keyptu sérstakan saum í byssuna. . Paslode saumur 9.200,- pk. Nú kemst enginn raki í einangrunina hvorki í vegg né loft. mmm Þolplast, 2,8x0,20 m 229,- Loksins var sperran komin upp, stór og þung á vegginn, upp undir loft. " Upat múrbolti, 10/45/ QQ _ .. 120 mm 33| S*- > 9400 Hafnarfjörður: 555 4411 íur K. Gunnarsson, sursölunni Breidd. i er einn af arstrákunum í Timbur- íni- Hann vann í BYKO jmur og ílengdist svo ta ár. Hann hefur !ega unnið í portinu r nú í skýli 5. Grimur r í Tækniskólann eftir íótin. ildur Sævinsson i er fyrsta sumar Ids hjá BYKO. Hann er :ingadeild en ætlar að i nám í félagsvísinda- I í Háskólanum ist. Ahugamélin eru jvísleg en hjólreiðar nskri náttúru heilla . Haraldur er ættaður jrgamesi og Fljótum gafirði. Eiríkur Ásmundsson Eiríkur er sumarstarfsmaður. Hann er hálfgerður heimaln- ingur í BYKO og byrjaði 12 ára að vikta saum en starfar nú í járnvörudeild. Eiríkur er f aðal- stjórn knattspyrnudeildar HK og þjálfar 2. flokk karla í knattspyrnu. Hann er að sjálf- sögðu uppalinn í Kópavogi. Víðir Atli Ólafsson, versluninni Breiddinni. Víðir er einn af sumarstarfs- mönnunum í málningar- deild. Hann er að hefja nám í iðntæknifræði í Tækni- skólanum en verður áfram í hlutastarfi. Víðir er að gera upp gamlan Willys jeppa og kemur þá reynslan úr málningardeildinni í góðar þarfir við sprautun á bílnum. BYKO 'GGINGAVÖKUTILarjL w mmimmim > Hitamseiir 275,- ) Á»ur 353,- ^^r 15-40% afsláttur > ÞOLþak- málning, 4 rtr. 2.250,- Áður 3.002,- Ariston uppþvottavél 1.977,-> iur 61.200^«^ Steii úHmálning, 4 lítrar 2.940,- ^^£8ur 3.672^ Aiíiiíi Vindhani > 2.993,- J Áður 4.988,- ^^^ -. Snjóbræðsturör 25 mm 43,- J AourSt,- .^^ \ 5.867,- J t I Einangrunar- plötur, þéttull 100 mm 535,- Spónaplata VL 22/60x240 t.256,- ) ^ Aftur 1.570.- ^S Ráðagóða hornið Innri frágangur í þaki Nauðsynlegt er að vanda vel allan frágang þegar gengið er frá vindvarnarlagi, einangrun og rakavarnarlagi f þaki. Milli borðaklæðningar og einangrunar sem sett er upp á milli sperra er haft loftunarbil sem er ca 25 mm. Þetta loftunarbil er myndað með listum, 25x25 mm, sem nelgdir eru í sperrur upp við borðaklæðningu og gjaman einn á miðju sperrubili sem festur er í borðaklæðningar. Neðan á þessa lista er fest vindvörn, en hún er til þess að ekki blási kalt loft niður í ein- angrunina. Vindvörnin er ýmist vindpappi (veggpappi) eða olíusoðið trétex. Algengasta einangrunin er steinull og nú á seinni tímum „Þakull" sem er 180 mm þykk og með áföstum vindpappa. Ef „þakull" er notuð þá fylgja með henni masonit renningar sem settir eru ofan á plöturnar yfir samskeyti. Gott er að halda einangrun uppi með plast- borða sem heftir eru neðan á sperrurnar. Neðan við einangrun er sett þolplast sem rakavarnarlag og það heft upp með plastborða neðan í sperrur. Við veggi er gott að festa rakavarnarlagið með listum og þétta með kítti. Líma skal yfir öll samskeyti með plastlímbandi. Mjög mikilvægt er að ganga vel frá raka- varnarlagi og loka öllum götum sem koma í það,þannig að heitt loft geti alls ekki komist upp í einangrun. Ef loft kemst upp í gegnum rakavarnarlagið veldur það rakaútfellingu í einangruninni sem þýðir minni einangrun og hættu á fúa í sperrum. Neðan við rakavarnarlagið er gjarnan sett lagnagrind fyrir rafmagnslagnir sem jafnframt er grind fyrir loftklæðningu. Hjá sölumönnum og í byggingaráðgjöf okkar fáið þið allar frekari upplýsingar varðandi efnisval og innri þakfrágang.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.