Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.09.1996, Blaðsíða 1
SUZUKISWIFTMEÐ NYJULAGI - NYR FIESTA - „GRÁR" INNFLUTNINGUR - KEPPIRÁ HUMMER í ALÞJÓÐARALLINU - PRIMERAÁ 10 TÍMUM r~ MEGANE MEISTARAVERK RENAUIT PEUCEOT 406 JHtot$wfflMltíb TIMAMOTABÍLL SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1996 BLAÐ D Komdu og reynsluaktu. Vorð tré. ««. ****** t,_ ' PEUGEOT - þekktur fyrír þœgíndí •vww rvi. mrnflff í l.t «i - 1 9 11 Nýbýlavegl 2 Slml 554 2600 340% aukning í innfflutningi á notuðum 149 notaðir Bensar fluttir inn EKKI hefur hægt á aukningu í innflutningi á notuðum bílum það sem af er þessu ári. Fyrstu sjö mánuðina voru fluttir inn 708 notaðir fólksbílar en á sama tíma í fyrra voru þeir 161. Þetta er 340% aukning milli ára. I júlí síðastliðnum voru fluttir inn 185 notaðir fólksbílar en 41 í júlí í fyrra sem er 341% aukn- ing frá sama tíma í fyrra. Fyrstu sjÖ mánuði ársins voru fluttir inn 149 notaðir Mercedes-Benz fólksbílar en á sama tíma voru fluttir inn 13 slikir bílar. Þá voru fluttir inn 53 Ford en 8 í fyrra, 20 BMW en 7 á sama tíma í fyrra, 10 Audi en 2 í fyrra, 24 Chevrolet en 5 í fyrra, 29 Dodge en 7 í fyrra, 9 Chrysler en enginn í fyrra, 11 GMC en 1 í fyrra, 8 Honda en 2 í fyrra, 8 Jaguar en enginn í fyrra, 81 Jeep en 10 í fyrra, 25 Mitsubishi en 4 í fyrra, 40 Nissan en 32 í fyrra, 15 Plymouth en 8 í fyrra, 17 Pontiac en 1 í fyrra, 20 Subaru en enginn í fyrra, 31 Suzuki en enginn í fyrra, 53 Toyota en 26 í fyrra, 13 Volkswagen en 6 í fyrra og 5 Volvo en 1 í fyrra. ¦ Arctic Super Hummer f rá íslandi í FRÉTTABRÉFI Hummer, sem framleiðandinn AM General Corp- oration gefur út á tveggja mánaða fresti, var á forsíðu fjallað um svonefndan Arctic Super Hummer sem bræðurnir Ævar og Stefán Hjartarsynir, umboðsaðilar Hum- mer á Islandi og Noregi, hafa breytt. Greinin er reyndar skrifuð af þeim bræðrum og fara þeir í engar grafgötur um að Hummer er foringi fjórhjóladrifsbílanna. Umfjöllunin leiddi til þess að bor- ist hefur pöntun frá einstaklingi búsettum í Alaska á breyttum Hummer frá íslandi. Fenginn verður Hummer frá framleiðanda og leitað heimildar hjá fjármála- ráðuneyti að felld verði niður að- flutningsgjöld þar sem bíllinn fer strax aftur úr landi að breytingum loknum. Ekkl stórvægileg breyting Breytingin er reyndar ekkert stórvægileg en nægileg þó til þess að auka enn getu þessa mikla tor- færutrölls. Bræðurnir settu á hann Super Swamper 44 tommu hjól- barða og hækkuðu hann örlítið svo hann er enn hæfari en fyrr að klifra upp jökla og fjallshlíðar. í greininni segir að Hummer sé seld- ur jafnt til einstaklinga sem fyrir- tækja hér á landi og björgunar- sveitir hafi uppgötvað notagildi bílsins í blindbyljum sem hér geysa og geta hamlað björgunarstörfum. ¦ Keppir á/3 UMFJOLLUN um íslenskan Arctic Super Hummer í Work- .*. ing Hummer, fréttablaði framleiðenda bílsins. Bifreiðar Aðeins er miðað við þá sem eiga fleiri en eina bifreið ^ ve mikið er Hvað kostaði bifreiöin? bifreiðinni ekið á ári? i Innan við 0-500 þús.kr. 500-800 800-1.100 ¦8,9% 1.100-1.500 B5,6% 1.500-2.000 15,6% Yfír 2.000 |5,0% Hvaða árgerð er bifreiðin? Hvernig er bifreiðin? Sendibill 37,6% Fjölskyldu- Smábíll bill 33,1 %/ 1 Jeppi ¦ 2S,3% ' nOþús. km I10-14 I14-18 \ 18-22 \nr22þús.km Hvaða eldsneyti er notað á bifreiðin? <* « 3 £& * o " 1—31 <= * IO CM ? ?iiJHn^Oa 8,4% >'81 '«- '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 13,4% NEYSLUKÖNNUN FÉLAGSVÍSINDASTOFNUNAR1996. Úrtak 1.200 manns, 882 svöruðu. ÞÝÐI neyzlukönnunarinnar, þ.e. sá hópur þjóðarinnar sem úrtakið var tekið úr, eru allir Islendlngar á aldrinum 14-80 ára. Þetta eru 185.173 einstaklingar, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Islands. Hvert prósentustig í könnuninni samsvarar því um 1.850 manns. Taka verður tillit til skekkjumarka, sem eru á niðurstöðum I könnun sem þessari, þegar prósentustig eru umrelknuð I mannpida. _____ NYR fjölnotabíll frá Toyota verður kynntur á bílasýning- unni í París í október. Bíllinn heitir Picnic og er minni en Toyota Previa og Chrysler Voyager, svo dæmi séu tekin. Picnic verður spennandi val- kostur fyrir fjölskyldur sem vilja mikið rými í sínum bílum en hafa ekki ráð á stærri gerð- um fjölnotabíla. Toyota Picnic Picnic er smiðaður á lengdum undirvagni Carina E. Vélin kemur einnig frá Carina E og skilar 128 hestöflum. Gott rými er fyrir sex í bílnum og fjórir fremstu stólarnir eru svokallað- ir kapteinsstólar. Öftustu sætin tvö er hægt að taka úr bihium án mikillar fyrirhaf nar. Án þeirra er farangursrýmið orðið 1.100 lítrar. Bíllinn verður vel búinn öryggisbúnaði og væntir Toyota þess að seUa um 200 slíka bíla á ári í Evrópu. ¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.