Morgunblaðið - 28.08.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.08.1996, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLYSING + ...meÖ þakefnum og einangrun frá BYKO Áður en hægt var að mála handriðið í sama lit þufti að verja það gegn ryði. Oxyðmenja, raua 1 litri 1.011,- Þegar búið var að bera menju á þakið var hægt að mála það í fallegum lit. ',' Þakvari, 4 Iftrar 2.531,- Slípihjól úr plasttrefjum. Gott verkfæri til að slfpa upp ryðið á þakbárunni. KWB slípihjól r_ 1.178, Næst tók hann bindiborðann sem var notaðurtil heftunar á þol- plasti. Bindiborði, 500 m 1.560, Blár Rifflaður saumur. Ætlaður til sam- neglingar á sperrum og bjálkum. „Það er ekki aðeins við mannfólkið sem notum skó, húsin gera það líka", sagði hann við son sinn og sýndi honum hvemig bjálkarnir hvíldu í bjálkaskónum. BYG bjálkaskór 51x165 '*¦¦ If25 Sölumaðurinn ráðlagði honum að nota þessar nýju skrúfur. Þær væru með torx-haus þannig að auðveldara væri að skrúfa þær. Auk þess væru þær með meira burðarþol og togþol. BYG skrúfa, i pk. ^Sa"9*- 1-021,- Lektusaumur, 2,3 kg 4,5x110 1.230,- Þakskrúfur halda betur en naglar og minni hætta er á tæringu. ÞakskrÚfur, heitgalv. ¦.' cs 6,5x60 10,30 stk. Einangrunin gekk f Ijótt og vel fyrir sig og átti steinullar- hnífurinn sinn þátt í því. Steinullarhnífur 895,- Það komst enginn raki í vegg og loft eftir að hann hafði límt þolplastið með límbandinu. Þolplast límband Breidd50mm 842.- Tjörupappinn var festur niður með þar til gerðum nöglum. Pappasaumur, 4kg 1.138,- Á þakinu er bárujárn og fyrir það notaði hann sérstaka nagla sem eru negldir í hábáruna. GBO þaksaumur 6,80 stk BYKO sími: 515 4000 Hringbraut: 562 9- Leigðu þér verkfæri Þú þarft sem betur fer ekki að gera við þakiö eða einangra á hverjum degi. Þess vegna áttu líklega ekki öll þau tæki sem auðvelda þér vinnuna en sem betur fer getur þú leigt þau í Áhaldaleigu BYKO. Naglabyssa Auðvitað getur þú notað venjulegan hamar en ef þú ætlar að negla mikið er þessi bæði fljótlegri og þægilegri. 984,- á dag. Krókódílasög Láttu nafnið á tækinu ekki blekkja þig. Þessi öfluga sög sagar stór tré, síma- staura og sperruenda. 1.770,- ^. á dag- (fS£^ HÓRKUTÓL Vatnssuga Þessi kemur að góðum notum ef þú þarft að losna við óæskilegt vatn. 1.260,- á dag. Starfsmenn vikunnar: „Við veitum þér okkar bestu þjónustu." Unnar Bjarni Arnalds, Timbursölunni Breidd. Unnar hefur unnið 4 sumur í Timbursölunni. Hann byrjaði í sérvinnslunni en er nú sölumaður. Unnar varð stúdent í vor og hyggur á nám í eðlisfræði í Haskólanum í haust. AHAIDALEIGA BYKO Reykjavlk v/Hringbraut: 562 9400. Breiddin: 515 4020. HafnarfjörSur v/Reykjanesbraut: 555 4411.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.