Morgunblaðið - 28.08.1996, Síða 2

Morgunblaðið - 28.08.1996, Síða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING 4- MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1996 B 3 ...með þakefnum og einangrun frá BYKO Það gekk vel að ganga frá þakinu og þeir voru ekki lengi að bolta saman svert timbrið. Þegar búið var að bera menju á þakið var hægt að mála það í fallegum lit, Áður en hægt var að mála handriðið í sama lit þufti að verja það gegn ryði. Borðabolti, heitgalv. Hann var ekki í vandræðum með festingar eftir að hafa lesið sér til í bæklingnum. Það var bæði fróðlegt og svo var ðll kennsla mjög aðgengileg. 10x120 Oxyðmenja, rauð Þakvari, 4 ittrar Nagifestan, bækiingur Næst tók hann bindiborðann sem var notaður til heftunar á þol- plasti. Bindiborði, 500 m Slípihjól úr plasttrefjum. Gott verkfæri til að slípa upp ryðið á þakbárunni. Sölumaðurinn ráðlagði honum að nota þessar nýju skrúfur. Þær væru með torx-haus þannig að auðveldara væri að skrúfa þær. Auk þess væru þær með meira burðarþol og togþol. „Það er ekki aðeins lm&~«síÍiir við mannfólkið sem notum skó, húsin gera það líka", sagði hann við son sinn og sýndi honum hvernig bjálkarnir hvíldu í bjálkaskónum. KWB slípihjó! Til að festa klæðninguna leigðu þau sér naglabyssu í áhaldaleigu BYKO og keyptu sérstakan saum í byssuna. . Rifflaður saumur. Ætlaðurtil sam- neglingar á sperrum og bjálkum. &inga' 1-021 BYG bjáikaskór Tjörupappinn var festur niður með þar til gerðum nöglum. Nú kemst enginn raki í einangrunina hvorki í vegg né loft. Lektusaumur, 2,3 kg Einangrunin gekk fljótt og vel fyrir sig og átti steinullar- hnífurinn sinn þátt í því. 4,5x110 Þolplast, 2,8x0,20 m Steinullarhnífur Á þakinu er bárujárn og fyrir það notaði hann sérstaka nagla sem eru negldir iUmÉb.. í hábáruna. Loksins var sperran komin upp, stór og þung á vegginn, upp undir loft. Það komst enginn raki í vegg og loft eftir að hann hafði límt þolplastið með límbandinu. GBO þaksaumur Upat múrbolti Þakskrúfur halda betur en naglar og minni hætta er á tæringu. Þolplast límband 10/45/ 120 mm Breidd 50 mm Þakskrúfur, heitgalv. NAGLFESTAN UM NAGLA OG NEGL1NGU BYKO sími: 515 4000 f Hringbraut: 562 9400 f Hafnarfjörður: 555 4411 15-40% afsláttur Hraðh. steypú- blanda 22,7 kg. Hitamælir ÞOLþak- málning, 4 Itr. Steinakrýl útimálning, 4 litrar Ariston uppþvottavél 51.977,-> V A5ur 61.200 Vindhani p Einangrunar- plötur, þéttull 100 mm Spönapiata VL 22/60x240 Leigðu þér ve Þú þarft sem betur fer ekki að gera við þakið eða einangra á hverjum degi. Þess vegna áttu líklega ekki öll þau tæki sem auðvelda þér vinnuna en sem betur fer getur þú leigt þau í Áhaldaleigu BYKO. Nagiabyssa Auðvitað getur þú notað venjulegan hamar en ef þú ætlar að negla mikið er þessi bæði fljótlegri og þægilegri. 984,- á dag. Krókódíiasög Láttu nafnið á tækinu ekki blekkja þig. Þessi öfluga sög sagar stór tré, síma- staura og sperruenda. 1.770,- á dag. Vatnssuga Þessi kemur að góðum notum ef þú þarft að losna við óæskilegt vatn. 1.260,- á dag. ÁUAI r\a 1 rif*A DVi/n Reykjavlk v/Hringbraut: 562 9400. Breiddin: 51S 4020. Hafnarfjörður v/Reykjanesbraut: 555 4411. Grímur K. Gunnarsson, Timbursölunni Breidd. Þetta er einn af sumarstrákunum í Timbur- sölunni. Hann vann í BYKO í 6 sumur og ílengdist svo síðasta ár. Hann hefur aðallega unnið í portinu og er nú í skýli 5. Grímur ætlar í Jækniskólann eftir áramótin. Eiríkur Ásmundsson Eiríkur er sumarstarfsmaður. Hann er hálfgerður heimaln- ingur í BYKO og byrjaði 12 ára að vikta saum en starfar nú i járnvörudeild. Eiríkur er í aðal- stjórn knattspyrnudeildar HK og þjálfar 2. flokk karla í knattspymu. Hann er að sjálf- sögðu uppaiinn í Kópavogi. Starfsmenn vikunnar „Við veitum þér okkar bestu þjónustu." Unnar Bjarni Arnalds, Timbursölunni Breidd Unnar hefur unnið 4 sumur í Timbursölunni. Hann byrjaði í sérvinnslunni en er nú sölumaður. Unnar varð stúdent í vor og hyggur á nám í eðlisfræði í Haskólanum í haust. Víðir Atli Ólafsson, versluninni Breiddinni. Víðir er einn af sumarstarfs- mönnunum í málningar- deild. Hann er að hefja nám i iðntæknifræði í Tækni- skólanum en verður áfram í hlutastarfi. Víðir er að gera upp gamlan Willys jeppa og kemur þá reynslan úr málningardeildinni í góðar þarfir við sprautun á bílnum. Haraldur Sævinsson Þetta er fyrsta sumar Haralds hjá BYKO. Hann er í festingadeild en ætlar að hefja nám í félagsvísinda- deild í Háskólanum í haust. Áhugamálin eru margvísleg en hjólreiðar í íslenskri náttúru heilla mest. Haraldur er ættaður úr Borgarnesi og Fljótum í Skagafirði. Ráðagóða hornið Innri frágangur í þaki Nauðsynlegt er að vanda vel allan frágang þegar gengið er frá vindvarnarlagi, einangrun og rakavarnarlagi í þaki. Milli borðaklæðningar og einangrunar sem sett er upp á milli sperra er haft loftunarbil sem er ca 25 mm. Þetta loftunarbil er myndað með listum, 25x25 mm, sem nelgdir eru í sperrur upp við borðaklæðningu og gjarnan einn á miðju sperrubili sem festur er í borðaklæðningar. Neðan á þessa lista er fest vindvörn, en hún er til þess að ekki blási kalt loft niður [ ein- angrunina. Vindvörnin er ýmist vindpappi (veggpappi) eða olíusoðið trétex. Algengasta einangrunin er steinull og nú á seinni tímum „Þakull" sem er 180 mm þykk og með áföstum vindpappa. Ef „þakull" er notuð þá fylgja með henni masonit renningar sem settir eru ofan á plöturnar yfir samskeyti. Gott er að halda einangrun uppi með plast- borða sem heftir eru neðan á sperrurnar. Neðan við einangrun er sett þolplast sem rakavarnarlag og það heft upp með plastborða neðan í sperrur. Við veggi er gott að festa rakavarnarlagið með listum og þétta með kítti. Líma skal yfir öll samskeyti með plastlímbandi. Mjög mikilvægt er að ganga vel frá raka- varnarlagi og loka öllum götum sem koma í það,þannig að heitt loft geti alls ekki komist upp í einangrun. Ef loft kemst upp í gegnum rakavarnarlagið veldur það rakaútfellingu í einangruninni sem þýðir minni einangrun og hættu á fúa í sperrum. Neðan við rakavarnarlagið er gjarnan sett lagnagrind fyrir rafmagnslagnir sem jafnframt er grind fyrir loftklæðningu. Hjá sölumönnum og í byggingaráðgjöf okkar fáið þið allar frekari upplýsingar varðandi efnisval og innri þakfrágang.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.