Morgunblaðið - 04.10.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.10.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1996 B 7 í I ] ■X* Í Si tí i#j ii 0 c DAGLEGT LÍF Ómtækin eru engin leikföng • •• Þeir sem ómskoda verða að hafa næga kunnáttu og færni, sem þeir öðlast ein- ungis eftir talsverð- an fjölda skoðana. • •• Gagnsemi ómskoð- unar felst ekki í að sjá smávægilega út- litsgalla, slíkt er hægt að laga, heldur allan hreyfanleika, t.d. gegnumstreymi blóðs frá fóstri til fylgju. bandalag evrópskra samtaka um notkun hljóðbylgna í læknis- og líffræði gaf út. Þar er mælt gegn því að Doppler-ómun sé gerð fyrstu þrjá mánuði meðgöngunnar þegar mikilvægustu líffæri fósturs eru í mótun og sagt að takmarka skuli Doppler-ómun á síðari stigum meðgöngu. Ekki meint af sólböðum Reynir Tómas segir að hér á landi sé, eins og annars staðar, gerð Doppler-ómun ef grun- ur leikur á að fylgjan sé að bila. Honum fínnst ummæli dr. Meire og umfjöllun blaðsins um hættu á skaða af hitun vegna ómunar stórfurðuleg og ekki eiga við nein rök að styðjast. „Rann- sóknir hafa fyrir löngu leitt í Ijós að ómun er skaðlaus. Þunguðum konum verður ekki meint af ómun. Hitun verður mun meiri af Ein gaumgæfileg skoðuná 18.-19. viku meðgöngu gefur mjög góða raun. • •• Með blóðprufu sem lið í reglubundinni skoðun væri hægt að finna tvo þriðju af fóstrum með litn- ingagalla í stað þriðj- ungs eins og nú hátt- ar til þegar aðeins er stuðst við 35 ára og eldri. sólböðum og við að fara í heit böð. Hitun af ómun er margfalt minni, eða aðeins 0,4° í ystu frumulögum húð- arinnar. Jafnvel þótt skannað sé gegnum leggöngin og farið nær fóstrinu, þá eru alltaf a.mí'.k. 1-2 sm milli tækis og fósturs. Þótt styrkurinn væri hafður 100 sinnum meiri er vafasamt að hann væri skaðlegur fóstrinu. Mér finnst ekki unnt að bera saman tilraunir á mús- um og rottum þar sem styrkurinn er hafður slíkur eða meiri, og aðstæður fjarri því sem líkist skoðun á fólki.“ Undir lok greinar- innar í Independent fullyrðir dr. Henry Ir- ving formaður bresku samtakanna um há- tíðnihljóðbylgjur í læknisfræði að ekki sé mun færri börn fæðst vansköpuð en áður.“ Spurningunni um hvort með nýrri tækni yrði kieift að búa til tölvuljós- mynd af fóstri, sem sýni nákvæm- lega hvernig andlit þess liti út eftir fæðingu svaraði Reynir Tómas neit- andi. Þó sagði hann að verið væri að þróa skýrari svarthvíta þrívídd- armynd af fóstri en tæplega yrði slík mynd nægilega skýr til að sjá hvort barnið líktist til dæmis mömmu eða pabba. „í rauninni finnst mér svona nokkuð vera auka- atriði. Þegar foreldrar sjá tvívíddar- mynd, eins og nú er, af tilvonandi barni sínu á á ómskjánnum og spyrja hvort það sé stúlka eða drengur spyr ég þá oft hvort þeir séu vanir að opna jólapakkana sína fyrir jólin. Mér finnst aðalatriðið að vita hvort fóstrið sé að útliti til heilbrigt. Til þess að fá svar við því er ómskoðun besta og öruggasta leiðin." 1 niðurlagi greinarinnar í Inde- pendent segir að á meðan ekki fá- ist endanleg niðurstaða úr rann- sóknum á „skönnuðum" og „ós- könnuðum“ börnum haldi deilurnar áfram. Þar sem notkun ómtækja færist sífellt í vöxt gæti reynst erf- itt að sanna framkomnar tilgátur því innan tíðar verði „óskönnuð“ börn vandfundin og þar með verði úti um samanburðarrannsóknir.“ Um þetta segir Reynir Tómas að rannsóknir séu þegar búnar að leiða þann meginsannleika í ljós að enginn munur sé á „skönnuðum“ og „óskönnuðum“ börnum, hvorki líkamlega né andlega. nein ástæða til að efast um öryggi og gildi hátíðnihljóðbylgna. „Þótt menn fyllist ætíð miklum ákafa og eldmóði vegna tækninýjunga verður þó að hafa í huga að þarna er ver- ið að setja orku í líkamann, sem honum er allsendis framandi. Við verðum að vera á varðbergi og nota tæknina skynsamlega," segir dr. Irving. Tækninni fleygir fram Reynir Tómas tekur undir orð hans. Hann segir engan vafa á að fullkomins öryggis sé gætt í með- ferð ómtækja sem og annarra tækja og tækni sem læknavísindin hafi yfir að ráða. „Tækninni fleygir fram og ef vel á að vera þarf að end- urnýja ómtækin á fimm ára fresti. Frá því fyrsta tækið, sem nú er á Nesstofu, kom til landsins, hefur orðið grundvallarbreyting á tækni, myndgæðum og tækjakosti. í ná- inni framtíð á notagildi tækjanna enn eftir að aukast og öryggi í greiningu alvarlegra fósturgalla að aukast. Færri vansköpuð börn Ómtækin eru hins vegar engin leikföng. Þau á einungis að nota þegar á þarf að halda og hjá flest- um konum nægir ein skoðun á 18.-19. viku meðgöngu þar sem leitað er alvarlegra fósturgalla, sem myndu leiða til dauða eða örkumla. Þeir sem skoða verða að hafa næga kunnáttu og færni, sem þeir öðlast einungis eftir talsverðan fjölda skoðana. Mér finnst gagnsemi tækj- anna ekki felast í að sjá smávægi- lega útlitsgalla, t.d. skarð í vör, slíkt er hægt að laga, eða hvprt barnið er stúlka eða drengur. Ég vonast hins vegar til að sjá enn betur gegn- umstreymi blóðs frá fóstri til fylgju, veíjagerð fósturs og fylgju og hreyfimynstur fósturs. Þannig fást betri upplýsingar um hvað er eðli- legt eða hvað getur farið úr- skeiðis. Frá því að reglu- bundin óm- skoðun hófst á Islandi hafa MEÐ AUGUM LANDANS Gömlu, góðu gildin María Elínborg Ingvadóttir býr í Moskvu þar sem hún gegnir starfiviðskiptafulltrúa Útflutningsráðs íslands. ÞEIM ferðamönnum ar og kirkjur gefa þessari eyju frið- íjölgar, sem leggja leið semdar og fegurðar, tignarlegt yf- sína til Moskvu, hótelin irbragð, í næsta nágrenni við mark- orðin fleiri og betri, veit- aðstorg og iðandi mannlíf. ingahúsin spretta upp Markaðurinn skiptist reyndar í eins og gorkúlur og ef tvo markaði, annars vegar er mark- þjónustulundin breiddist aður þar sem seldar eru matvörur, jafn hratt út og auglýs- fatnaður og annað brúklegt til ingaskiltunum fjölgar, heimilisnota, hins vegar markaður þá væru ferðamenn í sem vinsæll er hjá erlendum gest- góðum höndum. um og íbúum borgarinnar. Angan Hér eru framleiddir ýmiskonar af steiktu kjöti og grænmeti leggur fallegir og þjóðlegir munir, hand- yfir svæðið og veitir mönnum ekki máluðu öskjurnar og babúskurnar af næringu eftir ráp á milli enda- margföldu, skrautmunir, egg og lausra raða af sölubásum, margir leikföng svo að eitthva^ sé nefnt, þeirra keimlíkir, en alltaf er eitt- allt listilega málað, aðallega er hvað nýtt og spennandi innanum. myndefnið tekið úr þekktum ævin- Þó að hér séu ekki haldin jól, týrum og þá gjarnan úr ævintýrum er búið til mjög fallegt jólaskraut, Pushkins sem nýtur mikilla vin- handmálaðir tréjólasveinar, ijóðir sælda, enda er hér Pushkin-stræti og bústnir að amerískum sið, en og torg, þar sem hann stendur, einnig aðrir gamlir og hyggnir á reyndar mun fríðari en á myndum svip. Tréleikföngin eru falleg og og horfir steinrunnum augum yfir listilega máluð og barnshugur aðdáendur sína með miklu umburð- ungra sem eldri flýgur auðveldlega arlyndi, hér er Pushkin-safn, eitt á vit ævintýra við það eitt að virða stærsta listaverkasafn borgarinn- þau fyrir sér. Það er nokkuð undar- ar, leik’nús og lestarstöð sem bera legt að í einni stærstu leikfangabúð nafnið hans. Ungir sem aldnir borgarinnar, sem stendur við þekkja ljóðin hans og sögurnar og Stóra-Yakimanka-stræti, eru nú sögu skáldsins sjálfs, gleði og sorg- engin rússnesk leikföng, bara alls- ir Pushkins eru enn ræddar eins kyns plast- og gúmmídúkkur og og um góðan, núlifandi vin sé að annað dót, afgreiðslufólkið varð ræða og fegurð og lífsgleði hinnar hálf móðgað þegar ég spurði um ungu Natalyu vegin og metin. Ljóð- rússnesku leikföngin, þau selja ið hans um Ruslan og Lyudmilu, ekkert slíkt á þessum stað. Við sem hann orti aðeins tvítugur að munum það auðvitað að heiman aldri er enn lifandi í hjörtum fólks- og það er ekki svo langt síðan, að ins og persónurnar enn á sveimi, allt var best sem útlent var. Það verslanir og veitingahús halda er svolítið furðulegt að sjá sumar nöfnum þeirra á lofti og listamenn- vörur breyta um svip, í stað þess irnir skrá örlög þeirra með penslun- hefðbundna er reynt að koma til um sínum og fólk er óþreytandi móts við útlendingana og gera hlut- við að útskýra þau sögulegu augna- ina nútímalegri, ég kann hvorki að blik sem myndin gerir ógleymanleg meta ofurhetjur kvikmyndanna né og það er furðulegt hve fólk sér barmmiklar, ljóshærðar fegurðar- atburðina fyrir sér með sama hætti, dísir á babúskum. það vefst allavega ekki fyrir nein- Hrifning mín er ekkett óviðráð- um, um hvaða þráð örlagavefsins anleg þegar nýtt veitingahús opnar fjallað er hvetju sinni. og manni dettur ósjálfrátt í hug Við Arbat-stræti stendur heimili stöðluð teikning frá Húsnæðis- Pushkins opið gestum, hann bjó stofnun, staðurinn gæti verið í þar nýkvæntur, árið 1831, með London, Berlín eða New York, sinni ungu og fögru Natalyu, að reynt er að forðast allt sem rúss- vísu aðeins í þtjá mánuði, en ef til neskt er. Sum auglýsingaskiltin eru vill bestu mánuði lífs síns, áhyggj- stórskemmtileg, þar eru ensk heiti urnar ekki famar að íþyngja hon- skrifuð á rússnesku, orðin eru ekki um að ráði og miklir gleðidagar þýdd, en skrifuð eftir framburði. að baki. Það þætti líklega merkilegt að sjá Ótímabær dauði hans, eftir einvígi auglýsingaskilti í miðju Austur- þar sem karlmennskan bauð honum stræti, þar sem á stæði Búrger að veija heiður Natalyu sinnar, kvín restorant eða Blú skæ bar. fyllti aðdáendur hans sorg og Þetta skeið sem borgin er að ganga trega. Hve Pushkin er lifandi í í gegnum rennur á enda, vonandi hugum fólks, lætur engan ósnort- fljótlega. Þeir sem vilja laða til sín inn. ferðamenn, hljóta að átta sig á að Á mörkuðunum er úrvalið ótrú- hingað kemur fólk til að njóta feg- legt, handavinnan, dúkarnir og urðar borgarinnar, horfa eftir sér- teppin og verðið auðvitað sam- kennum hennar, það er ekki verið komulag kaupanda og seljanda. Sá að sækjast eftir eftirlíkingu af öðr- markaður sem vinsælastur er hjá um stórborgum Evrópu. Gjafavör- útlendingum, er Izmailova. Hann urnar eru vinsælar, vegna rúss- stendur við ána Yauza og er í norð- neska yfirbragðsins, sérkennanna austur hluta borgarinnar, þaðan sem greipt hafa sögu þessa lands er hægt að ganga yfir á litla eyju, í handbragð fólksins. Þau sérkenni sem frá 14. öld var í eigu boyara- mega ekki gleymast í ákafanum fjölskyldunnar Izmailov, en komst við að selja útlendingunum, reyna seinna í eigu Romanofanna og var að ganga í augun á þeim sem hafa vinsæll staður að hverfa til i út- peninga, án þess að spyija fyrst, jaðri borgarinnar, hér hefur Pétur hvað það er sem raunverulega heill- mikli setið og úthugsað sín ar, hvað það er sem gleður gestsins kænskubrögð. Svipmiklar bygging- auga. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.