Morgunblaðið - 02.10.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.10.1996, Blaðsíða 2
2 E MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1996 "+ MORGUNBLAÐIÐ Hver gægist þarna milli fjalla? KÆRI Moggi. Ég gerði þessa mynd af bestu gerð og ég vona að hún birtist seinna í Myndasögum Moggans, segir stúlkan Ásta Rós, 10 ára, í bréfí sem fylgdi þessari fallegu mynd. ■. •••• m Kafaraúr EFLAUST hafa mörg ykkar prófað að hvolfa glasi og sett það ofan í vatnið í vask- inum eða baðinu. Ef þið setjið það lóðrétt á hvolfi í vatnið gerist athyglisverður hlut- ur, glasið fyllist ekki af vatni, aðeins smá magn fer inn í glasið. Ástæðan er sú, að loftið sem var inni í glasinu kemst ekki út og pressast saman við þrýstinginn frá vatn- inu neðan frá. Það magn vatns, sem kemst inn í glasið er rúmmál þess lofts sem hefur pressast saman. Sameindir loftsins pressast saman, loftþrýstingurinn eykst. Ur, sem kafarar nota, eru víst byggð upp á þennan hátt, þ.e.a.s. (= það er að segja) ioftþrýstingur inni í þeim vex við aukinn þrýsting eftir því sem neðar dregur í úndir- djúpunum og vatnið kemst ekki inn í þau; þau eru vatnsheld og þola þrýsting niður á ákveðið dýpi. Langborð ÁGÆTI Bama-Moggi. Þetta er mjmd frá tryggum lesanda blaðsins, Iðunni Garðarsdóttur. Iðunn er sex ára og býr í Reykjavík, hún er nemandi í Hlíðaskóla. Hún sendir kveðjur til blaðsins og vonast til þess að myndin hennar fáist birt í blaðinu. Kveðja. C ONA • HALOlO DEPAN 6ETIE> þip séf> TIL ALLRA 'ATTA! 06 'A VIMSTKI HÖNP EKO HlNIf? FRÆQU SKR.IPICLETTAR« • BEIMT FVKH? FKAAáAM 'ÍKKJJR. ER HJP FALÍE6A SKJAlOBókUl/ATU- 06 EF SNUIE> 'VKKUR. V/P /HUAIUP þlÐ S7Á ÞÁ PÁSAMLEGUSW SÝN SEM jplÞ HAFIP SÉP — EN6LAK0KUNA S6M QAUKUR kom meqmhpaokkur! 06 'A HÆGRt HÖNP ER HJNN MIKILFENG LEG\ SlLfURSK.ÝJAFOSS... 4-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.